Fleiri fréttir

Ancelotti: Skiptir mestu máli að spila vel og vinna

Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea var vitanlega ánægður með 0-4 sigur sinna manna gegn Bolton á Reebok-leikvanginum í dag en varaði þó við því að það væri ekki raunhæft að skora alltaf mikið af mörkum um hverja helgi.

Blackburn engin fyrirstaða fyrir United

Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Framherjarnir Dimitar Berbatov og Wayne Rooney skoruðu mörkin.

Benitez: Þetta var óneitanlega mjög svekkjandi

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok í dag eftir 3-1 tap gegn Fulham þar sem tveir leikmenn Liverpool fengu að líta rauða spjaldið.

Enska b-deildin: Reading hafði betur í Íslendingaslag

Aron Einar Gunnarsson lék á nýjan leik með Coventry eftir meiðsli í 1-3 tapi gegn Reading í dag þar sem Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn með Reading en Brynjar Björn Gunnarsson var ónotaður varamaður.

Enska úrvalsdeildin: Úrslit og markaskorarar

Liverpool varð fyrir áfalli í toppbaráttu deildarinnar þegar liðið tapaði 3-1 gegn Fulham í skrautlegum leik þar sem tveir leikmenn Liverpool, Philipp Degen og Jamie Carragher, fengu að líta rautt spjald í síðari háfleik.

Wenger: Við getum unnið deildina

Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var kokhraustur eftir 3-0 sigur liðs síns gegn Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag.

Ekkert lát á ógöngum Tottenham gegn Arsenal

Arsenal vann 3-0 sigur gegn Tottenham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum í dag. Robin van Persie skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Cesc Fabregas eitt.

Brown rekinn tapi Hull í dag - Jewell klár að taka við

Samkvæmt heimildum Daily Telegraph mun starf knattspyrnustjórans Phil Brown hjá Hull hanga á bláþræði. Gengi liðsins hefur ekki verið gott í upphafi tímabilsins og er það í raun framhald á hörmulegu gengi liðsins á lokakafla síðasta tímabils.

Ronaldo: Yrði frábært að fá Rooney til Real Madrid

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur fundið sig vel með Real Madrid og skorað níu mörk í sjö leikjum til þessa með félaginu eftir 80 milljón punda félagaskiptin frá Manchester United í sumar.

Redknapp: Engar líkur að Ferdinand yfirgefi United

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur tekið fyrir það að hann sé að undirbúa kauptilboð í varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester United eins og breskir fjölmiðlar vildu meina.

Mascherano hefur trú á sínum mönnum

Javier Mascherano, leikmaður Liverpool, hefur fulla trú á því að liðið geti enn unnið enska meistaratitilinn þrátt fyrir að liðið hafi hikstað nokkuð illa í haust.

King á framtíð í boltanum

Umboðsmaður Marlon King telur að hann eigi sér framtíð í knattspyrnu þó svo að hann hafi verið dæmdur til átján mánaðar fangelsisvistar nú í vikunni.

Gerrard meiddur og Aquilani veikur

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir Steven Gerrard og Glen Johnson eru báðir meiddir og missa af leik liðsins gegn Fulham á morgun. Þá er Alberto Aquilani veikur.

Campbell sterklega orðaður við Newcastle

Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet.

Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand

Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United.

Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini

Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County.

Quaresma orðaður við Everton

Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton.

King spilar aldrei aftur með Wigan

Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu.

Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull

Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið.

Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ

Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ.

Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal

Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal.

Arsenal vann Liverpool

Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar.

Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson

Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu.

Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld

Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast.

Martinez: Sir Alex Ferguson fær sérmeðferð hjá FA

Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan gagnrýnir enska knattspyrnusambandið (FA) harðlega fyrir að þora ekki að taka á knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United.

Enski deildarbikarinn: United vann Barnsley

Manchester United komst í átta-liða úrslit deildarbikarsins í kvöld eftir 0-2 sigur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Barnsley á Oakwell-leikvangunum. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Barnsley og stóð vel fyrir sínu.

Sjá næstu 50 fréttir