Formúla 1

Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir sigur Hamilton í Rússlandi

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hamilton fagnar sigrinum.
Hamilton fagnar sigrinum. vísir/getty
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag.Keppnin fór fram í Sotsjí í Krasnodarfylki í Bandaríkjunum en síðustu þrjár keppnir höfðu Ferrari-liðar unnið.Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra.

Kristján Einar Kristjánsson og Rúnar Jónsson lýstu Formúlunni af sinni alkunnu snilld í dag og þeir gerðu svo upp herlegheitin eftir keppnina.Allt uppgjörið má sjá hér að neðan.

Klippa: Formúlu 1 uppgjörFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.