Fleiri fréttir

Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri

Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza.

Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners

Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. 

Haukur lék lykilhlutverk í sigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia

Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu.

Brady sendi LeBron hamingjuóskir

Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James.

Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar

Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu.

Martin spilaði í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tryggvi með 10 stig í tapi

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði fínu framlagi sem dugði þó ekki til sigurs.

Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma

Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd

Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler.

Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum

Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína.

KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa

Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.