Hollenski framherjinn Robin van Persie fór í læknisskoðun í Manchester í kvöld og er fastlega reiknað með því að hann skrifi undir fjögurra ára samning við Man. Utd á morgun.
Heimildir erlendra fjölmiðla herma að Van Persie muni fá 235 þúsund pund í vikulaun ásamt öðru.
Hér að ofan má sjá myndir af því er Van Persie mætir í læknisskoðunina á Bridgewater-spítalanum.

