Fleiri fréttir

Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson

David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn.

Philippe Coutinho fær grænt ljós

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september.

Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum.

Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær.

Bók Ferguson slær sölumet

Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana.

Gylfi stjarna kvöldsins er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni

Tottenham er komið áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir ótrúlegan sigur á Hull City eftir vítaspyrnukeppni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum tímabilsins í kvöld og kom Spurs yfir 1-0. Gylfi skoraði einnig fyrsta mark Tottenham í vítaspyrnukeppninni.

Magnað mark frá Gylfa í bikarnum | Tottenham 1-0 yfir gegn Hull

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspur, er í byrjunarliðinu gegn Hull City Tigers í enska deildarbikarnum í kvöld og hann var ekki lengi að þakka stjóranum sætið en miðjumaðurinn skoraði ótrúlegt mark eftir rúmlega korters leik.

Henderson vill senda skýr skilaboð

Það er farið að styttast í toppslag Arsenal og Liverpool en uppgjör liðanna fer fram um næstu helgi. Bæði lið hafa byrjað tímabilið frábærlega og sitja í efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar

Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar.

Chicharito með tvö fyrir Man. United - úrslit kvöldsins

Chelsea, Manchester United, West Ham og Leicester City tryggðu sér öll í kvöld sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Óvæntustu úrslitin voru þegar Leicester City sló út úrvalsdeildarliðið Fulham í miklum markaleik.

Benayoun svaraði ekki Redknapp

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann.

Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld

Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina.

Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea

Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær.

Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári.

Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði

Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það.

Pellegrini: Þetta var sárt

Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho.

Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert

"Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld.

Flamini missir af þremur stórleikjum

Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær.

Poyet: Missi vonandi ekki hárið

Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Beckham saknar spennunnar úr boltanum

David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann.

Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert

Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn.

Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum

Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City.

Sjá næstu 50 fréttir