Fleiri fréttir Kean óttast ekki að missa starfið Steve Kean, stjóri Blackburn, óttast ekki að hann verði rekinn þegar hann mun funda með eigendum félagsins í vikunni. 5.10.2011 10:45 Van der Vaart dregur dómgreind Redknapp í efa Rafael van der Vaart gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá Harry Redknapp, stjóra Tottenham, fyrir ummæli sín í enskum fjölmiðlum nú í morgun. 5.10.2011 09:30 Maradona vill fá Tevez til Al Wasl Enskir fjölmiðlar staðhæfa í dag að Diego Maradona og eigendur arabíska félagsins Al Wasl hafi áhuga á að „bjarga“ Carlos Tevez frá Manchester City eins og það er orðað. 5.10.2011 09:00 Scholes tæklaði til að hefna sín Þó svo Paul Scholes hafi hvorki verið sá stærsti né sterkasti inn á vellinum þá var hann afar harður í horn að taka. Scholes þótti þess utan grimmur tæklari og fékk að líta rauða spjaldið tíu sinnum á ferlinum. 4.10.2011 23:30 Shearer mælir með Redknapp fyrir enska landsliðið Knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer hefur útilokað að hann taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Shearer mælir aftur á móti með Harry Redknapp í starfið. Shearer segist alls ekki hafa þá reynslu sem þarf til þess að stýra enska landsliðinu. Hann hefur aðeins stýrt Newcastle til skamms tíma árið 2009. 4.10.2011 22:45 Di Canio hvetur til leikaraskaps Paolo di Canio, knattspyrnustjóri Swindon Town, er það óánægður með dómgæsluna í ensku D-deildinni að hann ætlar að hvetja sína menn til að reyna að fiska vítaspyrnur með leikarskap. 4.10.2011 18:15 Warnock segir allt í góðu á milli hans og Taarabt Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, kom Adel Taraabt til varnar í gær en sá síðarnefndur var sagður hafa yfirgefið Craven Cottage áður en leik liðsins gegn Fulham lauk um helgina. 4.10.2011 15:30 Aðgerð Sagna gekk vel Aðgerðin sem Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, gekkst undir í gær gekk vel. Sagna fótbrotnaði í leik liðsins gegn Tottenham um helgina eftir tæklingu frá Benoit Assou-Ekotto. 4.10.2011 14:45 Martin Jol sektaði táning fyrir að taka vítaspyrnu Martin Jol, knattspyrnustjóri Fulham, sektaði táninginn Pajtim Kasami fyrir að taka vítaspyrnu sem hann átti ekki að taka í leik með liðinu í enska deildabikarnum. 4.10.2011 13:00 Rauða spjaldið sem Rodwell fékk tekið til baka Jack Rodwell þarf ekki að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Everton og Liverpool um helgina þar sem enska knattspyrnusambandið hefur tekið til greina áfrýjun fyrrnefnda félagsins. 4.10.2011 11:54 De Gea í vandræðum út af kleinuhring David de Gea hefur komist í fréttirnar í Englandi síðustu daga vegna ásakana um að hann hafi gerst uppvís að búðarhnupli í Tesco-verslun. Hann mun hafa stolið kleinuhring. 4.10.2011 10:15 Abramovich vill flytja Chelsea frá Brúnni Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um áætlanir Roman Abramovic, eiganda Chelsea, um að flytja heimavöll félagsins frá Stamford Bridge og byggja nýjan leikvang fyrir félagið. 4.10.2011 09:30 Tevez-rannsóknin gæti klárast í lok vikunnar Carlos Tevez hitti í gær þá sem fara fyrir rannsókn á þeim atvikum sem átti sér stað á varamannabekk Manchester City í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 4.10.2011 09:00 Stórefnilegur táningur til Everton Þó svo að Everton hafi ekki getað keypt leikmenn til félagsins að nokkru ráði undanfarin ár hefur félaginu samt tekist að klófesta hinn fimmtán ára gamal George Green frá enska D-deildarfélaginu Bradford City. 3.10.2011 22:45 Villas-Boas: Gæti orðið afar spennandi tímabil Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir sigurinn á Bolton í gær að toppbaráttan í ensku úrvalsdeildinni gæti orðið mjög spennandi í ár. 3.10.2011 20:30 Redknapp segir hegðun stuðningsmanna hafa verið viðbjóðslega Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem félögin lýsa yfir vonbrigðum sínum með hegðun áhorfenda á leik liðanna um helgina. 3.10.2011 20:11 Ancelotti: Bestu félögin í Englandi koma aðeins til greina Carlo Ancelotti, fyrrverandi stjóri Chelsea, segist vilja halda áfram þjálfa í ensku úrvalsdeildinni en að aðeins stóru klúbbarnir komi þar til greina. 3.10.2011 19:00 McClaren segir forráðamenn Forest skorta metnað Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hætti í gær sem stjóri enska B-deildarliðsins Nottingham Forest eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins tíu leikjum. 3.10.2011 18:15 Downing hefur trú á Carroll Stewart Downing, leikmaður Liverpool, telur að markið sem Andy Carroll skoraði gegn Everton um helgina gæti komið honum almennilega í gang. Þetta var fyrsta mark Carroll á leiktíðinni. 3.10.2011 17:30 Defoe svekktur að missa sæti sitt í landsliðinu Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hefur lýst yfir óánægju sinni með að vera ekki valinn í enska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi á föstudaginn kemur. 3.10.2011 16:00 Tevez gefur skýrslu í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez gefa skýrslu í rannsókn Manchester City á atvikum miðvikudagskvöldsins síðasta er Tevez mun hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2011 12:15 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi - Johnson átti besta markið Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Adam Johnson, leikmaður Manchester City, þótti skora fallegasta mark umferðarinnar eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. 3.10.2011 11:38 Taarabt yfirgaf Craven Cottage í hálfleik - hljóp frá stuðningsmönnum Adel Taarabt er búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, QPR, sem og stuðningsmönnum þess eftir að hann yfirgaf Craven Cottage, heimavöll Fulham, áður en leik liðanna lauk í gær. Fyrir utan völlinn varð hann svo að hlaupa í burtu frá stuðningsmönnum félagsins sem höfðu gefið sig á tal við hann. 3.10.2011 10:45 Wenger tók ekki í höndina á Clive Allen Clive Allen, einn aðstoðarmanna Harry Rednapp hjá Tottenham, var allt annað en ánægður með framkomu Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik liðanna í gær. 3.10.2011 10:15 Sagna fótbrotinn og verður frá í þrjá mánuði Arsenal hefur staðfest á heimasíðu sinni að bakvörðurinn Bacary Sagna sé með brákað bein í fæti og verður frá næstu þrjá mánuðina vegna þessa. 3.10.2011 09:00 McClaren hættur hjá Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki Steve McClaren, fyrrum stjóri Middlesbrough og þjálfari enska landsliðsins, sagði í dag upp störfum hjá enska b-deildarliðinu Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki. McClaren snéi aftur til Englands í haust eftir að hafa þjálfað í Hollandi og Þýskalandi undanfarin ár. 2.10.2011 21:26 Ferguson: Ég á þrjú til fjögur góð ár eftir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester Unitef, telur að hann eigi eftir að vera við stjórnvölin hjá félagið næstu 3-4 árin. 2.10.2011 20:30 Tevez má ekki fara frá Manchester-borg Forráðarmenn Manchester City hafa bannað Carlos Tevez að fljúga heim til Argentínu eins og hann hafði skipulagt. 2.10.2011 19:45 Micah Richards fordæmir hegðun Tevez Micah Richards tjáir sig um hegðun Carlos Tevez í enskum fjölmiðlum um helgina og er hann fyrsti leikmaður Manchester City sem gerir slíkt. 2.10.2011 15:30 Fjórði sigur Tottenham í röð - Kyle Walker tryggði sigurinn á Arsenal Tottenham fagnaði sínum fjórða sigri í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnunum í Arsenal á White Hart Lane. Tottenham hoppaði upp í sjötta sæti deildarinnar með þessum sigri en Arsenal hefur aðeins unnið 2 af 7 sjö leikjum og sigur í fimmtánda sæti deildarinnar. 2.10.2011 14:30 Anderson ætlar sér að skora tíu mörk á tímabilinu Anderson, leikmaður Manchester United, ætlar sér að skora í það minnsta tíu mörk fyrir félagið á tímabilinu, en hann hefur kannski ekki verið iðinn fyrir framan markið á undanförnum árum. 2.10.2011 14:00 Nýliðar Swansea unnu Stoke - tveir heimasigrar í röð Swansea City fagnaði sínum öðrum heimasigri í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke í Wales í dag. Sigurinn kom Swansea upp í tíunda sæti deildarinnar en Stoke er í áttunda sæti með einu stig meira. 2.10.2011 13:30 Fulham fór illa með QPR og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Fulham vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið rasskellti Queens Park Rangers á Craven Cottage í dag. Fulham vann leikinn 6-0 eftir að hafa fengið aðeins fjögur stig út úr fyrstu sex leikjum sínum. Andy Johnson skoraði þrennu fyrir Fulham. 2.10.2011 13:30 Wenger til stuðningsmanna Arsenal: Látið Adebayor í friði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að bera virðingu fyrir Emmanuel Adebayor þegar Tógómaðurinn mætir Arsenal í fyrsta sinn sem leikmaður nágrannanna. Tottenham tekur á móti Arsenal á White Hart Lane klukkan 15.00 í dag. 2.10.2011 12:30 Szczescny hjá Arsenal: Búnir að henda út svæðisvörninni Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að stjórinn Arsène Wenger hafi ákveðið að skipta um varnartaktík fyrir leikinn á móti Tottenham á White Hart Lane í dag. 2.10.2011 11:30 Rooney vill fá fyrirliðabandið hjá bæði United og enska landsliðinu Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur sett stefnuna á það að verða bæði fyrirliði hjá Manchester United og enska landsliðinu í framtíðinni. Rooney er 25 ára gamall er nú orðinn einn af reynsluboltunum í liði United. 2.10.2011 11:00 Villas-Boas dreymir um að taka þátt í Dakar-kappakstrinum Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki aðeins mikinn áhuga á fótbolta því hann er mikill mótorhjóla-aðdáandi og dreymir um að taka þátt í Dakar-rallinu einhvern tímann á ævinni. 2.10.2011 10:00 Eigandi Liverpool endaði á sjúkrahúsi eftir slys á skútunni sinni Liverpool vann góðan sigur á Everton í nágrannaslagnum í Bítlaborginni í gær en það gekk ekki eins vel hjá eigandanum John W. Henry. Henry endaði á sjúkrahúsi í Massachusetts eftir slys á skútunni sinni. 2.10.2011 08:00 Lampard og Sturridge sáu um Bolton Chelsea valtaði yfir Bolton Wanderers, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Reebok-vellinum. 2.10.2011 00:01 Adebayor ætlar að passa sig ef hann skorar hjá Arsenal Emmanuel Adebayor verður í sviðsljósinu á White Hart Lane á morgun þegar hann og félagar hans í Tottenham taka á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2011 23:30 Sir Alex: Ég býst aldrei við því að Anderson skori með skalla Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en skoski stjórinn viðurkenndi að þetta hafi verið langt frá því að vera einn af bestu leikjum United-liðsins. 1.10.2011 22:45 Dalglish: Carroll er alveg eins mikilvægur og Gerrard eða Carragher Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með framherjann Andy Carroll sem opnaði markareikning sinn á tímabilinu með því að skora fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 22:00 Moyes um rauða spjaldið: Átti ekki einu sinni að vera aukaspyrna David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur með rauða spjaldið sem Jack Rodwell fékk strax á 22. mínútu í 0-2 tapi Everton á móti nágrönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:30 Varamarkvörðurinn Pantilimon búinn að fá númerið hans Tevez Carlos Tevez er núna búinn að missa númerið sitt hjá Manchester City því varamarkvörðurinn Costel Pantilimon var i treyju númer 32 þegar liðið sótti Blackburn Rovers heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:00 Manchester-liðin biðu lengi eftir fyrsta markinu en unnu bæði Manchester-liðin eru áfram jöfn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Manchester City vann 4-0 útisigur á Blackburn og Manchester United vann 2-0 heimasigur á nýliðum Norwich. Newcastle heldur áfram góðu gengi og er í þriðja sætinu eftir útisigur á Úlfunum. 1.10.2011 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kean óttast ekki að missa starfið Steve Kean, stjóri Blackburn, óttast ekki að hann verði rekinn þegar hann mun funda með eigendum félagsins í vikunni. 5.10.2011 10:45
Van der Vaart dregur dómgreind Redknapp í efa Rafael van der Vaart gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá Harry Redknapp, stjóra Tottenham, fyrir ummæli sín í enskum fjölmiðlum nú í morgun. 5.10.2011 09:30
Maradona vill fá Tevez til Al Wasl Enskir fjölmiðlar staðhæfa í dag að Diego Maradona og eigendur arabíska félagsins Al Wasl hafi áhuga á að „bjarga“ Carlos Tevez frá Manchester City eins og það er orðað. 5.10.2011 09:00
Scholes tæklaði til að hefna sín Þó svo Paul Scholes hafi hvorki verið sá stærsti né sterkasti inn á vellinum þá var hann afar harður í horn að taka. Scholes þótti þess utan grimmur tæklari og fékk að líta rauða spjaldið tíu sinnum á ferlinum. 4.10.2011 23:30
Shearer mælir með Redknapp fyrir enska landsliðið Knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer hefur útilokað að hann taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Shearer mælir aftur á móti með Harry Redknapp í starfið. Shearer segist alls ekki hafa þá reynslu sem þarf til þess að stýra enska landsliðinu. Hann hefur aðeins stýrt Newcastle til skamms tíma árið 2009. 4.10.2011 22:45
Di Canio hvetur til leikaraskaps Paolo di Canio, knattspyrnustjóri Swindon Town, er það óánægður með dómgæsluna í ensku D-deildinni að hann ætlar að hvetja sína menn til að reyna að fiska vítaspyrnur með leikarskap. 4.10.2011 18:15
Warnock segir allt í góðu á milli hans og Taarabt Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, kom Adel Taraabt til varnar í gær en sá síðarnefndur var sagður hafa yfirgefið Craven Cottage áður en leik liðsins gegn Fulham lauk um helgina. 4.10.2011 15:30
Aðgerð Sagna gekk vel Aðgerðin sem Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, gekkst undir í gær gekk vel. Sagna fótbrotnaði í leik liðsins gegn Tottenham um helgina eftir tæklingu frá Benoit Assou-Ekotto. 4.10.2011 14:45
Martin Jol sektaði táning fyrir að taka vítaspyrnu Martin Jol, knattspyrnustjóri Fulham, sektaði táninginn Pajtim Kasami fyrir að taka vítaspyrnu sem hann átti ekki að taka í leik með liðinu í enska deildabikarnum. 4.10.2011 13:00
Rauða spjaldið sem Rodwell fékk tekið til baka Jack Rodwell þarf ekki að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Everton og Liverpool um helgina þar sem enska knattspyrnusambandið hefur tekið til greina áfrýjun fyrrnefnda félagsins. 4.10.2011 11:54
De Gea í vandræðum út af kleinuhring David de Gea hefur komist í fréttirnar í Englandi síðustu daga vegna ásakana um að hann hafi gerst uppvís að búðarhnupli í Tesco-verslun. Hann mun hafa stolið kleinuhring. 4.10.2011 10:15
Abramovich vill flytja Chelsea frá Brúnni Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um áætlanir Roman Abramovic, eiganda Chelsea, um að flytja heimavöll félagsins frá Stamford Bridge og byggja nýjan leikvang fyrir félagið. 4.10.2011 09:30
Tevez-rannsóknin gæti klárast í lok vikunnar Carlos Tevez hitti í gær þá sem fara fyrir rannsókn á þeim atvikum sem átti sér stað á varamannabekk Manchester City í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 4.10.2011 09:00
Stórefnilegur táningur til Everton Þó svo að Everton hafi ekki getað keypt leikmenn til félagsins að nokkru ráði undanfarin ár hefur félaginu samt tekist að klófesta hinn fimmtán ára gamal George Green frá enska D-deildarfélaginu Bradford City. 3.10.2011 22:45
Villas-Boas: Gæti orðið afar spennandi tímabil Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir sigurinn á Bolton í gær að toppbaráttan í ensku úrvalsdeildinni gæti orðið mjög spennandi í ár. 3.10.2011 20:30
Redknapp segir hegðun stuðningsmanna hafa verið viðbjóðslega Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem félögin lýsa yfir vonbrigðum sínum með hegðun áhorfenda á leik liðanna um helgina. 3.10.2011 20:11
Ancelotti: Bestu félögin í Englandi koma aðeins til greina Carlo Ancelotti, fyrrverandi stjóri Chelsea, segist vilja halda áfram þjálfa í ensku úrvalsdeildinni en að aðeins stóru klúbbarnir komi þar til greina. 3.10.2011 19:00
McClaren segir forráðamenn Forest skorta metnað Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hætti í gær sem stjóri enska B-deildarliðsins Nottingham Forest eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins tíu leikjum. 3.10.2011 18:15
Downing hefur trú á Carroll Stewart Downing, leikmaður Liverpool, telur að markið sem Andy Carroll skoraði gegn Everton um helgina gæti komið honum almennilega í gang. Þetta var fyrsta mark Carroll á leiktíðinni. 3.10.2011 17:30
Defoe svekktur að missa sæti sitt í landsliðinu Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hefur lýst yfir óánægju sinni með að vera ekki valinn í enska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi á föstudaginn kemur. 3.10.2011 16:00
Tevez gefur skýrslu í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez gefa skýrslu í rannsókn Manchester City á atvikum miðvikudagskvöldsins síðasta er Tevez mun hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 3.10.2011 12:15
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi - Johnson átti besta markið Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Adam Johnson, leikmaður Manchester City, þótti skora fallegasta mark umferðarinnar eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. 3.10.2011 11:38
Taarabt yfirgaf Craven Cottage í hálfleik - hljóp frá stuðningsmönnum Adel Taarabt er búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, QPR, sem og stuðningsmönnum þess eftir að hann yfirgaf Craven Cottage, heimavöll Fulham, áður en leik liðanna lauk í gær. Fyrir utan völlinn varð hann svo að hlaupa í burtu frá stuðningsmönnum félagsins sem höfðu gefið sig á tal við hann. 3.10.2011 10:45
Wenger tók ekki í höndina á Clive Allen Clive Allen, einn aðstoðarmanna Harry Rednapp hjá Tottenham, var allt annað en ánægður með framkomu Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik liðanna í gær. 3.10.2011 10:15
Sagna fótbrotinn og verður frá í þrjá mánuði Arsenal hefur staðfest á heimasíðu sinni að bakvörðurinn Bacary Sagna sé með brákað bein í fæti og verður frá næstu þrjá mánuðina vegna þessa. 3.10.2011 09:00
McClaren hættur hjá Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki Steve McClaren, fyrrum stjóri Middlesbrough og þjálfari enska landsliðsins, sagði í dag upp störfum hjá enska b-deildarliðinu Nottingham Forest eftir aðeins tíu leiki. McClaren snéi aftur til Englands í haust eftir að hafa þjálfað í Hollandi og Þýskalandi undanfarin ár. 2.10.2011 21:26
Ferguson: Ég á þrjú til fjögur góð ár eftir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester Unitef, telur að hann eigi eftir að vera við stjórnvölin hjá félagið næstu 3-4 árin. 2.10.2011 20:30
Tevez má ekki fara frá Manchester-borg Forráðarmenn Manchester City hafa bannað Carlos Tevez að fljúga heim til Argentínu eins og hann hafði skipulagt. 2.10.2011 19:45
Micah Richards fordæmir hegðun Tevez Micah Richards tjáir sig um hegðun Carlos Tevez í enskum fjölmiðlum um helgina og er hann fyrsti leikmaður Manchester City sem gerir slíkt. 2.10.2011 15:30
Fjórði sigur Tottenham í röð - Kyle Walker tryggði sigurinn á Arsenal Tottenham fagnaði sínum fjórða sigri í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnunum í Arsenal á White Hart Lane. Tottenham hoppaði upp í sjötta sæti deildarinnar með þessum sigri en Arsenal hefur aðeins unnið 2 af 7 sjö leikjum og sigur í fimmtánda sæti deildarinnar. 2.10.2011 14:30
Anderson ætlar sér að skora tíu mörk á tímabilinu Anderson, leikmaður Manchester United, ætlar sér að skora í það minnsta tíu mörk fyrir félagið á tímabilinu, en hann hefur kannski ekki verið iðinn fyrir framan markið á undanförnum árum. 2.10.2011 14:00
Nýliðar Swansea unnu Stoke - tveir heimasigrar í röð Swansea City fagnaði sínum öðrum heimasigri í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke í Wales í dag. Sigurinn kom Swansea upp í tíunda sæti deildarinnar en Stoke er í áttunda sæti með einu stig meira. 2.10.2011 13:30
Fulham fór illa með QPR og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Fulham vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið rasskellti Queens Park Rangers á Craven Cottage í dag. Fulham vann leikinn 6-0 eftir að hafa fengið aðeins fjögur stig út úr fyrstu sex leikjum sínum. Andy Johnson skoraði þrennu fyrir Fulham. 2.10.2011 13:30
Wenger til stuðningsmanna Arsenal: Látið Adebayor í friði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að bera virðingu fyrir Emmanuel Adebayor þegar Tógómaðurinn mætir Arsenal í fyrsta sinn sem leikmaður nágrannanna. Tottenham tekur á móti Arsenal á White Hart Lane klukkan 15.00 í dag. 2.10.2011 12:30
Szczescny hjá Arsenal: Búnir að henda út svæðisvörninni Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, segir að stjórinn Arsène Wenger hafi ákveðið að skipta um varnartaktík fyrir leikinn á móti Tottenham á White Hart Lane í dag. 2.10.2011 11:30
Rooney vill fá fyrirliðabandið hjá bæði United og enska landsliðinu Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur sett stefnuna á það að verða bæði fyrirliði hjá Manchester United og enska landsliðinu í framtíðinni. Rooney er 25 ára gamall er nú orðinn einn af reynsluboltunum í liði United. 2.10.2011 11:00
Villas-Boas dreymir um að taka þátt í Dakar-kappakstrinum Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki aðeins mikinn áhuga á fótbolta því hann er mikill mótorhjóla-aðdáandi og dreymir um að taka þátt í Dakar-rallinu einhvern tímann á ævinni. 2.10.2011 10:00
Eigandi Liverpool endaði á sjúkrahúsi eftir slys á skútunni sinni Liverpool vann góðan sigur á Everton í nágrannaslagnum í Bítlaborginni í gær en það gekk ekki eins vel hjá eigandanum John W. Henry. Henry endaði á sjúkrahúsi í Massachusetts eftir slys á skútunni sinni. 2.10.2011 08:00
Lampard og Sturridge sáu um Bolton Chelsea valtaði yfir Bolton Wanderers, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Reebok-vellinum. 2.10.2011 00:01
Adebayor ætlar að passa sig ef hann skorar hjá Arsenal Emmanuel Adebayor verður í sviðsljósinu á White Hart Lane á morgun þegar hann og félagar hans í Tottenham taka á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2011 23:30
Sir Alex: Ég býst aldrei við því að Anderson skori með skalla Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en skoski stjórinn viðurkenndi að þetta hafi verið langt frá því að vera einn af bestu leikjum United-liðsins. 1.10.2011 22:45
Dalglish: Carroll er alveg eins mikilvægur og Gerrard eða Carragher Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með framherjann Andy Carroll sem opnaði markareikning sinn á tímabilinu með því að skora fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 22:00
Moyes um rauða spjaldið: Átti ekki einu sinni að vera aukaspyrna David Moyes, stjóri Everton, var allt annað en sáttur með rauða spjaldið sem Jack Rodwell fékk strax á 22. mínútu í 0-2 tapi Everton á móti nágrönnum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:30
Varamarkvörðurinn Pantilimon búinn að fá númerið hans Tevez Carlos Tevez er núna búinn að missa númerið sitt hjá Manchester City því varamarkvörðurinn Costel Pantilimon var i treyju númer 32 þegar liðið sótti Blackburn Rovers heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2011 20:00
Manchester-liðin biðu lengi eftir fyrsta markinu en unnu bæði Manchester-liðin eru áfram jöfn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Manchester City vann 4-0 útisigur á Blackburn og Manchester United vann 2-0 heimasigur á nýliðum Norwich. Newcastle heldur áfram góðu gengi og er í þriðja sætinu eftir útisigur á Úlfunum. 1.10.2011 13:45