Brown og Tatum með samtals 64 stig í fimmta sigri Boston í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 09:09 Brown fór fyrir Boston í sigrinum á Cleveland. vísir/getty Boston Celtics er í góðum gír um þessar mundir. Liðið vann sinn fimmta leik í röð þegar það bar sigurorð af Cleveland Cavaliers, 129-117. Jaylen Brown skoraði 34 stig fyrir Boston. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA-deildinni á ferlinum. Jayson Tatum skoraði 30 stig. Boston er í 2. sæti Austurdeildarinnar. @FCHWPO GOES OFF for a career-high 34 PTS to lead the @celtics to 13-1 at home! 34 PTS | 9 REB | 5 3PM pic.twitter.com/Njs559IPmR— NBA (@NBA) December 27, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Goran Dragic tryggði Miami Heat sigur á Indiana Pacers, 113-112. Slóveninn skoraði sigurkörfuna þegar tæpar sjö sekúndur voru til leiksloka. Miami er með besta heimavallarárangurinn í deildinni; 14 sigra og aðeins eitt tap. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 20 stig. Fjórtán þeirra komu af vítalínunni. Goran Dragic guides it in for the win! #HEATTwitterpic.twitter.com/wYPCAI2MF5— NBA (@NBA) December 28, 2019 Giannis Antetokounmpo hvíldi hjá Milwaukee Bucks sem sigraði Atlanta Hawks, 86-112. Milwaukee er með besta árangurinn í deildinni; 28 sigra og fimm töp. Khris Middleton skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Ersan Ilyasova var með 18 stig og 14 fráköst. @Khris22m leads the @Bucks to an NBA-best 28th win! 23 PTS | 8 REB | 7 AST | 3 3PM pic.twitter.com/HYBVMD6F7O— NBA (@NBA) December 28, 2019 Golden State Warriors vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Phoenix Suns að velli, 105-96. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig. Þrátt fyrir gott gengi að undanförnu er liðið enn á botni Vesturdeildarinnar. @Dloading goes for 31 PTS in the @warriors' 4th-consecutive W! #DubNationpic.twitter.com/C3JYyKx1mt— NBA (@NBA) December 28, 2019 Úrslitin í nótt: Boston 129-117 Cleveland Miami 113-112 Indiana Atlanta 86-112 Milwaukee Golden State 105-96 Phoenix Charlotte 102-104 Oklahoma Orlando 98-97 Philadelphia the updated #NBA standings through Dec. 27! pic.twitter.com/3D75RLbjco— NBA (@NBA) December 28, 2019 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Boston Celtics er í góðum gír um þessar mundir. Liðið vann sinn fimmta leik í röð þegar það bar sigurorð af Cleveland Cavaliers, 129-117. Jaylen Brown skoraði 34 stig fyrir Boston. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA-deildinni á ferlinum. Jayson Tatum skoraði 30 stig. Boston er í 2. sæti Austurdeildarinnar. @FCHWPO GOES OFF for a career-high 34 PTS to lead the @celtics to 13-1 at home! 34 PTS | 9 REB | 5 3PM pic.twitter.com/Njs559IPmR— NBA (@NBA) December 27, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Goran Dragic tryggði Miami Heat sigur á Indiana Pacers, 113-112. Slóveninn skoraði sigurkörfuna þegar tæpar sjö sekúndur voru til leiksloka. Miami er með besta heimavallarárangurinn í deildinni; 14 sigra og aðeins eitt tap. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 20 stig. Fjórtán þeirra komu af vítalínunni. Goran Dragic guides it in for the win! #HEATTwitterpic.twitter.com/wYPCAI2MF5— NBA (@NBA) December 28, 2019 Giannis Antetokounmpo hvíldi hjá Milwaukee Bucks sem sigraði Atlanta Hawks, 86-112. Milwaukee er með besta árangurinn í deildinni; 28 sigra og fimm töp. Khris Middleton skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Ersan Ilyasova var með 18 stig og 14 fráköst. @Khris22m leads the @Bucks to an NBA-best 28th win! 23 PTS | 8 REB | 7 AST | 3 3PM pic.twitter.com/HYBVMD6F7O— NBA (@NBA) December 28, 2019 Golden State Warriors vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Phoenix Suns að velli, 105-96. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig. Þrátt fyrir gott gengi að undanförnu er liðið enn á botni Vesturdeildarinnar. @Dloading goes for 31 PTS in the @warriors' 4th-consecutive W! #DubNationpic.twitter.com/C3JYyKx1mt— NBA (@NBA) December 28, 2019 Úrslitin í nótt: Boston 129-117 Cleveland Miami 113-112 Indiana Atlanta 86-112 Milwaukee Golden State 105-96 Phoenix Charlotte 102-104 Oklahoma Orlando 98-97 Philadelphia the updated #NBA standings through Dec. 27! pic.twitter.com/3D75RLbjco— NBA (@NBA) December 28, 2019
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira