Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Hjalti Þór Hreinsson skrifar 4. september 2010 21:15 Michael Owen í Liverpool-treyjunni í dag. GettyImages Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. Carragher skorðu úr víti eftir að Luis Garcia hafði komið Liverpool yfir. Joe Cole skoraði næst og loks Nathan Ecclestone. Yakubu var að fara að taka víti fyrir Everton þegar Carragher hljóp að boltanum og þrumaði honum í eigið net, áhorfendum til mikillar gleði. Carragher hefur jú skorað nokkur sjálfsmörk um ævina. Yfir 35 þúsund manns mættu á Anfield en allan ágóða lætur Carragher renna til góðgerðarmála. Emile Heskey og Michael Owen leiddu sókn Liverpool til að byrja með og Steven Gerrard spilaði fyrstu 10 mínúturnar. Garcia spilaði líka ásamt Jerzy Dudek. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn liðanna í dag.Liverpool XI: Jerzy Dudek, Stephen Wright, Steve Finnan, Stephen Warnock, Joe Cole, Steven Gerrard, Emile Heskey, Michael Owen, Luis Garcia, Jamie Carragher, Jay Spearing, Brad Jones, Paul Konchesky, Ryan Babel, Jonjo Shelvey, Andre Wisdom, Nathan Eccleston, Daniel Ayala, Gary McAllister, Suso, Raheem Sterling, Conor Coady, David Thompson, Jason McAteer.Everton XI: Iain Turner, Tony Hibbert, Shane Duffy, Aristote Nsiala, Jose Baxter, Francis Jeffers, Luke Garbutt, Magaye Gueye, Leon Osman, Yakubu, Lee Carsley, Leighton Baines, James Wallace, Hope Akpan, Mikel Arteta, Nathan Craig, Adam Davies, James Vaughan, Jermaine Beckford, Zac Thompson, Ross Barkley. Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. Carragher skorðu úr víti eftir að Luis Garcia hafði komið Liverpool yfir. Joe Cole skoraði næst og loks Nathan Ecclestone. Yakubu var að fara að taka víti fyrir Everton þegar Carragher hljóp að boltanum og þrumaði honum í eigið net, áhorfendum til mikillar gleði. Carragher hefur jú skorað nokkur sjálfsmörk um ævina. Yfir 35 þúsund manns mættu á Anfield en allan ágóða lætur Carragher renna til góðgerðarmála. Emile Heskey og Michael Owen leiddu sókn Liverpool til að byrja með og Steven Gerrard spilaði fyrstu 10 mínúturnar. Garcia spilaði líka ásamt Jerzy Dudek. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn liðanna í dag.Liverpool XI: Jerzy Dudek, Stephen Wright, Steve Finnan, Stephen Warnock, Joe Cole, Steven Gerrard, Emile Heskey, Michael Owen, Luis Garcia, Jamie Carragher, Jay Spearing, Brad Jones, Paul Konchesky, Ryan Babel, Jonjo Shelvey, Andre Wisdom, Nathan Eccleston, Daniel Ayala, Gary McAllister, Suso, Raheem Sterling, Conor Coady, David Thompson, Jason McAteer.Everton XI: Iain Turner, Tony Hibbert, Shane Duffy, Aristote Nsiala, Jose Baxter, Francis Jeffers, Luke Garbutt, Magaye Gueye, Leon Osman, Yakubu, Lee Carsley, Leighton Baines, James Wallace, Hope Akpan, Mikel Arteta, Nathan Craig, Adam Davies, James Vaughan, Jermaine Beckford, Zac Thompson, Ross Barkley.
Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira