LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 07:31 LeBron James fagnar með tilþrifum í leiknum í nótt. AP/Mark J. Terrill) LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru aðeins einum sigri frá NBA meistaratitlinum eftir 102-96 sigur á Miami Heat í nótt. Lakers er þar með komið í 3-1 í úrslitaeinvíginu. LeBron James átti frábæran leik en hann var með 28 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Það var aftur á móti þriggja stiga karfa frá Anthony Davis 39,5 sekúndum fyrir leikslok sem gulltryggði sigurinn. LBJ's 2nd half lifts LAL to 3-1 lead! @KingJames (28 PTS, 12 REB, 8 AST) drops 20 in the 2nd half as the @Lakers win Game 4 and go up 3-1!Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/WwZ2x9lhDF— NBA (@NBA) October 7, 2020 Anthony Davis skoraði 22 stig og tók 9 fráköst í leiknum en var einnig með 4 stoðsendingar og 4 varin skot. Lakers vann með 17 stigum þær mínútur sem hann spilaði. Kentavious Caldwell-Pope skoraði síðan 15 stig og Danny Green var með 10 stig. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami Heat liðinu með 22 stig en Tyler Herro var með 21 stig og Duncan Robinson skoraði 17 stig. Bam Adebayo snéri aftur í liðið eftir tveggja leikja fjarveru vegna meiðsla og skoraði 15 stig. LeBron on his mindset recognizing the magnitude of Game 4. #NBAFinalsGame 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/f3lHJBKnjG— NBA (@NBA) October 7, 2020 Eftir tapið í síðasta leik þá var pressa á LeBron James í nótt. „Ég fann fyrir pressunni. Mér fannst þetta vera einn af stærstu leikjunum á mínum ferli,“ sagði LeBron James og hann hrósaði Davis fyrir þristinn. „Stórt móment, ekki bara fyrir A.D. heldur einnig fyrir liðið okkar og allt félagið,“ sagði James. „Eins og ég hef alltaf sagt þá eru þeir með virkilega gott lið og við þurfum nánast að spila fullkomlega til að vinna þá. Við gerðum það ekki í kvöld. Við horfum aftur á þennan leik og lærum af honum. Við megum ekki tapa fleiri leikjum,“ sagði Jimmy Butler. Fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram á föstudaginn kemur. AD comes up big on both ends!@AntDavis23 (22 PTS, 9 REB, 4 BLK) clutch three and game-sealing block help the @Lakers win Game 4! #NBAFinals Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/w4ajV1krqQ— NBA (@NBA) October 7, 2020 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru aðeins einum sigri frá NBA meistaratitlinum eftir 102-96 sigur á Miami Heat í nótt. Lakers er þar með komið í 3-1 í úrslitaeinvíginu. LeBron James átti frábæran leik en hann var með 28 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Það var aftur á móti þriggja stiga karfa frá Anthony Davis 39,5 sekúndum fyrir leikslok sem gulltryggði sigurinn. LBJ's 2nd half lifts LAL to 3-1 lead! @KingJames (28 PTS, 12 REB, 8 AST) drops 20 in the 2nd half as the @Lakers win Game 4 and go up 3-1!Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/WwZ2x9lhDF— NBA (@NBA) October 7, 2020 Anthony Davis skoraði 22 stig og tók 9 fráköst í leiknum en var einnig með 4 stoðsendingar og 4 varin skot. Lakers vann með 17 stigum þær mínútur sem hann spilaði. Kentavious Caldwell-Pope skoraði síðan 15 stig og Danny Green var með 10 stig. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami Heat liðinu með 22 stig en Tyler Herro var með 21 stig og Duncan Robinson skoraði 17 stig. Bam Adebayo snéri aftur í liðið eftir tveggja leikja fjarveru vegna meiðsla og skoraði 15 stig. LeBron on his mindset recognizing the magnitude of Game 4. #NBAFinalsGame 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/f3lHJBKnjG— NBA (@NBA) October 7, 2020 Eftir tapið í síðasta leik þá var pressa á LeBron James í nótt. „Ég fann fyrir pressunni. Mér fannst þetta vera einn af stærstu leikjunum á mínum ferli,“ sagði LeBron James og hann hrósaði Davis fyrir þristinn. „Stórt móment, ekki bara fyrir A.D. heldur einnig fyrir liðið okkar og allt félagið,“ sagði James. „Eins og ég hef alltaf sagt þá eru þeir með virkilega gott lið og við þurfum nánast að spila fullkomlega til að vinna þá. Við gerðum það ekki í kvöld. Við horfum aftur á þennan leik og lærum af honum. Við megum ekki tapa fleiri leikjum,“ sagði Jimmy Butler. Fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram á föstudaginn kemur. AD comes up big on both ends!@AntDavis23 (22 PTS, 9 REB, 4 BLK) clutch three and game-sealing block help the @Lakers win Game 4! #NBAFinals Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/w4ajV1krqQ— NBA (@NBA) October 7, 2020
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira