Fleiri fréttir Ágúst: Stórkostlegur árangur "Við spiluðum mjög vel í 45 mínútur og vorum í raun óheppnar að vera þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands, eftir tapið gegn Rússum. 11.12.2011 18:55 Kiel enn með fullt hús stiga - Füchse Berlin í annað sætið Kiel er enn með fullt hús stiga eftir sextán umferðir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í dag lagði liðið Þýskalandsmeistara Hamburg, 30-25. 11.12.2011 18:17 HM 2011: Karen í 18. sæti yfir markahæstu leikmenn Karen Knútsdóttir er í 18. sæti yfir markahæstu leikmenn heimsmeistaramótsins í handbolta í Brasilíu fyrir leikinn gegn Rússum í dag. Karen hefur skorað 24 mörk þar af 10 úr vítaköstum. 11.12.2011 15:18 HM 2011: Dúfur á flugi í keppnishöllinni í Barueri | leikurinn í opinni dagskrá Íslenska kvennalandsliðið leikur í dag í Barueri í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Um 5000 áhorfendur rúmast í þessu bjarta og opna íþróttamannvirki og eru áhorfendastæðin allt í kringum völlinn. 11.12.2011 14:06 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-27 Framarar unnu gríðarlega mikilvægan sigur, 28-27, gegn Val í Safamýrinni í dag, en leikurinn var nokkuð jafn allan tímann. Framarar eru því komnir með 14 stig í deildinni og því í öðru sæti. Einar Rafn Eiðsson skoraði sjö mörk fyrir Fram í leiknum sem og Anton Rúnarsson í Val. 11.12.2011 13:20 HM 2011: Ísland úr leik með tapi í dag Þau lið sem ekki komast áfram í fjórðungsúrslit heimsmeistaramótsins í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu munu ekki spila fleiri leiki á mótinu. 11.12.2011 11:30 HM 2011: Stelpurnar okkar klárar í slaginn gegn Rússum í Barueri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta flutti sig um set í gær á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu. Hópurinn yfirgaf strandborgina Santos og hefur nú komið sér fyrir í Barueri sem er rétt fyrir utan stórborgina Sao Paulo. 11.12.2011 10:00 Howard fékk leyfi til að ræða við þrjú lið Óvíst er hvort að NBA-leikmaðurinn Dwight Howard spili áfram með Orlando Magic á komandi leiktíð. Félagið hefur nú gefið umboðsmanni hans leyfi til að ræða við þrjú lið. 11.12.2011 08:00 HM 2011: Lífið var bara skóli og handbolti Þorsteinn Joð fékk góða gesti í myndver Stöðvar 2 Sports fyrir leikinn gegn Kína á mánudagskvöldið. 11.12.2011 06:00 Arnór með átta mörk í sigurleik Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk, þar af fimm af vítalínunni, þegar að Bittenfeld vann tveggja marka sigur á Nordhorn í þýsku B-deildinni í kvöld, 35-33. Árni Þór Sigtryggsson skoraði þrjú mörk fyrir Bittenfeld. 10.12.2011 22:08 Snorri með sex mörk í sigri AG Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk og Guðjón Valur Sigurðsson fjögur þegar að AG vann sigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 30-27. 10.12.2011 17:52 Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann átta marka sigur á hans gamla félagi, Gummersbach, á útivelli í dag. Lokatölur voru 35-27. 10.12.2011 17:37 HM 2011: Rússland, Brasilía og Danmörk taplaus í gegnum riðlakeppnina Í gærkvöldi lauk riðlakeppninni á HM í handbolta kvenna í Brasilíu. Heimsmeistarar Rússlands, gestgjafar Brasilíu og Danir eru einu liðin sem fengu fullt hús stiga í riðlakeppninni. 10.12.2011 13:00 HM 2011: Svona líta 16-liða úrslitin út Ísland mætir Rússlandi klukkan 16.30 á morgun í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. 10.12.2011 12:33 HM 2011: Sagt eftir leikinn gegn Kína Ísland vann í gær góðan átta marka sigur, 23-16, en liðið var reyndar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Þar bíða heimsmeistarar Rússa en sá leikur verður á morgun. 10.12.2011 11:46 HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta fyrir og eftir Kínaleikinn Þorsteinn J. fékk góða gesti í myndver Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir leik Íslands og Kína í gær sem stelpurnar okkar unnu örugglega, 23-16. 10.12.2011 11:30 Karen: Hugsa allt of mikið á vítalínunni Karen Knútsdóttir er heilinn á bak við flestar sóknaraðgerðir íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Leikstjórnandinn hefur leikið vel á HM og hún fór á kostum í 26-20 sigri Íslands gegn Þýskalandi. 10.12.2011 10:00 Utan vallar: Stelpurnar okkar náðu markmiðinu í frumraun sinni á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur svo sannarlega komið á óvart á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu. Fyrsta heimsmeistaramótið hjá stelpunum okkar en til samanburðar komst karlalandsliðið í fyrsta sinn í lokakeppni HM árið 1958. Kvennalandsliðið hefur nú komist á tvö stórmót í röð, kjarni liðsins er ungur að árum og framtíðin er því björt hjá þessu liði. 10.12.2011 09:00 Róbert sagður fara frá Löwen í sumar Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að þrír leikmenn væru á leið frá úrvalsdeildarfélaginu Rhein-Neckar Löwen í sumar – þeir Róbert Gunnarsson, markvörðurinn Henning Fritz og skyttan Michael Müller. 10.12.2011 06:30 Stelpurnar okkar gerðu betur en strákarnir - myndir Íslenska kvennalandsliðið vann sjö marka sigur á Kína, 23-16, í lokaleik sínum í riðlakeppninni á HM í handbolta í Brasilíu. Íslenska liðið er komið í sextán liða úrslitin þar sem stelpurnar mæta Heimsmeisturum Rússa á sunnudaginn. 10.12.2011 00:32 Hrafnhildur: Ætlaði alltaf að spila lengur en Óli Stef Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var kát eftir sjö marka sigur íslensku stelpnanna á Kína í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í Brasilíu í kvöld. Íslenska liðið komst áfram í sextán liða úrslit og vann 3 af 5 leikjum sínum í riðlinum. 10.12.2011 00:11 Umfjöllun: Ísland - Kína 23-16 Ég held að það séu fáir sem hafi búist við því að íslenska kvennalandsliðið færi í gegnum riðlakeppni með 60% vinningshlutfall á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá upphafi. Frábær árangur og 23-16 sigur liðsins gegn Kína í kvöld sýnir að liðið getur landað sigrum án þess að leika vel. Já, Ísland er komið í 16-liða úrslit og mætir heimsmeistaraliði Rússa á sunnudaginn í borginni Barueri. Risaverkefni, en Ísland ætlar ekki að henda inn hvíta handklæðinu áður en ráðist verður í atlögu gegn Rússunum. 9.12.2011 20:45 Dagný: Forréttindi að fá að vera í þessum hópi í dag Dagný Skúladóttir átti frábæran leik í kvöld þegar íslensku stelpurnar unnu 23-16 sigur á Kína og tryggðu sér 60 prósent sigurhlutfall í riðlinum. Dagný nýtti öll átta skotin sín í leiknum og skoraði sjö mörk úr hraðaupphlaupum. 9.12.2011 23:57 Guðný Jenný: Rosalega langt síðan að ég skoraði síðast Guðný Jenný Ásmunsdóttir átti fínan leik í markinu í sigrinum á Kína og kom íslenska liðinu á sporið með því að skora fyrsta markið í leiknum yfir allan völlinn. 9.12.2011 23:49 Þórir: Stórkostlegur árangur hjá íslenska liðinu „Það hefði svo sem ekki skipt miklu máli hvort við endum í fyrsta eða öðru sæti í riðlinum. Það eru bikarleikir framundan, og til þess að ná langt í þessu móti þurfum við að vinna leiki, alveg sama gegn hverjum,“ sagði Þórir Hergeirsson eftir 28-27 sigur Noregs gegn Svartfjallalandi á heimsmeistaramótinu í handbolta í Santos í kvöld. 9.12.2011 22:25 HM 2011: Norsku stelpurnar tryggðu sér efsta sætið Noregur tryggði sér efsta sætið í A-riðli í kvöld með 28-27 sigri gegn Svartfjallandi á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna hér í Santos. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Norðmenn misstu niður ágætt forskot sitt sem liðið hafði megnið af leiknum. Noregur mætir Hollendingum eða Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum. 9.12.2011 20:57 Stelpurnar okkar komnar áfram - Angóla vann Þýskaland Það varð ljóst áðan að Ísland mun enda í fjórða sæti síns riðils á HM í Brasilíu. Stelpurnar okkar eru því komnar í sextán liða úrslit keppninnar. Sigur Angóla á Þýskalandi gerir það að verkum að úrslit leiks Íslands og Kína á eftir skipta ekki máli. Ísland verður alltaf í fjórða sæti riðilsins. 9.12.2011 18:33 Jólalög á æfingu hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók létta æfingu í morgun í Centro Universitario Lusiada háskólanum. Það er greinilega komin jólastemning í leikmenn því Rakel Dögg Bragadóttir spilaði jólalög eins og engin væri morgundagurinn í hljómflutningstækjum landsliðsins. 9.12.2011 14:12 HM 2011: Angóla - Þýskaland í beinni á Stöð 2 Sport Ákveðið hefur verið að sýna leik Angóla og Þýskalands í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem um þýðingamikinn leik er að ræða fyrir íslenska landsliðið. Leikurinn hefst klukkan 17.00. 9.12.2011 11:30 HM 2011: Tólf lið af sextán komin áfram Þó svo að enn eigi eftir að spila lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Brasilíu hafa nú þegar tólf lönd tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 9.12.2011 09:30 Myndband: Þjálfararnir „hlupu“ upp 23 hæðir Þeir Ágúst Þór Jóhannsson og Gústaf Adolf Björnsson gerðu sér lítið fyrir og hlupu upp 23 hæðir á hóteli íslenska kvennalandsliðsins í Santos í Brasilíu. 9.12.2011 09:15 Sunneva: Þoli ekki þegar Jenný ver bolta Markverðir eru án efa mikilvægustu leikmenn hvers handboltaliðs. Íslenska kvennalandsliðið er þar engin undantekning og þar eru fyrir Valsmennirnir Sunneva Einarsdóttir sem er 21 árs gömul og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, 29 ára. Sunneva og Jenný áttu stóran þátt í 26-20 sigri Íslands gegn Þjóðverjum og þær þurfa svo sannarlega að vera í „stuði“ gegn Kína í kvöld í lokaleiknum í A-riðli. 9.12.2011 07:00 Ágúst: Ekki í vafa um að ég setti nýtt hótelmet í tröppuhlaupi Ísland og Kína eigast við í lokaleiknum í A-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld í Arena Santos. Með sigri tryggir Ísland sér sæti í 16-liða úrslitum og Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska liðsins, vonast til þess að Ísland haldi áfram að taka skref upp á við á þessu heimsmeistaramóti. 9.12.2011 06:00 Dramatík á Akureyri - Myndir Akureyri vann góðan sigur á toppliði Hauka í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 20-19. 8.12.2011 22:19 Enn einn sigurinn hjá AG Danska ofurliðið AG Köbenhavn vann góðan heimasigur, 29-23, er Team Tvis Holstebro kom í heimsókn. 8.12.2011 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 27-25 Eftir tap kvöldsins er ljóst að róður Gróttu verður erfiður það sem eftir er en þeir sitja enn á botninum sigurlausir eftir 25-27 tap gegn Aftureldingu í kvöld. 8.12.2011 15:19 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 25-23 FH vann frábæran sigur, 25-23, á HK í Kaplakrika í kvöld. FH var stóra hluta leiksins undir en komu sterkir inn á lokasprettinum og náðu að innbyrða flottan sigur. 8.12.2011 15:17 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 20-19 Akureyri vann Hauka 20-19 í dramatískum spennuleik fyrir norðan í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokasekúndunni. 8.12.2011 15:15 HM 2011: Rússland og Spánn áfram úr B-riðli Ef Ísland kemst áfram í 16-liða úrslitin með því að enda í fjórða sæti A-riðils munu stelpurnar okkar mæta heimsmeisturum Rússlands á sunnudaginn kemur. 8.12.2011 12:15 HM 2011: Sagt eftir Þýskalandsleikinn Leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega hæstánægðir með frábæran sigur á liði Þýskalands, 26-20, á HM í Brasilíu í gær. 8.12.2011 10:00 HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Þýskalandsleikinn Ísland vann í gær glæsilegan sex marka sigur á Þýskalandi, 26-20, á HM í Brasilíu. Þorsteinn Joð og sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson greindu leikinn í þaula í gær. 8.12.2011 09:45 HM 2011: Ísland á enn möguleika á 2.-5. sæti í A-riðli Stelpurnar okkar geta enn náð öðru sætinu í A-riðli á HM 2011 í Brasilíu með sigri á Kína og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Sterk lið bíða Íslandi í 16-liða úrslitunum ef stelpurnar komast áfram. 8.12.2011 09:00 Við hvað starfa stelpurnar okkar? Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu á HM hafa fæstar atvinnu af því að spila handbolta. Fimm leikmenn af alls sextán í landsliðshópnum leika með liðum erlendis og 11 leikmenn eru við nám og störf á Íslandi. Reyndar er einn leikmaður í atvinnuleit eins og komið hefur margoft fram. 8.12.2011 07:30 Utan vallar: Fleiri leikmenn þurfa að fara í sterkari deildir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fyrsta sinn í sögunni í úrslitum heimsmeistaramótsins hér í Brasilíu. Þegar þetta er skrifað hefur Ísland leikið þrjá leiki, unnið einn og tapað tveimur. Það er stórt afrek fyrir litla Ísland að vera með lið í þessari keppni. Stelpurnar okkar eru búnar að stimpla sig inn á meðal 24 bestu þjóða heims og það tekur enginn af þeim. 8.12.2011 07:00 Þjálfari Kínverja stýrir bara með flautunni Æfingar kínverska landsliðsins hér í Santos hafa vakið mikla athygli. Xindong Wang, þjálfari liðsins, notar ekki röddina til þess að stjórna leikmönnum á æfingum. Hann notar dómaraflautu og hún þagnar varla meðan á æfingunni stendur. Wang sýndi einnig í fyrrakvöld að hann er skapmikill. 8.12.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ágúst: Stórkostlegur árangur "Við spiluðum mjög vel í 45 mínútur og vorum í raun óheppnar að vera þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands, eftir tapið gegn Rússum. 11.12.2011 18:55
Kiel enn með fullt hús stiga - Füchse Berlin í annað sætið Kiel er enn með fullt hús stiga eftir sextán umferðir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í dag lagði liðið Þýskalandsmeistara Hamburg, 30-25. 11.12.2011 18:17
HM 2011: Karen í 18. sæti yfir markahæstu leikmenn Karen Knútsdóttir er í 18. sæti yfir markahæstu leikmenn heimsmeistaramótsins í handbolta í Brasilíu fyrir leikinn gegn Rússum í dag. Karen hefur skorað 24 mörk þar af 10 úr vítaköstum. 11.12.2011 15:18
HM 2011: Dúfur á flugi í keppnishöllinni í Barueri | leikurinn í opinni dagskrá Íslenska kvennalandsliðið leikur í dag í Barueri í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta. Um 5000 áhorfendur rúmast í þessu bjarta og opna íþróttamannvirki og eru áhorfendastæðin allt í kringum völlinn. 11.12.2011 14:06
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-27 Framarar unnu gríðarlega mikilvægan sigur, 28-27, gegn Val í Safamýrinni í dag, en leikurinn var nokkuð jafn allan tímann. Framarar eru því komnir með 14 stig í deildinni og því í öðru sæti. Einar Rafn Eiðsson skoraði sjö mörk fyrir Fram í leiknum sem og Anton Rúnarsson í Val. 11.12.2011 13:20
HM 2011: Ísland úr leik með tapi í dag Þau lið sem ekki komast áfram í fjórðungsúrslit heimsmeistaramótsins í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu munu ekki spila fleiri leiki á mótinu. 11.12.2011 11:30
HM 2011: Stelpurnar okkar klárar í slaginn gegn Rússum í Barueri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta flutti sig um set í gær á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu. Hópurinn yfirgaf strandborgina Santos og hefur nú komið sér fyrir í Barueri sem er rétt fyrir utan stórborgina Sao Paulo. 11.12.2011 10:00
Howard fékk leyfi til að ræða við þrjú lið Óvíst er hvort að NBA-leikmaðurinn Dwight Howard spili áfram með Orlando Magic á komandi leiktíð. Félagið hefur nú gefið umboðsmanni hans leyfi til að ræða við þrjú lið. 11.12.2011 08:00
HM 2011: Lífið var bara skóli og handbolti Þorsteinn Joð fékk góða gesti í myndver Stöðvar 2 Sports fyrir leikinn gegn Kína á mánudagskvöldið. 11.12.2011 06:00
Arnór með átta mörk í sigurleik Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk, þar af fimm af vítalínunni, þegar að Bittenfeld vann tveggja marka sigur á Nordhorn í þýsku B-deildinni í kvöld, 35-33. Árni Þór Sigtryggsson skoraði þrjú mörk fyrir Bittenfeld. 10.12.2011 22:08
Snorri með sex mörk í sigri AG Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk og Guðjón Valur Sigurðsson fjögur þegar að AG vann sigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 30-27. 10.12.2011 17:52
Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann átta marka sigur á hans gamla félagi, Gummersbach, á útivelli í dag. Lokatölur voru 35-27. 10.12.2011 17:37
HM 2011: Rússland, Brasilía og Danmörk taplaus í gegnum riðlakeppnina Í gærkvöldi lauk riðlakeppninni á HM í handbolta kvenna í Brasilíu. Heimsmeistarar Rússlands, gestgjafar Brasilíu og Danir eru einu liðin sem fengu fullt hús stiga í riðlakeppninni. 10.12.2011 13:00
HM 2011: Svona líta 16-liða úrslitin út Ísland mætir Rússlandi klukkan 16.30 á morgun í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. 10.12.2011 12:33
HM 2011: Sagt eftir leikinn gegn Kína Ísland vann í gær góðan átta marka sigur, 23-16, en liðið var reyndar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Þar bíða heimsmeistarar Rússa en sá leikur verður á morgun. 10.12.2011 11:46
HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta fyrir og eftir Kínaleikinn Þorsteinn J. fékk góða gesti í myndver Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir leik Íslands og Kína í gær sem stelpurnar okkar unnu örugglega, 23-16. 10.12.2011 11:30
Karen: Hugsa allt of mikið á vítalínunni Karen Knútsdóttir er heilinn á bak við flestar sóknaraðgerðir íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Leikstjórnandinn hefur leikið vel á HM og hún fór á kostum í 26-20 sigri Íslands gegn Þýskalandi. 10.12.2011 10:00
Utan vallar: Stelpurnar okkar náðu markmiðinu í frumraun sinni á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur svo sannarlega komið á óvart á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu. Fyrsta heimsmeistaramótið hjá stelpunum okkar en til samanburðar komst karlalandsliðið í fyrsta sinn í lokakeppni HM árið 1958. Kvennalandsliðið hefur nú komist á tvö stórmót í röð, kjarni liðsins er ungur að árum og framtíðin er því björt hjá þessu liði. 10.12.2011 09:00
Róbert sagður fara frá Löwen í sumar Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að þrír leikmenn væru á leið frá úrvalsdeildarfélaginu Rhein-Neckar Löwen í sumar – þeir Róbert Gunnarsson, markvörðurinn Henning Fritz og skyttan Michael Müller. 10.12.2011 06:30
Stelpurnar okkar gerðu betur en strákarnir - myndir Íslenska kvennalandsliðið vann sjö marka sigur á Kína, 23-16, í lokaleik sínum í riðlakeppninni á HM í handbolta í Brasilíu. Íslenska liðið er komið í sextán liða úrslitin þar sem stelpurnar mæta Heimsmeisturum Rússa á sunnudaginn. 10.12.2011 00:32
Hrafnhildur: Ætlaði alltaf að spila lengur en Óli Stef Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var kát eftir sjö marka sigur íslensku stelpnanna á Kína í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í Brasilíu í kvöld. Íslenska liðið komst áfram í sextán liða úrslit og vann 3 af 5 leikjum sínum í riðlinum. 10.12.2011 00:11
Umfjöllun: Ísland - Kína 23-16 Ég held að það séu fáir sem hafi búist við því að íslenska kvennalandsliðið færi í gegnum riðlakeppni með 60% vinningshlutfall á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá upphafi. Frábær árangur og 23-16 sigur liðsins gegn Kína í kvöld sýnir að liðið getur landað sigrum án þess að leika vel. Já, Ísland er komið í 16-liða úrslit og mætir heimsmeistaraliði Rússa á sunnudaginn í borginni Barueri. Risaverkefni, en Ísland ætlar ekki að henda inn hvíta handklæðinu áður en ráðist verður í atlögu gegn Rússunum. 9.12.2011 20:45
Dagný: Forréttindi að fá að vera í þessum hópi í dag Dagný Skúladóttir átti frábæran leik í kvöld þegar íslensku stelpurnar unnu 23-16 sigur á Kína og tryggðu sér 60 prósent sigurhlutfall í riðlinum. Dagný nýtti öll átta skotin sín í leiknum og skoraði sjö mörk úr hraðaupphlaupum. 9.12.2011 23:57
Guðný Jenný: Rosalega langt síðan að ég skoraði síðast Guðný Jenný Ásmunsdóttir átti fínan leik í markinu í sigrinum á Kína og kom íslenska liðinu á sporið með því að skora fyrsta markið í leiknum yfir allan völlinn. 9.12.2011 23:49
Þórir: Stórkostlegur árangur hjá íslenska liðinu „Það hefði svo sem ekki skipt miklu máli hvort við endum í fyrsta eða öðru sæti í riðlinum. Það eru bikarleikir framundan, og til þess að ná langt í þessu móti þurfum við að vinna leiki, alveg sama gegn hverjum,“ sagði Þórir Hergeirsson eftir 28-27 sigur Noregs gegn Svartfjallalandi á heimsmeistaramótinu í handbolta í Santos í kvöld. 9.12.2011 22:25
HM 2011: Norsku stelpurnar tryggðu sér efsta sætið Noregur tryggði sér efsta sætið í A-riðli í kvöld með 28-27 sigri gegn Svartfjallandi á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna hér í Santos. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Norðmenn misstu niður ágætt forskot sitt sem liðið hafði megnið af leiknum. Noregur mætir Hollendingum eða Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum. 9.12.2011 20:57
Stelpurnar okkar komnar áfram - Angóla vann Þýskaland Það varð ljóst áðan að Ísland mun enda í fjórða sæti síns riðils á HM í Brasilíu. Stelpurnar okkar eru því komnar í sextán liða úrslit keppninnar. Sigur Angóla á Þýskalandi gerir það að verkum að úrslit leiks Íslands og Kína á eftir skipta ekki máli. Ísland verður alltaf í fjórða sæti riðilsins. 9.12.2011 18:33
Jólalög á æfingu hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók létta æfingu í morgun í Centro Universitario Lusiada háskólanum. Það er greinilega komin jólastemning í leikmenn því Rakel Dögg Bragadóttir spilaði jólalög eins og engin væri morgundagurinn í hljómflutningstækjum landsliðsins. 9.12.2011 14:12
HM 2011: Angóla - Þýskaland í beinni á Stöð 2 Sport Ákveðið hefur verið að sýna leik Angóla og Þýskalands í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem um þýðingamikinn leik er að ræða fyrir íslenska landsliðið. Leikurinn hefst klukkan 17.00. 9.12.2011 11:30
HM 2011: Tólf lið af sextán komin áfram Þó svo að enn eigi eftir að spila lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Brasilíu hafa nú þegar tólf lönd tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 9.12.2011 09:30
Myndband: Þjálfararnir „hlupu“ upp 23 hæðir Þeir Ágúst Þór Jóhannsson og Gústaf Adolf Björnsson gerðu sér lítið fyrir og hlupu upp 23 hæðir á hóteli íslenska kvennalandsliðsins í Santos í Brasilíu. 9.12.2011 09:15
Sunneva: Þoli ekki þegar Jenný ver bolta Markverðir eru án efa mikilvægustu leikmenn hvers handboltaliðs. Íslenska kvennalandsliðið er þar engin undantekning og þar eru fyrir Valsmennirnir Sunneva Einarsdóttir sem er 21 árs gömul og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, 29 ára. Sunneva og Jenný áttu stóran þátt í 26-20 sigri Íslands gegn Þjóðverjum og þær þurfa svo sannarlega að vera í „stuði“ gegn Kína í kvöld í lokaleiknum í A-riðli. 9.12.2011 07:00
Ágúst: Ekki í vafa um að ég setti nýtt hótelmet í tröppuhlaupi Ísland og Kína eigast við í lokaleiknum í A-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld í Arena Santos. Með sigri tryggir Ísland sér sæti í 16-liða úrslitum og Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska liðsins, vonast til þess að Ísland haldi áfram að taka skref upp á við á þessu heimsmeistaramóti. 9.12.2011 06:00
Dramatík á Akureyri - Myndir Akureyri vann góðan sigur á toppliði Hauka í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 20-19. 8.12.2011 22:19
Enn einn sigurinn hjá AG Danska ofurliðið AG Köbenhavn vann góðan heimasigur, 29-23, er Team Tvis Holstebro kom í heimsókn. 8.12.2011 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 27-25 Eftir tap kvöldsins er ljóst að róður Gróttu verður erfiður það sem eftir er en þeir sitja enn á botninum sigurlausir eftir 25-27 tap gegn Aftureldingu í kvöld. 8.12.2011 15:19
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 25-23 FH vann frábæran sigur, 25-23, á HK í Kaplakrika í kvöld. FH var stóra hluta leiksins undir en komu sterkir inn á lokasprettinum og náðu að innbyrða flottan sigur. 8.12.2011 15:17
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 20-19 Akureyri vann Hauka 20-19 í dramatískum spennuleik fyrir norðan í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokasekúndunni. 8.12.2011 15:15
HM 2011: Rússland og Spánn áfram úr B-riðli Ef Ísland kemst áfram í 16-liða úrslitin með því að enda í fjórða sæti A-riðils munu stelpurnar okkar mæta heimsmeisturum Rússlands á sunnudaginn kemur. 8.12.2011 12:15
HM 2011: Sagt eftir Þýskalandsleikinn Leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega hæstánægðir með frábæran sigur á liði Þýskalands, 26-20, á HM í Brasilíu í gær. 8.12.2011 10:00
HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Þýskalandsleikinn Ísland vann í gær glæsilegan sex marka sigur á Þýskalandi, 26-20, á HM í Brasilíu. Þorsteinn Joð og sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson greindu leikinn í þaula í gær. 8.12.2011 09:45
HM 2011: Ísland á enn möguleika á 2.-5. sæti í A-riðli Stelpurnar okkar geta enn náð öðru sætinu í A-riðli á HM 2011 í Brasilíu með sigri á Kína og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Sterk lið bíða Íslandi í 16-liða úrslitunum ef stelpurnar komast áfram. 8.12.2011 09:00
Við hvað starfa stelpurnar okkar? Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu á HM hafa fæstar atvinnu af því að spila handbolta. Fimm leikmenn af alls sextán í landsliðshópnum leika með liðum erlendis og 11 leikmenn eru við nám og störf á Íslandi. Reyndar er einn leikmaður í atvinnuleit eins og komið hefur margoft fram. 8.12.2011 07:30
Utan vallar: Fleiri leikmenn þurfa að fara í sterkari deildir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fyrsta sinn í sögunni í úrslitum heimsmeistaramótsins hér í Brasilíu. Þegar þetta er skrifað hefur Ísland leikið þrjá leiki, unnið einn og tapað tveimur. Það er stórt afrek fyrir litla Ísland að vera með lið í þessari keppni. Stelpurnar okkar eru búnar að stimpla sig inn á meðal 24 bestu þjóða heims og það tekur enginn af þeim. 8.12.2011 07:00
Þjálfari Kínverja stýrir bara með flautunni Æfingar kínverska landsliðsins hér í Santos hafa vakið mikla athygli. Xindong Wang, þjálfari liðsins, notar ekki röddina til þess að stjórna leikmönnum á æfingum. Hann notar dómaraflautu og hún þagnar varla meðan á æfingunni stendur. Wang sýndi einnig í fyrrakvöld að hann er skapmikill. 8.12.2011 06:30