Fleiri fréttir

Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri

Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza.

Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners

Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. 

Haukur lék lykilhlutverk í sigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia

Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu.

Brady sendi LeBron hamingjuóskir

Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James.

Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar

Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu.

Martin spilaði í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.