Fleiri fréttir

Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín

Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims.

Doncic sneri aftur með stæl

Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla.

Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs

Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu.

Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur

Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Stjörnumenn sækja Urald King

Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna.

Sjáðu stuðningsmenn ærast er Tacko Fall lék sinn fyrsta leik

Tacko Fall, 226 cm miðherji Boston Celtics, lék sinn fyrsta leik fyrir liðið í nótt er liðið vann öruggan 21 stigs sigur á Detroit Pistons. Stuðningsmenn Boston ærðust er það var ljóst að Fall væri að koma inn af bekknum. Lokatölur leiksins 114-93 Boston í vil.

Golden State Warriors lönduðu loksins sigri

Eitt besta lið NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, Golden State Warriors, hefur átt skelfilega slakt tímabil í vetur vegna meiðsla lykilmanna en liðið vann loks leik í nótt. Alls fóru 10 leikir fram í nótt.

Giannis komst í fámennan hóp með Shaq

Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár.

Jón Arnór dæmdur í bann

KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands.

Milka er +130 í tíu leikjum í vetur

Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri

Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna.

Sjá næstu 50 fréttir