Lífið

Skilnaður í uppsiglingu hjá Russel og Katy

Mynd/Cover Media
Vinir Russells Brand og Katy Perry óttast að hjónaband þeirra muni ekki verða langlíft. Sumir spá því að því verði lokið innan fjögurra mánaða.Miklar vinnutarnir hafa tekið sinn toll af hjónabandinu auk stöðugra sögusagna um daður Brands á tökustöðum.

„Russell var æstur í að giftast Katy á sínum tíma. Hann er fíkill og fannst tilhugsunin um hjónabandið fullkomin. Katy er ung og hrifnæm og lét til leiðast en hjónalífið hefur ekki reynst þeim jafn auðvelt og þau bjuggust við,“ var haft eftir vini parsins sem óttast hið versta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.