Fleiri fréttir Auðvelt hjá Berlin Füchse Berlin styrkti stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum sigri, 28-20, á Balingen. 18.12.2011 18:00 Kiel lagði AG í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel höfðu betur gegn danska ofurliðinu AG Köbenhavn í Meistaradeildinni í dag. Lokatölur 28-26 í bráðfjörugum og skemmtilegum leik. 18.12.2011 17:00 Ernir Hrafn slakur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson og félagar í Düsseldorf fengu skell á heimavelli gegn Saarlouis í dag. Lokatölur 25-34. 18.12.2011 17:00 HM 2011: Úrslitin ráðast í kvöld | ítarleg umfjöllun á Stöð 2 sport Heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna lýkur í dag og verður úrslitaleikurinn á milli Frakka og Norðmanna sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 sport kl. 19.05. Leikurinn um þriðja sætið hefst kl. 16.20 en þar eigast við Spánn og Danmörk. 18.12.2011 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 23-30 Akureyri vann öruggan sigur á Val í Vodafone-höllinni í síðasta leik liðanna fyrir landsleikjafríið langa. Akureyri var með yfirhöndina allan síðari hálfleikinn og sigurinn aldrei í hættu. Bjarni Fritzson var atkvæðamestur í liði Akureyrar með tíu mörk en Sturla Ásgeirsson gerði níu fyrir Val. 18.12.2011 00:01 Rúnar heitur í sigri Bergischer | Jafnt hjá Hannover Bergischer vann mikilvægan sigur á Hüttenberg í kvöld á meðan Hannover-Burgdorf missti unnin leik gegn Gummersbach niður í jafntefli. 17.12.2011 20:00 Fannar og Árni báðir með stórleik í góðum sigrum Fannar Þór Friðgeirsson og félagar í Emsdetten gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Minden í kvöld er liðin mættust í þýsku B-deildinni. Lokatölur 35-32. 17.12.2011 20:00 Slæmt tap hjá Löwen | Kári í stuði gegn meisturunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er þeir töpuðu fyrir Flensburg í dag, 37-34. Flensburg átti stig á Löwen fyrir leikinn og Löwen er nú þrem stigum á eftir Flensburg og Hamburg. Löwen er í fimmta sæti. 17.12.2011 15:38 HM 2011: Rakel Dögg gerði upp Brasilíuferðina í þætti Þorsteins J Ítarleg umfjöllun var um undanúrslitaleikina í HM kvenna í handbolta í gær á Stöð 2 sport. Rakel Dögg Bragadóttir var gestur þáttarins en hún meiddist alvarlega á hné nokkrum dögum áður en HM hófst í Brasilíu. Rakel tók að sér nýtt hlutverki í leikmannahópnum á meðan keppnin fór fram í Brasilíu og fór hún yfir mótið með Þorsteini J., Geir Sveinssyni, og Guðjóni Guðmundssyni. 17.12.2011 12:00 Ólafur Stefánsson: Ólíklegt að ég verði með Ólafur Stefánsson gerir ekki ráð fyrir því að spila með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Ólafur segir að það sé skynsamlegt að hann hvíli að þessu sinni. 17.12.2011 08:00 HM kvenna 2011: Þórir og norsku stelpurnar í úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á Spáni, 30-22, í undanúrslitaleiknum í kvöld. Þórir Hergeirsson er þar með búinn að koma norska liðinu í úrslitaleikinn á tveimur stórmótum í röð en norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar undir hans stjórn í fyrra. 16.12.2011 23:00 Jesper Nielsen: Við ætlum að vinna Kiel Danska ofurliðið AG Köbehavn fær alvöru próf um helgina er það sækir besta lið Þýskalands í dag, Kiel, heim. AG ætti að fá svör í þeim leik hversu langt félagið er frá því að geta keppt við bestu lið Evrópu. 16.12.2011 22:15 HM kvenna: Frönsku stelpurnar unnu Dani og fóru í úrslitaleikinn Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í úrslitaleikinn á HM í Brasilíu eftir fimm marka sigur á Danmörku, 28-23, í undanúrslitaleik í kvöld. Þetta er önnur heimsmeistarakeppnin í röð sem Frakkland fer í úrslitaleikinn en þær töpuðu fyrir Rússum fyrir tveimur árum. Frakkar mæta annaðhvort Noregi eða Spáni í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn hefst klukkan tíu. 16.12.2011 20:00 Aron Pálmarsson: Vinnum AG ef við spilum okkar leik Aron Pálmarsson var í viðtali hjá HBOLD.dk í tilefni af því að Aron og félagar hans í THW Kiel taka á móti dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn. AG er í efsta sæti riðilsins einu stigi á undan Kiel. 16.12.2011 17:45 Ljóst hvaða lið mætast í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum HSÍ hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram hvaða fjögur karlalið og fjögur kvennalið munu taka þá í Deildarbikar HSÍ sem fer fram eins og áður á milli jóla og nýárs. Í ár líkt og í fyrra ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. 16.12.2011 15:45 Ólafur Stefánsson og Sigfús báðir í 28 manna forvalshóp fyrir EM í Serbíu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í sextán manna hóp hans fyrir Evrópumótið í Serbíu sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur varð að senda forvalslista sinn inn til EHF og hann getur ekki kallað á aðra leikmenn þegar hann velur lokahóp sinn. 16.12.2011 14:00 HM 2011: Hvaða lið fara í úrslitaleikinn í Brasilíu? Það ræðst í kvöld hvaða lið leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna í Brasilíu. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport og ítarleg umfjöllun verður á milli leikja í þættinum Þorsteinn J og gestir. Danir og Frakkar eigast við kl. 19.15, og Norðmenn leika gegn Spánverjum kl. 21.50. 16.12.2011 13:45 Fer Þórir með Noreg í úrslit? Þórir Hergeirsson á möguleika á því að koma norska kvennalandsliðinu í úrslitaleikinn á HM þegar Noregur mætir Spáni í undanúrslitum á HM kvenna í Brasilíu í kvöld. 16.12.2011 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-27 FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs með því að vinna 27-24 útisigur á botnliði Gróttu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Grótta tapaði þarna sínum ellefta deildarleik í röð en FH-ingar voru nálægt því að missa frá sér sigurinn í lokin. 15.12.2011 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. 15.12.2011 11:17 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. 15.12.2011 11:11 HM kvenna 2011: Spánn sló út Brasilíu eftir mikla dramatík Spánn varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir dramatískan sigur á heimastúlkum í Brasilíu. Spánn mætir Noregi í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum spila Danmörk og Frakkland. 14.12.2011 23:00 Rhein-Neckar Löwen datt út úr þýska bikarnum í kvöld Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen duttu út fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. HSV Hamburg vann leikinn 33-32 í framlengingu en Michael Kraus skoraði sigurmark Hamburg af vítalínunni. 14.12.2011 22:00 AG með fimm stiga forskot eftir öruggan sigur á Viborg AG Kaupmannahöfn vann öruggan 29-23 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fjórtán sigur liðsins í sextán deildarleikjum á þessu tímabili og liðið er nú með fimm stiga forskot á KIF Kolding á toppi deildarinnar. 14.12.2011 20:30 HM kvenna 2011: Noregur fór létt með Króatíu | Komnar enn á ný í undanúrslit Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir frábæran fimm marka sigur á Króatíu, 30-25, í átta liða úrslitunum í kvöld. Noregur mætir annaðhvort Brasilíu eða Spáni í undanúrslitunum en þau spila sinn leik seinna í kvöld. 14.12.2011 20:00 Aron með fimm mörk þegar Kiel sló Füchse Berlin úr úr bikarnum Alfreð Gíslason hafði betur á móti Degi Sigurðssyni í 16 liða úrslitum þýska bikarsins í Berlín í kvöld. THW Kiel vann Füchse Berlin 39-28 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum. Kiel er ríkjandi bikarmeistari og hefur unnið þýska bikarinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. 14.12.2011 19:00 HM kvenna 2011: Dönsku stelpurnar komnar í undanúrslit - unnu Angóla Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 28-23 sigur á Angóla í átta liða úrslitunum dag. Dönsku stelpurnar mæta Frökkum í undanúrslitunum en þær frönsku slógu út heimsmeistara Rússa fyrr í dag. 14.12.2011 18:00 HM 2011: Rússar spila ekki um verðlaun Heimsmeistarar Rússlands, sem slógu stelpurnar okkar úr leik í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu, töpuðu í dag fyrir Frökkum í fjórðungsúrslitum keppninnar, 25-23. 14.12.2011 16:00 Alfreð og Dagur mætast í kvöld - „erum vinir“ Það verður stórleikur í þýsku bikarkeppninni í kvöld þegar tvö efstu lið úrvalsdeildarinnar, Kiel og Füchse Berlin, mætast í Berlín. 14.12.2011 15:45 Karen Knútsdóttir er með bestu vítanýtinguna Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins, sýndi stáltaugar á vítalínunni á HM í Brasilíu og nýtti 13 af 14 vítum sínum í keppninni sem gerir 93ja prósenta vítanýtingu. 14.12.2011 06:30 Tveir í beinni í 8 liða úrslitum á HM kvenna í handbolta Átta liða úrslit HM kvenna í handbolta í Brasilíu fara fram í dag og má búast við spennandi leikjum. 14.12.2011 06:00 FH-ingar í undanúrslitin í þriðja sinn á fjórum árum - myndir FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta þegar þeir sóttu Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið í gær. 13.12.2011 08:00 Stelpurnar eiga enn mikið inni Ágúst Jóhannsson, þjálfari stelpnanna okkar, fór yfir sögulegt heimsmeistaramót í Brasilíu í samtali við Sigurð Elvar Þórólfsson. 13.12.2011 07:00 Eins og að missa Ólaf Stefánsson Rakel Dögg Bragadóttir var ekki með á þessu heimsmeistaramóti vegna meiðsla, en hún sleit krossband í hægra hné rétt fyrir mótið. Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari þekkir vel til Rakelar enda er hann þjálfari Levanger í Noregi þar sem Rakel hefur leikið undanfarin ár. 13.12.2011 06:00 HM 2011: Ísland endaði í tólfta sæti Fjórðungsúrslitunum á HM í Brasilíu lauk í kvöld með öruggum sigri heimamanna á Fílabeinsströndinni, 35-22. Þar með er ljóst hvernig liðin raðast niður í 9.-16. sæti keppninnar og enduðu stelpurnar okkar í tólfta sæti, eins og áður hefur verið greint frá. 12.12.2011 23:59 HM kvenna 2011: Þær dönsku sluppu með skrekkinn á móti Japan Sigurganga danska kvennalandsliðsins í handbolta á HM í Brasilíu endaði næstum því í sextán liða úrslitum keppninnar í kvöld þegar þær unnu 23-22 sigur á móti Japan í framlengdum leik í sextán liða úrslitum keppninnar. Danir og Norðmenn komust því í átta liða úrslitin en Íslands og Svíþjóð eru úr leik. 12.12.2011 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 18-28 | FH í undanúrslit bikarsins FH vann öruggan tíu marka sigur á Gróttu í átta lið úrslitum Eimskips bikars karla í kvöld. Grótta hékk í FH í 17 mínútur en FH var fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10. 12.12.2011 15:07 HM kvenna 2011: Frakkar slógu út Svía | Snéru leiknum í lokin Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 26-23 sigur á Svíþjóð í 16 liða úrslitunum í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik en misstu leikinn frá sér í lokin. 12.12.2011 18:24 HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Rússlandsleikinn Ísland hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í Brasilíu en liðið féll úr leik eftir tap gegn heimsmeisturum Rússa í gær. 12.12.2011 10:00 Knútur: Eigum ekki fyrir farinu heim „Ég er gríðarlega stoltur af þessu liði eins og öll þjóðin. Þetta eru æðislegar stelpur, miklir fagmenn, og náum flottum árangri á fyrsta heimsmeistaramótinu. Þær gefast aldrei upp og þetta er bara yndislegur hópur,“ sagði Knútur Hauksson, formaður Handknattleikssambands Íslands, í gær í Barueri. 12.12.2011 08:00 HM 2011: Stórkostlegur árangur þrátt fyrir allt Stelpurnar okkar, íslenska landsliðið í handbolta kvenna, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í gær með því að tapa 30-19 gegn ríkjandi heimsmeistaraliði Rússlands. 12.12.2011 07:00 Fram hafði betur í borgarslagnum - myndir Fram vann í gær eins marks sigur á Val í slag Reykjavíkurliðanna í N1-deild karla, 28-27. Með sigrinum komst Fram upp í annað sæti deildarinnar. 12.12.2011 06:00 Hrafnhildur: Ég skal taka á móti kveðju ríkisstjórnarinnar þegar við fáum peningana "Fyrir mót þá hefði maður verið sáttur við tólfta sæti en eftir þessa byrjun þá var maður farinn að vonast eftir kraftaverki,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Rússlandi í kvöld. 11.12.2011 19:04 HM 2011: Stelpurnar okkar féllu úr leik með sæmd - myndir Ísland tapaði í dag fyrir Rússlandi með ellefu marka mun, 30-19, eftir hetjulega baráttu í leik liðanna í 16-liða úrslitum. 11.12.2011 18:51 Evgeny Trefilov í ham - myndir Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fylgdist vel með þjálfara rússneska landsliðsins, hinum skrautlega Evgeny Trefilov, í leik Íslands og Rússlands í dag. 11.12.2011 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Auðvelt hjá Berlin Füchse Berlin styrkti stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum sigri, 28-20, á Balingen. 18.12.2011 18:00
Kiel lagði AG í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel höfðu betur gegn danska ofurliðinu AG Köbenhavn í Meistaradeildinni í dag. Lokatölur 28-26 í bráðfjörugum og skemmtilegum leik. 18.12.2011 17:00
Ernir Hrafn slakur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson og félagar í Düsseldorf fengu skell á heimavelli gegn Saarlouis í dag. Lokatölur 25-34. 18.12.2011 17:00
HM 2011: Úrslitin ráðast í kvöld | ítarleg umfjöllun á Stöð 2 sport Heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna lýkur í dag og verður úrslitaleikurinn á milli Frakka og Norðmanna sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 sport kl. 19.05. Leikurinn um þriðja sætið hefst kl. 16.20 en þar eigast við Spánn og Danmörk. 18.12.2011 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 23-30 Akureyri vann öruggan sigur á Val í Vodafone-höllinni í síðasta leik liðanna fyrir landsleikjafríið langa. Akureyri var með yfirhöndina allan síðari hálfleikinn og sigurinn aldrei í hættu. Bjarni Fritzson var atkvæðamestur í liði Akureyrar með tíu mörk en Sturla Ásgeirsson gerði níu fyrir Val. 18.12.2011 00:01
Rúnar heitur í sigri Bergischer | Jafnt hjá Hannover Bergischer vann mikilvægan sigur á Hüttenberg í kvöld á meðan Hannover-Burgdorf missti unnin leik gegn Gummersbach niður í jafntefli. 17.12.2011 20:00
Fannar og Árni báðir með stórleik í góðum sigrum Fannar Þór Friðgeirsson og félagar í Emsdetten gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Minden í kvöld er liðin mættust í þýsku B-deildinni. Lokatölur 35-32. 17.12.2011 20:00
Slæmt tap hjá Löwen | Kári í stuði gegn meisturunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er þeir töpuðu fyrir Flensburg í dag, 37-34. Flensburg átti stig á Löwen fyrir leikinn og Löwen er nú þrem stigum á eftir Flensburg og Hamburg. Löwen er í fimmta sæti. 17.12.2011 15:38
HM 2011: Rakel Dögg gerði upp Brasilíuferðina í þætti Þorsteins J Ítarleg umfjöllun var um undanúrslitaleikina í HM kvenna í handbolta í gær á Stöð 2 sport. Rakel Dögg Bragadóttir var gestur þáttarins en hún meiddist alvarlega á hné nokkrum dögum áður en HM hófst í Brasilíu. Rakel tók að sér nýtt hlutverki í leikmannahópnum á meðan keppnin fór fram í Brasilíu og fór hún yfir mótið með Þorsteini J., Geir Sveinssyni, og Guðjóni Guðmundssyni. 17.12.2011 12:00
Ólafur Stefánsson: Ólíklegt að ég verði með Ólafur Stefánsson gerir ekki ráð fyrir því að spila með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Ólafur segir að það sé skynsamlegt að hann hvíli að þessu sinni. 17.12.2011 08:00
HM kvenna 2011: Þórir og norsku stelpurnar í úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á Spáni, 30-22, í undanúrslitaleiknum í kvöld. Þórir Hergeirsson er þar með búinn að koma norska liðinu í úrslitaleikinn á tveimur stórmótum í röð en norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar undir hans stjórn í fyrra. 16.12.2011 23:00
Jesper Nielsen: Við ætlum að vinna Kiel Danska ofurliðið AG Köbehavn fær alvöru próf um helgina er það sækir besta lið Þýskalands í dag, Kiel, heim. AG ætti að fá svör í þeim leik hversu langt félagið er frá því að geta keppt við bestu lið Evrópu. 16.12.2011 22:15
HM kvenna: Frönsku stelpurnar unnu Dani og fóru í úrslitaleikinn Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í úrslitaleikinn á HM í Brasilíu eftir fimm marka sigur á Danmörku, 28-23, í undanúrslitaleik í kvöld. Þetta er önnur heimsmeistarakeppnin í röð sem Frakkland fer í úrslitaleikinn en þær töpuðu fyrir Rússum fyrir tveimur árum. Frakkar mæta annaðhvort Noregi eða Spáni í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn hefst klukkan tíu. 16.12.2011 20:00
Aron Pálmarsson: Vinnum AG ef við spilum okkar leik Aron Pálmarsson var í viðtali hjá HBOLD.dk í tilefni af því að Aron og félagar hans í THW Kiel taka á móti dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn. AG er í efsta sæti riðilsins einu stigi á undan Kiel. 16.12.2011 17:45
Ljóst hvaða lið mætast í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum HSÍ hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram hvaða fjögur karlalið og fjögur kvennalið munu taka þá í Deildarbikar HSÍ sem fer fram eins og áður á milli jóla og nýárs. Í ár líkt og í fyrra ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. 16.12.2011 15:45
Ólafur Stefánsson og Sigfús báðir í 28 manna forvalshóp fyrir EM í Serbíu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í sextán manna hóp hans fyrir Evrópumótið í Serbíu sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur varð að senda forvalslista sinn inn til EHF og hann getur ekki kallað á aðra leikmenn þegar hann velur lokahóp sinn. 16.12.2011 14:00
HM 2011: Hvaða lið fara í úrslitaleikinn í Brasilíu? Það ræðst í kvöld hvaða lið leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna í Brasilíu. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport og ítarleg umfjöllun verður á milli leikja í þættinum Þorsteinn J og gestir. Danir og Frakkar eigast við kl. 19.15, og Norðmenn leika gegn Spánverjum kl. 21.50. 16.12.2011 13:45
Fer Þórir með Noreg í úrslit? Þórir Hergeirsson á möguleika á því að koma norska kvennalandsliðinu í úrslitaleikinn á HM þegar Noregur mætir Spáni í undanúrslitum á HM kvenna í Brasilíu í kvöld. 16.12.2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-27 FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs með því að vinna 27-24 útisigur á botnliði Gróttu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Grótta tapaði þarna sínum ellefta deildarleik í röð en FH-ingar voru nálægt því að missa frá sér sigurinn í lokin. 15.12.2011 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. 15.12.2011 11:17
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. 15.12.2011 11:11
HM kvenna 2011: Spánn sló út Brasilíu eftir mikla dramatík Spánn varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir dramatískan sigur á heimastúlkum í Brasilíu. Spánn mætir Noregi í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum spila Danmörk og Frakkland. 14.12.2011 23:00
Rhein-Neckar Löwen datt út úr þýska bikarnum í kvöld Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen duttu út fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. HSV Hamburg vann leikinn 33-32 í framlengingu en Michael Kraus skoraði sigurmark Hamburg af vítalínunni. 14.12.2011 22:00
AG með fimm stiga forskot eftir öruggan sigur á Viborg AG Kaupmannahöfn vann öruggan 29-23 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fjórtán sigur liðsins í sextán deildarleikjum á þessu tímabili og liðið er nú með fimm stiga forskot á KIF Kolding á toppi deildarinnar. 14.12.2011 20:30
HM kvenna 2011: Noregur fór létt með Króatíu | Komnar enn á ný í undanúrslit Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir frábæran fimm marka sigur á Króatíu, 30-25, í átta liða úrslitunum í kvöld. Noregur mætir annaðhvort Brasilíu eða Spáni í undanúrslitunum en þau spila sinn leik seinna í kvöld. 14.12.2011 20:00
Aron með fimm mörk þegar Kiel sló Füchse Berlin úr úr bikarnum Alfreð Gíslason hafði betur á móti Degi Sigurðssyni í 16 liða úrslitum þýska bikarsins í Berlín í kvöld. THW Kiel vann Füchse Berlin 39-28 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum. Kiel er ríkjandi bikarmeistari og hefur unnið þýska bikarinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. 14.12.2011 19:00
HM kvenna 2011: Dönsku stelpurnar komnar í undanúrslit - unnu Angóla Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 28-23 sigur á Angóla í átta liða úrslitunum dag. Dönsku stelpurnar mæta Frökkum í undanúrslitunum en þær frönsku slógu út heimsmeistara Rússa fyrr í dag. 14.12.2011 18:00
HM 2011: Rússar spila ekki um verðlaun Heimsmeistarar Rússlands, sem slógu stelpurnar okkar úr leik í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu, töpuðu í dag fyrir Frökkum í fjórðungsúrslitum keppninnar, 25-23. 14.12.2011 16:00
Alfreð og Dagur mætast í kvöld - „erum vinir“ Það verður stórleikur í þýsku bikarkeppninni í kvöld þegar tvö efstu lið úrvalsdeildarinnar, Kiel og Füchse Berlin, mætast í Berlín. 14.12.2011 15:45
Karen Knútsdóttir er með bestu vítanýtinguna Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins, sýndi stáltaugar á vítalínunni á HM í Brasilíu og nýtti 13 af 14 vítum sínum í keppninni sem gerir 93ja prósenta vítanýtingu. 14.12.2011 06:30
Tveir í beinni í 8 liða úrslitum á HM kvenna í handbolta Átta liða úrslit HM kvenna í handbolta í Brasilíu fara fram í dag og má búast við spennandi leikjum. 14.12.2011 06:00
FH-ingar í undanúrslitin í þriðja sinn á fjórum árum - myndir FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta þegar þeir sóttu Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið í gær. 13.12.2011 08:00
Stelpurnar eiga enn mikið inni Ágúst Jóhannsson, þjálfari stelpnanna okkar, fór yfir sögulegt heimsmeistaramót í Brasilíu í samtali við Sigurð Elvar Þórólfsson. 13.12.2011 07:00
Eins og að missa Ólaf Stefánsson Rakel Dögg Bragadóttir var ekki með á þessu heimsmeistaramóti vegna meiðsla, en hún sleit krossband í hægra hné rétt fyrir mótið. Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari þekkir vel til Rakelar enda er hann þjálfari Levanger í Noregi þar sem Rakel hefur leikið undanfarin ár. 13.12.2011 06:00
HM 2011: Ísland endaði í tólfta sæti Fjórðungsúrslitunum á HM í Brasilíu lauk í kvöld með öruggum sigri heimamanna á Fílabeinsströndinni, 35-22. Þar með er ljóst hvernig liðin raðast niður í 9.-16. sæti keppninnar og enduðu stelpurnar okkar í tólfta sæti, eins og áður hefur verið greint frá. 12.12.2011 23:59
HM kvenna 2011: Þær dönsku sluppu með skrekkinn á móti Japan Sigurganga danska kvennalandsliðsins í handbolta á HM í Brasilíu endaði næstum því í sextán liða úrslitum keppninnar í kvöld þegar þær unnu 23-22 sigur á móti Japan í framlengdum leik í sextán liða úrslitum keppninnar. Danir og Norðmenn komust því í átta liða úrslitin en Íslands og Svíþjóð eru úr leik. 12.12.2011 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 18-28 | FH í undanúrslit bikarsins FH vann öruggan tíu marka sigur á Gróttu í átta lið úrslitum Eimskips bikars karla í kvöld. Grótta hékk í FH í 17 mínútur en FH var fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10. 12.12.2011 15:07
HM kvenna 2011: Frakkar slógu út Svía | Snéru leiknum í lokin Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 26-23 sigur á Svíþjóð í 16 liða úrslitunum í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik en misstu leikinn frá sér í lokin. 12.12.2011 18:24
HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Rússlandsleikinn Ísland hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í Brasilíu en liðið féll úr leik eftir tap gegn heimsmeisturum Rússa í gær. 12.12.2011 10:00
Knútur: Eigum ekki fyrir farinu heim „Ég er gríðarlega stoltur af þessu liði eins og öll þjóðin. Þetta eru æðislegar stelpur, miklir fagmenn, og náum flottum árangri á fyrsta heimsmeistaramótinu. Þær gefast aldrei upp og þetta er bara yndislegur hópur,“ sagði Knútur Hauksson, formaður Handknattleikssambands Íslands, í gær í Barueri. 12.12.2011 08:00
HM 2011: Stórkostlegur árangur þrátt fyrir allt Stelpurnar okkar, íslenska landsliðið í handbolta kvenna, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í gær með því að tapa 30-19 gegn ríkjandi heimsmeistaraliði Rússlands. 12.12.2011 07:00
Fram hafði betur í borgarslagnum - myndir Fram vann í gær eins marks sigur á Val í slag Reykjavíkurliðanna í N1-deild karla, 28-27. Með sigrinum komst Fram upp í annað sæti deildarinnar. 12.12.2011 06:00
Hrafnhildur: Ég skal taka á móti kveðju ríkisstjórnarinnar þegar við fáum peningana "Fyrir mót þá hefði maður verið sáttur við tólfta sæti en eftir þessa byrjun þá var maður farinn að vonast eftir kraftaverki,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Rússlandi í kvöld. 11.12.2011 19:04
HM 2011: Stelpurnar okkar féllu úr leik með sæmd - myndir Ísland tapaði í dag fyrir Rússlandi með ellefu marka mun, 30-19, eftir hetjulega baráttu í leik liðanna í 16-liða úrslitum. 11.12.2011 18:51
Evgeny Trefilov í ham - myndir Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fylgdist vel með þjálfara rússneska landsliðsins, hinum skrautlega Evgeny Trefilov, í leik Íslands og Rússlands í dag. 11.12.2011 23:30