Kristileg samtök biðja fyrir Britney Spears 16. nóvember 2007 15:06 MYND/Getty Britney Spears hefur borist hjálp úr óvæntri átt. Kristilegu samtökin Hollywood Prayer Network biðja nú fyrir söngkonunni eins og þau eigi lífið að leysa. Hollywood Prayer Network eru samtök fimmþúsund kristinna manna sem biðja fyrir föllnum Hollywoodstjörnum í stað þess að afskrifa þær sem óforbetranlega vandræðagemsa. Samtökin sjá Hollywood sem stærsta trúboðssvæði sem eftir er, valdamikinn iðnað sem getur breitt út fangaðarerindið á öflugan hátt. Þau hafa gefið Paris Hilton biblíu, og hyggjast gefa Britney eina slíka innan skamms. Þá hafa þau stutt dyggilega við unga leikara sem eru að reyna að hasla sér völl í bransanum. Hópurinn er með söfnuði í sextán borgum í Bandaríkjunum og átta löndum. Robert Johnston, prófessor í guðfræði við háskólann í Pasadena segir að hann sé hluti af stærri kristnum samtökum sem sjá Hollywood sem besta tækið til þess að afla trúnni fleiri fylgjenda. ,,Stórstjarna sem bætir líf sitt og þakkar guði árangurinn gæti haft gríðarleg áhrif á yngri kynslóðina." segir Johnston. Hundruðir hafa skráð sig á óformlegan lista samtakanna sem leyfir þeim að biðja fyrir stjörnu að eigin vali, eða láta úthluta sér einni. Spears er sú stjarna sem vinsælast er að biðja fyrir þessa dagana. Þær þurfa þó ekkert að vera á barmi taugaáfalls til að þiggja smá trúarlega umhyggju. Einnig er boðið upp á að biðja fyrir uppáhalds leikaranum sínum, stjörnu sem virðist einmana eða leið, eða leikara sem hefur leikið í mörgum misheppnuðum myndum í röð. Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Britney Spears hefur borist hjálp úr óvæntri átt. Kristilegu samtökin Hollywood Prayer Network biðja nú fyrir söngkonunni eins og þau eigi lífið að leysa. Hollywood Prayer Network eru samtök fimmþúsund kristinna manna sem biðja fyrir föllnum Hollywoodstjörnum í stað þess að afskrifa þær sem óforbetranlega vandræðagemsa. Samtökin sjá Hollywood sem stærsta trúboðssvæði sem eftir er, valdamikinn iðnað sem getur breitt út fangaðarerindið á öflugan hátt. Þau hafa gefið Paris Hilton biblíu, og hyggjast gefa Britney eina slíka innan skamms. Þá hafa þau stutt dyggilega við unga leikara sem eru að reyna að hasla sér völl í bransanum. Hópurinn er með söfnuði í sextán borgum í Bandaríkjunum og átta löndum. Robert Johnston, prófessor í guðfræði við háskólann í Pasadena segir að hann sé hluti af stærri kristnum samtökum sem sjá Hollywood sem besta tækið til þess að afla trúnni fleiri fylgjenda. ,,Stórstjarna sem bætir líf sitt og þakkar guði árangurinn gæti haft gríðarleg áhrif á yngri kynslóðina." segir Johnston. Hundruðir hafa skráð sig á óformlegan lista samtakanna sem leyfir þeim að biðja fyrir stjörnu að eigin vali, eða láta úthluta sér einni. Spears er sú stjarna sem vinsælast er að biðja fyrir þessa dagana. Þær þurfa þó ekkert að vera á barmi taugaáfalls til að þiggja smá trúarlega umhyggju. Einnig er boðið upp á að biðja fyrir uppáhalds leikaranum sínum, stjörnu sem virðist einmana eða leið, eða leikara sem hefur leikið í mörgum misheppnuðum myndum í röð.
Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira