Fleiri fréttir Jóhann Berg lék 25 mínútur í sigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í liði AZ Alkmaar sem sigraði Heracles Almelo 3-1 í annarri umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. AZ er því með fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina en liðið gerði jafntefli við Ajax um síðustu helgi. 19.8.2012 14:30 City hóf titilvörnina með sigri Englandsmeistarar Manchester City lentu í kröppum dansi gegn nýliðum Southampton á heimavelli sínum í dag. City vann 3-2 sigur eftir að hafa lent undir þegar rétt rúmar 20 mínútur voru til leiksloka. 19.8.2012 14:30 Óskabyrjun dugði Chelsea Chelsea sigraði Wigan 2-0 í fyrr leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það tók Chelsea aðeins sjö mínútur að gera út um leikinn og var nýi leikmaður liðsins, Eden Hazard, allt í öllu. 19.8.2012 12:00 Alan Pardew biðst afsökunar á því að hafa hrint aðstoðardómaranum Alan Pardew, stjóri Newcastle, var rekinn upp í stúku í sigri Newcastle á Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en hann missti stjórn á skapinu og hrinti aðstoðardómaranum Peter Kirkup þegar hann var að mótmæla innkasti. 19.8.2012 12:30 Af hverju er Van Persie númer 20 hjá Manchester United? Hollendingurinn Robin van Persie spilar væntanlega sinn fyrsta leik með sínu nýja liði Manchester United á móti Everton á morgun en United borgaði Arsenal 24 milljónir punda fyrir markakóng ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. 19.8.2012 11:30 Song til Barcelona | Enn fara leikmenn Arsenal til Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Song er genginn til liðs við Barcelona frá Arsenal. Frá þessu er greint á heimasíðu spænska félagsins. 18.8.2012 16:41 Rodgers: Það munu koma fleiri svona dagar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fékk enga óskabyrjun í fyrsta deildarleik sínum með Liverpool í dag. WBA skellti Liverpool 3-0 og Daniel Agger fékk að líta rauða spjaldið. Liverpool fékk dæmd á sig tvö víti í leiknum. 18.8.2012 16:22 Gylfi Þór: Breyti ekki venjum mínum Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og nýr leikmaður Tottenham, vonast eftir að verða í brennidepli í dag þegar Lundúnaliðið mætir Newcastle í fyrsta leik tímabilsins. Kjartan Guðmundsson ræddi við Gylfa í landsliðsskreppitúr til Íslands í vikunni. 18.8.2012 15:00 Björn Bergmann fékk tuttugu mínútur í tapi Úlfanna Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik þegar Úlfarnir töpuðu 1-0 gegn Leeds á útivelli í 1. umferð Championship-deildarinnar á Englandi. 18.8.2012 13:46 Jol: Dempsey ákveðinn í að yfirgefa Fulham Bandaríski framherjinn Clint Dempsey er ákveðinn í að yfirgefa herbúðir Fulham. Þetta segir Martin Jol, knattspyrnustjóri félagsins. 18.8.2012 12:45 Enski boltinn rúllar af stað í dag | sex leikir í beinni Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og að venju verður nóg af leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2. Alls eru sex leikir í beinni útsendingu á laugardag, tveir á sunnudag og einn á mánudag. Fyrir þá sem vilja rifja upp stemninguna í lokaumferðinni á síðustu leiktíð þá er best að smella á myndbandið hér fyrir ofan þar sem að íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson lýsti lokasekúndunum í leik Manchester City og QPR - með ógleymanlegum hætti. 18.8.2012 11:00 Van Persie: Fullkominn staður fyrir mig Hollenski framherjinn Robin Van Persie skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester United í gær og hitti síðan blaðamenn eftir að hafa farið á fyrstu æfingu sína með nýju liðsfélögunum. 18.8.2012 06:00 Úrslit dagsins í enska boltanum | Swansea og Fulham byrja með látum Enska úrvalsdeildin hófst í dag með miklum látum. Sigurvegarar dagsins voru Fulham, Swansea og WBA en þau byrjuðu öll með miklum látum á meðan Arsenal og Liverpool ollu vonbrigðum. 18.8.2012 00:01 Tap hjá Gylfa og félögum í fyrsta leik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem varð að sætta sig við tap, 2-1, gegn Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 18.8.2012 00:01 Versta byrjun Liverpool í 75 ár Liverpool steinlá 3-0 á útivelli gegn West Brom í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem hófst í dag. Daniel Agger fékk rauða spjaldið hjá gestunum í síðari hálfleik. 18.8.2012 00:01 Í beinni: Arsenal - Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.8.2012 13:15 Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff í fyrsta leik Heiðar Helguson og Craig Bellamy léku í framlínu Cardiff City í kvöld og Aron Einar Gunnarsson var á miðjunni þegar enska B-deildin hófst. 17.8.2012 20:38 Guardian: Gylfi á lista yfir mest spennandi sögur tímabilsins Jacob Steinberg, blaðamaður Guardian, hefur tekið saman lista yfir tíu mest spennandi sögurnar til að fylgjast með í ensku úrvalsdeildin á þessu tímabili en deildin fer af stað á morgun. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann hjá Steinberg en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Tottenham á morgun þegar Spurs-liðið heimsækir Newcastle. 17.8.2012 19:30 Brendan Rodgers: Assaidi passar fullkomlega inn í okkar leikstíl Liverpool hefur formlega gengið frá kaupunum á Marokkómanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en þessi 24 ára vængmaður hefur þegar leikið 22 landsleiki fyrir Marokkó. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, tjáði sig um nýja manninn á blaðamannafundi í dag. 17.8.2012 18:45 Van Persie verður númer 20 - myndir frá komu hans á Old Trafford Robin van Persie var formlega kynntur sem leikmaður Manchester United í dag en hann skrifaði þá undir fjögurra ára samning, æfði með liðinu í fyrsta sinn og sat síðan fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt stjóranum Sir Alex Ferguson. 17.8.2012 16:30 Steve Clarke ekkert fúll út í Liverpool Steve Clarke, nýr stjóri West Brom, segist ekki bera neinn kala til Liverpool þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá félaginu í sumar. Clarke var aðstoðarmaður Kenny Dalglish í eitt og hálft tímabil en yfirgaf félagið þegar Brendan Rodgers tók við. 17.8.2012 15:45 Wenger: Alex Song gæti líka verið á förum frá Arsenal Barcelona hefur áhuga á Arsenal-miðjumanninum Alex Song og það er ekki að heyra annað en að Arsène Wenger, stjóri Arsenal, sé tilbúinn að selja annan lykilmann liðsins á stuttum tíma. Alex Song er 25 ára Kamerúnmaður sem hefur verið hjá Arsenal síðan að hann var 17 ára gamall. 17.8.2012 14:15 Rio Ferdinand fékk 8,4 milljóna sekt fyrir óviðeigandi skrif á twitter Rio Ferdinand leikmaður Manchester United er manna duglegastur að skrifa inn á twitter en miðvörðurinn fór yfir strikið á dögunum og hefur nú verið sektaður um 45 þúsund pund af sérstökum dómstóli. Enska sambandið gaf þetta út í dag. 17.8.2012 13:45 Mancini: Manchester United með besta framherjaparið í deildinni Roberto Mancini, stjóri Englandsmeistara Manchester City, er harður á því að nágrannarnir úr Manchester United séu sigurstranglegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að flestir spái City sigri og aðalástæðan er að United hafði betur en City í baráttunni um hollenska framherjann Robin van Persie. 17.8.2012 12:15 Wenger vildi að van Persie færi til PSG Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina TF1 að hann hafi helst viljað selja hollenska framherjann Robin van Persie til einhvers annars liðs en Manchester United. Það er ekki algengt að framherjar séu seldir frá Arsenal til Man Utd en það gerðist síðast árið 1981 þegar Frank Stapleton fór frá Arsenal til Man Utd. 17.8.2012 11:26 Zenit vill fá Berbatov til Rússlands Rússneska meistaraliðið Zenit frá St. Pétursborg hefur áhuga á að semja við búlgarska framherjann Dimitar Berbatov. Hinn 31 árs gamli Berbatov hefur ekki fengið mörg tækifæri með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United að undanförnu og engar líkur eru á því að hann verði valkostur hjá Sir Alex Ferguson eftir að hann keypti Robin van Persie frá Arsenal. 17.8.2012 11:00 Van Persie fór í læknisskoðun í kvöld Hollenski framherjinn Robin van Persie fór í læknisskoðun í Manchester í kvöld og er fastlega reiknað með því að hann skrifi undir fjögurra ára samning við Man. Utd á morgun. 16.8.2012 22:45 Song líklega á leiðinni til Barcelona Arsenal er ekki hætt að selja sína bestu leikmenn en nú bendir flest til þess að miðjumaðurinn Alex Song sé á leið til Barcelona. 16.8.2012 19:00 Framlínan að verða eins og árið 1999 Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að sóknarlína Man. Utd sé nú farinn að líkjast sóknarlínunni sem United stillti upp árið 1999 er það vann þrennuna fræga. 16.8.2012 18:15 Anita orðinn leikmaður Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Vurnon Anita frá Ajax. Anita samdi við Newcastle til fimm ára. 16.8.2012 12:45 Wenger: Áttum engra kosta völ nema að selja van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Lundúnarfélagið ekki hafa átt neinn kost í stöðunni nema að selja stjörnuframherja sinn Robin van Persie til Manchester United. 16.8.2012 10:30 Man. Utd búið að kaupa Van Persie frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum eftir að staðfest var nú í kvöld að Man. Utd væri búið að festa kaup á þeirra besta manni, Robin van Persie. Þetta er staðfest á heimasíðu Man. Utd. BBC segir að kaupverðið sé 24 milljónir punda og mun Hollendingurinn skrifa undir fjögurra ára samning. 15.8.2012 18:42 Veðbankar í Englandi spá: City vinnur aftur titilinn en hvar enda hin liðin? Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um næstu helgi en Manchester City hefur þá titilvörn sína eftir dramatískan sigur á lokadegi síðustu leiktíðar. Veðbankar á Englandi hafa gefið út líkur liðanna tuttugu í deildinni á að vera enskir meistarar næsta vor. 15.8.2012 18:30 Agger: Barcelona er eina félagið sem freistar mín Danski landsliðsmiðvörðurinn Daniel Agger er enn leikmaður Liverpool þrátt fyrir tilboð frá Englandsmeisturum Manchester City og hann segist ekki spenntur fyrir neinu öðru félagi íensku úrvalsdeildinni. Daninn viðurkennir samt að Barcelona væri áhugaverður möguleiki fyrir sig í framtíðinni. 15.8.2012 18:00 Koscielny hjá Arsenal: Ef við byrjum vel þá getum við barist um titilinn Franski varnarmaðurinn Laurent Koscielny er sáttur með lífið hjá Arsenal og tilbúinn í titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Þessi 26 ára miðvörður stóð sig vel á síðasta tímabili og gerði á dögunum nýjan samning við Arsenal. 15.8.2012 18:00 Fabrice Muamba leggur skóna á hilluna Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba mun ekki leika fleiri fótboltaleik á ferlinum en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Muamba er aðeins 24 ára gamall og hann hefur leikið með yngri landsliðum Englands. Hann varð fyrir því að hjarta hans stöðvaðist í leik vetur með Bolton og stóð endurlífgun yfir í 78 mínútur. 15.8.2012 17:15 Hodgson vonast til þess að John Terry sleppi við refsingu Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, segist vonast til þess að aganefnd enska knattspyrnusambandsins refsi ekki John Terry fyrir framkomu sína í leik á móti Queens Park Rangers fyrir tæpu ári síðan. 15.8.2012 14:15 Lampard vill ljúka ferlinum hjá Chelsea Frank Lampard hefur áhuga á því að ljúka ferlinu með enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Lampard, sem er 34 ára gamall, er samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð en hann verður með enska landsliðinu í kvöld í vináttulandsleik gegn Ítalíu. 15.8.2012 13:30 Mark Heiðars dugði ekki til Íslendingaliðið Cardiff City komst alla leið í enska deildarbikarnum á síðustu leiktíð en bikarævintýrið í ár var stutt því liðið er úr leik eftir 2-1 tap gegn Northampton. 14.8.2012 23:43 Given hættur að spila með landsliði Íra Írinn Shay Given hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Markvörðurinn 36 ára lék 125 landsleiki fyrir þjóð sína sem er met. 14.8.2012 10:15 Agger vill vera áfram hjá Liverpool Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um áhuga Manchester City á sér. Hann segist þó umfram allt vilja spila fyrir Liverpool. 14.8.2012 08:59 Wenger gefst ekki upp á Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gefið upp alla von um að halda Robin van Persie hjá félaginu þó svo ekkert nýtt hafi gerst í viðræðum Van Persie við Lundúnafélagið. 13.8.2012 18:15 Ryo lánaður til Wigan Arsenal er búið að lána japanska ungstirnið, Ryo Miyaichi, til Wigan út komandi leiktíð. Þessi 19 ára gamli vængmaður hefur ekki enn spilað deildarleik fyrir Arsenal síðan hann kom til félagsins árið 2010. 13.8.2012 16:45 John Terry sleppur við bann í Meistaradeildinni John Terry, fyrirliði Chelsea, getur spilað með Chelsea í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið áfrýjun bannsins til greina og minnkað bannið í tvo leiki. 13.8.2012 16:00 Ivanovic fer ekki í bann þrátt fyrir rautt spjald Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa verið vísað af velli í 3-2 tapinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 13.8.2012 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann Berg lék 25 mínútur í sigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í liði AZ Alkmaar sem sigraði Heracles Almelo 3-1 í annarri umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. AZ er því með fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina en liðið gerði jafntefli við Ajax um síðustu helgi. 19.8.2012 14:30
City hóf titilvörnina með sigri Englandsmeistarar Manchester City lentu í kröppum dansi gegn nýliðum Southampton á heimavelli sínum í dag. City vann 3-2 sigur eftir að hafa lent undir þegar rétt rúmar 20 mínútur voru til leiksloka. 19.8.2012 14:30
Óskabyrjun dugði Chelsea Chelsea sigraði Wigan 2-0 í fyrr leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það tók Chelsea aðeins sjö mínútur að gera út um leikinn og var nýi leikmaður liðsins, Eden Hazard, allt í öllu. 19.8.2012 12:00
Alan Pardew biðst afsökunar á því að hafa hrint aðstoðardómaranum Alan Pardew, stjóri Newcastle, var rekinn upp í stúku í sigri Newcastle á Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en hann missti stjórn á skapinu og hrinti aðstoðardómaranum Peter Kirkup þegar hann var að mótmæla innkasti. 19.8.2012 12:30
Af hverju er Van Persie númer 20 hjá Manchester United? Hollendingurinn Robin van Persie spilar væntanlega sinn fyrsta leik með sínu nýja liði Manchester United á móti Everton á morgun en United borgaði Arsenal 24 milljónir punda fyrir markakóng ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. 19.8.2012 11:30
Song til Barcelona | Enn fara leikmenn Arsenal til Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Song er genginn til liðs við Barcelona frá Arsenal. Frá þessu er greint á heimasíðu spænska félagsins. 18.8.2012 16:41
Rodgers: Það munu koma fleiri svona dagar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fékk enga óskabyrjun í fyrsta deildarleik sínum með Liverpool í dag. WBA skellti Liverpool 3-0 og Daniel Agger fékk að líta rauða spjaldið. Liverpool fékk dæmd á sig tvö víti í leiknum. 18.8.2012 16:22
Gylfi Þór: Breyti ekki venjum mínum Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og nýr leikmaður Tottenham, vonast eftir að verða í brennidepli í dag þegar Lundúnaliðið mætir Newcastle í fyrsta leik tímabilsins. Kjartan Guðmundsson ræddi við Gylfa í landsliðsskreppitúr til Íslands í vikunni. 18.8.2012 15:00
Björn Bergmann fékk tuttugu mínútur í tapi Úlfanna Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik þegar Úlfarnir töpuðu 1-0 gegn Leeds á útivelli í 1. umferð Championship-deildarinnar á Englandi. 18.8.2012 13:46
Jol: Dempsey ákveðinn í að yfirgefa Fulham Bandaríski framherjinn Clint Dempsey er ákveðinn í að yfirgefa herbúðir Fulham. Þetta segir Martin Jol, knattspyrnustjóri félagsins. 18.8.2012 12:45
Enski boltinn rúllar af stað í dag | sex leikir í beinni Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og að venju verður nóg af leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2. Alls eru sex leikir í beinni útsendingu á laugardag, tveir á sunnudag og einn á mánudag. Fyrir þá sem vilja rifja upp stemninguna í lokaumferðinni á síðustu leiktíð þá er best að smella á myndbandið hér fyrir ofan þar sem að íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson lýsti lokasekúndunum í leik Manchester City og QPR - með ógleymanlegum hætti. 18.8.2012 11:00
Van Persie: Fullkominn staður fyrir mig Hollenski framherjinn Robin Van Persie skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester United í gær og hitti síðan blaðamenn eftir að hafa farið á fyrstu æfingu sína með nýju liðsfélögunum. 18.8.2012 06:00
Úrslit dagsins í enska boltanum | Swansea og Fulham byrja með látum Enska úrvalsdeildin hófst í dag með miklum látum. Sigurvegarar dagsins voru Fulham, Swansea og WBA en þau byrjuðu öll með miklum látum á meðan Arsenal og Liverpool ollu vonbrigðum. 18.8.2012 00:01
Tap hjá Gylfa og félögum í fyrsta leik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem varð að sætta sig við tap, 2-1, gegn Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 18.8.2012 00:01
Versta byrjun Liverpool í 75 ár Liverpool steinlá 3-0 á útivelli gegn West Brom í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem hófst í dag. Daniel Agger fékk rauða spjaldið hjá gestunum í síðari hálfleik. 18.8.2012 00:01
Í beinni: Arsenal - Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.8.2012 13:15
Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff í fyrsta leik Heiðar Helguson og Craig Bellamy léku í framlínu Cardiff City í kvöld og Aron Einar Gunnarsson var á miðjunni þegar enska B-deildin hófst. 17.8.2012 20:38
Guardian: Gylfi á lista yfir mest spennandi sögur tímabilsins Jacob Steinberg, blaðamaður Guardian, hefur tekið saman lista yfir tíu mest spennandi sögurnar til að fylgjast með í ensku úrvalsdeildin á þessu tímabili en deildin fer af stað á morgun. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann hjá Steinberg en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Tottenham á morgun þegar Spurs-liðið heimsækir Newcastle. 17.8.2012 19:30
Brendan Rodgers: Assaidi passar fullkomlega inn í okkar leikstíl Liverpool hefur formlega gengið frá kaupunum á Marokkómanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en þessi 24 ára vængmaður hefur þegar leikið 22 landsleiki fyrir Marokkó. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, tjáði sig um nýja manninn á blaðamannafundi í dag. 17.8.2012 18:45
Van Persie verður númer 20 - myndir frá komu hans á Old Trafford Robin van Persie var formlega kynntur sem leikmaður Manchester United í dag en hann skrifaði þá undir fjögurra ára samning, æfði með liðinu í fyrsta sinn og sat síðan fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt stjóranum Sir Alex Ferguson. 17.8.2012 16:30
Steve Clarke ekkert fúll út í Liverpool Steve Clarke, nýr stjóri West Brom, segist ekki bera neinn kala til Liverpool þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá félaginu í sumar. Clarke var aðstoðarmaður Kenny Dalglish í eitt og hálft tímabil en yfirgaf félagið þegar Brendan Rodgers tók við. 17.8.2012 15:45
Wenger: Alex Song gæti líka verið á förum frá Arsenal Barcelona hefur áhuga á Arsenal-miðjumanninum Alex Song og það er ekki að heyra annað en að Arsène Wenger, stjóri Arsenal, sé tilbúinn að selja annan lykilmann liðsins á stuttum tíma. Alex Song er 25 ára Kamerúnmaður sem hefur verið hjá Arsenal síðan að hann var 17 ára gamall. 17.8.2012 14:15
Rio Ferdinand fékk 8,4 milljóna sekt fyrir óviðeigandi skrif á twitter Rio Ferdinand leikmaður Manchester United er manna duglegastur að skrifa inn á twitter en miðvörðurinn fór yfir strikið á dögunum og hefur nú verið sektaður um 45 þúsund pund af sérstökum dómstóli. Enska sambandið gaf þetta út í dag. 17.8.2012 13:45
Mancini: Manchester United með besta framherjaparið í deildinni Roberto Mancini, stjóri Englandsmeistara Manchester City, er harður á því að nágrannarnir úr Manchester United séu sigurstranglegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að flestir spái City sigri og aðalástæðan er að United hafði betur en City í baráttunni um hollenska framherjann Robin van Persie. 17.8.2012 12:15
Wenger vildi að van Persie færi til PSG Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina TF1 að hann hafi helst viljað selja hollenska framherjann Robin van Persie til einhvers annars liðs en Manchester United. Það er ekki algengt að framherjar séu seldir frá Arsenal til Man Utd en það gerðist síðast árið 1981 þegar Frank Stapleton fór frá Arsenal til Man Utd. 17.8.2012 11:26
Zenit vill fá Berbatov til Rússlands Rússneska meistaraliðið Zenit frá St. Pétursborg hefur áhuga á að semja við búlgarska framherjann Dimitar Berbatov. Hinn 31 árs gamli Berbatov hefur ekki fengið mörg tækifæri með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United að undanförnu og engar líkur eru á því að hann verði valkostur hjá Sir Alex Ferguson eftir að hann keypti Robin van Persie frá Arsenal. 17.8.2012 11:00
Van Persie fór í læknisskoðun í kvöld Hollenski framherjinn Robin van Persie fór í læknisskoðun í Manchester í kvöld og er fastlega reiknað með því að hann skrifi undir fjögurra ára samning við Man. Utd á morgun. 16.8.2012 22:45
Song líklega á leiðinni til Barcelona Arsenal er ekki hætt að selja sína bestu leikmenn en nú bendir flest til þess að miðjumaðurinn Alex Song sé á leið til Barcelona. 16.8.2012 19:00
Framlínan að verða eins og árið 1999 Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að sóknarlína Man. Utd sé nú farinn að líkjast sóknarlínunni sem United stillti upp árið 1999 er það vann þrennuna fræga. 16.8.2012 18:15
Anita orðinn leikmaður Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Vurnon Anita frá Ajax. Anita samdi við Newcastle til fimm ára. 16.8.2012 12:45
Wenger: Áttum engra kosta völ nema að selja van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Lundúnarfélagið ekki hafa átt neinn kost í stöðunni nema að selja stjörnuframherja sinn Robin van Persie til Manchester United. 16.8.2012 10:30
Man. Utd búið að kaupa Van Persie frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum eftir að staðfest var nú í kvöld að Man. Utd væri búið að festa kaup á þeirra besta manni, Robin van Persie. Þetta er staðfest á heimasíðu Man. Utd. BBC segir að kaupverðið sé 24 milljónir punda og mun Hollendingurinn skrifa undir fjögurra ára samning. 15.8.2012 18:42
Veðbankar í Englandi spá: City vinnur aftur titilinn en hvar enda hin liðin? Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um næstu helgi en Manchester City hefur þá titilvörn sína eftir dramatískan sigur á lokadegi síðustu leiktíðar. Veðbankar á Englandi hafa gefið út líkur liðanna tuttugu í deildinni á að vera enskir meistarar næsta vor. 15.8.2012 18:30
Agger: Barcelona er eina félagið sem freistar mín Danski landsliðsmiðvörðurinn Daniel Agger er enn leikmaður Liverpool þrátt fyrir tilboð frá Englandsmeisturum Manchester City og hann segist ekki spenntur fyrir neinu öðru félagi íensku úrvalsdeildinni. Daninn viðurkennir samt að Barcelona væri áhugaverður möguleiki fyrir sig í framtíðinni. 15.8.2012 18:00
Koscielny hjá Arsenal: Ef við byrjum vel þá getum við barist um titilinn Franski varnarmaðurinn Laurent Koscielny er sáttur með lífið hjá Arsenal og tilbúinn í titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Þessi 26 ára miðvörður stóð sig vel á síðasta tímabili og gerði á dögunum nýjan samning við Arsenal. 15.8.2012 18:00
Fabrice Muamba leggur skóna á hilluna Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba mun ekki leika fleiri fótboltaleik á ferlinum en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Muamba er aðeins 24 ára gamall og hann hefur leikið með yngri landsliðum Englands. Hann varð fyrir því að hjarta hans stöðvaðist í leik vetur með Bolton og stóð endurlífgun yfir í 78 mínútur. 15.8.2012 17:15
Hodgson vonast til þess að John Terry sleppi við refsingu Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, segist vonast til þess að aganefnd enska knattspyrnusambandsins refsi ekki John Terry fyrir framkomu sína í leik á móti Queens Park Rangers fyrir tæpu ári síðan. 15.8.2012 14:15
Lampard vill ljúka ferlinum hjá Chelsea Frank Lampard hefur áhuga á því að ljúka ferlinu með enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Lampard, sem er 34 ára gamall, er samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð en hann verður með enska landsliðinu í kvöld í vináttulandsleik gegn Ítalíu. 15.8.2012 13:30
Mark Heiðars dugði ekki til Íslendingaliðið Cardiff City komst alla leið í enska deildarbikarnum á síðustu leiktíð en bikarævintýrið í ár var stutt því liðið er úr leik eftir 2-1 tap gegn Northampton. 14.8.2012 23:43
Given hættur að spila með landsliði Íra Írinn Shay Given hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Markvörðurinn 36 ára lék 125 landsleiki fyrir þjóð sína sem er met. 14.8.2012 10:15
Agger vill vera áfram hjá Liverpool Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um áhuga Manchester City á sér. Hann segist þó umfram allt vilja spila fyrir Liverpool. 14.8.2012 08:59
Wenger gefst ekki upp á Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gefið upp alla von um að halda Robin van Persie hjá félaginu þó svo ekkert nýtt hafi gerst í viðræðum Van Persie við Lundúnafélagið. 13.8.2012 18:15
Ryo lánaður til Wigan Arsenal er búið að lána japanska ungstirnið, Ryo Miyaichi, til Wigan út komandi leiktíð. Þessi 19 ára gamli vængmaður hefur ekki enn spilað deildarleik fyrir Arsenal síðan hann kom til félagsins árið 2010. 13.8.2012 16:45
John Terry sleppur við bann í Meistaradeildinni John Terry, fyrirliði Chelsea, getur spilað með Chelsea í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið áfrýjun bannsins til greina og minnkað bannið í tvo leiki. 13.8.2012 16:00
Ivanovic fer ekki í bann þrátt fyrir rautt spjald Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa verið vísað af velli í 3-2 tapinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 13.8.2012 11:30