Fleiri fréttir

Frábær fjallaráð

Það er sársaukafullt að ganga niður fjöll eftir langan dag og finna táneglurnar þrýstast fram í skóna.

Skrumskæling tónlistarinnar

Buniatishvili er auðheyrilega flinkur píanóleikari sem getur spilað gríðarlega hratt. En það var engan veginn nóg.

Vill taka þátt í vínylvakningunni

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur leggur nú lokahönd á þriðju plötu sína. Hann safnar fjármagni til þess að gefa plötuna út á vínyl, sem er langþráður draumur.

Unnur Birna lætur ekki blekkja sig tvisvar

Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir flýr landið einu sinni á ári til þess að fá sól og sumar í líf sitt. Hún segir það betra að semja tónlist í sól en í rigningu.

Berbrjósta sjálfsmyndir

Þrjár vinkonur fóru í ferðalag fyrir tveimur árum og ákváðu að krydda aðeins sjálfsmyndirnar með því að vera berar að ofan.

Saknar ruslmatarins

Leikkonan Debra Messing saknar þess að borða ruslmat en hún reynir allt hvað hún getur til þess að halda sig frá honum.

Khloe varar bróður sinn við

Khloe Kardashian hefur að sögn slúðurmiðlanna ytra varað bróður sinn, Rob Kardashian, við því að vera náinn vinur fyrrum eiginmanns hennar, Lamar Odom.

Drake á bömmer

Rapparinn Drake er í mikilli ástarsorg eftir að Rihanna sleit sambandi þeirra á dögunum.

Chris Brown laus úr fangelsi

Þessi umtalaði ofbeldismaður er laus úr haldi, ætli hann haldi sér á beinu brautinni í kjölfarið?

Virkar vel á liðverki

Regenovex er góður kostur fyrir fólk sem leitar náttúrulegra leiða til að meðhöndla liðverki og til að byggja upp og viðhalda heilbrigðum liðum. Þorbjörg Finnsdóttir er með liðagigt og hefur notað gelið með hléum í nokkur ár. Hún segir það lina bólgur.

Bláalonsþrautin 2014

Hjólreiðafélag Reykjavíkur og Bláa lónið halda fjallahjólakeppnina Blue Lagoon Challenge Laugardaginn 7.júní næstkomandi.

Hvar er Kanye?

Kim Kardashian West ein á flugvelli eftir brúðkaupsferðina.

Að skapa saman betri framtíð um allt Ísland

Félagið Landsbyggðarvinir virkjar sköpunargleði ungs fólks með hag heimabyggðarinnar að leiðarljósi. Það er á sínu tíunda starfsári og fyrsta ári sem landssamtök.

Safnar fyrir námi með tónleikum

Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, líffræðinemi á 17. ári, ætlar í undirbúningsnám í Oxford og heldur söfnunartónleika 4. júní. Stórkanónur og kórar koma fram.

Sjá næstu 50 fréttir