Geir betri söngvari en pólitíkus? 15. nóvember 2007 14:39 Geir er margt til lista lagt. MYND/Fréttablaðið Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. ,,Mér finnst Geir tvímælalaust sýna betri takta í söngnum en pólitíkinni." segir Ögmundur Jónasson alþingismaður, en hann opnar vefinn formlega klukkan fimm í dag. ,,Ég vildi óska þess fyrir hönd þjóðarinnar að hann væri eins góður pólitíkus og söngvari." ,,Ekki svo að skilja að Geir sé ekki margt vel til lista lagt í pólitík." sagði Ögmundur. Aðspurður hvort hann muni taka lagið af tilefninu segir Ögmundur svo ekki vera: ,,Nei, ég því miður bý ekki yfir þessum hæfileika að geta sungið. Ég bý hinsvegar yfir því að geta metið góða tónlist. Ég hef gaman af því að hlusta á fólk syngja, þar á meðal Geir H. Haarde sem er með sérstaklega góða söngrödd." Á vefsíðu Tónsprotans segir að vefnum sé ætlað að vera vettvangur fyrir þá tónlistarmenn sem vilja bjóða tónlist sína fram á einum stað - á netinu - og styrkja í leiðinni gott málefni. Öllum kostnaði við verslunina er haldið í lágmarki til að diskarnir verði á samkeppnishæfu verði þó stór hluti af söluverði þeirra renni til styrktar góðum málefnum. Síðan á rætur sínar að rekja til þess að South River Band höfðu gefið út fjóra diska, sem voru seldir í símasölu til styrktar góðgerðarmálum. Diskar sveitarinnar hafa hinsvegar ekki verið fáanlegir í verslunum. Hljómsveitarmeðlimir vildu gjarnan halda áfram að styrkja góð málefni í gegnum útgáfu sína en einnig vildu þeir gera tónlist sína aðgengilegri fyrir fólk, án þess þó að gera hefðbundna dreifingarsamninga. Niðurstaðan varð sú að koma á laggirnar vefverslun. Þegar sú ákvörðun lá fyrir kom á daginn að fjöldi tónlistarmanna höfðu áhuga á að taka þátt í starfseminni og selja þeir tónlist sína nú á síðunni til styrktar góðum málefnum. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. ,,Mér finnst Geir tvímælalaust sýna betri takta í söngnum en pólitíkinni." segir Ögmundur Jónasson alþingismaður, en hann opnar vefinn formlega klukkan fimm í dag. ,,Ég vildi óska þess fyrir hönd þjóðarinnar að hann væri eins góður pólitíkus og söngvari." ,,Ekki svo að skilja að Geir sé ekki margt vel til lista lagt í pólitík." sagði Ögmundur. Aðspurður hvort hann muni taka lagið af tilefninu segir Ögmundur svo ekki vera: ,,Nei, ég því miður bý ekki yfir þessum hæfileika að geta sungið. Ég bý hinsvegar yfir því að geta metið góða tónlist. Ég hef gaman af því að hlusta á fólk syngja, þar á meðal Geir H. Haarde sem er með sérstaklega góða söngrödd." Á vefsíðu Tónsprotans segir að vefnum sé ætlað að vera vettvangur fyrir þá tónlistarmenn sem vilja bjóða tónlist sína fram á einum stað - á netinu - og styrkja í leiðinni gott málefni. Öllum kostnaði við verslunina er haldið í lágmarki til að diskarnir verði á samkeppnishæfu verði þó stór hluti af söluverði þeirra renni til styrktar góðum málefnum. Síðan á rætur sínar að rekja til þess að South River Band höfðu gefið út fjóra diska, sem voru seldir í símasölu til styrktar góðgerðarmálum. Diskar sveitarinnar hafa hinsvegar ekki verið fáanlegir í verslunum. Hljómsveitarmeðlimir vildu gjarnan halda áfram að styrkja góð málefni í gegnum útgáfu sína en einnig vildu þeir gera tónlist sína aðgengilegri fyrir fólk, án þess þó að gera hefðbundna dreifingarsamninga. Niðurstaðan varð sú að koma á laggirnar vefverslun. Þegar sú ákvörðun lá fyrir kom á daginn að fjöldi tónlistarmanna höfðu áhuga á að taka þátt í starfseminni og selja þeir tónlist sína nú á síðunni til styrktar góðum málefnum.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira