Handbolti

Ernir Hrafn slakur í tapleik

Ernir Hrafn.
Ernir Hrafn.
Ernir Hrafn Arnarson og félagar í Düsseldorf fengu skell á heimavelli gegn Saarlouis í dag. Lokatölur 25-34.

Ernir, sem er væntanlega á förum frá félaginu hefur oft leikið betur en hann skoraði aðeins eitt mark í leiknum og það kom úr vítakasti.

Düsseldorf er í fallsæti í þýsku B-deildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×