Daníel kallaður inn fyrir Svein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2022 16:09 Guðmundur Guðmundsson hefur hóað í Daníel Þór Ingason. vísir/Andri Marinó Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild í dag. Sveinn meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær og eftir myndatöku í dag kom í ljós að hann getur ekki þátt á EM. Í stað Sveins hefur Guðmundur kallað á Daníel sem leikur með Balingen-Weilstatten í Þýskalandi. Daníel hefur leikið 34 landsleiki og lék meðal annars með landsliðinu á HM í Þýskalandi og Danmörku 2019. Daníel er á Íslandi og bíður eftir grænu ljósi til að fá að koma inn í „búbblu“ íslenska liðsins sem heldur til á Grand hóteli milli æfinga. Ísland átti að mæta Litáen í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar en þeir hafa verið blásnir af eftir að Litáar hættu við að koma hingað til lands. Íslenska liðið æfir hér á landi áður en það heldur til Búdapest í Ungverjalandi á þriðjudaginn. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Portúgal föstudaginn 14. janúar. Íslendingar mæta svo Hollendingum 16. janúar og Ungverjum 18. janúar. Tuttugu leikmenn eru íslenska EM-hópnum en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild í dag. Sveinn meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær og eftir myndatöku í dag kom í ljós að hann getur ekki þátt á EM. Í stað Sveins hefur Guðmundur kallað á Daníel sem leikur með Balingen-Weilstatten í Þýskalandi. Daníel hefur leikið 34 landsleiki og lék meðal annars með landsliðinu á HM í Þýskalandi og Danmörku 2019. Daníel er á Íslandi og bíður eftir grænu ljósi til að fá að koma inn í „búbblu“ íslenska liðsins sem heldur til á Grand hóteli milli æfinga. Ísland átti að mæta Litáen í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar en þeir hafa verið blásnir af eftir að Litáar hættu við að koma hingað til lands. Íslenska liðið æfir hér á landi áður en það heldur til Búdapest í Ungverjalandi á þriðjudaginn. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Portúgal föstudaginn 14. janúar. Íslendingar mæta svo Hollendingum 16. janúar og Ungverjum 18. janúar. Tuttugu leikmenn eru íslenska EM-hópnum en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira