Fleiri fréttir

Þjóðverjar unnu nauman sigur gegn Frökkum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu í kvöld nauman sigur gegn Frökkum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í vikunni. Lokatölur urðu 35-34.

Eyjakonur í góðum málum fyrir seinni leikinn

Kvennalið ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti tékkneska liðinu Sokol Pisek í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta, 27-20. Leikið var í Vestmannaeyjum, en leikurin taldist þó sem heimaleikur tékkneska liðsins.

Ekkert smit greindist innan íslenska hópsins

Leikmenn og starfsfólk íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem nú dvelur í sóttvarnarbúbblu á Grand Hótel fyrir komandi Evrópumót í handbolta fóru í PCR próf í gær og greindist enginn með kórónuveiruna.

Leik Aftureldingar og Hauka frestað

Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Lærisveinar Alfreðs unnu gegn Sviss

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu fjögurra marka sigur er liðið mætti Sviss í dag. Lokatölur urðu 30-26, en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í næstu viku.

Spiderman mynd og spurningakeppni hjá strákunum okkar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf að verja sig fyrir veirunni þessa daganna enda gæti smit svo stuttu fyrir Evrópumót verið dýrkeypt. Strákarnir okkar láta sér ekki leiðast þrátt fyrir að vera fastir í búbblunni.

„Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“

Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag.

Svíar höfðu betur gegn Hollendingum

Svíþjóð og Holland áttust við í vináttulandsleik í handbolta í kvöld þar sem Svíar höfðu betur 34-30. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku, en Hollendingar eru með íslensku strákunum í riðli.

Einangrun á EM stytt niður í fimm daga

Evrópska handknattleikssambandið hefur staðfest breytingar á reglum varðandi einangrun og sóttkví vegna kórónuveirusmita á Evrópumóti karla sem hefst í næstu viku.

Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM

Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag.

„Þá skall þetta bara á okkur“

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs.

Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM

Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku.

Strákarnir okkar í búbblunni komust í golf

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á Evrópumótið seinna í þessum mánuði en vegna aukinnar hættu á kórónuveirusmitum er liðið komið í búbblu.

Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir

EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist.

Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits

Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar.

Ráðist á leikmann PSG

Ráðist var á leikmann handboltaliðs Paris Saint-Germain í gærnótt í frönsku höfuðborginni. Leikmaðurinn er þungt haldinn á sjúkrahúsi.

Sjá næstu 50 fréttir