Fleiri fréttir Beckham-hjónin skíra barnið David og Victoria Beckham eignuðust dóttur á sunnudaginn, en stúlkan er fjórða barn þeirra hjóna. David og Victoria hafa ákveðið nafn á dömuna og verður hún skírð Harper Seven. „Ég er svo stoltur og spenntur að tilkynna fæðingu dóttur okkar, Harper Seven Beckham. Hún vó 3,4 kíló og fæddist kl. 7.55 í morgun, hér í Los Angeles," skrifaði David á Twitter-síðu sína. 12.7.2011 17:00 Búa til spilatorg í miðbænum Listaháskólanemarnir Harpa Björnsdóttir, Guðrún Harðardóttir og Katrín Eyjólfsdóttir hleypa lífi í Bernhöftstorfuna, torgið fyrir neðan Lækjarbrekka, og bjóða landsmönnum að spila spil þar í sumar. 12.7.2011 17:00 Heimsfrumsýning á Youtube Björk Guðmundsdóttir heimsfrumsýnir myndband við nýjasta lagið sitt, Crystalline, á síðunni Youtube í lok mánaðarins. 12.7.2011 16:00 Jóhanna Björg tekur við Nýju útliti Karls Berndsen Jóhanna Björg Christensen sér um þáttinn Nýtt útlit næsta haust á Skjá einum. Jóhanna Björg er að taka sín fyrstu skref á skjánum en hún kvíðir því ekki að þurfa að feta í fótspor Karls Berndsen þó að hún viðurkenni að það sé enginn eins og hann. 12.7.2011 14:00 Kevin Smith kemur til Íslands "Ég er búinn að vera aðdáandi lengi,“ segir Guðlaugur Hannesson sem skipuleggur sýningu með Hollywood-leikstjóranum Kevin Smith í Hörpunni í nóvember. 12.7.2011 12:00 Ridley Scott og félagar sprengja í Rangárþingi ytra Breski leikstjórinn Ridley Scott hefur fengið leyfi til sprenginga frá 5. júlí til 1. ágúst við Dómadalsleið samkvæmt fundargerð hreppsnefndar Rangárþings ytra. Í fundargerðinni kemur jafnframt fram að aðeins verði sprengt þrjá daga innan þess tímaramma. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst eru sprengingarnar ekki stórar heldur eru einungis hugsaðar sjónrænt fyrir tökuvélarnar. 12.7.2011 10:00 Yngri systirin eftirsótt Hin 13 ára gamla Elle Fanning er á góðri leið með verða eftirsóttasta andlit Hollywood en hún er yngri systir leikkonunnar Dakota Fanning. 12.7.2011 08:00 Selena skákaði Bieber 11.7.2011 20:00 Pabbi í þriðja sinn Leikarinn Ryan Phillippe er orðinn faðir í þriðja sinn. Fyrrum kærasta leikarans, fyrirsætan Alexis Knapp, fæddi litla stúlku í vikunni og hefur hún hlotið nafnið Kai. 11.7.2011 18:00 Stone skotin í Hendricks Leikkonan Emma Stone viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni þætti leikkonan Christina Hendricks mjög falleg kona. Stone, sem gert hefur garðinn frægan í gamanmyndum á borð við Superbad og The House Bunny sagði við blaðamann The Advocate að henni þætti Mad Men leikkonan vera ein sú fallegasta í bransanum í dag. „Allt við hana er fallegt, hún er akkúrat mín týpa.“ 11.7.2011 15:30 Paris Hilton hermir aldrei eftir neinum Paris Hilton segist fá innblástur frá Oprah Winfrey, Kate Moss og Audrey Hepburn, en segist aldrei reyna að herma eftir neinum. 11.7.2011 14:30 Skilnaður í uppsiglingu hjá Russel og Katy Vinir Russells Brand og Katy Perry óttast að hjónaband þeirra muni ekki verða langlíft. Sumir spá því að því verði lokið innan fjögurra mánaða.Miklar vinnutarnir hafa tekið sinn toll af hjónabandinu auk stöðugra sögusagna um daður Brands á tökustöðum. 11.7.2011 13:15 Hurts-greiðslan vinsæl á Íslandi Hárgreiðslan sem Theo Hutchcraft, söngvari Hurts, skartar er sú vinsælasta meðal stráka á Íslandi. Þetta fullyrðir blaðamaður London Evening Standard í viðtali við söngvarann. Hutchcraft segist því ekki hafa neinar áhyggjur ef poppferillinn fari í vaskinn. „Ég get þá alltaf farið til Íslands og opnað hárgreiðslustofu,“ segir hann. 11.7.2011 12:00 Gwyneth borðar aldrei á McDonalds Leikkonan Gwyneth Paltrow vakti athygli þegar hún sagðist heldur vilja reykja krakk en að borða ost úr spreybrúsa, en slíkan ost er hægt að kaupa víða í Bandaríkjunum. 11.7.2011 11:00 Modern Family leitar að nýrri Lily Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Modern Family leita nú að ungum stúlkum til að taka við af tvíburunum Jaden og Ellu Hiller, sem leika hina ungu Lily. 11.7.2011 10:04 Fatahönnuður hrifnastur af Kínverjum Fatahönnuðurinn Tom Ford er gjarn á að láta ýmislegt flakka í viðtölum. Nýverið gagnrýndi hann þyngd Bandaríkjamanna og sagði þá vera orðna alltof feita. 11.7.2011 09:40 Gefur viðskiptavinum stöðumælaklink „Þetta vekur ómælda athygli og það er alveg ótrúlegt hvað fólk er duglegt að setja pening í skálina,“ segir Tómas Kristjánsson, eigandi iSímans í Skipholtinu. 11.7.2011 08:00 Robbie allur að róast Söngvarinn Robbie Williams hyggur á barneignir á næstunni með eiginkonu sinni, bandarísku leikkonunni Aydu Field. Hann tekur þó skýrt fram að frúin sé ekki ólétt. 10.7.2011 21:00 Cage og sonurinn saman í meðferð Weston Cage, sonur leikarans Nicolas Cage, og eiginkona hans, Nikki Williams, hafa skráð sig saman í áfengismeðferð. Hjónakornunum, sem eiga von á sínu fyrsta barni, lenti illilega saman fyrir skömmu og fjölluðu bandarískir fjölmiðlar ítarlega um málið. 10.7.2011 16:00 Reese og eiginmaðurinn biðja fyrir getnaði Leikkonan Reese Witherspoon giftist að nýju í vor. Nú heyrast þær sögusagnir að hún og eiginmaðurinn, Jim Toth, vilji gjarnan eignast barn saman og gera ýmislegt til að úr því verði. 10.7.2011 13:00 Vill taka upp lag í geimnum Matt Bellamy, söngvara Muse, dreymir um að taka upp plötu í geimnum. Þetta segir hann í viðtali á tónlistarvefnum Contact Music. 10.7.2011 11:00 Felldu tár fyrir Potter Mikið var um dýrðir í London þegar rauða dreglinum var rennt út fyrir leikaralið Harry Potter myndanna. Síðasta myndin í seríunni um vinsæla galdrastrákinn, Harry Potter og dauðadjásnin, seinni hluti, var frumsýnd í London í vikunni. 9.7.2011 22:00 Tvítyngdar Hollywood-stjörnur Stjörnur eru ekki aðeins fríðar ásýndum heldur eru þær margar einnig vel að sér í tungumálum. Til að mynda tala þau Joseph Gordon-Levitt og Jodie Foster bæði frönsku og Gwyneth Paltrow og Casey Affleck eru þekkt fyrir góða spænskukunnáttu. Aðrar stjörnur eru þó svo heppnar að hafa fengið sitt annað tungumál strax með móðurmjólkinni. 9.7.2011 21:00 Daníel Bjarnason á næstu plötu Sigur Rósar "Við unnum smá verkefni með honum um daginn og það var alveg rosalega gaman, hann er algjör snillingur. Hann verður alveg pottþétt hluti af plötunni,“ segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar. 9.7.2011 20:00 Clooney þoldi ekki athyglissýkina George Clooney og ítalska fjölmiðlakonan Elisabetta Canalis ákváðu í júní að slíta samandi sínu. Mikið hefur verið fjallað um sambandsslitin bæði í ítölskum og bandarískum fjölmiðlum og velta menn því fyrir sér hvað hafi valdið slitunum. 9.7.2011 20:00 Rokkhamborgarar á hjólum "Ég hef lengi verið að spá og spekúlera í þessa hluti og langað til að gera eitthvað þessu líkt. Ég datt í algjöran lukkupott þegar ég fann þennan bíl,“ segir Guðfinnur Karlsson, athafnamaður með meiru en oftast kenndur við Prikið. Á næstunni mega höfuðborgarbúar búast við því að sjá einstakt farartæki á götum bæjarins. Hamborgarastað á hjólum, innblásinn af rokki og róli eins og nafnið gefur til kynna; Rokk Inn. Finni er kominn með leyfi fyrir bílnum á Geirsgötuplani, ætlar að færa út kvíarnar enn frekar og hyggst jafnframt herja á afmæli og aðrar veislur. 9.7.2011 19:00 Efnilegir síðrokkarar Lockerbie er fjögurra manna sveit úr Reykjavík og Hafnarfirði sem var stofnuð árið 2008 og vakti strax þá nokkra athygli fyrir frammstöðu sína á tónleikum með hljómsveitunum For a Minor Reflection og Soundspell. Í fyrrasumar sigraði Lockerbie í sumarlagakeppni Rásar 2 og Sýrlands með laginu Snjóljón og síðan hefur sveitin verið dugleg að koma sér á framfæri úti í hinum stóra heimi, gaf meðal annars út smáskífu hjá Bad Panda Records í upphafi ársins 2011. Og nú er fyrsta stóra platan, Ólgusjór, komin út á vegum Record Records. 9.7.2011 18:00 Keppast um hylli kvenna Það ríkir mikil og hörð samkeppni milli karlkyns leikara sjónvarpsþáttanna True Blood ef marka má frétt Star Magazine. Tímaritið heldur því fram að leikararnir berjist um bestu línurnar og athygli kvenna. 9.7.2011 15:00 Lady Gaga í tómu rugli Lady Gaga segist ekki lengur gera greinarmun á sjálfri sér og þeirri persónu sem kemur fram á sviðinu. Lady Gaga, sem heitir réttu nafni Stefani Germanotta, segir að hún fari oft á tíðum svo djúpt í karakter að búningarnir og framkoma hennar séu einfaldlega orðin jafn mikilvæg og líffærin. 9.7.2011 15:00 Charlie Murphy segir sannar sögur í Hörpu "Charlie Murphy er mjög fyndinn sögumaður,“ segir Berang Shahrokni, verkefnastjóri hjá sænska afþreyingarfyrirtækinu Absimilis Entertainment. 9.7.2011 14:00 Hrósar lífvörðunum Paris Hilton hrósar lífvörðum sínum í hástert fyrir frammistöðu þeirra þegar þeir yfirbuguðu eltihrelli fyrir utan heimili fyrirsætunnar á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 9.7.2011 13:00 Góðar stundir með Pamelu Kid Rock segir að hjónaband hans og Pamelu Anderson hafi verið stórskemmtilegt. Parið gifti sig árið 2006 en þau skildu aðeins fimm mánuðum síðar. Kid Rock segir að þrátt fyrir einhverja erfiðleika hafi hann aldrei skemmt sér jafn vel í lífinu. 9.7.2011 11:00 Fegurðin í hrörnuninni Eyðibýli og húsarústir eru mynd- og yrkisefni Nökkva Elíassonar ljósmyndara og Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar ljóðskálds í bókinni Hús eru aldrei ein. 9.7.2011 10:00 Bieber selur ekki blöð Justin Bieber er ein vinsælasta stjarna poppheimsins um þessar mundir. Vinsældir hans duga þó alls ekki til að selja blöð og tímarit. Bieber prýddi febrúarforsíðu Vanity Fair og hreyfðist það varla úr hillum verslana. Þá olli sala á tölublöðum People og Teen Vogue þar sem hann prýddi forsíðuna miklum vonbrigðum. 8.7.2011 22:00 Efaðist aldrei um Clooney Einn nánasti vinur bandaríska leikarans George Clooney segist aldrei hafa haft trú á því að samband hans og Elisabettu Canalis myndi endast. Leikarinn sé svo harðákveðinn í því að giftast aldrei aftur né eignast börn. Canalis og Clooney slitu samvistum fyrir skemmstu eftir tveggja ára samband. 8.7.2011 20:00 Óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar Þeir Benedikt Sölvi Stefánsson og Grétar Ingi Gunnarsson taka nú þátt í endurhljóðblöndunar (remix) keppni á netinu og keppast þar við að fá tækifæri á að fara til Ibiza og læra að búa til tónlist undir leiðsögn meistara danstónlistar í heiminum í dag. 8.7.2011 19:00 Portman búin að skíra Natalie Portman og eiginmaður hennar, Benjamin Millepied, hafa fundið nafn á nýfæddan son sinn. Drengurinn, sem fæddist í júní, hefur verið nefndur Alef, en nafnið er fyrsti stafur hebreska stafrófsins. 8.7.2011 18:00 Suri Cruise leikur í mynd Slúðurmiðlar vestanhafs hafa nú greint frá því að Suri Cruise, fimm ára gömul dóttir þeirra Tom Cruise og Katie Holmes, sé nú að fara að leika í sinni fyrstu bíómynd. 8.7.2011 16:00 Íslensk tíska setur sitt mark á Leifsstöð Tískuvöruverslunin Dutyfree Fashion, opnaði aftur eftir endurbætur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Verslunin var stækkuð verulega og var íslensk hönnun sett í forgrunn. Íslensku merkin fá nú að njóta sín í botn fyrir áhugasama ferðalanga sem reka inn nefið. 8.7.2011 15:00 Bara holl samkeppni Agla Stefánsdóttir og Sigrún Unnarsdóttir útskrifuðust með MA í fatahönnun frá Designskolen í Kolding í vor. Þær eru báðar austan af Fljótsdalshéraði en segjast ekki hafa verið neinar samlokur í skólanum. 8.7.2011 14:00 Börn hræðast Emmu Emma Watson segir að hún hræði reglulega ung börn sem halda að hún hafi galdrakrafta Hermione Granger í alvörunni og að hún muni leggja á þau álög. 8.7.2011 14:00 Fjarstýrir skemmtistað í Köben úr 101 Reykjavík "Það er æðislegt að vera komin heim,“ segir Dóra Takefusa, athafnakona og eigandi skemmtistaðarins Jolene í Kaupmannahöfn, en hún er flutt heim að nýju eftir fjögurra ára dvöl í Danmörku. 8.7.2011 13:00 Elma Lísa og María Heba lofa mögnuðum markaði Það verður nóg um að vera um helgina út um allt land. Í miðbænum er einnig ýmislegt á döfinni, þar á meðal fatamarkaður leikkvennanna Elmu Lísu og Maríu Hegu, og má búast við því að margar af pæjum bæjarins eigi eftir að legga leið sína þangað. 8.7.2011 12:30 Hálfur milljarður í skemmtigarð í Smáralind Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 8.7.2011 12:00 Samnýta fataskápa Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað "nýrri“ flík á nánast hverjum degi. Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: "Þurfum við ekki að fá okkur svona,“ segir Krista. "Við erum líka með mjög svipaðan stíl,“ segir Anika, " erum báðar svolítið rokkaðar.“ 8.7.2011 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Beckham-hjónin skíra barnið David og Victoria Beckham eignuðust dóttur á sunnudaginn, en stúlkan er fjórða barn þeirra hjóna. David og Victoria hafa ákveðið nafn á dömuna og verður hún skírð Harper Seven. „Ég er svo stoltur og spenntur að tilkynna fæðingu dóttur okkar, Harper Seven Beckham. Hún vó 3,4 kíló og fæddist kl. 7.55 í morgun, hér í Los Angeles," skrifaði David á Twitter-síðu sína. 12.7.2011 17:00
Búa til spilatorg í miðbænum Listaháskólanemarnir Harpa Björnsdóttir, Guðrún Harðardóttir og Katrín Eyjólfsdóttir hleypa lífi í Bernhöftstorfuna, torgið fyrir neðan Lækjarbrekka, og bjóða landsmönnum að spila spil þar í sumar. 12.7.2011 17:00
Heimsfrumsýning á Youtube Björk Guðmundsdóttir heimsfrumsýnir myndband við nýjasta lagið sitt, Crystalline, á síðunni Youtube í lok mánaðarins. 12.7.2011 16:00
Jóhanna Björg tekur við Nýju útliti Karls Berndsen Jóhanna Björg Christensen sér um þáttinn Nýtt útlit næsta haust á Skjá einum. Jóhanna Björg er að taka sín fyrstu skref á skjánum en hún kvíðir því ekki að þurfa að feta í fótspor Karls Berndsen þó að hún viðurkenni að það sé enginn eins og hann. 12.7.2011 14:00
Kevin Smith kemur til Íslands "Ég er búinn að vera aðdáandi lengi,“ segir Guðlaugur Hannesson sem skipuleggur sýningu með Hollywood-leikstjóranum Kevin Smith í Hörpunni í nóvember. 12.7.2011 12:00
Ridley Scott og félagar sprengja í Rangárþingi ytra Breski leikstjórinn Ridley Scott hefur fengið leyfi til sprenginga frá 5. júlí til 1. ágúst við Dómadalsleið samkvæmt fundargerð hreppsnefndar Rangárþings ytra. Í fundargerðinni kemur jafnframt fram að aðeins verði sprengt þrjá daga innan þess tímaramma. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst eru sprengingarnar ekki stórar heldur eru einungis hugsaðar sjónrænt fyrir tökuvélarnar. 12.7.2011 10:00
Yngri systirin eftirsótt Hin 13 ára gamla Elle Fanning er á góðri leið með verða eftirsóttasta andlit Hollywood en hún er yngri systir leikkonunnar Dakota Fanning. 12.7.2011 08:00
Pabbi í þriðja sinn Leikarinn Ryan Phillippe er orðinn faðir í þriðja sinn. Fyrrum kærasta leikarans, fyrirsætan Alexis Knapp, fæddi litla stúlku í vikunni og hefur hún hlotið nafnið Kai. 11.7.2011 18:00
Stone skotin í Hendricks Leikkonan Emma Stone viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni þætti leikkonan Christina Hendricks mjög falleg kona. Stone, sem gert hefur garðinn frægan í gamanmyndum á borð við Superbad og The House Bunny sagði við blaðamann The Advocate að henni þætti Mad Men leikkonan vera ein sú fallegasta í bransanum í dag. „Allt við hana er fallegt, hún er akkúrat mín týpa.“ 11.7.2011 15:30
Paris Hilton hermir aldrei eftir neinum Paris Hilton segist fá innblástur frá Oprah Winfrey, Kate Moss og Audrey Hepburn, en segist aldrei reyna að herma eftir neinum. 11.7.2011 14:30
Skilnaður í uppsiglingu hjá Russel og Katy Vinir Russells Brand og Katy Perry óttast að hjónaband þeirra muni ekki verða langlíft. Sumir spá því að því verði lokið innan fjögurra mánaða.Miklar vinnutarnir hafa tekið sinn toll af hjónabandinu auk stöðugra sögusagna um daður Brands á tökustöðum. 11.7.2011 13:15
Hurts-greiðslan vinsæl á Íslandi Hárgreiðslan sem Theo Hutchcraft, söngvari Hurts, skartar er sú vinsælasta meðal stráka á Íslandi. Þetta fullyrðir blaðamaður London Evening Standard í viðtali við söngvarann. Hutchcraft segist því ekki hafa neinar áhyggjur ef poppferillinn fari í vaskinn. „Ég get þá alltaf farið til Íslands og opnað hárgreiðslustofu,“ segir hann. 11.7.2011 12:00
Gwyneth borðar aldrei á McDonalds Leikkonan Gwyneth Paltrow vakti athygli þegar hún sagðist heldur vilja reykja krakk en að borða ost úr spreybrúsa, en slíkan ost er hægt að kaupa víða í Bandaríkjunum. 11.7.2011 11:00
Modern Family leitar að nýrri Lily Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Modern Family leita nú að ungum stúlkum til að taka við af tvíburunum Jaden og Ellu Hiller, sem leika hina ungu Lily. 11.7.2011 10:04
Fatahönnuður hrifnastur af Kínverjum Fatahönnuðurinn Tom Ford er gjarn á að láta ýmislegt flakka í viðtölum. Nýverið gagnrýndi hann þyngd Bandaríkjamanna og sagði þá vera orðna alltof feita. 11.7.2011 09:40
Gefur viðskiptavinum stöðumælaklink „Þetta vekur ómælda athygli og það er alveg ótrúlegt hvað fólk er duglegt að setja pening í skálina,“ segir Tómas Kristjánsson, eigandi iSímans í Skipholtinu. 11.7.2011 08:00
Robbie allur að róast Söngvarinn Robbie Williams hyggur á barneignir á næstunni með eiginkonu sinni, bandarísku leikkonunni Aydu Field. Hann tekur þó skýrt fram að frúin sé ekki ólétt. 10.7.2011 21:00
Cage og sonurinn saman í meðferð Weston Cage, sonur leikarans Nicolas Cage, og eiginkona hans, Nikki Williams, hafa skráð sig saman í áfengismeðferð. Hjónakornunum, sem eiga von á sínu fyrsta barni, lenti illilega saman fyrir skömmu og fjölluðu bandarískir fjölmiðlar ítarlega um málið. 10.7.2011 16:00
Reese og eiginmaðurinn biðja fyrir getnaði Leikkonan Reese Witherspoon giftist að nýju í vor. Nú heyrast þær sögusagnir að hún og eiginmaðurinn, Jim Toth, vilji gjarnan eignast barn saman og gera ýmislegt til að úr því verði. 10.7.2011 13:00
Vill taka upp lag í geimnum Matt Bellamy, söngvara Muse, dreymir um að taka upp plötu í geimnum. Þetta segir hann í viðtali á tónlistarvefnum Contact Music. 10.7.2011 11:00
Felldu tár fyrir Potter Mikið var um dýrðir í London þegar rauða dreglinum var rennt út fyrir leikaralið Harry Potter myndanna. Síðasta myndin í seríunni um vinsæla galdrastrákinn, Harry Potter og dauðadjásnin, seinni hluti, var frumsýnd í London í vikunni. 9.7.2011 22:00
Tvítyngdar Hollywood-stjörnur Stjörnur eru ekki aðeins fríðar ásýndum heldur eru þær margar einnig vel að sér í tungumálum. Til að mynda tala þau Joseph Gordon-Levitt og Jodie Foster bæði frönsku og Gwyneth Paltrow og Casey Affleck eru þekkt fyrir góða spænskukunnáttu. Aðrar stjörnur eru þó svo heppnar að hafa fengið sitt annað tungumál strax með móðurmjólkinni. 9.7.2011 21:00
Daníel Bjarnason á næstu plötu Sigur Rósar "Við unnum smá verkefni með honum um daginn og það var alveg rosalega gaman, hann er algjör snillingur. Hann verður alveg pottþétt hluti af plötunni,“ segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar. 9.7.2011 20:00
Clooney þoldi ekki athyglissýkina George Clooney og ítalska fjölmiðlakonan Elisabetta Canalis ákváðu í júní að slíta samandi sínu. Mikið hefur verið fjallað um sambandsslitin bæði í ítölskum og bandarískum fjölmiðlum og velta menn því fyrir sér hvað hafi valdið slitunum. 9.7.2011 20:00
Rokkhamborgarar á hjólum "Ég hef lengi verið að spá og spekúlera í þessa hluti og langað til að gera eitthvað þessu líkt. Ég datt í algjöran lukkupott þegar ég fann þennan bíl,“ segir Guðfinnur Karlsson, athafnamaður með meiru en oftast kenndur við Prikið. Á næstunni mega höfuðborgarbúar búast við því að sjá einstakt farartæki á götum bæjarins. Hamborgarastað á hjólum, innblásinn af rokki og róli eins og nafnið gefur til kynna; Rokk Inn. Finni er kominn með leyfi fyrir bílnum á Geirsgötuplani, ætlar að færa út kvíarnar enn frekar og hyggst jafnframt herja á afmæli og aðrar veislur. 9.7.2011 19:00
Efnilegir síðrokkarar Lockerbie er fjögurra manna sveit úr Reykjavík og Hafnarfirði sem var stofnuð árið 2008 og vakti strax þá nokkra athygli fyrir frammstöðu sína á tónleikum með hljómsveitunum For a Minor Reflection og Soundspell. Í fyrrasumar sigraði Lockerbie í sumarlagakeppni Rásar 2 og Sýrlands með laginu Snjóljón og síðan hefur sveitin verið dugleg að koma sér á framfæri úti í hinum stóra heimi, gaf meðal annars út smáskífu hjá Bad Panda Records í upphafi ársins 2011. Og nú er fyrsta stóra platan, Ólgusjór, komin út á vegum Record Records. 9.7.2011 18:00
Keppast um hylli kvenna Það ríkir mikil og hörð samkeppni milli karlkyns leikara sjónvarpsþáttanna True Blood ef marka má frétt Star Magazine. Tímaritið heldur því fram að leikararnir berjist um bestu línurnar og athygli kvenna. 9.7.2011 15:00
Lady Gaga í tómu rugli Lady Gaga segist ekki lengur gera greinarmun á sjálfri sér og þeirri persónu sem kemur fram á sviðinu. Lady Gaga, sem heitir réttu nafni Stefani Germanotta, segir að hún fari oft á tíðum svo djúpt í karakter að búningarnir og framkoma hennar séu einfaldlega orðin jafn mikilvæg og líffærin. 9.7.2011 15:00
Charlie Murphy segir sannar sögur í Hörpu "Charlie Murphy er mjög fyndinn sögumaður,“ segir Berang Shahrokni, verkefnastjóri hjá sænska afþreyingarfyrirtækinu Absimilis Entertainment. 9.7.2011 14:00
Hrósar lífvörðunum Paris Hilton hrósar lífvörðum sínum í hástert fyrir frammistöðu þeirra þegar þeir yfirbuguðu eltihrelli fyrir utan heimili fyrirsætunnar á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 9.7.2011 13:00
Góðar stundir með Pamelu Kid Rock segir að hjónaband hans og Pamelu Anderson hafi verið stórskemmtilegt. Parið gifti sig árið 2006 en þau skildu aðeins fimm mánuðum síðar. Kid Rock segir að þrátt fyrir einhverja erfiðleika hafi hann aldrei skemmt sér jafn vel í lífinu. 9.7.2011 11:00
Fegurðin í hrörnuninni Eyðibýli og húsarústir eru mynd- og yrkisefni Nökkva Elíassonar ljósmyndara og Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar ljóðskálds í bókinni Hús eru aldrei ein. 9.7.2011 10:00
Bieber selur ekki blöð Justin Bieber er ein vinsælasta stjarna poppheimsins um þessar mundir. Vinsældir hans duga þó alls ekki til að selja blöð og tímarit. Bieber prýddi febrúarforsíðu Vanity Fair og hreyfðist það varla úr hillum verslana. Þá olli sala á tölublöðum People og Teen Vogue þar sem hann prýddi forsíðuna miklum vonbrigðum. 8.7.2011 22:00
Efaðist aldrei um Clooney Einn nánasti vinur bandaríska leikarans George Clooney segist aldrei hafa haft trú á því að samband hans og Elisabettu Canalis myndi endast. Leikarinn sé svo harðákveðinn í því að giftast aldrei aftur né eignast börn. Canalis og Clooney slitu samvistum fyrir skemmstu eftir tveggja ára samband. 8.7.2011 20:00
Óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar Þeir Benedikt Sölvi Stefánsson og Grétar Ingi Gunnarsson taka nú þátt í endurhljóðblöndunar (remix) keppni á netinu og keppast þar við að fá tækifæri á að fara til Ibiza og læra að búa til tónlist undir leiðsögn meistara danstónlistar í heiminum í dag. 8.7.2011 19:00
Portman búin að skíra Natalie Portman og eiginmaður hennar, Benjamin Millepied, hafa fundið nafn á nýfæddan son sinn. Drengurinn, sem fæddist í júní, hefur verið nefndur Alef, en nafnið er fyrsti stafur hebreska stafrófsins. 8.7.2011 18:00
Suri Cruise leikur í mynd Slúðurmiðlar vestanhafs hafa nú greint frá því að Suri Cruise, fimm ára gömul dóttir þeirra Tom Cruise og Katie Holmes, sé nú að fara að leika í sinni fyrstu bíómynd. 8.7.2011 16:00
Íslensk tíska setur sitt mark á Leifsstöð Tískuvöruverslunin Dutyfree Fashion, opnaði aftur eftir endurbætur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Verslunin var stækkuð verulega og var íslensk hönnun sett í forgrunn. Íslensku merkin fá nú að njóta sín í botn fyrir áhugasama ferðalanga sem reka inn nefið. 8.7.2011 15:00
Bara holl samkeppni Agla Stefánsdóttir og Sigrún Unnarsdóttir útskrifuðust með MA í fatahönnun frá Designskolen í Kolding í vor. Þær eru báðar austan af Fljótsdalshéraði en segjast ekki hafa verið neinar samlokur í skólanum. 8.7.2011 14:00
Börn hræðast Emmu Emma Watson segir að hún hræði reglulega ung börn sem halda að hún hafi galdrakrafta Hermione Granger í alvörunni og að hún muni leggja á þau álög. 8.7.2011 14:00
Fjarstýrir skemmtistað í Köben úr 101 Reykjavík "Það er æðislegt að vera komin heim,“ segir Dóra Takefusa, athafnakona og eigandi skemmtistaðarins Jolene í Kaupmannahöfn, en hún er flutt heim að nýju eftir fjögurra ára dvöl í Danmörku. 8.7.2011 13:00
Elma Lísa og María Heba lofa mögnuðum markaði Það verður nóg um að vera um helgina út um allt land. Í miðbænum er einnig ýmislegt á döfinni, þar á meðal fatamarkaður leikkvennanna Elmu Lísu og Maríu Hegu, og má búast við því að margar af pæjum bæjarins eigi eftir að legga leið sína þangað. 8.7.2011 12:30
Hálfur milljarður í skemmtigarð í Smáralind Risavaxinn skemmtigarður rís nú í Vetrargarðinum í Smáralind. Garðurinn verður á tveimur hæðum og kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. 8.7.2011 12:00
Samnýta fataskápa Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað "nýrri“ flík á nánast hverjum degi. Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: "Þurfum við ekki að fá okkur svona,“ segir Krista. "Við erum líka með mjög svipaðan stíl,“ segir Anika, " erum báðar svolítið rokkaðar.“ 8.7.2011 11:00