Fleiri fréttir Pennant: Eiður einn sá besti í úrvalsdeildinni Jermaine Pennant segir að það séu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni betri en Eiður Smári Guðjohnsen, samherji hans hjá Stoke. 5.9.2010 11:45 Rooney í vændiskaupum meðan unnustan var ólétt? News of the World, sunnudagsútgáfa The Sun, slær því föstu í dag að Wayne Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. 5.9.2010 11:00 Sjálfstraustið komið aftur í Torres Fernando Torres virðist vera farinn að finna sitt gamla form. Hann skoraði tvö góð mörk fyrir Spán í 4-0 sigrinum á Liechtenstein á föstudaginn. 5.9.2010 10:00 Rooney banvænn í nýrri stöðu Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri. 4.9.2010 23:30 Jóhannes spilaði allan leikinn í jafntefli Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Huddersfield sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku 2. deildinni í kvöld. 4.9.2010 22:21 Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. 4.9.2010 21:15 Abramovich vill ráða Bergiristain frá Barcelona Roman Abramovich hefur lengi dáðst að Barcelona. Hann vonast nú eftir að ráða einn af höfuðpaurunum í velgengni félagsins undanfarin ár til sín. 4.9.2010 15:45 Dawson úr leik í sex vikur Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik Englendinga og Búlgara í gær. 4.9.2010 13:30 Capello og Defoe í skýjunum Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn. 3.9.2010 23:45 Shrewsbury fékk 90 milljónir vegna Hart Shrewsbury datt í lukkupottinn í kvöld þegar Joe Hart spilaði í enska landsliðsmarkinu. Félagið fékk 500 þúsund pund fyrir vikið. 3.9.2010 23:45 Defoe með þrennu fyrir England - Frakkar töpuðu fyrir Hvít-Rússum Englendingar unnu góðan 4-0 sigur á Búlgörum í undankeppni EM 2010 á Wembley í kvöld. Jermaine Defoe skoraði þrennu í leiknum. 3.9.2010 20:56 Ancelotti hefur lítinn áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur lítinn áhuga á því að taka við ítalska landsliðinu og ætlar sér að vera lengi við stjórnvölinn hjá Chelsea. 3.9.2010 19:30 Owen klæðist Liverpool-treyjunni á ný Michael Owen mun spila í góðgerðarleik Jamie Carragher um helgina og klæðist þá Liverpool-treyjunni á nýjan leik. 3.9.2010 15:45 Capello: Var guð en er nú skrímsli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir sér fulla grein fyrir því að hann eigi verk að vinna til að endurheimta traust stuðningsmanna enska landsliðsins. 3.9.2010 12:45 Donadoni og Houllier orðaðir við Aston Villa Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, er sagður hafa sótt um stjórastarfið hjá Aston Villa. 3.9.2010 12:45 Carragher fær nýjan samning Jamie Carragher á von á því að hann muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool á næstu dögum. 3.9.2010 11:45 Zlatan hafnaði City Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. 3.9.2010 11:15 Capello: Við verðum að spila án ótta Það fara fjölmargir leikir fram í undankeppni EM 2012 í kvöld og ljóst að margra augu verða á leik Englands og Búlgaríu. 3.9.2010 06:30 Sven Göran ræðir við Aston Villa Sven Göran Eriksson fór í viðtal hjá stjórnarmönnum Aston Villa vegna stjórastöðunnar hjá félaginu. Það leitar enn eftirmanns Martins O´Neill. 2.9.2010 21:00 Carragher: Við getum alveg barist um titla Jamie Carragher segir að það verði mjög erfitt fyrir Liverpool að berjast um titla á tímabilinu, en það sé þó vel mögulegt. 2.9.2010 19:30 Lélegur andi hjá Man. City Búlgarinn Martin Petrov segir stemninguna hjá Man. City alls ekki vera nógu góða. Petrov yfirgaf félagið í sumar og fór yfir til Bolton. 2.9.2010 17:15 Eiður: Mig skortir leikæfingu Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við BBC í dag að hann skorti leikæfingu eftir að hafa æft einn síns liðs í nokkrar vikur. 2.9.2010 14:45 Curbishley orðaður við Aston Villa Alan Curbishley er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.9.2010 13:15 Bebe var falur fyrir 150 þúsund pund í upphafi ársins Enska blaðið Daily Mail segir í dag að portúgalski leikmaðurinn Bebe hafi verið falur fyrir litla upphæð í byrjun ársins. 2.9.2010 12:45 Poulsen þarf tíma til að aðlagast Christian Poulsen segir að hann þurfi tíma til að aðlagast leik Liverpool en danski landsliðsmaðurinn er nýkominn til félagsins. 2.9.2010 12:15 Carson fær frí frá landsliðinu Scott Carson verður ekki með enska landsliðinu gegn Búlgaríu í undankeppni EM 2012 annað kvöld. 2.9.2010 11:45 Samningi Shittu hjá Bolton rift Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur rift samningi Nígeríumannsins Danny Shittu. 2.9.2010 10:45 Arteta getur ekki spilað með enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið segir að Mikel Arteta geti ekki spilað með enska landsliðinu í framtíðinni þó svo að hann sé nú gjaldgengur fyrir breskan ríkisborgararétt. 2.9.2010 10:15 Sol Campbell ekki búinn að gefa upp landsliðsvonina Sol Campbell, nýr leikmaður Newcastle, segist enn gefa kost á sér í enska landsliðið. 2.9.2010 09:15 Mascherano sakar Liverpool um lygar Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna. 2.9.2010 09:00 Kom til Stoke fótboltans vegna Eiður Smári Guðjohnsen gekk í fyrradag í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City og gerði eins árs samning við félagið. Í samtali við fréttastofu Sky Sports í gær var hann spurður um ástæðurnar fyrir því að hann valdi að ganga til liðs við Stoke. 2.9.2010 07:30 Eiður Smári var keyptur til Stoke fyrir tvær milljónir punda Eiður Smári Guðjohnsen var keyptur frá Monaco til Stoke. Kaupverðið er sagt vera 1,5 til 2 milljónir punda, eða um 372 milljónir íslenskra króna. 2.9.2010 07:15 Babel: Ég er lausnin við framherjavandamáli Liverpool Ryan Babel segir að hann geti verið lausn Roy Hodgson við framherjavandamálinu sem hann stendur frammi fyrir. Stjórinn náði ekki að kaupa nýjan framherja til Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans. 1.9.2010 23:30 Woodgate ekki í leikmannahópi Tottenham - Hargreaves með Man. Utd Jonathan Woodgate mun ekki spila neitt með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi í janúar. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins sem tilkynntur var í dag. 1.9.2010 23:00 Arteta má ekki spila fyrir England Mikel Arteta má væntanlega ekki spila fyrir enska landsliðið. Mikil umræða hefur verið uppi á Englandi um að Spánverjinn yrði valinn í enska landsliðið þegar hann hefur búið í fimm ár í landinu. 1.9.2010 22:30 Sandro loksins kominn til Tottenham Brasilíumaðurinn Sandro er loksins kominn til Tottenham. Hann kostaði félagið fimm milljónir punda en hann reitti stjóra sinn til reiðis með því að mæta ekki á tilsettum tíma. 1.9.2010 21:45 Eiður á æfingu með Stoke - myndir Eiður Smári Guðjohnsen hefur tólf daga til að koma sér í form fyrir næsta leik Stoke. Eiður verður í treyju númer 7 hjá Stoke og er byrjaður að æfa á fullu. 1.9.2010 20:00 Barry: Styðjum allir Capello Leikmenn enska landsliðsins styðja þjálfarann Fabio Capello heilshugar. Þetta segir miðjumaðurinn Gareth Barry. 1.9.2010 19:15 Mótmæli gegn Glazer-fjölskyldunni hafa áhrif á miðasölu Mótmæli gagnvart eigendum Manchester United kemur niður á miðasölu félagsins. Þetta segir stjórnarformaðurinn David Gill. 1.9.2010 18:30 Hleb segist hafa hafnað Tottenham og Liverpool Alexander Hleb segist hafa hafnað Liverpool og Tottenham til að ganga í raðir Birmingham. Hann fór frá Barcelona á láni út tímabilið. 1.9.2010 17:45 Crouch ekki með Englendingum Peter Crouch verður ekki með enska landsliðinu í leikjunum gegn Búlgaríu og Sviss. Leikirnir fara fram á föstudag og þriðjudag. 1.9.2010 16:15 Ferdinand spilar með varaliðinu í kvöld Rio Ferdinand mun spila með varaliði Manchester United í kvöld en það verður hans fyrsti leikur eftir að hann meiddist í vor. 1.9.2010 15:45 Van der Vaart löglegur með Tottenham Rafael van der Vaart hefur fengið leikheimild með Tottenham. Félagið beið fram á síðustu stundu og var hæpið að hann fengi leyfið sem þó hefur gengið í gegn. 1.9.2010 15:19 Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. 1.9.2010 14:45 Konchesky ætlar að vinna titla með Liverpool Paul Konchesky, nýr leikmaður Liverpool, stefnir að því að vinna titla með félaginu á næstu misserum. 1.9.2010 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Pennant: Eiður einn sá besti í úrvalsdeildinni Jermaine Pennant segir að það séu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni betri en Eiður Smári Guðjohnsen, samherji hans hjá Stoke. 5.9.2010 11:45
Rooney í vændiskaupum meðan unnustan var ólétt? News of the World, sunnudagsútgáfa The Sun, slær því föstu í dag að Wayne Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. 5.9.2010 11:00
Sjálfstraustið komið aftur í Torres Fernando Torres virðist vera farinn að finna sitt gamla form. Hann skoraði tvö góð mörk fyrir Spán í 4-0 sigrinum á Liechtenstein á föstudaginn. 5.9.2010 10:00
Rooney banvænn í nýrri stöðu Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri. 4.9.2010 23:30
Jóhannes spilaði allan leikinn í jafntefli Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Huddersfield sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku 2. deildinni í kvöld. 4.9.2010 22:21
Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. 4.9.2010 21:15
Abramovich vill ráða Bergiristain frá Barcelona Roman Abramovich hefur lengi dáðst að Barcelona. Hann vonast nú eftir að ráða einn af höfuðpaurunum í velgengni félagsins undanfarin ár til sín. 4.9.2010 15:45
Dawson úr leik í sex vikur Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik Englendinga og Búlgara í gær. 4.9.2010 13:30
Capello og Defoe í skýjunum Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn. 3.9.2010 23:45
Shrewsbury fékk 90 milljónir vegna Hart Shrewsbury datt í lukkupottinn í kvöld þegar Joe Hart spilaði í enska landsliðsmarkinu. Félagið fékk 500 þúsund pund fyrir vikið. 3.9.2010 23:45
Defoe með þrennu fyrir England - Frakkar töpuðu fyrir Hvít-Rússum Englendingar unnu góðan 4-0 sigur á Búlgörum í undankeppni EM 2010 á Wembley í kvöld. Jermaine Defoe skoraði þrennu í leiknum. 3.9.2010 20:56
Ancelotti hefur lítinn áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur lítinn áhuga á því að taka við ítalska landsliðinu og ætlar sér að vera lengi við stjórnvölinn hjá Chelsea. 3.9.2010 19:30
Owen klæðist Liverpool-treyjunni á ný Michael Owen mun spila í góðgerðarleik Jamie Carragher um helgina og klæðist þá Liverpool-treyjunni á nýjan leik. 3.9.2010 15:45
Capello: Var guð en er nú skrímsli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir sér fulla grein fyrir því að hann eigi verk að vinna til að endurheimta traust stuðningsmanna enska landsliðsins. 3.9.2010 12:45
Donadoni og Houllier orðaðir við Aston Villa Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, er sagður hafa sótt um stjórastarfið hjá Aston Villa. 3.9.2010 12:45
Carragher fær nýjan samning Jamie Carragher á von á því að hann muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool á næstu dögum. 3.9.2010 11:45
Zlatan hafnaði City Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. 3.9.2010 11:15
Capello: Við verðum að spila án ótta Það fara fjölmargir leikir fram í undankeppni EM 2012 í kvöld og ljóst að margra augu verða á leik Englands og Búlgaríu. 3.9.2010 06:30
Sven Göran ræðir við Aston Villa Sven Göran Eriksson fór í viðtal hjá stjórnarmönnum Aston Villa vegna stjórastöðunnar hjá félaginu. Það leitar enn eftirmanns Martins O´Neill. 2.9.2010 21:00
Carragher: Við getum alveg barist um titla Jamie Carragher segir að það verði mjög erfitt fyrir Liverpool að berjast um titla á tímabilinu, en það sé þó vel mögulegt. 2.9.2010 19:30
Lélegur andi hjá Man. City Búlgarinn Martin Petrov segir stemninguna hjá Man. City alls ekki vera nógu góða. Petrov yfirgaf félagið í sumar og fór yfir til Bolton. 2.9.2010 17:15
Eiður: Mig skortir leikæfingu Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við BBC í dag að hann skorti leikæfingu eftir að hafa æft einn síns liðs í nokkrar vikur. 2.9.2010 14:45
Curbishley orðaður við Aston Villa Alan Curbishley er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.9.2010 13:15
Bebe var falur fyrir 150 þúsund pund í upphafi ársins Enska blaðið Daily Mail segir í dag að portúgalski leikmaðurinn Bebe hafi verið falur fyrir litla upphæð í byrjun ársins. 2.9.2010 12:45
Poulsen þarf tíma til að aðlagast Christian Poulsen segir að hann þurfi tíma til að aðlagast leik Liverpool en danski landsliðsmaðurinn er nýkominn til félagsins. 2.9.2010 12:15
Carson fær frí frá landsliðinu Scott Carson verður ekki með enska landsliðinu gegn Búlgaríu í undankeppni EM 2012 annað kvöld. 2.9.2010 11:45
Samningi Shittu hjá Bolton rift Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur rift samningi Nígeríumannsins Danny Shittu. 2.9.2010 10:45
Arteta getur ekki spilað með enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið segir að Mikel Arteta geti ekki spilað með enska landsliðinu í framtíðinni þó svo að hann sé nú gjaldgengur fyrir breskan ríkisborgararétt. 2.9.2010 10:15
Sol Campbell ekki búinn að gefa upp landsliðsvonina Sol Campbell, nýr leikmaður Newcastle, segist enn gefa kost á sér í enska landsliðið. 2.9.2010 09:15
Mascherano sakar Liverpool um lygar Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna. 2.9.2010 09:00
Kom til Stoke fótboltans vegna Eiður Smári Guðjohnsen gekk í fyrradag í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City og gerði eins árs samning við félagið. Í samtali við fréttastofu Sky Sports í gær var hann spurður um ástæðurnar fyrir því að hann valdi að ganga til liðs við Stoke. 2.9.2010 07:30
Eiður Smári var keyptur til Stoke fyrir tvær milljónir punda Eiður Smári Guðjohnsen var keyptur frá Monaco til Stoke. Kaupverðið er sagt vera 1,5 til 2 milljónir punda, eða um 372 milljónir íslenskra króna. 2.9.2010 07:15
Babel: Ég er lausnin við framherjavandamáli Liverpool Ryan Babel segir að hann geti verið lausn Roy Hodgson við framherjavandamálinu sem hann stendur frammi fyrir. Stjórinn náði ekki að kaupa nýjan framherja til Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans. 1.9.2010 23:30
Woodgate ekki í leikmannahópi Tottenham - Hargreaves með Man. Utd Jonathan Woodgate mun ekki spila neitt með Tottenham fyrr en í fyrsta lagi í janúar. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins sem tilkynntur var í dag. 1.9.2010 23:00
Arteta má ekki spila fyrir England Mikel Arteta má væntanlega ekki spila fyrir enska landsliðið. Mikil umræða hefur verið uppi á Englandi um að Spánverjinn yrði valinn í enska landsliðið þegar hann hefur búið í fimm ár í landinu. 1.9.2010 22:30
Sandro loksins kominn til Tottenham Brasilíumaðurinn Sandro er loksins kominn til Tottenham. Hann kostaði félagið fimm milljónir punda en hann reitti stjóra sinn til reiðis með því að mæta ekki á tilsettum tíma. 1.9.2010 21:45
Eiður á æfingu með Stoke - myndir Eiður Smári Guðjohnsen hefur tólf daga til að koma sér í form fyrir næsta leik Stoke. Eiður verður í treyju númer 7 hjá Stoke og er byrjaður að æfa á fullu. 1.9.2010 20:00
Barry: Styðjum allir Capello Leikmenn enska landsliðsins styðja þjálfarann Fabio Capello heilshugar. Þetta segir miðjumaðurinn Gareth Barry. 1.9.2010 19:15
Mótmæli gegn Glazer-fjölskyldunni hafa áhrif á miðasölu Mótmæli gagnvart eigendum Manchester United kemur niður á miðasölu félagsins. Þetta segir stjórnarformaðurinn David Gill. 1.9.2010 18:30
Hleb segist hafa hafnað Tottenham og Liverpool Alexander Hleb segist hafa hafnað Liverpool og Tottenham til að ganga í raðir Birmingham. Hann fór frá Barcelona á láni út tímabilið. 1.9.2010 17:45
Crouch ekki með Englendingum Peter Crouch verður ekki með enska landsliðinu í leikjunum gegn Búlgaríu og Sviss. Leikirnir fara fram á föstudag og þriðjudag. 1.9.2010 16:15
Ferdinand spilar með varaliðinu í kvöld Rio Ferdinand mun spila með varaliði Manchester United í kvöld en það verður hans fyrsti leikur eftir að hann meiddist í vor. 1.9.2010 15:45
Van der Vaart löglegur með Tottenham Rafael van der Vaart hefur fengið leikheimild með Tottenham. Félagið beið fram á síðustu stundu og var hæpið að hann fengi leyfið sem þó hefur gengið í gegn. 1.9.2010 15:19
Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. 1.9.2010 14:45
Konchesky ætlar að vinna titla með Liverpool Paul Konchesky, nýr leikmaður Liverpool, stefnir að því að vinna titla með félaginu á næstu misserum. 1.9.2010 14:15