Lífið

Penn leikur Milk

Sean Penn hefur tekið að sér að leika í nýrri mynd leikstjórans Gus Van Sant um Harvey Milk. Milk var frumkvöðull í réttindabaráttu samkynhneigðra í Bandaríkjunum en hann var fyrsti opinskái samkynhneigði maðurinn til að verða kjörinn í opinbert embætti. Það var í San Francisco árið 1977.

Hann var myrtur á hrottalegann hátt ári síðar.

Myndin hefur hlotið nafnið Milk og hefst framleiðsla í janúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.