Fleiri fréttir Bakkaði á þúsund sinnum ódýrari bíl Milljarðamæringurinn Karl Wernersson varð fyrir því óláni að aka á átján ára gamlan gylltan Subaru þegar hann var bakka út úr innkeyrslunni á húsi sínu við Engihlíð. Bíll Karls er svartur Benz jeppi af flottari gerðinni sem kostar um 20 milljónir. Verðmæti Subaru-sins er hins vegar um 20 þúsund krónur. 19.11.2007 16:51 Lilja var svaramaður systur sinnar „Þetta var yndislegt brúðkaup og stórglæsilegt í alla staði," segir Baltasar Kormákur um brúðkaup Ingibjargar Pálmadóttur, mágkonu sinnar, og Jóns Ásgeirs svila. 19.11.2007 16:36 Elísabet Englandsdrottning er partýljón Elísabet Englandsdrottning gefur ekkert eftir í samkvæmislífinu þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að færast yfir hana. Hún fagnar á morgun 60 ára brúðkaupsafmæli sínu og Filippusar prins. 19.11.2007 15:59 Björk byrjar tónleikaferðina í Manchester Björk Guðmundsdóttir hefur tilkynnt dagsetningar fyrir tónleikaferð sína um Bretland í Apríl á næsta ári til að fylgja eftir plötu sinni Volta. Hún hefur leik í Manchester 11. apríl og endar í Sheffield 4. maí. 19.11.2007 14:26 Fyrstu tvær kynningarnar í móðu Matthildur Magnúsdóttir steig sín fyrstu skref í þulustarfinu hjá RÚV á laugardagskvöldið. Hún segist hafa verið hrikalega stressuð og man ekkert eftir tveimur fyrstu kynningunum. 19.11.2007 13:35 Tom Cruise stoppar myndir af sér feitum og sköllóttum Stórstjarnan Tom Cruise mun sýna hlið á sér sem enginn hefur séð í nýjustu gamanmynd Ben Stillers. En hann vill ekki að almenningur sjái myndirnar. 19.11.2007 12:53 Inga Lind á von á barni Sjónvarpsdrottningin Inga Lind Karlsdóttir í Íslandi í dag á von á barni. Hún staðfesti það í samtali við Vísi í dag. 19.11.2007 12:01 Jóhannes stoltur af brúðhjónunum Jóhannes Jónsson, faðir Jóns Ásgeirs, segir að brúðkaup Jóns Ásgeirs og Ingibjargar hafi í alla staði verið einfalt en mjög hátíðlegt. 19.11.2007 10:45 Aguilera mun eignast dreng Poppdrottningin Christina Aguilera mun eignast dreng eftir rúma tvo mánuði. Aguilera og eiginmaður hennar Jordan Bratman hafa reynt að halda kyninu leyndu fyrir forvitnum fréttamönnum en vinkona hennar kom upp allt saman. 19.11.2007 10:41 Kidman missti tvö fóstur með Tom Cruise Leikkonan frábæra Nicole Kidman hefur í fysta sinn sagt frá því opinberlega að hún hafi misst tvö fóstur á meðan hún var gift Tom Cruise. Þau eignuðust aldrei börn en ættleiddu tvö, Isabellu og Connor. 19.11.2007 10:21 Geri bíður Angelinu á alla tónleika Spice Girls Geri Halliwell dreymir um að dóttir hennar Bluebell, sem er átján mánaða, verði besta vinkona barna Angelinu Jolie og Brad Pitt. Í viðleitni sinni til þess hefur hún boðið Angelinu á alla 40 tónleika Spice Girls á komandi mánuðum. 19.11.2007 09:51 Henry kóngur handtekinn á flugvelli Leikarinn Jonathan Rhys Meyers, sem leikur Englandskónginn Henry VIII í þáttaröðinni The Tudors, var handtekinn í gær eftir fylleríslæti á flugvelli. 19.11.2007 09:30 Nýtt kynlífsmyndband með Paris Hilton Nýtt kynlífsmyndband með Paris Hilton hefur litið dagsins ljós í netheimum. Á myndbandinu sést Paris nakin í freyðibaði og kelar við sjálfa sig með sturtuhaus. 19.11.2007 07:41 U2 á Reykjavíkurflugvelli Vísir hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að írska stórsveitin U2 hafi lent á Reykjavíkurflugvelli um hálf tíu á laugardagskvöldið og eytt hálfum sólarhring í Reykjavík. 19.11.2007 00:55 Brúðkaup ársins í norðangarra og kulda Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttur gengu í það heilaga á laugardaginn. Hjónakornin héldu síðan veglega veislu í Hafnarhúsinu þar sem Ný Dönsk og Gus Gus léku fyrir dansi. 19.11.2007 00:01 Ögmundur skemmti sér í brúðkaupi aldarinnar Margir ráku upp stór augu þegar þeir sáu verkalýðsforkólfinn og alþingismanninn Ögmund Jónasson ganga inn í fríkirkjuna, þar sem Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir voru gefin saman í gær, ásamt eiginkonu sinni Valgerði Andrésdóttur. 18.11.2007 20:04 Kanye brotnaði niður á tónleikum Kanye west kom óvænt fram á Le Zénith klúbbnum í París í gærkvöld. Þetta var í fyrsta skiptið sem hann sést opinberlega eftir að móðir hans féll frá fyrir viku en hann hefur aflýst mörgum tónleikum undanfarna daga. 18.11.2007 18:12 Janice Dickinson segist líka sofa hjá konum Janice Dickinson, sem segist vera heimsins fyrsta súpermódel, viðurkenndi í viðtali við News of the World um helgina að hún stelist stundum til að sænga hjá konum. 18.11.2007 12:32 Allar myndirnar úr brúðkaupi aldarinnar Vísir var á staðnum þegar tvær af ríkustu fjölskyldum landsins tengdust saman í gær. Jón Ásgeir Jóhannesson, sonur Jóhannesar í Bónus og Ingibjörg Pálmadóttir, dóttir Pálma í Hagkaupi, giftu sig í Fríkirkjunni. Sjáðu myndirnar af brúðhjónunum og öllum gestunum hér. 18.11.2007 11:06 Forvitnir Íslendingar fylgjast með brúðkaupi aldarinnar Töluverður fjöldi af forvitnum Íslendingum hefur lagt leið sína í miðbæinn, í dag, til að fylgjast með undirbúningi að brúðkaupi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Kunnugir segjast þó hafa átt von á meiri fjölda. 17.11.2007 15:54 Penn leikur Milk Sean Penn hefur tekið að sér að leika í nýrri mynd leikstjórans Gus Van Sant um Harvey Milk. Milk var frumkvöðull í réttindabaráttu samkynhneigðra í Bandaríkjunum en hann var fyrsti opinskái samkynhneigði maðurinn til að verða kjörinn í opinbert embætti. Það var í San Francisco árið 1977. 17.11.2007 11:57 Baggalútsmenn taka þátt í að skrifa Áramótaskaupið Baggalútsmennirnir Bragi V. Skúlason og Guðmundur Pálsson eru á meðal handritshöfunda Áramótaskaupsins í ár. 16.11.2007 17:02 Ljóð á tungu Ljóðasamkeppnin Ljóð á tungu - ljóð um tungu er haldin ár hvert á vegum Fagráðs í íslensku við Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í ár var leitað eftir efni sem tengist Jónasi Hallgrímsyni á einhvern hátt enda vel við hæfi á 200 ára afmælisdegi skáldsins. 16.11.2007 16:59 Þín eigin útvarpsstöð í vasanum Viðskiptavinir 3G þjónustu Símans geta nú hlustað á fleiri en 50 þúsund lög beint af tónlist.is á hraða og gæðum sem ekki hafa þekkst áður. Nú getur viðskiptavinurinn hlustað á lagalistana sína, netlistann eða nýjustu plöturnar hvar og hvenær sem er í símanum. 16.11.2007 16:09 Kristileg samtök biðja fyrir Britney Spears Britney Spears hefur borist hjálp úr óvæntri átt. Kristilegu samtökin Hollywood Prayer Network biðja nú fyrir söngkonunni eins og þau eigi lífið að leysa. 16.11.2007 15:06 Dreymir um Dagvakt á sveitasetri „Nei, Dagvaktin mun ekki gerast á bensínstöð," segir Jóhann Ævar Grímsson, einn handritshöfunda Næturvaktarinnar, sem hlaut tvenn verðlaun á Eddunni um síðustu helgi. 16.11.2007 14:38 REM með tónleika á Íslandi næsta sumar Vísir hefur heimildir fyrir því að samningar séu komnir langt á leið með að fá bandarísku stórsveitina R.E.M. til landsins næsta sumar. 16.11.2007 14:38 Ingibjörg í svörtum brúðarkjól Ingibjörg Pálmadóttir mun klæðast svörtum kjól eftir Karl Lagerfeld í brúðkaupi sínu og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á morgun. 16.11.2007 13:49 Með heróín í blóði vegna óbeinna reykinga Thom Stone, umboðsmaður Amy Winehouse hefur sagt starfi sínu lausu eftir að læknir fann heróín í blóði hans. Þangað komst það ekki eftir hefðbundum leiðum, heldur rekur hann það til þess að hafa andað að sér reyk frá poppstjörnunni drykkfelldu. 16.11.2007 13:20 Baltasar Kormákur veislustjóri hjá Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu Baltasar Kormákur verður veislustjóri í brúðkaupi aldarinnar á morgun þegar Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ganga í hjónaband. 16.11.2007 12:57 Ganga í hjónaband eftir tuttugu og þriggja ára trúlofun Rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum kemur saman í Fríkirkjunni í kvöld. Þá gengur tónlistarparið Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson í það heilaga, eftir tuttugu og þriggja ára trúlofun. 16.11.2007 12:13 Playboy frjálslyndara en Southwest Kyla Ebbert komst í heimsfréttirnar í sumar þegar bandaríska flugfélagið Southwest ætlaði að reka hana frá borði vegna þess að hún var í svo stuttu pilsi. 16.11.2007 10:49 Lindsay Lohan situr inni í 84 mínútur Lindsay Lohan fetaði í gær í fótspor stallsystra sinna Parisar Hilton og Nicole Richie og sat inni í Century Regional fangelsinu í Lynwood í Kaliforníu. Hún þurfti þó að sitja aðeins skemur en Paris, eða í tæpan einn og hálfan tíma. 16.11.2007 10:19 Vilja engar brúðkaupsgjafir Brúðkaup aldarinnar fer fram á morgun. Þá verða gefin saman Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir í Fríkirkjunni. Það er séra Hjörtur Magni sem gefur brúðhjónin saman en veislan verður haldin í Hafnarhúsinu. 16.11.2007 09:00 Alicia Keys varð næstum strippari Ef það væri ekki fyrir móður hennar þá væri Alicia Keys einhver allt önnur en hún er í dag. 15.11.2007 21:16 Herra Ísland í Héraðsdómi Í fyrramálið hefst aðalmeðferð í skaðabótamáli sem fyrrum Herra Ísland, Ólafur Geir Jónsson, höfðar á hendur Arnari Laufdal Ólafssyni og fegurðarsamkeppni Íslands. 15.11.2007 20:00 Læknar Díönu athuguðu ekki óléttu Læknarnir sem reyndu að bjarga lífi Díönu eftir áreksturinn í París gerðu ekki á henni óléttupróf. Þetta kom fram í dag við réttarannsókn sem fram fer á dauða Díönu þessa dagana. 15.11.2007 19:31 Bjóða upp á brjóstahöld með J-skálum Það eru ýmsar hliðar á sístækkandi mittismáli Vesturlandabúa. Marks og Spencer hefur ákveðið að fjölga stærðum í nærfatalínu sinni, og mun innan skamms bjóða upp á brjóstahaldara með J-skálum. Áður fékkst ekkert stærra en G-skálar, en núna bætarst GG, H, HH, og fyrrnefnt J við. 15.11.2007 16:34 Brad Pitt að brjálast úr afbrýðissemi Rómans á hvíta tjaldinu getur auðveldlega orðið að einhverju öðru og meira. Þetta vita Brad Pitt og Angelina Jolie manna best - enda kynntust þau á tökustað meðan Brad var ennþá giftur Jennifer Aniston. 15.11.2007 15:31 Geir betri söngvari en pólitíkus? Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. 15.11.2007 14:39 Harry Potter og dauðadjásnin komin út Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku í dag. Íslenskir aðdáendur Potters hafa beðið bókarinnar með eftirvæntingu, enda marga sem þyrstir í að vita hvernig þessi frábæra saga endar. Helga Haraldsdóttir þýddi bókina, sem kom út á ensku 21. júlí síðastliðinn. 15.11.2007 13:34 OJ fyrir rétt - Önnur sápa í uppsiglingu? Dómari í Las Vegas úrskurðaði í gær að næg sönnunargöng væru fyrir því að OJ Simpson og fimm aðrir menn hefðu rænt íþróttaminjagripasala til þess að hægt væri að rétta yfir þeim. 15.11.2007 13:21 „Fundum einu sinni 50 borvélar við húsleit“ Tilkynnt var um þrjú innbrot í bíla á höfuðborgarsvæðinu í nótt og eitt innbrot á heimili. Um sjöleytið barst lögreglu tilkynning um innbrot í bíl við Grettisgötu. 15.11.2007 12:28 135 milljarða króna samruni í Fríkirkjunni á laugardag Stærsti samruni ársins á Íslandi fer fram í Fríkirkjunni á laugardaginn þegar Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ganga í það heilaga. Reikna má með að sameinuð séu þau um 135 milljarða króna virði. 15.11.2007 12:00 Tapa sex milljónum á kvöldi á verkfallinu Verkfall handritshöfunda er ekkert grín. Að minnsta kosti ekki ef maður heitir Jay Leno eða David Letterman, en hætt var að framleiða þætti þeirra um leið og verkfallið hófst. Þáttastjórnendurnir, sem eru afar háðir handritshöfundum til þess meðal annars að semja mónólógana í upphafi þáttanna, tapa hver um sig jafnvirði sex milljóna á kvöldi á verkfallinu. 15.11.2007 11:27 Sjá næstu 50 fréttir
Bakkaði á þúsund sinnum ódýrari bíl Milljarðamæringurinn Karl Wernersson varð fyrir því óláni að aka á átján ára gamlan gylltan Subaru þegar hann var bakka út úr innkeyrslunni á húsi sínu við Engihlíð. Bíll Karls er svartur Benz jeppi af flottari gerðinni sem kostar um 20 milljónir. Verðmæti Subaru-sins er hins vegar um 20 þúsund krónur. 19.11.2007 16:51
Lilja var svaramaður systur sinnar „Þetta var yndislegt brúðkaup og stórglæsilegt í alla staði," segir Baltasar Kormákur um brúðkaup Ingibjargar Pálmadóttur, mágkonu sinnar, og Jóns Ásgeirs svila. 19.11.2007 16:36
Elísabet Englandsdrottning er partýljón Elísabet Englandsdrottning gefur ekkert eftir í samkvæmislífinu þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að færast yfir hana. Hún fagnar á morgun 60 ára brúðkaupsafmæli sínu og Filippusar prins. 19.11.2007 15:59
Björk byrjar tónleikaferðina í Manchester Björk Guðmundsdóttir hefur tilkynnt dagsetningar fyrir tónleikaferð sína um Bretland í Apríl á næsta ári til að fylgja eftir plötu sinni Volta. Hún hefur leik í Manchester 11. apríl og endar í Sheffield 4. maí. 19.11.2007 14:26
Fyrstu tvær kynningarnar í móðu Matthildur Magnúsdóttir steig sín fyrstu skref í þulustarfinu hjá RÚV á laugardagskvöldið. Hún segist hafa verið hrikalega stressuð og man ekkert eftir tveimur fyrstu kynningunum. 19.11.2007 13:35
Tom Cruise stoppar myndir af sér feitum og sköllóttum Stórstjarnan Tom Cruise mun sýna hlið á sér sem enginn hefur séð í nýjustu gamanmynd Ben Stillers. En hann vill ekki að almenningur sjái myndirnar. 19.11.2007 12:53
Inga Lind á von á barni Sjónvarpsdrottningin Inga Lind Karlsdóttir í Íslandi í dag á von á barni. Hún staðfesti það í samtali við Vísi í dag. 19.11.2007 12:01
Jóhannes stoltur af brúðhjónunum Jóhannes Jónsson, faðir Jóns Ásgeirs, segir að brúðkaup Jóns Ásgeirs og Ingibjargar hafi í alla staði verið einfalt en mjög hátíðlegt. 19.11.2007 10:45
Aguilera mun eignast dreng Poppdrottningin Christina Aguilera mun eignast dreng eftir rúma tvo mánuði. Aguilera og eiginmaður hennar Jordan Bratman hafa reynt að halda kyninu leyndu fyrir forvitnum fréttamönnum en vinkona hennar kom upp allt saman. 19.11.2007 10:41
Kidman missti tvö fóstur með Tom Cruise Leikkonan frábæra Nicole Kidman hefur í fysta sinn sagt frá því opinberlega að hún hafi misst tvö fóstur á meðan hún var gift Tom Cruise. Þau eignuðust aldrei börn en ættleiddu tvö, Isabellu og Connor. 19.11.2007 10:21
Geri bíður Angelinu á alla tónleika Spice Girls Geri Halliwell dreymir um að dóttir hennar Bluebell, sem er átján mánaða, verði besta vinkona barna Angelinu Jolie og Brad Pitt. Í viðleitni sinni til þess hefur hún boðið Angelinu á alla 40 tónleika Spice Girls á komandi mánuðum. 19.11.2007 09:51
Henry kóngur handtekinn á flugvelli Leikarinn Jonathan Rhys Meyers, sem leikur Englandskónginn Henry VIII í þáttaröðinni The Tudors, var handtekinn í gær eftir fylleríslæti á flugvelli. 19.11.2007 09:30
Nýtt kynlífsmyndband með Paris Hilton Nýtt kynlífsmyndband með Paris Hilton hefur litið dagsins ljós í netheimum. Á myndbandinu sést Paris nakin í freyðibaði og kelar við sjálfa sig með sturtuhaus. 19.11.2007 07:41
U2 á Reykjavíkurflugvelli Vísir hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að írska stórsveitin U2 hafi lent á Reykjavíkurflugvelli um hálf tíu á laugardagskvöldið og eytt hálfum sólarhring í Reykjavík. 19.11.2007 00:55
Brúðkaup ársins í norðangarra og kulda Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttur gengu í það heilaga á laugardaginn. Hjónakornin héldu síðan veglega veislu í Hafnarhúsinu þar sem Ný Dönsk og Gus Gus léku fyrir dansi. 19.11.2007 00:01
Ögmundur skemmti sér í brúðkaupi aldarinnar Margir ráku upp stór augu þegar þeir sáu verkalýðsforkólfinn og alþingismanninn Ögmund Jónasson ganga inn í fríkirkjuna, þar sem Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir voru gefin saman í gær, ásamt eiginkonu sinni Valgerði Andrésdóttur. 18.11.2007 20:04
Kanye brotnaði niður á tónleikum Kanye west kom óvænt fram á Le Zénith klúbbnum í París í gærkvöld. Þetta var í fyrsta skiptið sem hann sést opinberlega eftir að móðir hans féll frá fyrir viku en hann hefur aflýst mörgum tónleikum undanfarna daga. 18.11.2007 18:12
Janice Dickinson segist líka sofa hjá konum Janice Dickinson, sem segist vera heimsins fyrsta súpermódel, viðurkenndi í viðtali við News of the World um helgina að hún stelist stundum til að sænga hjá konum. 18.11.2007 12:32
Allar myndirnar úr brúðkaupi aldarinnar Vísir var á staðnum þegar tvær af ríkustu fjölskyldum landsins tengdust saman í gær. Jón Ásgeir Jóhannesson, sonur Jóhannesar í Bónus og Ingibjörg Pálmadóttir, dóttir Pálma í Hagkaupi, giftu sig í Fríkirkjunni. Sjáðu myndirnar af brúðhjónunum og öllum gestunum hér. 18.11.2007 11:06
Forvitnir Íslendingar fylgjast með brúðkaupi aldarinnar Töluverður fjöldi af forvitnum Íslendingum hefur lagt leið sína í miðbæinn, í dag, til að fylgjast með undirbúningi að brúðkaupi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Kunnugir segjast þó hafa átt von á meiri fjölda. 17.11.2007 15:54
Penn leikur Milk Sean Penn hefur tekið að sér að leika í nýrri mynd leikstjórans Gus Van Sant um Harvey Milk. Milk var frumkvöðull í réttindabaráttu samkynhneigðra í Bandaríkjunum en hann var fyrsti opinskái samkynhneigði maðurinn til að verða kjörinn í opinbert embætti. Það var í San Francisco árið 1977. 17.11.2007 11:57
Baggalútsmenn taka þátt í að skrifa Áramótaskaupið Baggalútsmennirnir Bragi V. Skúlason og Guðmundur Pálsson eru á meðal handritshöfunda Áramótaskaupsins í ár. 16.11.2007 17:02
Ljóð á tungu Ljóðasamkeppnin Ljóð á tungu - ljóð um tungu er haldin ár hvert á vegum Fagráðs í íslensku við Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í ár var leitað eftir efni sem tengist Jónasi Hallgrímsyni á einhvern hátt enda vel við hæfi á 200 ára afmælisdegi skáldsins. 16.11.2007 16:59
Þín eigin útvarpsstöð í vasanum Viðskiptavinir 3G þjónustu Símans geta nú hlustað á fleiri en 50 þúsund lög beint af tónlist.is á hraða og gæðum sem ekki hafa þekkst áður. Nú getur viðskiptavinurinn hlustað á lagalistana sína, netlistann eða nýjustu plöturnar hvar og hvenær sem er í símanum. 16.11.2007 16:09
Kristileg samtök biðja fyrir Britney Spears Britney Spears hefur borist hjálp úr óvæntri átt. Kristilegu samtökin Hollywood Prayer Network biðja nú fyrir söngkonunni eins og þau eigi lífið að leysa. 16.11.2007 15:06
Dreymir um Dagvakt á sveitasetri „Nei, Dagvaktin mun ekki gerast á bensínstöð," segir Jóhann Ævar Grímsson, einn handritshöfunda Næturvaktarinnar, sem hlaut tvenn verðlaun á Eddunni um síðustu helgi. 16.11.2007 14:38
REM með tónleika á Íslandi næsta sumar Vísir hefur heimildir fyrir því að samningar séu komnir langt á leið með að fá bandarísku stórsveitina R.E.M. til landsins næsta sumar. 16.11.2007 14:38
Ingibjörg í svörtum brúðarkjól Ingibjörg Pálmadóttir mun klæðast svörtum kjól eftir Karl Lagerfeld í brúðkaupi sínu og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á morgun. 16.11.2007 13:49
Með heróín í blóði vegna óbeinna reykinga Thom Stone, umboðsmaður Amy Winehouse hefur sagt starfi sínu lausu eftir að læknir fann heróín í blóði hans. Þangað komst það ekki eftir hefðbundum leiðum, heldur rekur hann það til þess að hafa andað að sér reyk frá poppstjörnunni drykkfelldu. 16.11.2007 13:20
Baltasar Kormákur veislustjóri hjá Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu Baltasar Kormákur verður veislustjóri í brúðkaupi aldarinnar á morgun þegar Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ganga í hjónaband. 16.11.2007 12:57
Ganga í hjónaband eftir tuttugu og þriggja ára trúlofun Rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum kemur saman í Fríkirkjunni í kvöld. Þá gengur tónlistarparið Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson í það heilaga, eftir tuttugu og þriggja ára trúlofun. 16.11.2007 12:13
Playboy frjálslyndara en Southwest Kyla Ebbert komst í heimsfréttirnar í sumar þegar bandaríska flugfélagið Southwest ætlaði að reka hana frá borði vegna þess að hún var í svo stuttu pilsi. 16.11.2007 10:49
Lindsay Lohan situr inni í 84 mínútur Lindsay Lohan fetaði í gær í fótspor stallsystra sinna Parisar Hilton og Nicole Richie og sat inni í Century Regional fangelsinu í Lynwood í Kaliforníu. Hún þurfti þó að sitja aðeins skemur en Paris, eða í tæpan einn og hálfan tíma. 16.11.2007 10:19
Vilja engar brúðkaupsgjafir Brúðkaup aldarinnar fer fram á morgun. Þá verða gefin saman Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir í Fríkirkjunni. Það er séra Hjörtur Magni sem gefur brúðhjónin saman en veislan verður haldin í Hafnarhúsinu. 16.11.2007 09:00
Alicia Keys varð næstum strippari Ef það væri ekki fyrir móður hennar þá væri Alicia Keys einhver allt önnur en hún er í dag. 15.11.2007 21:16
Herra Ísland í Héraðsdómi Í fyrramálið hefst aðalmeðferð í skaðabótamáli sem fyrrum Herra Ísland, Ólafur Geir Jónsson, höfðar á hendur Arnari Laufdal Ólafssyni og fegurðarsamkeppni Íslands. 15.11.2007 20:00
Læknar Díönu athuguðu ekki óléttu Læknarnir sem reyndu að bjarga lífi Díönu eftir áreksturinn í París gerðu ekki á henni óléttupróf. Þetta kom fram í dag við réttarannsókn sem fram fer á dauða Díönu þessa dagana. 15.11.2007 19:31
Bjóða upp á brjóstahöld með J-skálum Það eru ýmsar hliðar á sístækkandi mittismáli Vesturlandabúa. Marks og Spencer hefur ákveðið að fjölga stærðum í nærfatalínu sinni, og mun innan skamms bjóða upp á brjóstahaldara með J-skálum. Áður fékkst ekkert stærra en G-skálar, en núna bætarst GG, H, HH, og fyrrnefnt J við. 15.11.2007 16:34
Brad Pitt að brjálast úr afbrýðissemi Rómans á hvíta tjaldinu getur auðveldlega orðið að einhverju öðru og meira. Þetta vita Brad Pitt og Angelina Jolie manna best - enda kynntust þau á tökustað meðan Brad var ennþá giftur Jennifer Aniston. 15.11.2007 15:31
Geir betri söngvari en pólitíkus? Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. 15.11.2007 14:39
Harry Potter og dauðadjásnin komin út Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku í dag. Íslenskir aðdáendur Potters hafa beðið bókarinnar með eftirvæntingu, enda marga sem þyrstir í að vita hvernig þessi frábæra saga endar. Helga Haraldsdóttir þýddi bókina, sem kom út á ensku 21. júlí síðastliðinn. 15.11.2007 13:34
OJ fyrir rétt - Önnur sápa í uppsiglingu? Dómari í Las Vegas úrskurðaði í gær að næg sönnunargöng væru fyrir því að OJ Simpson og fimm aðrir menn hefðu rænt íþróttaminjagripasala til þess að hægt væri að rétta yfir þeim. 15.11.2007 13:21
„Fundum einu sinni 50 borvélar við húsleit“ Tilkynnt var um þrjú innbrot í bíla á höfuðborgarsvæðinu í nótt og eitt innbrot á heimili. Um sjöleytið barst lögreglu tilkynning um innbrot í bíl við Grettisgötu. 15.11.2007 12:28
135 milljarða króna samruni í Fríkirkjunni á laugardag Stærsti samruni ársins á Íslandi fer fram í Fríkirkjunni á laugardaginn þegar Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ganga í það heilaga. Reikna má með að sameinuð séu þau um 135 milljarða króna virði. 15.11.2007 12:00
Tapa sex milljónum á kvöldi á verkfallinu Verkfall handritshöfunda er ekkert grín. Að minnsta kosti ekki ef maður heitir Jay Leno eða David Letterman, en hætt var að framleiða þætti þeirra um leið og verkfallið hófst. Þáttastjórnendurnir, sem eru afar háðir handritshöfundum til þess meðal annars að semja mónólógana í upphafi þáttanna, tapa hver um sig jafnvirði sex milljóna á kvöldi á verkfallinu. 15.11.2007 11:27