Fleiri fréttir

Syngur dúett með eiginmanninum

Seiðandi rödd Eyrúnar Huldar Haraldsdóttur hljómar nú í fyrsta sinn með ektamanninum Magna Ásgeirssyni. Hún á von á sér í vikunni.

Trommari sem smíðar sín eigin trommusett

Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari Skálmaldar og fleiri hljómsveita, smíðar sín eigin trommusett. Hann hefur á síðustu tíu árum smíðað fjögur heil trommusett.

"Hlátur er mín leið til að tengja“

Ari Eldjárn er fyndnasti Íslendingurinn samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Ari nýtur þess að láta fólk hlæja og segja sögur upp á sviði en hann er nýbakaður faðir sem einu sinni var húðlatur en hraðlæs límheili.

Mesta áhorf frá upphafi

"Ótrúlega hæfileikaríkt fólk á Íslandi,“ segir Freyr Einarsson, sjónvarpsstjóri 365, um velgengni sjónvarpsþáttanna Ísland Got Talent sem sýndir eru á Stöð 2.

Bombur í Balmain

Lindsay Lohan og La La Anthony eru hrifnar af þessum kjól.

Sjáðu muninn á stelpunni

Fyrirsætan Cara Delevingne, 21 árs, var viðstödd brúðkaup elstu systur sinnar eldsnemma á föstudagsmorgun. Fyrirsætan var ákaflega smart klædd í kamellitaða kápu, svartan kjól og háa hæla. Þá má sjá hana ófarðaða á hlaupum að tala í símann. Breytingin er rosalega. Merkilegt hvað rétta förðunin getur breytt útlitinu.

Jay Leno kvaddi með tárin í augunum

Spjallþáttastjórnandinn kvaddi áhorfendur sína í síðasta sinn í gærkvöld. Hefur verið umsjónarmaður The Tonight Show undanfarin 22 ár.

Pollapönk á æfingu

Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni.

Ódýrt ferðlag um heiminn í gegnum Intervac

Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi, hvetur fólk til að nýta sér heimilisskipti til að upplifa ódýrara frí og kynnast fólki úti um allan heim.

Fataskápur stílistans

Erna Bergmann er að útskrifast úr meistaranámi í hönnun við Listaháskóla Íslands í vor en hún starfar jafnframt sem stílisti í fullu starfi.

Seremónía í Salnum

Nýtt verk eftir Hauk Tómasson tónskáld verður frumflutt í Salnum á sunnudaginn af Strokkvartettinum Sigga. Una Sveinbjörnsdóttir er ein flytjenda.

Miley stælar Madonnu

Ef myndirnar eru skoðaðar má greinilega sjá hver er fyrirmynd söngkonunnar.

Brennivín til Bandaríkjanna

Íslenska Brennivínið er umfjöllunarefni í nýrri grein Vice sem hefst á þeirri skemmtilegu setningu: "My friend Einar...“ og fjallar um þennan ógeðisvökva sem við þykjumst vera svo stolt af.

Helgarsúpan - Gegn flensu-súpa fræga

Systurnar Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka Systrasamlagið á Seltjarnarnesinu og eru hér með uppskrift af góðri helgarsúpu gegn flensu.

„Listamenn eru ekki að græða neitt“

Bubbi sjálfur mætti í þáttinn í morgun og ræddi plötumarkaðinn og plötusölu, sem hann gerði að umtalsefni í nýlegri Facebook færslu. Allt er í klessu og hann er óhræddur við að láta heyra í sér eins og venjulega.

Dóri DNA og stóru málin

Halldór Halldórsson eða Halldór Laxness mætti í viðtal í morgun til að ræða helstu áhugmál þjóðarinnar: offitu, einelti, niðurhal og hass.

Tónlist í bústað Ingólfs

Tónlist sem rekja má aftur til landnáms verður flutt í Landnámssýningunni, Aðalstræti 16, í kvöld af Spilmönnum Ríkínís. Marta Guðrún Halldórsdóttir er ein spilmannanna.

Þetta er iðnaður ekki bara menningarviðburður

Þórey Eva Einarsdóttir sinnir krefjandi starfi sem framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival og hefur undanfarin ár unnið af kappi við að kynna íslenska hönnun bæði hér og erlendis.

Mezzoforte spilar á Svalbarða

Hljómsveitin spilar á Polarjazz-hátíðinni sem er nyrsta djasshátíð heimsins. Meðlimir sveitarinnar þurfa að passa sig á ísbjörnunum.

Dansinn er frábær útflutningsvara

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir annað kvöld Þríleik sem samanstendur af dansverkum þriggja kvenna. Ein þeirra er Valgerður Rúnarsdóttir.

Konungarnir mætast á sviðinu í Hörpu

Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens, sem eru án nokkurs vafa tvö af stærstu nöfnum íslenskrar tónlistarsögu, stíga saman á svið í Hörpu í apríl.

Sjá næstu 50 fréttir