Knútur: Eigum ekki fyrir farinu heim Sigurður Elvar Þórólfsson í Barueri skrifar 12. desember 2011 08:00 Knútur Hauksson fylgdist vel með stelpunum okkar í Brasilíu. Mynd/Pjetur „Ég er gríðarlega stoltur af þessu liði eins og öll þjóðin. Þetta eru æðislegar stelpur, miklir fagmenn, og náum flottum árangri á fyrsta heimsmeistaramótinu. Þær gefast aldrei upp og þetta er bara yndislegur hópur,“ sagði Knútur Hauksson, formaður Handknattleikssambands Íslands, í gær í Barueri. Knútur á dóttur í liðinu, Karen Knútsdóttur, og það verður seint sagt að formaðurinn hafi ekki lifað sig inn í leikina hér á HM í Brasilíu. „Það er mikið verk sem unnið hefur verið af starfsmönnum HSÍ í kringum þetta mót sem og önnur stórmót. Við erum með um 100 landsleiki á ári hjá öllum landsliðum og þetta er gaman þegar vel gengur,“ sagði formaðurinn en hann hefur líkt og aðrir stjórnarmenn unnið hörðum höndum að því að útvega fjármagn í rekstur HSÍ. „Þetta gengur allt saman upp að lokum en ég segi það á hverju stórmóti að staðreyndin er sú að við eigum ekki fyrir farinu heim. Þá tökum við bara „Íslendinginn á þetta“ og reynum að redda þessu. Staðan er alltaf sú sama hjá okkur, það erfiðasta við þetta allt saman er að við vitum aldrei hvaða fjárhagsstuðning við fáum áður en lagt er í svona stórmót.“ „Ég hef stundum gantast með það að það þyrfti að setja í gang söfnun, „stelpurnar heim“. Við erum ekki alltaf búnir að sjá fyrir endann á þessu þegar við leggjum af stað. Þannig er þetta hjá okkur og við gerum bara það sem þarf að gera til þess að redda hlutunum frá degi til dags. En á svona dögum þar sem góður árangur næst þá gleymir maður öllu því neikvæða sem fylgir þessum rekstri,“ sagði Knútur. Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
„Ég er gríðarlega stoltur af þessu liði eins og öll þjóðin. Þetta eru æðislegar stelpur, miklir fagmenn, og náum flottum árangri á fyrsta heimsmeistaramótinu. Þær gefast aldrei upp og þetta er bara yndislegur hópur,“ sagði Knútur Hauksson, formaður Handknattleikssambands Íslands, í gær í Barueri. Knútur á dóttur í liðinu, Karen Knútsdóttur, og það verður seint sagt að formaðurinn hafi ekki lifað sig inn í leikina hér á HM í Brasilíu. „Það er mikið verk sem unnið hefur verið af starfsmönnum HSÍ í kringum þetta mót sem og önnur stórmót. Við erum með um 100 landsleiki á ári hjá öllum landsliðum og þetta er gaman þegar vel gengur,“ sagði formaðurinn en hann hefur líkt og aðrir stjórnarmenn unnið hörðum höndum að því að útvega fjármagn í rekstur HSÍ. „Þetta gengur allt saman upp að lokum en ég segi það á hverju stórmóti að staðreyndin er sú að við eigum ekki fyrir farinu heim. Þá tökum við bara „Íslendinginn á þetta“ og reynum að redda þessu. Staðan er alltaf sú sama hjá okkur, það erfiðasta við þetta allt saman er að við vitum aldrei hvaða fjárhagsstuðning við fáum áður en lagt er í svona stórmót.“ „Ég hef stundum gantast með það að það þyrfti að setja í gang söfnun, „stelpurnar heim“. Við erum ekki alltaf búnir að sjá fyrir endann á þessu þegar við leggjum af stað. Þannig er þetta hjá okkur og við gerum bara það sem þarf að gera til þess að redda hlutunum frá degi til dags. En á svona dögum þar sem góður árangur næst þá gleymir maður öllu því neikvæða sem fylgir þessum rekstri,“ sagði Knútur.
Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira