Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2019 11:10 Leonard var öflugur gegn Lakers. vísir/getty Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019 NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira