Fleiri fréttir

Teitur: Alls ekki orðnir saddir

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti.

Þurfa að aflétta króatísku bölvuninni

Ef að Ísland ætlar að taka stórt skref í átt að undanúrslitum á EM í handbolta í dag þarf liðið að gera nokkuð sem Ísland hefur aldrei gert á stórmóti – vinna Króatíu.

Frá Tene til Búdapest

Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel.

Björgvin Páll laus úr einangrun

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku.

Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit

Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur.

Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag

Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka.

Pólverjar sóttu sitt fyrsta stig

Pólverjar og Rússar skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust á EM í handbolta í dag. Loktölur urðu 29-29, en úrslitin þýða það að möguleikar Rússa á að fara upp úr milliriðli eru nánast orðnir að engu.

Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins

Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum.

EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Mikilvægt að vinna Frakka með svona miklum mun

Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir ótrúlegan sigur á Frökkum í milliriðlinum á EM í Ungverjalandi í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar í dag. Strákarnir hringdu í fyrrverandi landsliðsmanninn Arnór Atlason sem fór yfir hversu mikilvægt það var að vinna leikinn svona stórt.

Karabatic: Við fundum engar lausnir

Nikola Karabatic, einn besti og sigursælasti handboltamaður sögunnar, var að vonum niðurlútur í viðtölum við franska fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi.

Darri og Þráinn kallaðir til Ungverjalands

Þeir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson hafa verið kallaðir til Ungverjalands til þess að fylla í skörð þeirra sem missa af næstu leikjum íslenska liðsins vegna kórónuverusmita.

Stærsta tap Frakka í sögu EM

Sigur Íslands á Frakklandi á EM í handbolta er ekki bara sögulegur séð frá hlið Íslenska liðsins heldur líka séð frá frönsku sjónarhorni.

Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður

„Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM.

Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld

Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt.

Viggó: Vörnin var ótrúleg

Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var í miklu stuði eftir sigurinn magnaða gegn Frökkum á evrópumótinu rétt í þessu.

Hollendingar sóttu fyrstu stigin í fjarveru Erlings

Hollendingar sóttu sín fyrstu stig í milliriðli I á EM í handbolta er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Svartfjallalandi, 34-30. Erlingur Richardsson, þjálfari liðsins, var ekki á hliðarlínunni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna fyrr í dag.

Erlingur með veiruna

Erlingur Richardsson, þjálfari hollenska landsliðsins í handbolta, hefur greinst með kórónuveiruna.

Janus: Megum ekki taka því sem sjálfsögðum hlut að vera hérna

„Heilsan er bara góð og við höfum farið yfir Danaleikinn og við getum aðeins nagað okkur í handarbökin að hafa ekki gert betur,“ sagði Janus Daði Smárason sem var frábær gegn Dönum og ætlar að halda uppteknum hætti gegn Frökkum í dag.

Guðmundur: Mér finnst vera smit út um allt

„Stemningin er góð þrátt fyrir allt og við bara höldum áfram,“ sagði grímuklæddur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en í ljósi stöðunnar eru eðlilega ekki teknar neinar áhættur.

Þjóðverjar í erfiðri stöðu eftir tap gegn Norðmönnum

Norðmenn unnu mikilvægan fimm marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í handbolta er liðin mættust á EM í kvöld. Lokatölur urðu 28-23 og vonir Þjóðverja um sæti í undanúrslitum fara minnkandi.

Svíar kjöldrógu Pólverja í fyrri hálfleik

Svíþjóð vann afar sannfærandi tíu marka sigur er liðið mætti Pólverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 28-18, en Svíar leiddu með átta mörkum í hálfleik.

Hetja Dana: Þurftum að grafa upp myndbönd af Íslendingunum

Kevin Møller átti frábæran leik þegar Danmörk sigraði Ísland, 28-24, í milliriðli I á EM í handbolta í gær. Hann segir að undirbúningurinn fyrir leikinn hafi riðlast eftir að lykilmenn íslenska liðsins heltust úr lestinni, hver á fætur öðrum.

Sjá næstu 50 fréttir