Enski boltinn

Markalaust hjá Stoke og Úlfunum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í dag.
Úr leik liðanna í dag.

Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Stoke City sótti Wolverhampton Wanderers heim.

Það er skemmst frá því að segja að leiknum lyktaði með markalausu jafntefli.

Wolves er í 14. sæti deildarinnar með 33 stig en Stoke er í 10. sæti með 43 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×