Upphitun: Hamilton segir líkur á sigri litlar Bragi Þórðarson skrifar 27. september 2019 23:30 Hamilton telur Ferrari hafa besta bílinn eins og er. Getty Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. ,,Nýju uppfærslur Ferrari virðast virka mjög vel og við höfum dregist aftur úr´´ sagði Hamilton fyrir rússneska kappaksturinn. Keppnin er númer 16 af 21 á tímabilinu. Þrátt fyrir að fimmfaldi heimsmeistarinn telji ólíklegt að lið sitt muni ná öðrum sigri á árinu er forskot Mercedes slíkt að ólíklegt er að Ferrari nái því. Hraði Verstappen á æfingum í Sochi kom mörgum á óvart.GettyVerstappen kemur á óvartMax Verstappen á Red Bull náði hraðasta tíma á annari æfingu í Rússlandi. Fyrir keppni bjuggust ekki margir við því að Red Bull bílarnir væru samkeppnishæfir á Sochi brautinni. Verstappen mun þó efst getað ræst fimmti þar sem Hollendingurinn, ásamt öllum öðrum sem aka með Honda vélar, mun fá refsingar fyrir að skipta um vél. Charles Leclerc var hraðastur á fyrstu æfingu á sínum Ferrari og heldur áfram að sýna ótrúlega hæfileika fyrir aftan stýrið. Leclerc vill meina að liðið hafi stolið af honum sigrinum í Singapúr um síðustu helgi og fauk vel í Mónakó búann eftir keppni. Leclerc hefur þó dregið ummæli sín til baka og beðið liðið afsökunar. Keppnin hefst klukkan 10:50 á sunnudagsmorgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton leiðir heimsmeistaramótið í Formúlu 1 með 65 stiga forskot á liðsfélaga sinn. Hann segir þó ólíklegt að Mercedes muni ná að vinna eitthverja þeirra keppna sem eftir eru á tímabilinu. ,,Nýju uppfærslur Ferrari virðast virka mjög vel og við höfum dregist aftur úr´´ sagði Hamilton fyrir rússneska kappaksturinn. Keppnin er númer 16 af 21 á tímabilinu. Þrátt fyrir að fimmfaldi heimsmeistarinn telji ólíklegt að lið sitt muni ná öðrum sigri á árinu er forskot Mercedes slíkt að ólíklegt er að Ferrari nái því. Hraði Verstappen á æfingum í Sochi kom mörgum á óvart.GettyVerstappen kemur á óvartMax Verstappen á Red Bull náði hraðasta tíma á annari æfingu í Rússlandi. Fyrir keppni bjuggust ekki margir við því að Red Bull bílarnir væru samkeppnishæfir á Sochi brautinni. Verstappen mun þó efst getað ræst fimmti þar sem Hollendingurinn, ásamt öllum öðrum sem aka með Honda vélar, mun fá refsingar fyrir að skipta um vél. Charles Leclerc var hraðastur á fyrstu æfingu á sínum Ferrari og heldur áfram að sýna ótrúlega hæfileika fyrir aftan stýrið. Leclerc vill meina að liðið hafi stolið af honum sigrinum í Singapúr um síðustu helgi og fauk vel í Mónakó búann eftir keppni. Leclerc hefur þó dregið ummæli sín til baka og beðið liðið afsökunar. Keppnin hefst klukkan 10:50 á sunnudagsmorgun og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira