Fleiri fréttir

Jimmy Fallon fær til sín goðsagnir

Hljómsveitin U2 kemur fram í fyrsta þætti Fallons sem er á mánudaginn 17. febrúar. Lady Gaga kemur fram 18. febrúar, Arcade Fire kemur fram 20. febrúar og þá kemur Justin Timberlake fram 21. febrúar.

Britney Spears dökkhærð á ný

Söngkonan Birtney Spear sýnir nýjan og ferskan háralit og hvetur aðdáendur til versla nýja ilmvanið sitt fyrir Valntínusardaginn.

Gillz á toppinn

Stærsta frumsýningarhelgin frá frumsýningu Djúpsins

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

The Visitors framlengd

Sýning Ragnars Kjartanssonar, The Visitors, verður í Kling & Bang til 23. febrúar

Arctic Monkeys heiðra Bítlanna

Hljómsveitin Arctic Monkeys lék Bítlalagið All My Loving á tónleikum sem fram fóru í Madison Square Garden í New York

Íslenskar bókmenntir á Spáni

Enrique Bernárdez, sem meðal annars hefur þýtt Arnald Indriðason, fjallar stöðu íslenskra bókmennta á Spáni.

Dúllur hvaðanæva af landinu

Heklkonurnar Hildur Ísberg og Sara Bjargardóttir senda hlý föt og teppi til Sýrlands og Hvíta Rússlands.

Í skugga átaka

Ágætis sýning sem gefur góða innsýn í fjölbreytileika þeirra verkefna sem nútímadansarar þurfa að takast á við.

Sport að koma til Íslands

Finnsk skáld eru komin hingað til lands til að lesa upp með kollegum sínum í Norræna húsinu.

Æstur öryrki kallaði þingmann Bjartrar Framtíðar nasista

Á Austurvelli í gær höfðu víst 80 manns boðað komu sína til að mótmæla skerðingu á friðhelgi einkalífs lífeyrisþega, aldraðra og öryrkja. Svona tíu til fimmtán manns mættu og fólk var mismikið hresst eins og gefur að skilja.

Hoffman um hamingjuna

Hér er rifjað upp viðtal við Philip Seymour Hoffman þar sem hann ræðir föðurhlutverkið og hamingjuna.

Leoncie er flutt aftur til Íslands

Indverska prinsessan Leoncie er komin heim eftir að hafa búið í Englandi undanfarin ár. Hún kemur fram á tónleikum á Gauknum í kvöld og ætlar sér stóra hluti.

UMTBS snýr aftur

Ultra Mega Technobandið Stefán fagnar útgáfu nýrrar plötu í kvöld en sveitin hefur verið í dvala síðustu tvö árin. Sveitin hefur gert samning við norskt kynningarfyriræki.

Sjá næstu 50 fréttir