Fleiri fréttir Brendan Rodgers: Við seljum ekki leikmenn til okkar helstu keppninauta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í eltingarleik Arsneal við stjörnuleikmann hans Luis Suarez í sumar. Liverpool mætir einmitt Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 31.10.2013 23:30 Coleman sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace um að taka við liðinu. 31.10.2013 19:15 Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn. 31.10.2013 17:30 Philippe Coutinho fær grænt ljós Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september. 31.10.2013 16:00 Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum. 31.10.2013 15:15 Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær. 31.10.2013 08:00 Gylfi: Var farinn að undirbúa mig fyrir aðra spyrnu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark er Tottenham komst áfram í 8-liða úrslit enskadeildarbikarsins í gær eftir magnaðan sigur á Hull City á White Hart Lane. 31.10.2013 07:11 Bók Ferguson slær sölumet Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana. 30.10.2013 23:30 Tottenham mætir West Ham í bikarnum | Stoke - United Búið er að draga í 8-liða úrslit í enska deildarbikarnum en drátturinn fór fram í kvöld. 30.10.2013 22:50 Gylfi stjarna kvöldsins er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham er komið áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir ótrúlegan sigur á Hull City eftir vítaspyrnukeppni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum tímabilsins í kvöld og kom Spurs yfir 1-0. Gylfi skoraði einnig fyrsta mark Tottenham í vítaspyrnukeppninni. 30.10.2013 22:34 Manchester City vann Newcastle eftir framlengdan leik Manchester City vann góðan sigur, 2-0, á Newcastle í enska deildarbikarnum í kvöld en leikurinn fór fram á St. James Park, heimavelli Newcastle. 30.10.2013 22:18 Magnað mark frá Gylfa í bikarnum | Tottenham 1-0 yfir gegn Hull Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspur, er í byrjunarliðinu gegn Hull City Tigers í enska deildarbikarnum í kvöld og hann var ekki lengi að þakka stjóranum sætið en miðjumaðurinn skoraði ótrúlegt mark eftir rúmlega korters leik. 30.10.2013 20:23 Henderson vill senda skýr skilaboð Það er farið að styttast í toppslag Arsenal og Liverpool en uppgjör liðanna fer fram um næstu helgi. Bæði lið hafa byrjað tímabilið frábærlega og sitja í efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2013 16:45 Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar. 30.10.2013 09:30 Tíu Birmingham-menn féllu ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni Hetjuleg barátta tíu Birmingham-manna í kvöld endaði í vítaspyrnukeppni þegar Stoke City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. 29.10.2013 22:31 Chicharito með tvö fyrir Man. United - úrslit kvöldsins Chelsea, Manchester United, West Ham og Leicester City tryggðu sér öll í kvöld sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Óvæntustu úrslitin voru þegar Leicester City sló út úrvalsdeildarliðið Fulham í miklum markaleik. 29.10.2013 21:46 Chelsea sló Arsenal út á Emirates - sjötti sigurinn í röð Chelsea sló Arsenal út úr sextán liða úrslitum enska deildabikarsins þegar lærisveinar Jose Mourinho unnu 2-0 sigur á Emirates-leikvanginum í kvöld. 29.10.2013 21:37 Messan: Hvor á sökina, Joe Hart eða Matija Nastasic? Fernando Torres tryggði Chelsea 2-1 sigur á Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni en markið kom skömmu fyrir leikslok og eftir skelfileg varnarmistök City-manna. 29.10.2013 20:30 Messan: Þarna sjáum við þennan fræga súkkulaðiúlnlið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 29.10.2013 18:30 Messan: Báru saman markið frá Bjarna um árið og atvikið um helgina Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 29.10.2013 17:00 Ferguson segir Moyes að hugsa ekki um fortíðina Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að David Moyes, núverandi stjóri United, geti aldrei flúið væntingar hjá félaginu. 29.10.2013 10:45 Fletcher kominn aftur á völlinn eftir langa fjarveru Endurkoma Darren Fletcher hjá Manchester United er á næsta leyti en hann lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í tæplega tvö ár í gær. 29.10.2013 09:15 Benayoun svaraði ekki Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann. 28.10.2013 22:45 Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 28.10.2013 21:15 Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina. 28.10.2013 20:30 Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær. 28.10.2013 19:00 Mourinho: Galið að leikurinn fari fram annað kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki sáttur með það að Arsenal fái einn aukadag í hvíld fyrir leik þeirra í fjórðu umferð enska deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið. 28.10.2013 18:15 Kyle Walker hjá Tottenham til ársins 2019 Kyle Walker, leikmaður Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til árisins 2019. 28.10.2013 16:45 Varslan sem kom í veg fyrir fernu Suarez Boaz Myhill hafði nóg að gera í 4-1 tapi West Brom á Anfield á laugardaginn. 28.10.2013 14:30 Pellegrini vill að blaðamenn spyrji Hart út í sjálfstraustið Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, neitaði að lýsa yfir stuðningi við markvörðinn Joe Hart eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í gær. 28.10.2013 13:30 Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári. 28.10.2013 07:45 Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það. 27.10.2013 23:00 Villas-Boas lætur stuðningsmenn Spurs heyra það Tottenham marði sigur, 1-0, á Hull City í dag. Eftir leik lýsti stjóri liðsins, Andre Villas-Boas, yfir vonbrigðum sínum með stuðningsmenn liðsins. 27.10.2013 22:15 Pellegrini: Þetta var sárt Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho. 27.10.2013 19:30 Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert "Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld. 27.10.2013 18:48 Zabaleta: Hópurinn betri en sá sem vann titilinn Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hjá Manchester City segir leikmannahóp félagsins í ár vera betri en sá sem vann Englandsmeistaratitilinn 2012. 27.10.2013 14:30 Flamini missir af þremur stórleikjum Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær. 27.10.2013 13:45 Poyet: Missi vonandi ekki hárið Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 27.10.2013 11:45 Beckham saknar spennunnar úr boltanum David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann. 27.10.2013 10:00 Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn. 27.10.2013 00:01 Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City. 27.10.2013 00:01 Borini tryggði Sunderland sinn fyrsta sigur í vetur Sunderland vann í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Newcastle. Lokatölur 2-1 í hörkuleik. 27.10.2013 00:01 Wenger yrði ekki hissa ef Ferguson kæmi aftur í boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, útilokar ekki þann möguleika að Sir Alex Ferguson muni snúa aftur í fótboltann. 26.10.2013 22:00 Erfitt að ráða við Suarez og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki undan að hrósa framherjapari sínu sem skorar í hverjum einasta leik þessa dagana. 26.10.2013 16:21 Átti að gera það sama og á æfingasvæðinu Það hefur gerst oftar en einu sinni að litli Mexíkóinn Javier Hernandez komi Man. Utd til bjargar. Hann gerði það aftur í dag. 26.10.2013 16:10 Sjá næstu 50 fréttir
Brendan Rodgers: Við seljum ekki leikmenn til okkar helstu keppninauta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í eltingarleik Arsneal við stjörnuleikmann hans Luis Suarez í sumar. Liverpool mætir einmitt Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 31.10.2013 23:30
Coleman sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace um að taka við liðinu. 31.10.2013 19:15
Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn. 31.10.2013 17:30
Philippe Coutinho fær grænt ljós Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september. 31.10.2013 16:00
Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum. 31.10.2013 15:15
Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær. 31.10.2013 08:00
Gylfi: Var farinn að undirbúa mig fyrir aðra spyrnu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark er Tottenham komst áfram í 8-liða úrslit enskadeildarbikarsins í gær eftir magnaðan sigur á Hull City á White Hart Lane. 31.10.2013 07:11
Bók Ferguson slær sölumet Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana. 30.10.2013 23:30
Tottenham mætir West Ham í bikarnum | Stoke - United Búið er að draga í 8-liða úrslit í enska deildarbikarnum en drátturinn fór fram í kvöld. 30.10.2013 22:50
Gylfi stjarna kvöldsins er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham er komið áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir ótrúlegan sigur á Hull City eftir vítaspyrnukeppni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum tímabilsins í kvöld og kom Spurs yfir 1-0. Gylfi skoraði einnig fyrsta mark Tottenham í vítaspyrnukeppninni. 30.10.2013 22:34
Manchester City vann Newcastle eftir framlengdan leik Manchester City vann góðan sigur, 2-0, á Newcastle í enska deildarbikarnum í kvöld en leikurinn fór fram á St. James Park, heimavelli Newcastle. 30.10.2013 22:18
Magnað mark frá Gylfa í bikarnum | Tottenham 1-0 yfir gegn Hull Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspur, er í byrjunarliðinu gegn Hull City Tigers í enska deildarbikarnum í kvöld og hann var ekki lengi að þakka stjóranum sætið en miðjumaðurinn skoraði ótrúlegt mark eftir rúmlega korters leik. 30.10.2013 20:23
Henderson vill senda skýr skilaboð Það er farið að styttast í toppslag Arsenal og Liverpool en uppgjör liðanna fer fram um næstu helgi. Bæði lið hafa byrjað tímabilið frábærlega og sitja í efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2013 16:45
Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar. 30.10.2013 09:30
Tíu Birmingham-menn féllu ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni Hetjuleg barátta tíu Birmingham-manna í kvöld endaði í vítaspyrnukeppni þegar Stoke City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. 29.10.2013 22:31
Chicharito með tvö fyrir Man. United - úrslit kvöldsins Chelsea, Manchester United, West Ham og Leicester City tryggðu sér öll í kvöld sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Óvæntustu úrslitin voru þegar Leicester City sló út úrvalsdeildarliðið Fulham í miklum markaleik. 29.10.2013 21:46
Chelsea sló Arsenal út á Emirates - sjötti sigurinn í röð Chelsea sló Arsenal út úr sextán liða úrslitum enska deildabikarsins þegar lærisveinar Jose Mourinho unnu 2-0 sigur á Emirates-leikvanginum í kvöld. 29.10.2013 21:37
Messan: Hvor á sökina, Joe Hart eða Matija Nastasic? Fernando Torres tryggði Chelsea 2-1 sigur á Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni en markið kom skömmu fyrir leikslok og eftir skelfileg varnarmistök City-manna. 29.10.2013 20:30
Messan: Þarna sjáum við þennan fræga súkkulaðiúlnlið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 29.10.2013 18:30
Messan: Báru saman markið frá Bjarna um árið og atvikið um helgina Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 29.10.2013 17:00
Ferguson segir Moyes að hugsa ekki um fortíðina Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að David Moyes, núverandi stjóri United, geti aldrei flúið væntingar hjá félaginu. 29.10.2013 10:45
Fletcher kominn aftur á völlinn eftir langa fjarveru Endurkoma Darren Fletcher hjá Manchester United er á næsta leyti en hann lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í tæplega tvö ár í gær. 29.10.2013 09:15
Benayoun svaraði ekki Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann. 28.10.2013 22:45
Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 28.10.2013 21:15
Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina. 28.10.2013 20:30
Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær. 28.10.2013 19:00
Mourinho: Galið að leikurinn fari fram annað kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki sáttur með það að Arsenal fái einn aukadag í hvíld fyrir leik þeirra í fjórðu umferð enska deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið. 28.10.2013 18:15
Kyle Walker hjá Tottenham til ársins 2019 Kyle Walker, leikmaður Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til árisins 2019. 28.10.2013 16:45
Varslan sem kom í veg fyrir fernu Suarez Boaz Myhill hafði nóg að gera í 4-1 tapi West Brom á Anfield á laugardaginn. 28.10.2013 14:30
Pellegrini vill að blaðamenn spyrji Hart út í sjálfstraustið Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, neitaði að lýsa yfir stuðningi við markvörðinn Joe Hart eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í gær. 28.10.2013 13:30
Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári. 28.10.2013 07:45
Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það. 27.10.2013 23:00
Villas-Boas lætur stuðningsmenn Spurs heyra það Tottenham marði sigur, 1-0, á Hull City í dag. Eftir leik lýsti stjóri liðsins, Andre Villas-Boas, yfir vonbrigðum sínum með stuðningsmenn liðsins. 27.10.2013 22:15
Pellegrini: Þetta var sárt Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho. 27.10.2013 19:30
Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert "Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld. 27.10.2013 18:48
Zabaleta: Hópurinn betri en sá sem vann titilinn Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hjá Manchester City segir leikmannahóp félagsins í ár vera betri en sá sem vann Englandsmeistaratitilinn 2012. 27.10.2013 14:30
Flamini missir af þremur stórleikjum Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær. 27.10.2013 13:45
Poyet: Missi vonandi ekki hárið Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 27.10.2013 11:45
Beckham saknar spennunnar úr boltanum David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann. 27.10.2013 10:00
Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn. 27.10.2013 00:01
Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City. 27.10.2013 00:01
Borini tryggði Sunderland sinn fyrsta sigur í vetur Sunderland vann í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Newcastle. Lokatölur 2-1 í hörkuleik. 27.10.2013 00:01
Wenger yrði ekki hissa ef Ferguson kæmi aftur í boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, útilokar ekki þann möguleika að Sir Alex Ferguson muni snúa aftur í fótboltann. 26.10.2013 22:00
Erfitt að ráða við Suarez og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki undan að hrósa framherjapari sínu sem skorar í hverjum einasta leik þessa dagana. 26.10.2013 16:21
Átti að gera það sama og á æfingasvæðinu Það hefur gerst oftar en einu sinni að litli Mexíkóinn Javier Hernandez komi Man. Utd til bjargar. Hann gerði það aftur í dag. 26.10.2013 16:10