Lífið

Björk byrjar tónleikaferðina í Manchester

Björk Guðmundsdóttir ætlar á tónleikaferðlag um Bretland í apríl á næsta ári.
Björk Guðmundsdóttir ætlar á tónleikaferðlag um Bretland í apríl á næsta ári.

Björk Guðmundsdóttir hefur tilkynnt dagsetningar fyrir tónleikaferð sína um Bretland í Apríl á næsta ári til að fylgja eftir plötu sinni Volta. Hún hefur leik í Manchester 11. apríl og endar í Sheffield 4. maí.

Skipulagðir eru 8 tónleikar, þar af tveir í Hammersmith Apollo í London og einn í Waterfront í Belfast.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.