Fleiri fréttir Börnin biðja aldrei um sykur "Markmið okkar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listir í gegnum leik," segir Unnur Stefánsdóttir, sem stýrir heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi. Hugmyndafræðina á bak við leikskólann þróaði hún ásamt samstarfsfólki sínu en Unnur er sjálf mikil íþróttakona. 26.4.2005 00:01 Skanni les hugsanir Vísindamenn bæði í Bretlandi og Japan hafa komist að því að hægt er að lesa hugsanir fólks með einfaldri heilaskönnun. Hjá nokkrum sjálfboðaliðum var fylgst með þeim hluta heilans sem tekur á móti upplýsingum frá augunum á meðan þeir horfðu á ólíka hluti á tölvuskjá. 26.4.2005 00:01 SIMS 2 á leiðinni í allar vélar Aðdáendur seríunnar hafa beðið um Sims 2 á leikjatölvurnar alveg síðan við gáfum hann út á PC í september í fyrra. Það er því mikil ánægja að geta gefið hann út," segir Sinjin Bain, Framkvæmdarstjóri EA/Maxis. 26.4.2005 00:01 NO NAME andlit ársins 2005 Ragnhildur Sveinsdóttir, eiginkona Eiðs Smára fótboltakappa er No Name stúlka ársins 2005. Ragnhildur er 20. konan sem hlýtur þessa tilnefningu. 26.4.2005 00:01 SpyToy fyrir EyeToy Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) kynnir útgáfu SpyToy á PlayStation 2 í September næstkomandi. Leikurinn er framleiddur af EyeToy hópnum hjá SCE London Studios, en SpyToy er tilvalið fyrir þá sem ætla sér að verða njósnarar eða leynilöggur. 26.4.2005 00:01 Sony PSP kemur út í haust Eftir gríðarlega velgengni PSP í Japan og Bandaríkjunum, mun PSP fara í sölu í Evrópu 1. september 2005, og verður tölvan gefin út í svokölluðum Value Pack. Pakkinn inniheldur fjölda aukahluta og afþreyingarefni, en þar á meðal er hulstur utan um vélina, 32MB Memory Stick Duo minniskort, rafhlöðupakki, heyrnatól með fjarstýringu, hleðslutæki, festing fyrir úlnlið og diskur sem inniheldur prufur af myndböndum, tónlist og leikjum. 26.4.2005 00:01 Skrautsteypan í stíl við húsin "Við erum eina fyrirtækið á Íslandi með þessa lausn á einni hendi en hugmyndin kemur upprunalega frá Bandaríkjunum. Steypuna er hægt að leggja hvar sem er, upp og niður brekkur eða í tröppur og er mikið úrval af litum til hjá okkur. 25.4.2005 00:01 Allt til alls í garðinum Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður hleður batteríin með því að heilsa upp á hestana að vetrinum og rækta garðinn sinn á sumrin. </font /></b /> 25.4.2005 00:01 Gaman að flytja hesta Kristbjörg og eiginmaður hennar, Gunnar Arnarson voru meðal frumkvöðla að því að senda hross út með flugvélum, ýmist í gámum með annarri frakt eða einstökum vélum. 25.4.2005 00:01 Venjulegt fólk vantar vinnu "Það hefur verið jöfn þróun í atvinnumálum á Akureyri undanfarið," segir Valgeir Magnússon, ráðgjafi hjá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra. "Það er ekki mikil uppsveifla heldur er línan meira flöt. Iðnaðarmenn ganga þó ekki um atvinnulausir, þeir sem verða útundan eru þeir sem ekki eru sérhæfðir." 25.4.2005 00:01 Vaknar með fulla vasa af hugmyndum "Hugmyndasmiður er sá sem er oftast ábyrgur fyrir hugmyndum sem verða að auglýsingum. Ég sem hugmyndasmiður þarf að kynna mér viðfangsefnið og viðskiptavininn mjög vel og koma síðan með skemmtilega hugmynd sem ég kynni viðskiptavininum. 25.4.2005 00:01 María Elísabet með barni Danska krónprinsessan María Elísabet er með barni og eiga hún og Friðrik krónprins von á frumburðinum í lok október. Frá þessu greindi konungsfjölskyldan í fréttatilkynningu í morgun. María mun ala barnið á Ríkissjúkrahúsinu og að sögn fjölmiðlafulltrúa konungsfjölskyldunnar reiknar María með að sinna konunglegum skyldum sínum eins lengi og hún getur. 25.4.2005 00:01 Kaldaljós best í Veróna Kvikmyndin Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddssonar vann til þrennra af fimm verðlaunum sem veitt voru á kvikmyndahátiðinni Schermi´Amore í Veróna á Ítalíu síðastliðinn laugardag, en þetta er í níunda sinn sem hún er haldin. Kaldaljós var valin besta mynd hátíðarinnar auk þess sem áhorfendur kusu hana bestu myndina. Einnig fékk Sigurður Sverrir Pálsson verðlaun fyrir bestu myndatöku. 25.4.2005 00:01 Mette-Marit einnig barnshafandi Það stefnir í enn frekari fjölgun innan konungsfjölskyldnanna á Norðurlöndum því nú hefur verið tilkynnt að Hákon krónprins af Noregi og Mette-Marit krónprinsessa eigi von á sínu öðru barni í desember, en fyrir eiga þau dótturina Ingiríði Alexöndru sem fæddist í fyrra og þá á Mette-Marit soninn Marius frá fyrra sambandi. 25.4.2005 00:01 Mynd af nýju Xbox lekur út Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 og 13 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. 25.4.2005 00:01 Tilbúin í hjónaband Christina Ricci segist vera tilbúin til að giftast. Hin snoppufríða leikkona hefur verið í sambandi með leikaranum Adam Goldbery, sem lék meðal annars í Saving Private Ryan, í eitt ár. 25.4.2005 00:01 Vill gifta sig fyrir jól Elton John hefur ákveðið að gifta sig fyrir jól. Hann segist vilja giftast kærasta sínum, David Furnish, þegar hjónabönd samkynhneigðra verða lögleidd í Bretlandi í byrjun desember. 25.4.2005 00:01 Pixies og Weezer á Lollapalooza Hljómsveitirnar Pixies, Weezer, The Killers, The Arcade Fire og Death Cab For Cutie eru á meðal þeirra sem munu troða upp á hinni árlegu Lollapalooza-tónleikahátíð sem verður haldin í Chicago í Bandaríkjunum dagana 23. til 24. júlí. 25.4.2005 00:01 Búningurinn afhjúpaður Búningurinn sem Súperman mun klæðast í nýrri kvikmynd sem er væntanleg sumarið 2006 hefur verið afhjúpaður. 25.4.2005 00:01 Hvít-Rússar á atkvæðaveiðum Það er ekkert til sparað við að kynna framlag Hvíta-Rússlands til Evrópusöngvakeppninnar í ár. Söngkonan Angelica er á ferð um Evrópu í einkaþotu ásamt fríðu föruneyti og kynnti hún lagið sitt á Nasa við Austurvöll í dag. Hún hitti Selmu og segir íslenska lagið mjög gott. 25.4.2005 00:01 Slegist um myndir af Pitt og Jolie Fjölmiðlar austan hafs og vestan slást hatrammri baráttu um myndir af kvikmyndastjörnunum Brad Pitt og Angelinu Jolie sem teknar voru af þeim saman í fríi í Afríku. Frá því Pitt skildi við eiginkonu sínu, Jennifer Aniston, í janúar hefur orðrómur verið á kreiki um ástarsamband hans við Jolie. 24.4.2005 00:01 Plant ítrekað klappaður upp Hinum heimsfræga rokkara, Robert Plant, var ákaft fagnað og hann ítrekað klappaður upp í Laugardalshöll í gærkvöldi en hann hélt þar tónleika ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation. 23.4.2005 00:01 Ingibjörg fékk þýðingaverðlaunin Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni <em>Fjárhættuspilarinn</em> eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag. 23.4.2005 00:01 Star Wars Battlefront 2 í vinnslu Framhaldið af mest selda Star Wars leik allra tíma mun bæta við sig geimbardögum, spilanlegum jedi persónum og efni úr STAR WARS: EPISODE III REVENGE OF THE SITH myndinni 22.4.2005 00:01 Scarface: The World Is Yours Vivendi Universal Games tilkynnir hér með hvaða leikarar koma til með að ljá andlit sitt og rödd í tölvuleikinn Scarface: The World Is Yours. Leikurinn, sem er áætlaður í útgáfu í haust, gefur leikmönnum tækifæri á að upplifa hasarinn og harða undirheimana þar sem einhver mesti glæpamaður allra tíma – Tony Montana – þarf að byggja upp veldi sitt aftur. Scarface: The World Is Yours verður sýndur blaðamönnum á E3 leikjasýningunni í Los Angeles í maí næstkomandi. 22.4.2005 00:01 Langskemmtilegast að elda fisk Stefán Arthur Cosser fór frægðarför til Drammen í Noregi um síðustu helgi þegar hann sigraði ásamt Ólafi Hauki Magnússyni í Norðurlandakeppni mat- og framreiðslunema. "Við vorum tveir kokkanemar sem fórum héðan en venjan er að þeir sem eru valdir nemar ársins fari fyrir Íslands hönd í keppnina. 22.4.2005 00:01 Gúrkur á marga vegu: Gúrkusalat með fetaosti og rúsínum Gúrkur hafa verið ræktaðar til matar um þúsundir ára og hér á Íslandi hófst ræktun þeirra snemma á síðustu öld. Þrátt fyrir það hefur ekki ríkt mikil fjölbreytni í matreiðslu á gúrkum. Þær hafa aðallega verið notaðar á brauð eða með mat, í hefðbundin salöt og svo súrsaðar. 22.4.2005 00:01 PoppTíví nú í beinni á Vísi VefTíví Vísis vex og dafnar og nú bjóðum við notendum Vísis upp á PoppTíví í beinni á Veftívíinu. 22.4.2005 00:01 Tilbúin í hjónaband Leikkonan Angelina Jolie er tilbúin að ganga upp að altarinu á nýjan leik. Jolie, sem er 29 ára, er tvífráskilin. Seinni eiginmaður hennar var leikarinn Billy Bob Thornton. 22.4.2005 00:01 Tónleikaplata frá Kraftwerk Þýska hljómsveitin Kraftwerk, sem hélt eftirminnilega tónleika í Kaplakrika fyrir tæpu ári síðan, ætlar að gefa út tvöfalda tónleikaplötu í byrjun júní sem nefnist Minimum-Maximum. 22.4.2005 00:01 Hrækt á Jane Fonda Bandaríska leikkonan Jane Fonda fékk heldur óblíðar móttökur þegar hún mætti til Kansas City í Bandaríkjunum til þess að árita nýútkomna bók sína. 22.4.2005 00:01 Styrktartónleikar í Smáralind Aðstandendur Hafdísar Láru Kjartansdóttur, sem lést ung úr arfgengri heilablæðingu, afar sjaldgæfum sjúkdómi, halda tónleika í Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld til styrktar rannsóknum sem miða að því að finna lækningu. María Ósk Kjartansdóttir, systir hennar, segir tónleikana haldna til að afla fjár til að efla rannsóknir á sjúkdómnum, en hann sé einungis að finna á Íslandi og megi rekja til Breiðafjarðar. 21.4.2005 00:01 Kvöld í Hveró - Fabúla Fabúla heldur tónleika í Hveragerðiskirkju föstudagskvöldið 22. apríl en tónleikar hennar eru liður í konsertröðinni Kvöld í Hveró. Sveitasynir hita upp fyrir Fabúlu. 21.4.2005 00:01 Rær ekki á örugg mið Það er staðfest, <em>Immigrant Song</em> með Led Zeppelin, er um Ísland, samið eftir heimsókn sveitarinnar hingað fyrir 35 árum. Söngvari hennar, Robert Plant, er kominn aftur til lands íss og snjóa, miðnætursólar og heitra hvera. Þrátt fyrir glæstan feril, hvarflar ekki að honum að róa á örugg mið í tónlistinni heldur leitar hann sífellt nýjunga og sköpunar. 21.4.2005 00:01 Fæðupýramídarnir orðnir tólf Fæðupýramídarnir eru orðnir tólf í Bandaríkjunum. Hingað til hefur aðeins verið stuðst við einn fæðupýramída sem allir hafa átt að geta notast við sem viðmið um hvernig beri að hegða matarvenjum sínum. 20.4.2005 00:01 Til Amman í arabískunám Laganemarnir Þorbjörg Sveinsdóttir og Anna Tryggvadóttir ætla að hvíla sig á lögfræðistagli um tíma og læra heldur arabísku. Þær halda til Jórdaníu með haustinu. </font /></b /> 20.4.2005 00:01 Förðun og frami að námi loknu Linda Jóhannsdóttir hefur nýverið lokið við framhaldsnám hjá Emm school of makeup og hefur fengið fjölmörg atvinnutækifæri í kjölfarið en Eva Natalja Róbertsdóttir lýkur við framhaldsnámið fljótlega og stefnir á frekara nám erlendis. Fréttablaðið hitti þær stöllur og fylgdist með þeim farða og fékk að fræðast frekar um </font /></b /> 20.4.2005 00:01 Sogar í sig dansspor Brynja Pétursdóttir byrjaði að kenna dans í Árbæjarþreki og Magadanshúsinu í fyrra og mun kenna þar aftur í sumar. Hún er aðeins tvítug en fylgist mjög vel með stefnum og straumum í dansi. 20.4.2005 00:01 Karlmenn vilja ekki horaðar konur Það er mesti misskilningur hjá konum að karlmenn sækist mest eftir þvengmjóum og jafnvel horuðum konum, samkvæmt rannsóknum Kaupmannahafnarháskóla, sem eitt sinn var höfuðháskóli okkar Íslendinga einnig. 20.4.2005 00:01 Tónleikarnir teknir upp Trúbadorinn Halli Reynis spilar á sínum fyrstu tónleikum í sérstakri tónleikaröð á Café Rósenberg í kvöld. Hefur hann í hyggju að taka tónleikana upp ásamt þeim sem á eftir fylgja og gefa út plötu með afrakstrinum. 20.4.2005 00:01 Finnst best að vera í eldhúsinu "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. 20.4.2005 00:01 Málar undir ítölskum áhrifum Teboðið, Stólar að snæðingi, Fátækraveisla, Villiblóm og Málað fyrir Fjodor Dostojevskí. Allt eru þetta titlar á málverkum myndlistarkonunnar keflvísku Steinunnar Bjarkar Sigurðardóttur sem sýnir og selur list sína á netinu á heimasíðunni http:www.nwc.is/steinunn. 20.4.2005 00:01 Uppáhaldspeysan alltaf jafn flott 20.4.2005 00:01 Svipað og Heiðmerkurhringurinn 20.4.2005 00:01 Hannar grifflur í stað vettlinga "Í versluninni er seld íslensk hönnun, aðallega peysur. Ég vinn við að sauma flíkur og sinna afgreiðslunni. Þegar ég var í skóla úti í Danmörku fékk ég mikla reynslu og lærði á atvinnuvélar sem eru ólíkar hefðbundnum saumavélum. Ég sótti um þetta starf stuttu eftir að ég kom heim frá Danmörku og fékk það. 20.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Börnin biðja aldrei um sykur "Markmið okkar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listir í gegnum leik," segir Unnur Stefánsdóttir, sem stýrir heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi. Hugmyndafræðina á bak við leikskólann þróaði hún ásamt samstarfsfólki sínu en Unnur er sjálf mikil íþróttakona. 26.4.2005 00:01
Skanni les hugsanir Vísindamenn bæði í Bretlandi og Japan hafa komist að því að hægt er að lesa hugsanir fólks með einfaldri heilaskönnun. Hjá nokkrum sjálfboðaliðum var fylgst með þeim hluta heilans sem tekur á móti upplýsingum frá augunum á meðan þeir horfðu á ólíka hluti á tölvuskjá. 26.4.2005 00:01
SIMS 2 á leiðinni í allar vélar Aðdáendur seríunnar hafa beðið um Sims 2 á leikjatölvurnar alveg síðan við gáfum hann út á PC í september í fyrra. Það er því mikil ánægja að geta gefið hann út," segir Sinjin Bain, Framkvæmdarstjóri EA/Maxis. 26.4.2005 00:01
NO NAME andlit ársins 2005 Ragnhildur Sveinsdóttir, eiginkona Eiðs Smára fótboltakappa er No Name stúlka ársins 2005. Ragnhildur er 20. konan sem hlýtur þessa tilnefningu. 26.4.2005 00:01
SpyToy fyrir EyeToy Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) kynnir útgáfu SpyToy á PlayStation 2 í September næstkomandi. Leikurinn er framleiddur af EyeToy hópnum hjá SCE London Studios, en SpyToy er tilvalið fyrir þá sem ætla sér að verða njósnarar eða leynilöggur. 26.4.2005 00:01
Sony PSP kemur út í haust Eftir gríðarlega velgengni PSP í Japan og Bandaríkjunum, mun PSP fara í sölu í Evrópu 1. september 2005, og verður tölvan gefin út í svokölluðum Value Pack. Pakkinn inniheldur fjölda aukahluta og afþreyingarefni, en þar á meðal er hulstur utan um vélina, 32MB Memory Stick Duo minniskort, rafhlöðupakki, heyrnatól með fjarstýringu, hleðslutæki, festing fyrir úlnlið og diskur sem inniheldur prufur af myndböndum, tónlist og leikjum. 26.4.2005 00:01
Skrautsteypan í stíl við húsin "Við erum eina fyrirtækið á Íslandi með þessa lausn á einni hendi en hugmyndin kemur upprunalega frá Bandaríkjunum. Steypuna er hægt að leggja hvar sem er, upp og niður brekkur eða í tröppur og er mikið úrval af litum til hjá okkur. 25.4.2005 00:01
Allt til alls í garðinum Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður hleður batteríin með því að heilsa upp á hestana að vetrinum og rækta garðinn sinn á sumrin. </font /></b /> 25.4.2005 00:01
Gaman að flytja hesta Kristbjörg og eiginmaður hennar, Gunnar Arnarson voru meðal frumkvöðla að því að senda hross út með flugvélum, ýmist í gámum með annarri frakt eða einstökum vélum. 25.4.2005 00:01
Venjulegt fólk vantar vinnu "Það hefur verið jöfn þróun í atvinnumálum á Akureyri undanfarið," segir Valgeir Magnússon, ráðgjafi hjá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra. "Það er ekki mikil uppsveifla heldur er línan meira flöt. Iðnaðarmenn ganga þó ekki um atvinnulausir, þeir sem verða útundan eru þeir sem ekki eru sérhæfðir." 25.4.2005 00:01
Vaknar með fulla vasa af hugmyndum "Hugmyndasmiður er sá sem er oftast ábyrgur fyrir hugmyndum sem verða að auglýsingum. Ég sem hugmyndasmiður þarf að kynna mér viðfangsefnið og viðskiptavininn mjög vel og koma síðan með skemmtilega hugmynd sem ég kynni viðskiptavininum. 25.4.2005 00:01
María Elísabet með barni Danska krónprinsessan María Elísabet er með barni og eiga hún og Friðrik krónprins von á frumburðinum í lok október. Frá þessu greindi konungsfjölskyldan í fréttatilkynningu í morgun. María mun ala barnið á Ríkissjúkrahúsinu og að sögn fjölmiðlafulltrúa konungsfjölskyldunnar reiknar María með að sinna konunglegum skyldum sínum eins lengi og hún getur. 25.4.2005 00:01
Kaldaljós best í Veróna Kvikmyndin Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddssonar vann til þrennra af fimm verðlaunum sem veitt voru á kvikmyndahátiðinni Schermi´Amore í Veróna á Ítalíu síðastliðinn laugardag, en þetta er í níunda sinn sem hún er haldin. Kaldaljós var valin besta mynd hátíðarinnar auk þess sem áhorfendur kusu hana bestu myndina. Einnig fékk Sigurður Sverrir Pálsson verðlaun fyrir bestu myndatöku. 25.4.2005 00:01
Mette-Marit einnig barnshafandi Það stefnir í enn frekari fjölgun innan konungsfjölskyldnanna á Norðurlöndum því nú hefur verið tilkynnt að Hákon krónprins af Noregi og Mette-Marit krónprinsessa eigi von á sínu öðru barni í desember, en fyrir eiga þau dótturina Ingiríði Alexöndru sem fæddist í fyrra og þá á Mette-Marit soninn Marius frá fyrra sambandi. 25.4.2005 00:01
Mynd af nýju Xbox lekur út Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 og 13 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. 25.4.2005 00:01
Tilbúin í hjónaband Christina Ricci segist vera tilbúin til að giftast. Hin snoppufríða leikkona hefur verið í sambandi með leikaranum Adam Goldbery, sem lék meðal annars í Saving Private Ryan, í eitt ár. 25.4.2005 00:01
Vill gifta sig fyrir jól Elton John hefur ákveðið að gifta sig fyrir jól. Hann segist vilja giftast kærasta sínum, David Furnish, þegar hjónabönd samkynhneigðra verða lögleidd í Bretlandi í byrjun desember. 25.4.2005 00:01
Pixies og Weezer á Lollapalooza Hljómsveitirnar Pixies, Weezer, The Killers, The Arcade Fire og Death Cab For Cutie eru á meðal þeirra sem munu troða upp á hinni árlegu Lollapalooza-tónleikahátíð sem verður haldin í Chicago í Bandaríkjunum dagana 23. til 24. júlí. 25.4.2005 00:01
Búningurinn afhjúpaður Búningurinn sem Súperman mun klæðast í nýrri kvikmynd sem er væntanleg sumarið 2006 hefur verið afhjúpaður. 25.4.2005 00:01
Hvít-Rússar á atkvæðaveiðum Það er ekkert til sparað við að kynna framlag Hvíta-Rússlands til Evrópusöngvakeppninnar í ár. Söngkonan Angelica er á ferð um Evrópu í einkaþotu ásamt fríðu föruneyti og kynnti hún lagið sitt á Nasa við Austurvöll í dag. Hún hitti Selmu og segir íslenska lagið mjög gott. 25.4.2005 00:01
Slegist um myndir af Pitt og Jolie Fjölmiðlar austan hafs og vestan slást hatrammri baráttu um myndir af kvikmyndastjörnunum Brad Pitt og Angelinu Jolie sem teknar voru af þeim saman í fríi í Afríku. Frá því Pitt skildi við eiginkonu sínu, Jennifer Aniston, í janúar hefur orðrómur verið á kreiki um ástarsamband hans við Jolie. 24.4.2005 00:01
Plant ítrekað klappaður upp Hinum heimsfræga rokkara, Robert Plant, var ákaft fagnað og hann ítrekað klappaður upp í Laugardalshöll í gærkvöldi en hann hélt þar tónleika ásamt hljómsveit sinni, The Strange Sensation. 23.4.2005 00:01
Ingibjörg fékk þýðingaverðlaunin Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni <em>Fjárhættuspilarinn</em> eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag. 23.4.2005 00:01
Star Wars Battlefront 2 í vinnslu Framhaldið af mest selda Star Wars leik allra tíma mun bæta við sig geimbardögum, spilanlegum jedi persónum og efni úr STAR WARS: EPISODE III REVENGE OF THE SITH myndinni 22.4.2005 00:01
Scarface: The World Is Yours Vivendi Universal Games tilkynnir hér með hvaða leikarar koma til með að ljá andlit sitt og rödd í tölvuleikinn Scarface: The World Is Yours. Leikurinn, sem er áætlaður í útgáfu í haust, gefur leikmönnum tækifæri á að upplifa hasarinn og harða undirheimana þar sem einhver mesti glæpamaður allra tíma – Tony Montana – þarf að byggja upp veldi sitt aftur. Scarface: The World Is Yours verður sýndur blaðamönnum á E3 leikjasýningunni í Los Angeles í maí næstkomandi. 22.4.2005 00:01
Langskemmtilegast að elda fisk Stefán Arthur Cosser fór frægðarför til Drammen í Noregi um síðustu helgi þegar hann sigraði ásamt Ólafi Hauki Magnússyni í Norðurlandakeppni mat- og framreiðslunema. "Við vorum tveir kokkanemar sem fórum héðan en venjan er að þeir sem eru valdir nemar ársins fari fyrir Íslands hönd í keppnina. 22.4.2005 00:01
Gúrkur á marga vegu: Gúrkusalat með fetaosti og rúsínum Gúrkur hafa verið ræktaðar til matar um þúsundir ára og hér á Íslandi hófst ræktun þeirra snemma á síðustu öld. Þrátt fyrir það hefur ekki ríkt mikil fjölbreytni í matreiðslu á gúrkum. Þær hafa aðallega verið notaðar á brauð eða með mat, í hefðbundin salöt og svo súrsaðar. 22.4.2005 00:01
PoppTíví nú í beinni á Vísi VefTíví Vísis vex og dafnar og nú bjóðum við notendum Vísis upp á PoppTíví í beinni á Veftívíinu. 22.4.2005 00:01
Tilbúin í hjónaband Leikkonan Angelina Jolie er tilbúin að ganga upp að altarinu á nýjan leik. Jolie, sem er 29 ára, er tvífráskilin. Seinni eiginmaður hennar var leikarinn Billy Bob Thornton. 22.4.2005 00:01
Tónleikaplata frá Kraftwerk Þýska hljómsveitin Kraftwerk, sem hélt eftirminnilega tónleika í Kaplakrika fyrir tæpu ári síðan, ætlar að gefa út tvöfalda tónleikaplötu í byrjun júní sem nefnist Minimum-Maximum. 22.4.2005 00:01
Hrækt á Jane Fonda Bandaríska leikkonan Jane Fonda fékk heldur óblíðar móttökur þegar hún mætti til Kansas City í Bandaríkjunum til þess að árita nýútkomna bók sína. 22.4.2005 00:01
Styrktartónleikar í Smáralind Aðstandendur Hafdísar Láru Kjartansdóttur, sem lést ung úr arfgengri heilablæðingu, afar sjaldgæfum sjúkdómi, halda tónleika í Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld til styrktar rannsóknum sem miða að því að finna lækningu. María Ósk Kjartansdóttir, systir hennar, segir tónleikana haldna til að afla fjár til að efla rannsóknir á sjúkdómnum, en hann sé einungis að finna á Íslandi og megi rekja til Breiðafjarðar. 21.4.2005 00:01
Kvöld í Hveró - Fabúla Fabúla heldur tónleika í Hveragerðiskirkju föstudagskvöldið 22. apríl en tónleikar hennar eru liður í konsertröðinni Kvöld í Hveró. Sveitasynir hita upp fyrir Fabúlu. 21.4.2005 00:01
Rær ekki á örugg mið Það er staðfest, <em>Immigrant Song</em> með Led Zeppelin, er um Ísland, samið eftir heimsókn sveitarinnar hingað fyrir 35 árum. Söngvari hennar, Robert Plant, er kominn aftur til lands íss og snjóa, miðnætursólar og heitra hvera. Þrátt fyrir glæstan feril, hvarflar ekki að honum að róa á örugg mið í tónlistinni heldur leitar hann sífellt nýjunga og sköpunar. 21.4.2005 00:01
Fæðupýramídarnir orðnir tólf Fæðupýramídarnir eru orðnir tólf í Bandaríkjunum. Hingað til hefur aðeins verið stuðst við einn fæðupýramída sem allir hafa átt að geta notast við sem viðmið um hvernig beri að hegða matarvenjum sínum. 20.4.2005 00:01
Til Amman í arabískunám Laganemarnir Þorbjörg Sveinsdóttir og Anna Tryggvadóttir ætla að hvíla sig á lögfræðistagli um tíma og læra heldur arabísku. Þær halda til Jórdaníu með haustinu. </font /></b /> 20.4.2005 00:01
Förðun og frami að námi loknu Linda Jóhannsdóttir hefur nýverið lokið við framhaldsnám hjá Emm school of makeup og hefur fengið fjölmörg atvinnutækifæri í kjölfarið en Eva Natalja Róbertsdóttir lýkur við framhaldsnámið fljótlega og stefnir á frekara nám erlendis. Fréttablaðið hitti þær stöllur og fylgdist með þeim farða og fékk að fræðast frekar um </font /></b /> 20.4.2005 00:01
Sogar í sig dansspor Brynja Pétursdóttir byrjaði að kenna dans í Árbæjarþreki og Magadanshúsinu í fyrra og mun kenna þar aftur í sumar. Hún er aðeins tvítug en fylgist mjög vel með stefnum og straumum í dansi. 20.4.2005 00:01
Karlmenn vilja ekki horaðar konur Það er mesti misskilningur hjá konum að karlmenn sækist mest eftir þvengmjóum og jafnvel horuðum konum, samkvæmt rannsóknum Kaupmannahafnarháskóla, sem eitt sinn var höfuðháskóli okkar Íslendinga einnig. 20.4.2005 00:01
Tónleikarnir teknir upp Trúbadorinn Halli Reynis spilar á sínum fyrstu tónleikum í sérstakri tónleikaröð á Café Rósenberg í kvöld. Hefur hann í hyggju að taka tónleikana upp ásamt þeim sem á eftir fylgja og gefa út plötu með afrakstrinum. 20.4.2005 00:01
Finnst best að vera í eldhúsinu "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. 20.4.2005 00:01
Málar undir ítölskum áhrifum Teboðið, Stólar að snæðingi, Fátækraveisla, Villiblóm og Málað fyrir Fjodor Dostojevskí. Allt eru þetta titlar á málverkum myndlistarkonunnar keflvísku Steinunnar Bjarkar Sigurðardóttur sem sýnir og selur list sína á netinu á heimasíðunni http:www.nwc.is/steinunn. 20.4.2005 00:01
Hannar grifflur í stað vettlinga "Í versluninni er seld íslensk hönnun, aðallega peysur. Ég vinn við að sauma flíkur og sinna afgreiðslunni. Þegar ég var í skóla úti í Danmörku fékk ég mikla reynslu og lærði á atvinnuvélar sem eru ólíkar hefðbundnum saumavélum. Ég sótti um þetta starf stuttu eftir að ég kom heim frá Danmörku og fékk það. 20.4.2005 00:01