Fleiri fréttir

Sjálfstraustið komið aftur í Torres

Fernando Torres virðist vera farinn að finna sitt gamla form. Hann skoraði tvö góð mörk fyrir Spán í 4-0 sigrinum á Liechtenstein á föstudaginn.

Rooney banvænn í nýrri stöðu

Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri.

Dawson úr leik í sex vikur

Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik Englendinga og Búlgara í gær.

Capello og Defoe í skýjunum

Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn.

Capello: Var guð en er nú skrímsli

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir sér fulla grein fyrir því að hann eigi verk að vinna til að endurheimta traust stuðningsmanna enska landsliðsins.

Carragher fær nýjan samning

Jamie Carragher á von á því að hann muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool á næstu dögum.

Zlatan hafnaði City

Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar.

Sven Göran ræðir við Aston Villa

Sven Göran Eriksson fór í viðtal hjá stjórnarmönnum Aston Villa vegna stjórastöðunnar hjá félaginu. Það leitar enn eftirmanns Martins O´Neill.

Lélegur andi hjá Man. City

Búlgarinn Martin Petrov segir stemninguna hjá Man. City alls ekki vera nógu góða. Petrov yfirgaf félagið í sumar og fór yfir til Bolton.

Eiður: Mig skortir leikæfingu

Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við BBC í dag að hann skorti leikæfingu eftir að hafa æft einn síns liðs í nokkrar vikur.

Curbishley orðaður við Aston Villa

Alan Curbishley er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag.

Poulsen þarf tíma til að aðlagast

Christian Poulsen segir að hann þurfi tíma til að aðlagast leik Liverpool en danski landsliðsmaðurinn er nýkominn til félagsins.

Mascherano sakar Liverpool um lygar

Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna.

Kom til Stoke fótboltans vegna

Eiður Smári Guðjohnsen gekk í fyrradag í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City og gerði eins árs samning við félagið. Í samtali við fréttastofu Sky Sports í gær var hann spurður um ástæðurnar fyrir því að hann valdi að ganga til liðs við Stoke.

Arteta má ekki spila fyrir England

Mikel Arteta má væntanlega ekki spila fyrir enska landsliðið. Mikil umræða hefur verið uppi á Englandi um að Spánverjinn yrði valinn í enska landsliðið þegar hann hefur búið í fimm ár í landinu.

Sandro loksins kominn til Tottenham

Brasilíumaðurinn Sandro er loksins kominn til Tottenham. Hann kostaði félagið fimm milljónir punda en hann reitti stjóra sinn til reiðis með því að mæta ekki á tilsettum tíma.

Eiður á æfingu með Stoke - myndir

Eiður Smári Guðjohnsen hefur tólf daga til að koma sér í form fyrir næsta leik Stoke. Eiður verður í treyju númer 7 hjá Stoke og er byrjaður að æfa á fullu.

Barry: Styðjum allir Capello

Leikmenn enska landsliðsins styðja þjálfarann Fabio Capello heilshugar. Þetta segir miðjumaðurinn Gareth Barry.

Crouch ekki með Englendingum

Peter Crouch verður ekki með enska landsliðinu í leikjunum gegn Búlgaríu og Sviss. Leikirnir fara fram á föstudag og þriðjudag.

Van der Vaart löglegur með Tottenham

Rafael van der Vaart hefur fengið leikheimild með Tottenham. Félagið beið fram á síðustu stundu og var hæpið að hann fengi leyfið sem þó hefur gengið í gegn.

Sjá næstu 50 fréttir