Fleiri fréttir

Kiel í úrslit EHF bikarsins

Alfreð Gíslason stýrði Kiel til úrslita EHF bikarsins með sigri á Holstebro í undanúrslitunum í dag.

Selfoss getur komist í lykilstöðu

Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins.

Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum

Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur.

Mjólkin skilar árangrinum á Selfossi

Það eru 27 ár síðan Selfoss var síðast í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í handbolta. Sigurður Valur Sveinsson fór fyrir því liði en hann segir Selfyssinga ekki vera með betra lið í dag.

Björgvin og Tandri tryggðu sig í undanúrslitin

Björgvin Páll Gústavsson, Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern tryggðu sér sæti í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á Sönderjyske í Íslendingaslag. Janus Daði Smárason átti góðan leik fyrir Álaborg sem tapaði fyrir Holstebro.

Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni

Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld.

Snýst um markvörslu og hvort liðið fær óvænt framlag

Haukar og Selfoss, sem höfnuðu jöfn að stigum á toppi deildarkeppninnar í vor, mætast í úrslitarimmu Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar hefja vegferð sína í átt að titli númer 12 en Selfoss dreymir um að lyfta bikarnum

Arnór skoraði fjögur í jafntefli

Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer í þýska handboltanum í dag þegar liðið gerði jafntefli við Leipzig.

Fyrsta árið verður lærdómsferli

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið orðaður við erlend lið undanfarin ár en þessi 18 ára markvörður fær nú draum sinn um að leika utan landsteinanna uppfylltan. Mun leika með danska liðinu GOG næsta vetur.

Sjá næstu 50 fréttir