Fleiri fréttir

Upphitun: Hamilton segir líkur á sigri litlar

Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu.

Allar Hondurnar með refsingar um helgina

Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í Rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur.

Þriðji ráspóll Leclerc í röð

Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag.

Correa kominn úr dái

Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys.

Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu

Ekið verður um götur Singapúr í Formúlunni um helgina. Brautin hefur ætíð reynst Mercedes liðinu erfið og virðist vera að Red Bull bílarnir séu þeir hröðustu á brautinni.

Kubica hættir hjá Williams

Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár.

Williams áfram með Mercedes vélar

Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni.

Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið

Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru

Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi.

Uppgjör: Leclerc með magnaðan heimasigur

Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hefur nú unnið tvær keppnir í röð fyrir Ferrari. Sigur hans um helgina kom eftir magnaðan varnarakstur gegn Mercedes ökuþórunum.

Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina

Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn.

Verstappen ræsir aftastur um helgina

Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu.

Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli

Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.