Kristileg samtök biðja fyrir Britney Spears 16. nóvember 2007 15:06 MYND/Getty Britney Spears hefur borist hjálp úr óvæntri átt. Kristilegu samtökin Hollywood Prayer Network biðja nú fyrir söngkonunni eins og þau eigi lífið að leysa. Hollywood Prayer Network eru samtök fimmþúsund kristinna manna sem biðja fyrir föllnum Hollywoodstjörnum í stað þess að afskrifa þær sem óforbetranlega vandræðagemsa. Samtökin sjá Hollywood sem stærsta trúboðssvæði sem eftir er, valdamikinn iðnað sem getur breitt út fangaðarerindið á öflugan hátt. Þau hafa gefið Paris Hilton biblíu, og hyggjast gefa Britney eina slíka innan skamms. Þá hafa þau stutt dyggilega við unga leikara sem eru að reyna að hasla sér völl í bransanum. Hópurinn er með söfnuði í sextán borgum í Bandaríkjunum og átta löndum. Robert Johnston, prófessor í guðfræði við háskólann í Pasadena segir að hann sé hluti af stærri kristnum samtökum sem sjá Hollywood sem besta tækið til þess að afla trúnni fleiri fylgjenda. ,,Stórstjarna sem bætir líf sitt og þakkar guði árangurinn gæti haft gríðarleg áhrif á yngri kynslóðina." segir Johnston. Hundruðir hafa skráð sig á óformlegan lista samtakanna sem leyfir þeim að biðja fyrir stjörnu að eigin vali, eða láta úthluta sér einni. Spears er sú stjarna sem vinsælast er að biðja fyrir þessa dagana. Þær þurfa þó ekkert að vera á barmi taugaáfalls til að þiggja smá trúarlega umhyggju. Einnig er boðið upp á að biðja fyrir uppáhalds leikaranum sínum, stjörnu sem virðist einmana eða leið, eða leikara sem hefur leikið í mörgum misheppnuðum myndum í röð. Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Britney Spears hefur borist hjálp úr óvæntri átt. Kristilegu samtökin Hollywood Prayer Network biðja nú fyrir söngkonunni eins og þau eigi lífið að leysa. Hollywood Prayer Network eru samtök fimmþúsund kristinna manna sem biðja fyrir föllnum Hollywoodstjörnum í stað þess að afskrifa þær sem óforbetranlega vandræðagemsa. Samtökin sjá Hollywood sem stærsta trúboðssvæði sem eftir er, valdamikinn iðnað sem getur breitt út fangaðarerindið á öflugan hátt. Þau hafa gefið Paris Hilton biblíu, og hyggjast gefa Britney eina slíka innan skamms. Þá hafa þau stutt dyggilega við unga leikara sem eru að reyna að hasla sér völl í bransanum. Hópurinn er með söfnuði í sextán borgum í Bandaríkjunum og átta löndum. Robert Johnston, prófessor í guðfræði við háskólann í Pasadena segir að hann sé hluti af stærri kristnum samtökum sem sjá Hollywood sem besta tækið til þess að afla trúnni fleiri fylgjenda. ,,Stórstjarna sem bætir líf sitt og þakkar guði árangurinn gæti haft gríðarleg áhrif á yngri kynslóðina." segir Johnston. Hundruðir hafa skráð sig á óformlegan lista samtakanna sem leyfir þeim að biðja fyrir stjörnu að eigin vali, eða láta úthluta sér einni. Spears er sú stjarna sem vinsælast er að biðja fyrir þessa dagana. Þær þurfa þó ekkert að vera á barmi taugaáfalls til að þiggja smá trúarlega umhyggju. Einnig er boðið upp á að biðja fyrir uppáhalds leikaranum sínum, stjörnu sem virðist einmana eða leið, eða leikara sem hefur leikið í mörgum misheppnuðum myndum í röð.
Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira