Fleiri fréttir Brown: Á von á því að vera enn stjóri Hull á nýju ári Knattspyrnustjórinn Phil Brown hjá Hull hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi sínu og að margra mati er aðeins tímaspursmál hvenær hann verði rekinn. 31.10.2009 23:15 Ferguson: Við vitum að við þurfum að vera þolinmóðir Knattpyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var ánægður með þolinmæðina sem lið hans sýndi í 2-0 sigrinum gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. 31.10.2009 22:30 Ancelotti: Skiptir mestu máli að spila vel og vinna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea var vitanlega ánægður með 0-4 sigur sinna manna gegn Bolton á Reebok-leikvanginum í dag en varaði þó við því að það væri ekki raunhæft að skora alltaf mikið af mörkum um hverja helgi. 31.10.2009 20:15 Blackburn engin fyrirstaða fyrir United Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Framherjarnir Dimitar Berbatov og Wayne Rooney skoruðu mörkin. 31.10.2009 19:23 Benitez: Þetta var óneitanlega mjög svekkjandi Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok í dag eftir 3-1 tap gegn Fulham þar sem tveir leikmenn Liverpool fengu að líta rauða spjaldið. 31.10.2009 17:38 Enska b-deildin: Reading hafði betur í Íslendingaslag Aron Einar Gunnarsson lék á nýjan leik með Coventry eftir meiðsli í 1-3 tapi gegn Reading í dag þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn með Reading en Brynjar Björn Gunnarsson var ónotaður varamaður. 31.10.2009 17:30 Enska úrvalsdeildin: Úrslit og markaskorarar Liverpool varð fyrir áfalli í toppbaráttu deildarinnar þegar liðið tapaði 3-1 gegn Fulham í skrautlegum leik þar sem tveir leikmenn Liverpool, Philipp Degen og Jamie Carragher, fengu að líta rautt spjald í síðari háfleik. 31.10.2009 17:05 Wenger: Við getum unnið deildina Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var kokhraustur eftir 3-0 sigur liðs síns gegn Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag. 31.10.2009 16:41 Stórleikir í átta-liða úrslitum enska deildarbikarsins Nú liggur ljóst fyrir hvaða lið munu eigast við í átta-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Hæst ber að bikarhafar Manchester United fá Tottenham í heimsókn og Manchester City tekur á móti Arsenal. 31.10.2009 15:00 Ekkert lát á ógöngum Tottenham gegn Arsenal Arsenal vann 3-0 sigur gegn Tottenham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum í dag. Robin van Persie skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Cesc Fabregas eitt. 31.10.2009 14:45 Brown rekinn tapi Hull í dag - Jewell klár að taka við Samkvæmt heimildum Daily Telegraph mun starf knattspyrnustjórans Phil Brown hjá Hull hanga á bláþræði. Gengi liðsins hefur ekki verið gott í upphafi tímabilsins og er það í raun framhald á hörmulegu gengi liðsins á lokakafla síðasta tímabils. 31.10.2009 13:45 Ronaldo: Yrði frábært að fá Rooney til Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur fundið sig vel með Real Madrid og skorað níu mörk í sjö leikjum til þessa með félaginu eftir 80 milljón punda félagaskiptin frá Manchester United í sumar. 31.10.2009 12:15 Redknapp: Engar líkur að Ferdinand yfirgefi United Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur tekið fyrir það að hann sé að undirbúa kauptilboð í varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester United eins og breskir fjölmiðlar vildu meina. 31.10.2009 11:30 Aron ekki í byrjunarliði Coventry á morgun Aron Einar Gunnarsson verður ekki í byrjunarliði Coventry sem mætir Reading í Íslendingaslag í ensku B-deildinni á morgun. 30.10.2009 23:00 Mascherano hefur trú á sínum mönnum Javier Mascherano, leikmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti enn unnið enska meistaratitilinn þrátt fyrir að liðið hafi hikstað nokkuð illa í haust. 30.10.2009 22:15 King á framtíð í boltanum Umboðsmaður Marlon King telur að hann eigi sér framtíð í knattspyrnu þó svo að hann hafi verið dæmdur til átján mánaðar fangelsisvistar nú í vikunni. 30.10.2009 19:45 Gerrard meiddur og Aquilani veikur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Steven Gerrard og Glen Johnson eru báðir meiddir og missa af leik liðsins gegn Fulham á morgun. Þá er Alberto Aquilani veikur. 30.10.2009 18:50 Svínaflensa herjar enn á Blackburn - Roberts nýjasta fórnarlambið Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn er ekki enn laust úr viðjum svínaflensunar sem herjað hefur á félagið síðustu daga. 30.10.2009 14:00 Leit að arftaka Van der Sar - Adler orðaður við United Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester united verið tíðir gestir á leikjum Bayer Leverkusen til þess að fylgjast með markverðinum Rene Adler. 30.10.2009 13:30 Adebayor: Fabregas næstur til að yfirgefa Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur skotið föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sína í Arsenal og stuðningsmenn félagsins í breskum fjölmiðlum undanfarið. 30.10.2009 13:00 Campbell sterklega orðaður við Newcastle Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet. 30.10.2009 12:30 Gerrard tæplega með gegn Fulham - Torres líklega klár í slaginn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé tæpur fyrir leikinn gegn Fulham á morgun en hann bindur meiri vonir við að Fernando Torres geti spilað. 30.10.2009 12:00 Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United. 30.10.2009 09:15 Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. 29.10.2009 19:30 Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. 29.10.2009 18:45 King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. 29.10.2009 18:18 King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. 29.10.2009 16:52 Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið. 29.10.2009 14:30 Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. 29.10.2009 12:00 Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. 29.10.2009 11:00 Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. 29.10.2009 10:30 Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 29.10.2009 10:00 NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. 29.10.2009 09:15 Arsenal vann Liverpool Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 28.10.2009 21:43 Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu. 28.10.2009 19:15 Undarleg u-beygja í máli Davenport - hann sjálfur einnig ákærður Mál varnarmannsins Calum Davenport hjá West Ham, sem varð fyrir hrottalegri árás í ágúst þar sem hann var stunginn með hnífi í báðar lappir, er nú byrjað að fara fyrir rétt á Englandi. 28.10.2009 18:30 Vill ekki sjá Celtic og Rangers í ensku úrvalsdeildinni Richard Scudamore, yfirmaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, hefur lokað hurðinni á möguleikann á að Glasgow félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 28.10.2009 15:15 Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast. 28.10.2009 14:15 Maradona: Di Maria getur orðið næsta stórstjarna Argentínu knattspyrnugoðsögnin og landsliðsþjálfarinn Diego Maradona hjá Argentínu fer fögrum orðum um vængmanninn Angel Di Maria hjá Benfica í nýlegu viðtali. 28.10.2009 13:45 Portsmouth sett í straff - má ekki kaupa nýja leikmenn Enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur verið bannað að kaupa nýja leikmenn af stjórn deildarinnar vegna vanskila við greiðslur af eldri félagaskiptum félagsins. 28.10.2009 12:30 Martinez: Sir Alex Ferguson fær sérmeðferð hjá FA Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan gagnrýnir enska knattspyrnusambandið (FA) harðlega fyrir að þora ekki að taka á knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United. 28.10.2009 12:00 Tony Adams að taka við stjórastarfinu hjá Aldershot? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal goðsögnin Tony Adams hafi sótt um staf sem knattspyrnustjóri enska d-deildarfélagsins Aldershot Town. 28.10.2009 11:30 Ólæti á leik Barnsley og Manchester United tekin fyrir (myndband) Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun rannsaka ólæti stuðningsmanna Barnsley og Manchester United á meðan á leik liðanna stóð í enska deildarbikarnum á Oakwell-leikvanginum í gærkvöldi. 28.10.2009 11:00 United tilbúið að bjóða í stórstjörnur Valencia í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United tilbúinn að eyða eitthvað af þeim peningum sem félagið fékk fyrir söluna á Cristiano Ronaldo í sumar. 28.10.2009 09:30 Enski deildarbikarinn: United vann Barnsley Manchester United komst í átta-liða úrslit deildarbikarsins í kvöld eftir 0-2 sigur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Barnsley á Oakwell-leikvangunum. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Barnsley og stóð vel fyrir sínu. 27.10.2009 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Brown: Á von á því að vera enn stjóri Hull á nýju ári Knattspyrnustjórinn Phil Brown hjá Hull hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi sínu og að margra mati er aðeins tímaspursmál hvenær hann verði rekinn. 31.10.2009 23:15
Ferguson: Við vitum að við þurfum að vera þolinmóðir Knattpyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var ánægður með þolinmæðina sem lið hans sýndi í 2-0 sigrinum gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. 31.10.2009 22:30
Ancelotti: Skiptir mestu máli að spila vel og vinna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea var vitanlega ánægður með 0-4 sigur sinna manna gegn Bolton á Reebok-leikvanginum í dag en varaði þó við því að það væri ekki raunhæft að skora alltaf mikið af mörkum um hverja helgi. 31.10.2009 20:15
Blackburn engin fyrirstaða fyrir United Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Framherjarnir Dimitar Berbatov og Wayne Rooney skoruðu mörkin. 31.10.2009 19:23
Benitez: Þetta var óneitanlega mjög svekkjandi Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok í dag eftir 3-1 tap gegn Fulham þar sem tveir leikmenn Liverpool fengu að líta rauða spjaldið. 31.10.2009 17:38
Enska b-deildin: Reading hafði betur í Íslendingaslag Aron Einar Gunnarsson lék á nýjan leik með Coventry eftir meiðsli í 1-3 tapi gegn Reading í dag þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn með Reading en Brynjar Björn Gunnarsson var ónotaður varamaður. 31.10.2009 17:30
Enska úrvalsdeildin: Úrslit og markaskorarar Liverpool varð fyrir áfalli í toppbaráttu deildarinnar þegar liðið tapaði 3-1 gegn Fulham í skrautlegum leik þar sem tveir leikmenn Liverpool, Philipp Degen og Jamie Carragher, fengu að líta rautt spjald í síðari háfleik. 31.10.2009 17:05
Wenger: Við getum unnið deildina Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var kokhraustur eftir 3-0 sigur liðs síns gegn Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag. 31.10.2009 16:41
Stórleikir í átta-liða úrslitum enska deildarbikarsins Nú liggur ljóst fyrir hvaða lið munu eigast við í átta-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Hæst ber að bikarhafar Manchester United fá Tottenham í heimsókn og Manchester City tekur á móti Arsenal. 31.10.2009 15:00
Ekkert lát á ógöngum Tottenham gegn Arsenal Arsenal vann 3-0 sigur gegn Tottenham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum í dag. Robin van Persie skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Cesc Fabregas eitt. 31.10.2009 14:45
Brown rekinn tapi Hull í dag - Jewell klár að taka við Samkvæmt heimildum Daily Telegraph mun starf knattspyrnustjórans Phil Brown hjá Hull hanga á bláþræði. Gengi liðsins hefur ekki verið gott í upphafi tímabilsins og er það í raun framhald á hörmulegu gengi liðsins á lokakafla síðasta tímabils. 31.10.2009 13:45
Ronaldo: Yrði frábært að fá Rooney til Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur fundið sig vel með Real Madrid og skorað níu mörk í sjö leikjum til þessa með félaginu eftir 80 milljón punda félagaskiptin frá Manchester United í sumar. 31.10.2009 12:15
Redknapp: Engar líkur að Ferdinand yfirgefi United Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur tekið fyrir það að hann sé að undirbúa kauptilboð í varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester United eins og breskir fjölmiðlar vildu meina. 31.10.2009 11:30
Aron ekki í byrjunarliði Coventry á morgun Aron Einar Gunnarsson verður ekki í byrjunarliði Coventry sem mætir Reading í Íslendingaslag í ensku B-deildinni á morgun. 30.10.2009 23:00
Mascherano hefur trú á sínum mönnum Javier Mascherano, leikmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti enn unnið enska meistaratitilinn þrátt fyrir að liðið hafi hikstað nokkuð illa í haust. 30.10.2009 22:15
King á framtíð í boltanum Umboðsmaður Marlon King telur að hann eigi sér framtíð í knattspyrnu þó svo að hann hafi verið dæmdur til átján mánaðar fangelsisvistar nú í vikunni. 30.10.2009 19:45
Gerrard meiddur og Aquilani veikur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Steven Gerrard og Glen Johnson eru báðir meiddir og missa af leik liðsins gegn Fulham á morgun. Þá er Alberto Aquilani veikur. 30.10.2009 18:50
Svínaflensa herjar enn á Blackburn - Roberts nýjasta fórnarlambið Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn er ekki enn laust úr viðjum svínaflensunar sem herjað hefur á félagið síðustu daga. 30.10.2009 14:00
Leit að arftaka Van der Sar - Adler orðaður við United Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester united verið tíðir gestir á leikjum Bayer Leverkusen til þess að fylgjast með markverðinum Rene Adler. 30.10.2009 13:30
Adebayor: Fabregas næstur til að yfirgefa Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur skotið föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sína í Arsenal og stuðningsmenn félagsins í breskum fjölmiðlum undanfarið. 30.10.2009 13:00
Campbell sterklega orðaður við Newcastle Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet. 30.10.2009 12:30
Gerrard tæplega með gegn Fulham - Torres líklega klár í slaginn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé tæpur fyrir leikinn gegn Fulham á morgun en hann bindur meiri vonir við að Fernando Torres geti spilað. 30.10.2009 12:00
Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United. 30.10.2009 09:15
Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. 29.10.2009 19:30
Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. 29.10.2009 18:45
King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. 29.10.2009 18:18
King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. 29.10.2009 16:52
Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið. 29.10.2009 14:30
Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. 29.10.2009 12:00
Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. 29.10.2009 11:00
Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. 29.10.2009 10:30
Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 29.10.2009 10:00
NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. 29.10.2009 09:15
Arsenal vann Liverpool Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 28.10.2009 21:43
Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu. 28.10.2009 19:15
Undarleg u-beygja í máli Davenport - hann sjálfur einnig ákærður Mál varnarmannsins Calum Davenport hjá West Ham, sem varð fyrir hrottalegri árás í ágúst þar sem hann var stunginn með hnífi í báðar lappir, er nú byrjað að fara fyrir rétt á Englandi. 28.10.2009 18:30
Vill ekki sjá Celtic og Rangers í ensku úrvalsdeildinni Richard Scudamore, yfirmaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, hefur lokað hurðinni á möguleikann á að Glasgow félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 28.10.2009 15:15
Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast. 28.10.2009 14:15
Maradona: Di Maria getur orðið næsta stórstjarna Argentínu knattspyrnugoðsögnin og landsliðsþjálfarinn Diego Maradona hjá Argentínu fer fögrum orðum um vængmanninn Angel Di Maria hjá Benfica í nýlegu viðtali. 28.10.2009 13:45
Portsmouth sett í straff - má ekki kaupa nýja leikmenn Enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur verið bannað að kaupa nýja leikmenn af stjórn deildarinnar vegna vanskila við greiðslur af eldri félagaskiptum félagsins. 28.10.2009 12:30
Martinez: Sir Alex Ferguson fær sérmeðferð hjá FA Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan gagnrýnir enska knattspyrnusambandið (FA) harðlega fyrir að þora ekki að taka á knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United. 28.10.2009 12:00
Tony Adams að taka við stjórastarfinu hjá Aldershot? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal goðsögnin Tony Adams hafi sótt um staf sem knattspyrnustjóri enska d-deildarfélagsins Aldershot Town. 28.10.2009 11:30
Ólæti á leik Barnsley og Manchester United tekin fyrir (myndband) Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun rannsaka ólæti stuðningsmanna Barnsley og Manchester United á meðan á leik liðanna stóð í enska deildarbikarnum á Oakwell-leikvanginum í gærkvöldi. 28.10.2009 11:00
United tilbúið að bjóða í stórstjörnur Valencia í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United tilbúinn að eyða eitthvað af þeim peningum sem félagið fékk fyrir söluna á Cristiano Ronaldo í sumar. 28.10.2009 09:30
Enski deildarbikarinn: United vann Barnsley Manchester United komst í átta-liða úrslit deildarbikarsins í kvöld eftir 0-2 sigur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Barnsley á Oakwell-leikvangunum. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Barnsley og stóð vel fyrir sínu. 27.10.2009 22:15