Fleiri fréttir Capello: Wilshere verður fyrirliði enska landsliðsins einn daginn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur mikla trú á Arsenal-manninum Jack Wilshere, eins og reyndar fleiri. Hann talaði nú síðast um að hann sæi strákinn fyrir sér sem framtíðarfyrirliða enska landsliðsins. 15.3.2011 23:15 Ekkert til í fréttum um ofurbata Johan Djourou Arsenal hefur hafnað þeim fréttum að meiðsli varnarmannsins Johan Djourou séu ekki eins slæm og áður var talið og ítrekaði það í kvöld að Svisslendingurinn verði ekki meira með á þessu tímabili. 15.3.2011 18:15 Alex verður með Chelsea um helgina Brasilíski varnarmaðurinn Alex verður með Chelsea-liðinu á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann hefur verið frá vegna hnémeiðsla síðan í nóvember. Alex verður hinsvegar ekki með á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á morgun. 15.3.2011 17:47 Meiðsli Djourou ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu Johan Djourou hefur verið einn besti varnarmaðurinn í liði Arsenal í vetur í ensku úrvalsdeildinni og það var mikið áfall fyrir liðið að hann fór úr axlarlið gegn Manchester United um s.l. helgi. 15.3.2011 13:15 Liverpool hefur ekki hafið formlegar viðræður við Dalglish John Henry eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir að félagið hafi ekki rætt formlega við Kenny Dalglish knattspyrnustjóra liðsins um framlengingu á núverandi samningi hans við félagið. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því á undanförnum vikum að Dalglish standi til boða að skrifa undir tveggja ára samning en Henry segir að málið sé mun styttra á veg komið. 15.3.2011 12:30 Capello ætlar að gera Terry að fyrirliða á ný Fabio Capello þjálfari enska landsliðsins í fótbolta hefur ákveðið að gera John Terry að fyrirliða á ný en Rio Ferdinand hefur borið fyrirliðabandið að undanförnu. Breski fréttavefurinn Sportsmail telur sig hafa heimildir fyrir því að Capello hafi gert upp hug sinn en hann mun greina frá ákvörðun sinni rétt fyrir næsta landsleik sem er gegn Wales þann 26. mars. 15.3.2011 10:15 Lehman ætlar að leika með Arsenal út leiktíðina Jens Lehman hefur ákveðið að semja við Arsenal og mun þýski markvörðurinn leika með sínu gamla liði út leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni. Lehman er 41 árs gamall en hann fór frá félaginu árið 2008. Arsenal þarf að leysa vandamál sem komið er upp hjá liðinu en tveir af þremur markvörðum liðsins eru meiddir og Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki fullt traust til Manuel Almunia. 15.3.2011 09:45 Myndavélar verða við marklínuna á þremur völlum á Englandi Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að halda áfram tilraunum með "marklínuútbúnað“ sem lengi hefur verið í umræðunni. Fyrirtækið Hawk-Eye hefur fengið leyfi til þess að prófa myndavélarnar í leikjum í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 14.3.2011 22:45 Pearce valdi 31 leikmann fyrir leikina við Dani og Íslendinga Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, er búinn að velja landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki gegn Danmörku og Íslandi á næstunni. Englendingar mæta Dönum í Viborg 24. mars og taka síðan á móti Íslendingum á heimavelli Preston North End fjórum dögum síðar. 14.3.2011 22:15 Sky Sports: Jens Lehmann í viðræðum við Arsenal Það bendir allt til þess að þýski markvörðurinn Jens Lehmann muni semja við Arsenal um það að vera varamarkvörður Manuel Almunia það sem eftir lifir leiktíðarinnar. Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að viðræður séu hafnar á milli Lehmann og forráðamanna Arsenal. 14.3.2011 18:15 Gríðarlegur kostnaður vegna öryggisgæslu á Wembley Lögregluyfirvöld í London stukku ekki hæð sína í loft upp þegar ljóst var að Manchester United og Manchester City mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Wembley. Það er ljóst að viðbúnaður lögreglunnar þarf að vera með mesta móti og telja breskir fjölmiðlar að kostnaðurinn muni slá öll fyrri met. 14.3.2011 16:00 Neville segir að hinn 69 ára gamli Ferguson eigi mörg ár eftir Gary Neville, sem nýverið hætti að leika með Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri liðsins eigi nokkur ár eftir í starfi sínu þrátt fyrir að Ferguson sé 69 ára gamall. Jose Mourinho hefur verið nefndur til sögunnar sem eftirmaður Ferguson og segir Neville að það komi ekki á óvart. 14.3.2011 13:15 Aaron Ramsey er búinn að gleyma fótbrotinu og nálgast fyrri styrk Aaron Ramsey segir að hann sé á réttri leið eftir langa endurhæfingu vegna fótbrots sem átti sér stað í leik Arsenal gegn Stoke í febrúar á síðasta ári. Þar brotnaði Ramsey afar illa eftir að Ryan Shawcross varnarmaður Stoke tæklaði hann. 14.3.2011 12:30 Fjögur rauð spjöld á loft í U18 ára bikarleik Man Utd og Liverpool Það er ávallt heitt í kolunum þegar Manchester United og Liverpool mætast og skiptir þá engu á hvaða aldri leikmennirnir eru. Það sauð upp úr þegar þessi lið áttust við í gær í undanúrslitum bikarkeppni U18 ára liða sem fram fór á Anfield. Leikurinn endaði með 3-2 sigri Man Utd eftir að Liverpool hafði komist yfir 2-0. Alls fengu fjórir leikmenn rautt spjald í leiknum en helstu atriðin úr leiknum má sjá í myndabandinu hér fyrir ofan. 14.3.2011 12:00 Mörkin hjá Heiðari Helgusyni gegn Crystal Palace Heiðar Helguson skoraði bæði mörk QPR sem vann Crystal Palace í ensku B-deildinni um helgina. Heiðar hefur skorað 12 mörk á leiktíðinni fyrir QPR sem stefnir hraðbyri á ensku úrvalsdeildina. Liðið hefur 10 stiga forskot á Swansea og Norwich. Heiðar skoraði síðara markið úr vítaspyrnu. 14.3.2011 10:30 Aron Einar fær nýjan yfirmann hjá Coventry - Boothroyd rekinn Aron Einar Gunnarsson fær nýjan yfirmann hjá enska 1. deildarliðinu Coventry en forráðamenn liðsins ráku Aidy Boothroyd í dag. Coventry hefur þokast hægt og bítandi niður stigatöfluna en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki á þessu ári. Coventry tapaði 1-0 gegn Hull á heimavelli á laugardaginn. 14.3.2011 09:24 Pulis kátur með sína menn í Stoke Íslandsvinurinn Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, er himinlifandi með að sigur sinna liðsmanna gegn West Ham í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag, 2-1. Þetta var í fjórða sinn sem liðið kemst í undanúrslit. 13.3.2011 23:15 Lehmann útilokar ekki endurkomu með Arsenal Þjóðverjinn Jens Lehmann er alveg til í að rífa fram hanskanna til að hjálpa Arsenal í þeim markvarðavandræðum sem liðið á nú í. Arsene Wenger er sagður ætla að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að fá að semja við markvörð enda er Manuel Almunia eini heili markvörður liðsins. 13.3.2011 22:30 Ferguson óviss með Hargreaves Sir Alex Ferguson ætlar að bíða og sjá til hvort að Owen Hargreaves muni spila með liðinu á þessari leiktíð. Hargreaves hefur aðeins leikið í tíu mínútur á síðustu tveimur leiktíðum með Manchester United en hann hefur átt við þrálát hnémeiðsli að stríða. 13.3.2011 21:15 Liverpool bjóða Dalglish tveggja ára samning Liverpool eru sagðir vera búnir að bjóða Skotanum Kenny Dalglish tveggja ára samning sem knattspyrnustjóri liðsins. Dalglish tók við liðinu í janúar eftir að Roy Hodgson var rekinn. 13.3.2011 19:45 Hópefli Villa endaði í slagsmálum Tilraunir Aston Villa til létta andann í leikmannahópi sínum fór algjörlega út um þúfur eftir að hluti leikmanna lenti í slagsmálum yfir framtíðarsýn félagsins. 13.3.2011 17:30 United mætir City eða Reading í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit í enska bikarnum nú fyrir stundu og mun Manchester United mæta nágrönnum sínum í Man. City eða Reading en liðin leika 8-liða úrslitum í dag. 13.3.2011 16:12 Stoke í undanúrslit eftir sigur gegn West Ham Stoke er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á West Ham í bráðfjörugum leik. Stoke er þar með komið undanúrslit ásamt Manchester United og Bolton en seinna í dag kemur í ljós hvort það verður Man. City eða Reading sem kemst í undanúrslit. 13.3.2011 15:55 Wenger: Við getum enn orðið meistarar Arsene Wenger er bjartsýnn á að Arsenal geti orðið enskur meistari þrátt fyrir að liðið hafi dottið út úr enska bikarnum eftir 2-0 tap gegn Manchester United í gær. 13.3.2011 15:30 Marveaux líklega á leiðinni til Liverpool Allt bendir til þess að franski miðvallaleikmaðurinn Sylvain Marveaux gangi til liðs við Liverpool frá franska liðinu Rennes í sumar. Samningur Marveaux við Rennes rennur út í sumar og því getur hann farið á frjálsri sölu til Liverpool. 13.3.2011 14:45 City mætir United í undanúrslitum eftir sigur á Reading Manchester City er komið í undanúrslit í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Íslendingaliðinu Reading á borgarvellinum í Manchester í dag. 13.3.2011 14:32 Beckham óviss um framtíðina David Beckham segist vera óviss um hvað taki við hjá sér eftir að næsta keppnistímabili í bandarísku MLS-deildinni lýkur. 13.3.2011 06:00 Í beinni: Stoke - West Ham Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Stoke City og West Ham í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn hefst klukkan 14.00. 13.3.2011 13:51 United í undanúrslit eftir sigur á Arsenal Manchester United er komið í undanúrslit í ensku bikarkeppninni eftir góðan sigur á Arsenal, 2-0, á Old Trafford. Þetta er í 27. skipti sem United kemst í undanúrslit í enska bikarnum og eiga því enn möguleika á að vinna tvöfalt í vor. 12.3.2011 19:05 Lampard missir bílprófið í 90 daga Frank Lampard, leikmanni Chelsea, hefur misst bílprófið í 90 daga og þarf að greiða sekt fyrir hraðaakstur. 12.3.2011 23:15 Tevez ekki valinn í argentínska landsliðið Carlos Tevez er enn í kuldanum hjá Sergio Batista, landsliðsþjálfara Argentínu, sem tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Bandaríkjunum og Kosta Ríku. 12.3.2011 22:15 Tímabilið búið hjá Djourou - Fór úr axlalið 12.3.2011 20:15 Van der Sar kátur með mikilvægan sigur Markvörður Manchester United, Edwin van der Sar, telur að sigur liðsins á Arsenal í dag í 8-liða úrslitum enska bikarsins gæti reynst mjög mikilvægur. Man. United vann leikinn 2-0 og segir van der Sar að nú sé liðið búið að ná sálfræðilegu forskoti á Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 12.3.2011 19:55 Heiðar enn sjóðheitur og skoraði bæði í 2-1 sigri QPR Heiðar Helguson heldur áfram að gera það gott í ensku B-deildinni en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri QPR á Crystal Palace. 12.3.2011 18:07 Palacios frá í þrjár vikur Wilson Palacios gekkst í gær undir aðgerð á hné og verður frá vegna þessa næstu þrjár vikurnar. 12.3.2011 15:30 Ferguson: Tækling Carragher smánarleg Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, hafi orðið sér til smánar í leik liðanna um síðustu helgi. 12.3.2011 12:00 Bolton áfram í bikarnum Bolton er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-2 sigur á Birmingham á útivelli í dag. Varamaðurinn Chung-Yong Lee skoraði sgurmarkið í lok leiksins. 12.3.2011 11:09 Í beinni: Manchester United - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá stórleik Manchester United og Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar. 12.3.2011 16:45 Joe Cole: Carroll minnir mig mikið á Drogba Joe Cole spilaði lengi með Didier Drogba hjá Chelsea og í gær spilaði hann sinn fyrsta leik með Andy Carroll þegar Liverpool tapaði 0-1 á móti Braga í Evrópudeildinni. Cole segir að Carroll minnir sig mikið á Drogba og það er ekki slæm samlíking fyrir dýrasta leikmann félagsins. 11.3.2011 22:45 Wenger ánægður með Almunia Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur hrósað markverðinum Manuel Almunia fyrir fagmannlegt viðhorf og auðmýkt. 11.3.2011 18:15 Chicharito að fá nýjan samning hjá United Enski vefmiðillinn Goal.com staðhæfir í dag að Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito, verði verðlaunaður fyrir góða frammistöðu á tímabilinu með nýjum samningi við Manchester United sem mun gilda til næstu fimm ára. 11.3.2011 17:30 West Ham lánar Kieron Dyer til Ipswich Kieron Dyer, mun spila næsta mánuðinn með sínu gamla félagi Ipswich Town, eftir að West Ham samþykkti að lána hann til enska b-deildarliðsins. Dyer hefur aðeins spilað 13 leiki fyrir West Ham á tímabilinu og hefur verið langt frá sínu besta. 11.3.2011 17:00 Wenger: Við þurfum nýjan markvörð Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að markvörðurinn Wojciech Szczesny verði frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist í fingri í leik liðsins gegn Barcelona í vikunni. 11.3.2011 15:30 Torres: Ríkti ringulreið í Liverpool Fernando Torres segir að það hafi ríkt ringulreið hjá Liverpool þegar félagið skipti um eigendur í október síðastliðnum. Það hafi breytt öllu. 11.3.2011 14:45 Gerrard fór í aðgerð og verður frá í mánuð Liverpool hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi gengist undir aðgerð vegna meiðlsa í nára og að hann verði frá næstu fjórar vikurnar vegna þessa. 11.3.2011 13:51 Sjá næstu 50 fréttir
Capello: Wilshere verður fyrirliði enska landsliðsins einn daginn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur mikla trú á Arsenal-manninum Jack Wilshere, eins og reyndar fleiri. Hann talaði nú síðast um að hann sæi strákinn fyrir sér sem framtíðarfyrirliða enska landsliðsins. 15.3.2011 23:15
Ekkert til í fréttum um ofurbata Johan Djourou Arsenal hefur hafnað þeim fréttum að meiðsli varnarmannsins Johan Djourou séu ekki eins slæm og áður var talið og ítrekaði það í kvöld að Svisslendingurinn verði ekki meira með á þessu tímabili. 15.3.2011 18:15
Alex verður með Chelsea um helgina Brasilíski varnarmaðurinn Alex verður með Chelsea-liðinu á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann hefur verið frá vegna hnémeiðsla síðan í nóvember. Alex verður hinsvegar ekki með á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á morgun. 15.3.2011 17:47
Meiðsli Djourou ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu Johan Djourou hefur verið einn besti varnarmaðurinn í liði Arsenal í vetur í ensku úrvalsdeildinni og það var mikið áfall fyrir liðið að hann fór úr axlarlið gegn Manchester United um s.l. helgi. 15.3.2011 13:15
Liverpool hefur ekki hafið formlegar viðræður við Dalglish John Henry eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir að félagið hafi ekki rætt formlega við Kenny Dalglish knattspyrnustjóra liðsins um framlengingu á núverandi samningi hans við félagið. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því á undanförnum vikum að Dalglish standi til boða að skrifa undir tveggja ára samning en Henry segir að málið sé mun styttra á veg komið. 15.3.2011 12:30
Capello ætlar að gera Terry að fyrirliða á ný Fabio Capello þjálfari enska landsliðsins í fótbolta hefur ákveðið að gera John Terry að fyrirliða á ný en Rio Ferdinand hefur borið fyrirliðabandið að undanförnu. Breski fréttavefurinn Sportsmail telur sig hafa heimildir fyrir því að Capello hafi gert upp hug sinn en hann mun greina frá ákvörðun sinni rétt fyrir næsta landsleik sem er gegn Wales þann 26. mars. 15.3.2011 10:15
Lehman ætlar að leika með Arsenal út leiktíðina Jens Lehman hefur ákveðið að semja við Arsenal og mun þýski markvörðurinn leika með sínu gamla liði út leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni. Lehman er 41 árs gamall en hann fór frá félaginu árið 2008. Arsenal þarf að leysa vandamál sem komið er upp hjá liðinu en tveir af þremur markvörðum liðsins eru meiddir og Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki fullt traust til Manuel Almunia. 15.3.2011 09:45
Myndavélar verða við marklínuna á þremur völlum á Englandi Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að halda áfram tilraunum með "marklínuútbúnað“ sem lengi hefur verið í umræðunni. Fyrirtækið Hawk-Eye hefur fengið leyfi til þess að prófa myndavélarnar í leikjum í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 14.3.2011 22:45
Pearce valdi 31 leikmann fyrir leikina við Dani og Íslendinga Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, er búinn að velja landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki gegn Danmörku og Íslandi á næstunni. Englendingar mæta Dönum í Viborg 24. mars og taka síðan á móti Íslendingum á heimavelli Preston North End fjórum dögum síðar. 14.3.2011 22:15
Sky Sports: Jens Lehmann í viðræðum við Arsenal Það bendir allt til þess að þýski markvörðurinn Jens Lehmann muni semja við Arsenal um það að vera varamarkvörður Manuel Almunia það sem eftir lifir leiktíðarinnar. Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að viðræður séu hafnar á milli Lehmann og forráðamanna Arsenal. 14.3.2011 18:15
Gríðarlegur kostnaður vegna öryggisgæslu á Wembley Lögregluyfirvöld í London stukku ekki hæð sína í loft upp þegar ljóst var að Manchester United og Manchester City mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Wembley. Það er ljóst að viðbúnaður lögreglunnar þarf að vera með mesta móti og telja breskir fjölmiðlar að kostnaðurinn muni slá öll fyrri met. 14.3.2011 16:00
Neville segir að hinn 69 ára gamli Ferguson eigi mörg ár eftir Gary Neville, sem nýverið hætti að leika með Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri liðsins eigi nokkur ár eftir í starfi sínu þrátt fyrir að Ferguson sé 69 ára gamall. Jose Mourinho hefur verið nefndur til sögunnar sem eftirmaður Ferguson og segir Neville að það komi ekki á óvart. 14.3.2011 13:15
Aaron Ramsey er búinn að gleyma fótbrotinu og nálgast fyrri styrk Aaron Ramsey segir að hann sé á réttri leið eftir langa endurhæfingu vegna fótbrots sem átti sér stað í leik Arsenal gegn Stoke í febrúar á síðasta ári. Þar brotnaði Ramsey afar illa eftir að Ryan Shawcross varnarmaður Stoke tæklaði hann. 14.3.2011 12:30
Fjögur rauð spjöld á loft í U18 ára bikarleik Man Utd og Liverpool Það er ávallt heitt í kolunum þegar Manchester United og Liverpool mætast og skiptir þá engu á hvaða aldri leikmennirnir eru. Það sauð upp úr þegar þessi lið áttust við í gær í undanúrslitum bikarkeppni U18 ára liða sem fram fór á Anfield. Leikurinn endaði með 3-2 sigri Man Utd eftir að Liverpool hafði komist yfir 2-0. Alls fengu fjórir leikmenn rautt spjald í leiknum en helstu atriðin úr leiknum má sjá í myndabandinu hér fyrir ofan. 14.3.2011 12:00
Mörkin hjá Heiðari Helgusyni gegn Crystal Palace Heiðar Helguson skoraði bæði mörk QPR sem vann Crystal Palace í ensku B-deildinni um helgina. Heiðar hefur skorað 12 mörk á leiktíðinni fyrir QPR sem stefnir hraðbyri á ensku úrvalsdeildina. Liðið hefur 10 stiga forskot á Swansea og Norwich. Heiðar skoraði síðara markið úr vítaspyrnu. 14.3.2011 10:30
Aron Einar fær nýjan yfirmann hjá Coventry - Boothroyd rekinn Aron Einar Gunnarsson fær nýjan yfirmann hjá enska 1. deildarliðinu Coventry en forráðamenn liðsins ráku Aidy Boothroyd í dag. Coventry hefur þokast hægt og bítandi niður stigatöfluna en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki á þessu ári. Coventry tapaði 1-0 gegn Hull á heimavelli á laugardaginn. 14.3.2011 09:24
Pulis kátur með sína menn í Stoke Íslandsvinurinn Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, er himinlifandi með að sigur sinna liðsmanna gegn West Ham í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag, 2-1. Þetta var í fjórða sinn sem liðið kemst í undanúrslit. 13.3.2011 23:15
Lehmann útilokar ekki endurkomu með Arsenal Þjóðverjinn Jens Lehmann er alveg til í að rífa fram hanskanna til að hjálpa Arsenal í þeim markvarðavandræðum sem liðið á nú í. Arsene Wenger er sagður ætla að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að fá að semja við markvörð enda er Manuel Almunia eini heili markvörður liðsins. 13.3.2011 22:30
Ferguson óviss með Hargreaves Sir Alex Ferguson ætlar að bíða og sjá til hvort að Owen Hargreaves muni spila með liðinu á þessari leiktíð. Hargreaves hefur aðeins leikið í tíu mínútur á síðustu tveimur leiktíðum með Manchester United en hann hefur átt við þrálát hnémeiðsli að stríða. 13.3.2011 21:15
Liverpool bjóða Dalglish tveggja ára samning Liverpool eru sagðir vera búnir að bjóða Skotanum Kenny Dalglish tveggja ára samning sem knattspyrnustjóri liðsins. Dalglish tók við liðinu í janúar eftir að Roy Hodgson var rekinn. 13.3.2011 19:45
Hópefli Villa endaði í slagsmálum Tilraunir Aston Villa til létta andann í leikmannahópi sínum fór algjörlega út um þúfur eftir að hluti leikmanna lenti í slagsmálum yfir framtíðarsýn félagsins. 13.3.2011 17:30
United mætir City eða Reading í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit í enska bikarnum nú fyrir stundu og mun Manchester United mæta nágrönnum sínum í Man. City eða Reading en liðin leika 8-liða úrslitum í dag. 13.3.2011 16:12
Stoke í undanúrslit eftir sigur gegn West Ham Stoke er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á West Ham í bráðfjörugum leik. Stoke er þar með komið undanúrslit ásamt Manchester United og Bolton en seinna í dag kemur í ljós hvort það verður Man. City eða Reading sem kemst í undanúrslit. 13.3.2011 15:55
Wenger: Við getum enn orðið meistarar Arsene Wenger er bjartsýnn á að Arsenal geti orðið enskur meistari þrátt fyrir að liðið hafi dottið út úr enska bikarnum eftir 2-0 tap gegn Manchester United í gær. 13.3.2011 15:30
Marveaux líklega á leiðinni til Liverpool Allt bendir til þess að franski miðvallaleikmaðurinn Sylvain Marveaux gangi til liðs við Liverpool frá franska liðinu Rennes í sumar. Samningur Marveaux við Rennes rennur út í sumar og því getur hann farið á frjálsri sölu til Liverpool. 13.3.2011 14:45
City mætir United í undanúrslitum eftir sigur á Reading Manchester City er komið í undanúrslit í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Íslendingaliðinu Reading á borgarvellinum í Manchester í dag. 13.3.2011 14:32
Beckham óviss um framtíðina David Beckham segist vera óviss um hvað taki við hjá sér eftir að næsta keppnistímabili í bandarísku MLS-deildinni lýkur. 13.3.2011 06:00
Í beinni: Stoke - West Ham Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Stoke City og West Ham í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn hefst klukkan 14.00. 13.3.2011 13:51
United í undanúrslit eftir sigur á Arsenal Manchester United er komið í undanúrslit í ensku bikarkeppninni eftir góðan sigur á Arsenal, 2-0, á Old Trafford. Þetta er í 27. skipti sem United kemst í undanúrslit í enska bikarnum og eiga því enn möguleika á að vinna tvöfalt í vor. 12.3.2011 19:05
Lampard missir bílprófið í 90 daga Frank Lampard, leikmanni Chelsea, hefur misst bílprófið í 90 daga og þarf að greiða sekt fyrir hraðaakstur. 12.3.2011 23:15
Tevez ekki valinn í argentínska landsliðið Carlos Tevez er enn í kuldanum hjá Sergio Batista, landsliðsþjálfara Argentínu, sem tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Bandaríkjunum og Kosta Ríku. 12.3.2011 22:15
Van der Sar kátur með mikilvægan sigur Markvörður Manchester United, Edwin van der Sar, telur að sigur liðsins á Arsenal í dag í 8-liða úrslitum enska bikarsins gæti reynst mjög mikilvægur. Man. United vann leikinn 2-0 og segir van der Sar að nú sé liðið búið að ná sálfræðilegu forskoti á Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 12.3.2011 19:55
Heiðar enn sjóðheitur og skoraði bæði í 2-1 sigri QPR Heiðar Helguson heldur áfram að gera það gott í ensku B-deildinni en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri QPR á Crystal Palace. 12.3.2011 18:07
Palacios frá í þrjár vikur Wilson Palacios gekkst í gær undir aðgerð á hné og verður frá vegna þessa næstu þrjár vikurnar. 12.3.2011 15:30
Ferguson: Tækling Carragher smánarleg Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, hafi orðið sér til smánar í leik liðanna um síðustu helgi. 12.3.2011 12:00
Bolton áfram í bikarnum Bolton er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-2 sigur á Birmingham á útivelli í dag. Varamaðurinn Chung-Yong Lee skoraði sgurmarkið í lok leiksins. 12.3.2011 11:09
Í beinni: Manchester United - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá stórleik Manchester United og Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar. 12.3.2011 16:45
Joe Cole: Carroll minnir mig mikið á Drogba Joe Cole spilaði lengi með Didier Drogba hjá Chelsea og í gær spilaði hann sinn fyrsta leik með Andy Carroll þegar Liverpool tapaði 0-1 á móti Braga í Evrópudeildinni. Cole segir að Carroll minnir sig mikið á Drogba og það er ekki slæm samlíking fyrir dýrasta leikmann félagsins. 11.3.2011 22:45
Wenger ánægður með Almunia Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur hrósað markverðinum Manuel Almunia fyrir fagmannlegt viðhorf og auðmýkt. 11.3.2011 18:15
Chicharito að fá nýjan samning hjá United Enski vefmiðillinn Goal.com staðhæfir í dag að Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito, verði verðlaunaður fyrir góða frammistöðu á tímabilinu með nýjum samningi við Manchester United sem mun gilda til næstu fimm ára. 11.3.2011 17:30
West Ham lánar Kieron Dyer til Ipswich Kieron Dyer, mun spila næsta mánuðinn með sínu gamla félagi Ipswich Town, eftir að West Ham samþykkti að lána hann til enska b-deildarliðsins. Dyer hefur aðeins spilað 13 leiki fyrir West Ham á tímabilinu og hefur verið langt frá sínu besta. 11.3.2011 17:00
Wenger: Við þurfum nýjan markvörð Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að markvörðurinn Wojciech Szczesny verði frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist í fingri í leik liðsins gegn Barcelona í vikunni. 11.3.2011 15:30
Torres: Ríkti ringulreið í Liverpool Fernando Torres segir að það hafi ríkt ringulreið hjá Liverpool þegar félagið skipti um eigendur í október síðastliðnum. Það hafi breytt öllu. 11.3.2011 14:45
Gerrard fór í aðgerð og verður frá í mánuð Liverpool hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að fyrirliðinn Steven Gerrard hafi gengist undir aðgerð vegna meiðlsa í nára og að hann verði frá næstu fjórar vikurnar vegna þessa. 11.3.2011 13:51