Fleiri fréttir Everton búið að finna eftirmann fyrir Lescott? Flest virðist benda til þess að varnarmaðurinn Sylvain Distin sé á förum frá Portsmouth til Everton en stjórnarformaðurinn Peter Storrie hjá Portsmouth hefur staðfest að leikmaðurinn vilji yfirgefa Fratton Park. 27.8.2009 17:00 Sunderland sýnir Turner áhuga - Mensah væntanlegur Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland hefur staðfest að félagið hafi spurst fyrir um möguleikann á að kaupa varnarmanninn Michael Turner frá Hull. 27.8.2009 14:30 Bolton staðfestir áhuga sinn á að fá Nolan aftur „Ég vildi ekki selja hann á sínum tíma. Við erum alla vega búnir að gera Newcastle tilboð um að fá Kevin Nolan að láni út yfirstandandi keppnistímabil en við höfum ekki enn fengið svar,“ segir knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton í samtali við Sky Sports fréttastofuna. 27.8.2009 13:30 Skoska knattspyrnusambandið vill að Eduardo fái bann fyrir leikaraskap Leikmenn Glasgow Celtic voru allt annað en sáttir með leikþátt framherjans króatíska Eduardo da Silva hjá Arsenal í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar á Emirates-leikvellinum í gærkvöld. 27.8.2009 12:30 Redknapp útilokar sölu á Pavlyuchenko Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur þverneitað þeim sögusögnum um að framherjinn Roman Pavlyuchenko sé á förum frá félaginu en rússneki landsliðsmaðurinn virðist nú vera fjórði í goggunarröðinni, á eftir Jermain Defoe, Robbie Keane og Peter Crouch, um framherjastöðu á White Hart Lane. 27.8.2009 10:00 Moyes ætlar að eyða Lescott-peningunum Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur gefið það út að hann vonist til þess að fá í það minnsta fjóra nýja leikmenn til félagsins áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi. 27.8.2009 09:30 Stoke nálægt því að hreppa Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er löng leit knattspyrnustjórans Tony Pulis hjá Stoke að nýjum varnarmanni senn á enda því úrvalsdeildarfélagið er búið að ná samningum við b-deildarfélagið Middlesbrough um kaupverð á þýska landsliðsmanninum Robert Huth. 27.8.2009 09:00 Bandarískt fjárfestingarfyrirtæki vill kaupa Newcastle Geoff nokkur Sheard hefur staðfest að hann sé að hjálpa ónefndu bandarísku fjárfestingarfyrirtæki að kaupa Newcastle en Sheard þessi reyndi sjálfur að yfirtaka Sheffield Wednesday á síðustu leiktíð en án árangurs. 26.8.2009 19:30 Anderson kveðst ekki vilja yfirgefa herbúðir United Eins og breskir fjölmiðlar greindu frá í gær á miðjumanninum Anderson og knattspyrnustjóranum Sir Alex Fergson hjá Englandsmeisturum Manchester United að hafa lent illa saman eftir að leikmaðurinn var ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn gegn Chelsea um Samfélagsskjöldinn fyrr í mánuðnum. 26.8.2009 15:30 Chimbonda að ganga í raðir Blackburn Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er hægri bakvörðurinn Pascal Chimbonda að öllum líkindum á leið til Blackburn frá Tottenham eftir að félögin komu sér saman um 2 milljon punda kaupverð á leikmanninum. 26.8.2009 15:00 Al Fahim staðfestir yfirtöku sína á Portsmouth „Fjárfestingarfélagið Al Fahmin Asia Associates Ltd., sem er í eigu Sulaiman Al Fahim, er nú orðið eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth. Al Fahim hlakkar til þess að hjálpa Portsmouth viðhalda ríkri sögu félagsins og ná nýjum hæðum í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. 26.8.2009 14:30 Aston Villa sagt nálægt því að fá Dunne - óvissa með Warnock Fastlega var búist við því að Richard Dunne myndi færa sig um set frá Manchester City eftir að Joleon Lescott gekk formlega í raðir félagsins og samkvæmt breskum fjölmiðlum er írski landsliðsmaðurinn nálægt því að ganga í raðir Aston Villa á 6 milljónir punda. 26.8.2009 13:30 Lescott stefnir á topp fjögur sæti með City Varnarmaðurinn Joleon Lescott var kynntur sem nýr leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í morgun eftir að gengið var frá félagsskiptum kappans frá Everton seint í gærkvöld. 26.8.2009 13:00 Ólátabelgirnir á Upton Park eiga yfir höfði sér lífstíðarbann „Þessi hegðun verður ekki liðin. Þetta er forkastanlegt og við þurfum að rannsaka málið vel áður en hæfileg refsing verður tekin upp,“ segir Adrian Bevington, stjórnarmaður enska knattspyrnusambandsins, í samtali við Sky Sports fréttastofuna um ólæti innan vallar sem utan þegar erkifjendurnir West Ham og Millwall áttust við í 2. umferð enska deildarbikarsins. 26.8.2009 11:30 Ívar: Reading getur enn komist upp í úrvalsdeildina Búist er við því að varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson verði leikfær að nýju með Reading um miðjan september en félagið hefur farið vægast sagt illa af stað á þessu keppnistímabili í ensku b-deildinni. 26.8.2009 09:30 Eiður Smári orðaður við West Ham ásamt fleirum Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur ekki farið leynt með vilja sinn um að fá einn til tvo nýja framherja til Lundúnafélagsins áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi. 26.8.2009 09:00 Lescott genginn í raðir City Joleon Lescott er genginn til liðs við Manchester City en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kvöld. 25.8.2009 23:40 Ferdinand ætlar að ná leiknum gegn Tottenham Rio Ferdinand hefur sett sér það markmið að vera orðinn góður af meiðslum sínum fyrir leik Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 12. september næstkomandi. 25.8.2009 22:24 Öll úrvalsdeildarliðin áfram Öll þau átta úrvalsdeildarlið sem voru í eldlínunni í ensku deildabikarkeppninni í kvöld komust áfram í þriðju umferð keppninnar. 25.8.2009 21:33 Óeirðir brutust út á leik West Ham og Millwall Einn maður var stunginn og minnst tveir voru handteknir er óeirðir brutust út í tengslum við leik West Ham og Millwall í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. 25.8.2009 20:30 Sol samdi til fimm ára við Notts County Sol Campbell skrifaði nú síðdegis undir fimm ára við D-deildarliðið Notts County sem Sven-Göran Eriksson er að byggja upp þessa dagana. 25.8.2009 16:08 Everton kaupir rússneskan landsliðsmann Everton hefur gengið frá kaupum á rússneska landsliðsmanninum Diniyar Bilyaletdinov frá Lokomotiv Moskva. Kaupverð var ekki gefið upp. 25.8.2009 15:30 O´Neill ósáttur við stuðningsmenn Villa Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, heldur áfram í stríði sínu gegn stuðningsmönnum Aston Villa en hann var byrjaður að rífast við þá á síðustu leiktíð. 25.8.2009 15:00 Diamanti á leið til West Ham Forseti ítalska félagsins Livorno greindi frá því í dag að West Ham væri við það að kaupa Alessandri Diamanti af félaginu. 25.8.2009 13:45 Villa vill fá Distin Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Aston Villa hafi gert tilboð í varnarmann Portsmouth, Sylvain Distin. 25.8.2009 13:15 Campbell á leið til Sven Görans Endurreisn Notts County undir stjórn Svíans Sven-Göran Eriksson er hafin. Í dag mun félagið væntanlega tilkynna um komu Sol Campbell, fyrrum landsliðsmanns Englands. 25.8.2009 12:30 Arshavin ánægður með nýja leikkerfið Rússinn Andrey Arshavin er ánægður með þær breytingar sem Arsene Wenger hefur gert á leik Arsenal. Wenger er hættur að spila 4-4-2 og hefur skipt í 4-3-3 og það hefur reynst vel í upphafi tímabils. 25.8.2009 12:00 Man. City óttast ekki gagnrýnendur Stjórnarformaður Man. City, Khaldoon al-Mubarak, býst við því að félagið muni fá enn meiri gagnrýni á sig þegar félagið verður búið að ganga frá kaupunum á Joleon Lescott. 25.8.2009 10:00 Vidic: Er hamingjusamur hjá United Varnarmaðurinn sterki, Nemanja Vidic, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að íhuga að yfirgefa herbúðir Man. Utd. 25.8.2009 09:05 Benitez: Leikmenn gerðu of mörg mistök Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagði sína menn hafa gert sig seka um of mörg mistök í leiknum gegn Aston Villa í kvöld sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 24.8.2009 22:34 Liverpool tapaði aftur Liverpool tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu, í þetta sinn fyrir Aston Villa á heimavelli, 3-1. Þetta var fyrsti sigur Villa á tímabilinu. 24.8.2009 20:56 Sylvinho til Man. City Man. City náði í dag samkomulagi við Barcelona um að fá brasilíska bakvörðinn, Sylvinho, að láni í eitt ár. 24.8.2009 15:23 Anelka: Ég elska Chelsea Franski vandræðagemsinn Nicolas Anelka virðist loksins vera búinn að finna sér framtíðarheimili. Hann er afar hamingjusamur og segist vera til í að klára ferilinn hjá Chelsea. 24.8.2009 13:00 Murphy framlengir við Fulham Fyrirliði Fulham, Danny Murphy, er búinn að framlengja samningi sínum við félagið um eitt ár og verður á Craven Cottage til 2011. 24.8.2009 11:45 Yossi kátur á kantinum Yossi Benayoun kvartar ekki yfir því að spila á vinstri kantinum hjá Liverpool. Hann segist vera kátur svo framarlega sem hann sé í liðinu. 24.8.2009 10:30 Tevez: Ferguson er hræddur Argentínumaðurinn Carlos Tevez er á því að Sir Alex Ferguson sé hræddur við Man. City en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og teflir fram öflugu liði í vetur. 24.8.2009 09:45 Maður kærður fyrir árásina á Davenport Lögreglan hefur handtekið 19 ára gamlan mann í tengslum við árásina hrottalegu á Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans. 24.8.2009 09:15 Eiður sagður færast nær West Ham Breska slúðurblaðið The Sun heldur því fram í dag að West Ham sé nálægt því að fá Eið Smára Guðjohnsen að láni frá Barcelona. 24.8.2009 09:09 Everton samþykkir nýtt risakauptilboð í Lescott Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur samþykkt nýtt kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott en kaupverðið er talið nema um 24 milljónum punda. 23.8.2009 23:45 Sannfærandi sigur hjá Chelsea gegn Fulham FA-bikarmeistarar Chelsea halda áfram að heilla í upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og unnu Fulham 0-2 á Craven Cottage-leikvanginum í dag. 23.8.2009 16:53 Enn vinnur Burnley á heimavelli Nýliðar Burnley halda áfram að koma á óvart en í dag unnu þeir góðan 1-0 sigur gegn Everton á Turf Moor-leikvanginum. 23.8.2009 16:00 Tottenham vann Lundúnaslaginn og komið á toppinn Sigurganga Tottenham hélt áfram á Upton Park-leikvanginum í dag þegar liðið vann 1-2 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni en staðan var markalaus í hálfleik. 23.8.2009 14:30 Arshavin: Við þurfum að kaupa fleiri gæðaleikmenn Hinn rússneski sóknarmaður Andrey Arshavin hjá Arsenal liggur sjaldan á skoðunum sínum en nú hefur hann stigið fram og hvatt forráðamenn Arsenal til þess að fjárfesta í nýjum leikmönnum áður en leikmannaglugganum lokar 1. september. 23.8.2009 14:00 Óvíst hversu alvarleg meiðsli Fabregas eru Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal svitnar nú yfir fyrirliða sínum Cesc Fabregas sem meiddist í 4-1 sigrinum á Portsmouth í gær. 23.8.2009 11:30 Moyes játar sig sigraðan - Lescott á leið til City Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur viðurkennt að það sé lítið gagn af því að halda varnarmanninum Joleon Lescott hjá félaginu gegn vilja leikmannsins. 23.8.2009 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Everton búið að finna eftirmann fyrir Lescott? Flest virðist benda til þess að varnarmaðurinn Sylvain Distin sé á förum frá Portsmouth til Everton en stjórnarformaðurinn Peter Storrie hjá Portsmouth hefur staðfest að leikmaðurinn vilji yfirgefa Fratton Park. 27.8.2009 17:00
Sunderland sýnir Turner áhuga - Mensah væntanlegur Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland hefur staðfest að félagið hafi spurst fyrir um möguleikann á að kaupa varnarmanninn Michael Turner frá Hull. 27.8.2009 14:30
Bolton staðfestir áhuga sinn á að fá Nolan aftur „Ég vildi ekki selja hann á sínum tíma. Við erum alla vega búnir að gera Newcastle tilboð um að fá Kevin Nolan að láni út yfirstandandi keppnistímabil en við höfum ekki enn fengið svar,“ segir knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton í samtali við Sky Sports fréttastofuna. 27.8.2009 13:30
Skoska knattspyrnusambandið vill að Eduardo fái bann fyrir leikaraskap Leikmenn Glasgow Celtic voru allt annað en sáttir með leikþátt framherjans króatíska Eduardo da Silva hjá Arsenal í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar á Emirates-leikvellinum í gærkvöld. 27.8.2009 12:30
Redknapp útilokar sölu á Pavlyuchenko Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur þverneitað þeim sögusögnum um að framherjinn Roman Pavlyuchenko sé á förum frá félaginu en rússneki landsliðsmaðurinn virðist nú vera fjórði í goggunarröðinni, á eftir Jermain Defoe, Robbie Keane og Peter Crouch, um framherjastöðu á White Hart Lane. 27.8.2009 10:00
Moyes ætlar að eyða Lescott-peningunum Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur gefið það út að hann vonist til þess að fá í það minnsta fjóra nýja leikmenn til félagsins áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi. 27.8.2009 09:30
Stoke nálægt því að hreppa Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er löng leit knattspyrnustjórans Tony Pulis hjá Stoke að nýjum varnarmanni senn á enda því úrvalsdeildarfélagið er búið að ná samningum við b-deildarfélagið Middlesbrough um kaupverð á þýska landsliðsmanninum Robert Huth. 27.8.2009 09:00
Bandarískt fjárfestingarfyrirtæki vill kaupa Newcastle Geoff nokkur Sheard hefur staðfest að hann sé að hjálpa ónefndu bandarísku fjárfestingarfyrirtæki að kaupa Newcastle en Sheard þessi reyndi sjálfur að yfirtaka Sheffield Wednesday á síðustu leiktíð en án árangurs. 26.8.2009 19:30
Anderson kveðst ekki vilja yfirgefa herbúðir United Eins og breskir fjölmiðlar greindu frá í gær á miðjumanninum Anderson og knattspyrnustjóranum Sir Alex Fergson hjá Englandsmeisturum Manchester United að hafa lent illa saman eftir að leikmaðurinn var ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn gegn Chelsea um Samfélagsskjöldinn fyrr í mánuðnum. 26.8.2009 15:30
Chimbonda að ganga í raðir Blackburn Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er hægri bakvörðurinn Pascal Chimbonda að öllum líkindum á leið til Blackburn frá Tottenham eftir að félögin komu sér saman um 2 milljon punda kaupverð á leikmanninum. 26.8.2009 15:00
Al Fahim staðfestir yfirtöku sína á Portsmouth „Fjárfestingarfélagið Al Fahmin Asia Associates Ltd., sem er í eigu Sulaiman Al Fahim, er nú orðið eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth. Al Fahim hlakkar til þess að hjálpa Portsmouth viðhalda ríkri sögu félagsins og ná nýjum hæðum í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. 26.8.2009 14:30
Aston Villa sagt nálægt því að fá Dunne - óvissa með Warnock Fastlega var búist við því að Richard Dunne myndi færa sig um set frá Manchester City eftir að Joleon Lescott gekk formlega í raðir félagsins og samkvæmt breskum fjölmiðlum er írski landsliðsmaðurinn nálægt því að ganga í raðir Aston Villa á 6 milljónir punda. 26.8.2009 13:30
Lescott stefnir á topp fjögur sæti með City Varnarmaðurinn Joleon Lescott var kynntur sem nýr leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í morgun eftir að gengið var frá félagsskiptum kappans frá Everton seint í gærkvöld. 26.8.2009 13:00
Ólátabelgirnir á Upton Park eiga yfir höfði sér lífstíðarbann „Þessi hegðun verður ekki liðin. Þetta er forkastanlegt og við þurfum að rannsaka málið vel áður en hæfileg refsing verður tekin upp,“ segir Adrian Bevington, stjórnarmaður enska knattspyrnusambandsins, í samtali við Sky Sports fréttastofuna um ólæti innan vallar sem utan þegar erkifjendurnir West Ham og Millwall áttust við í 2. umferð enska deildarbikarsins. 26.8.2009 11:30
Ívar: Reading getur enn komist upp í úrvalsdeildina Búist er við því að varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson verði leikfær að nýju með Reading um miðjan september en félagið hefur farið vægast sagt illa af stað á þessu keppnistímabili í ensku b-deildinni. 26.8.2009 09:30
Eiður Smári orðaður við West Ham ásamt fleirum Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur ekki farið leynt með vilja sinn um að fá einn til tvo nýja framherja til Lundúnafélagsins áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi. 26.8.2009 09:00
Lescott genginn í raðir City Joleon Lescott er genginn til liðs við Manchester City en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kvöld. 25.8.2009 23:40
Ferdinand ætlar að ná leiknum gegn Tottenham Rio Ferdinand hefur sett sér það markmið að vera orðinn góður af meiðslum sínum fyrir leik Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 12. september næstkomandi. 25.8.2009 22:24
Öll úrvalsdeildarliðin áfram Öll þau átta úrvalsdeildarlið sem voru í eldlínunni í ensku deildabikarkeppninni í kvöld komust áfram í þriðju umferð keppninnar. 25.8.2009 21:33
Óeirðir brutust út á leik West Ham og Millwall Einn maður var stunginn og minnst tveir voru handteknir er óeirðir brutust út í tengslum við leik West Ham og Millwall í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. 25.8.2009 20:30
Sol samdi til fimm ára við Notts County Sol Campbell skrifaði nú síðdegis undir fimm ára við D-deildarliðið Notts County sem Sven-Göran Eriksson er að byggja upp þessa dagana. 25.8.2009 16:08
Everton kaupir rússneskan landsliðsmann Everton hefur gengið frá kaupum á rússneska landsliðsmanninum Diniyar Bilyaletdinov frá Lokomotiv Moskva. Kaupverð var ekki gefið upp. 25.8.2009 15:30
O´Neill ósáttur við stuðningsmenn Villa Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, heldur áfram í stríði sínu gegn stuðningsmönnum Aston Villa en hann var byrjaður að rífast við þá á síðustu leiktíð. 25.8.2009 15:00
Diamanti á leið til West Ham Forseti ítalska félagsins Livorno greindi frá því í dag að West Ham væri við það að kaupa Alessandri Diamanti af félaginu. 25.8.2009 13:45
Villa vill fá Distin Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Aston Villa hafi gert tilboð í varnarmann Portsmouth, Sylvain Distin. 25.8.2009 13:15
Campbell á leið til Sven Görans Endurreisn Notts County undir stjórn Svíans Sven-Göran Eriksson er hafin. Í dag mun félagið væntanlega tilkynna um komu Sol Campbell, fyrrum landsliðsmanns Englands. 25.8.2009 12:30
Arshavin ánægður með nýja leikkerfið Rússinn Andrey Arshavin er ánægður með þær breytingar sem Arsene Wenger hefur gert á leik Arsenal. Wenger er hættur að spila 4-4-2 og hefur skipt í 4-3-3 og það hefur reynst vel í upphafi tímabils. 25.8.2009 12:00
Man. City óttast ekki gagnrýnendur Stjórnarformaður Man. City, Khaldoon al-Mubarak, býst við því að félagið muni fá enn meiri gagnrýni á sig þegar félagið verður búið að ganga frá kaupunum á Joleon Lescott. 25.8.2009 10:00
Vidic: Er hamingjusamur hjá United Varnarmaðurinn sterki, Nemanja Vidic, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að íhuga að yfirgefa herbúðir Man. Utd. 25.8.2009 09:05
Benitez: Leikmenn gerðu of mörg mistök Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagði sína menn hafa gert sig seka um of mörg mistök í leiknum gegn Aston Villa í kvöld sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 24.8.2009 22:34
Liverpool tapaði aftur Liverpool tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu, í þetta sinn fyrir Aston Villa á heimavelli, 3-1. Þetta var fyrsti sigur Villa á tímabilinu. 24.8.2009 20:56
Sylvinho til Man. City Man. City náði í dag samkomulagi við Barcelona um að fá brasilíska bakvörðinn, Sylvinho, að láni í eitt ár. 24.8.2009 15:23
Anelka: Ég elska Chelsea Franski vandræðagemsinn Nicolas Anelka virðist loksins vera búinn að finna sér framtíðarheimili. Hann er afar hamingjusamur og segist vera til í að klára ferilinn hjá Chelsea. 24.8.2009 13:00
Murphy framlengir við Fulham Fyrirliði Fulham, Danny Murphy, er búinn að framlengja samningi sínum við félagið um eitt ár og verður á Craven Cottage til 2011. 24.8.2009 11:45
Yossi kátur á kantinum Yossi Benayoun kvartar ekki yfir því að spila á vinstri kantinum hjá Liverpool. Hann segist vera kátur svo framarlega sem hann sé í liðinu. 24.8.2009 10:30
Tevez: Ferguson er hræddur Argentínumaðurinn Carlos Tevez er á því að Sir Alex Ferguson sé hræddur við Man. City en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og teflir fram öflugu liði í vetur. 24.8.2009 09:45
Maður kærður fyrir árásina á Davenport Lögreglan hefur handtekið 19 ára gamlan mann í tengslum við árásina hrottalegu á Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans. 24.8.2009 09:15
Eiður sagður færast nær West Ham Breska slúðurblaðið The Sun heldur því fram í dag að West Ham sé nálægt því að fá Eið Smára Guðjohnsen að láni frá Barcelona. 24.8.2009 09:09
Everton samþykkir nýtt risakauptilboð í Lescott Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur samþykkt nýtt kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott en kaupverðið er talið nema um 24 milljónum punda. 23.8.2009 23:45
Sannfærandi sigur hjá Chelsea gegn Fulham FA-bikarmeistarar Chelsea halda áfram að heilla í upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og unnu Fulham 0-2 á Craven Cottage-leikvanginum í dag. 23.8.2009 16:53
Enn vinnur Burnley á heimavelli Nýliðar Burnley halda áfram að koma á óvart en í dag unnu þeir góðan 1-0 sigur gegn Everton á Turf Moor-leikvanginum. 23.8.2009 16:00
Tottenham vann Lundúnaslaginn og komið á toppinn Sigurganga Tottenham hélt áfram á Upton Park-leikvanginum í dag þegar liðið vann 1-2 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni en staðan var markalaus í hálfleik. 23.8.2009 14:30
Arshavin: Við þurfum að kaupa fleiri gæðaleikmenn Hinn rússneski sóknarmaður Andrey Arshavin hjá Arsenal liggur sjaldan á skoðunum sínum en nú hefur hann stigið fram og hvatt forráðamenn Arsenal til þess að fjárfesta í nýjum leikmönnum áður en leikmannaglugganum lokar 1. september. 23.8.2009 14:00
Óvíst hversu alvarleg meiðsli Fabregas eru Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal svitnar nú yfir fyrirliða sínum Cesc Fabregas sem meiddist í 4-1 sigrinum á Portsmouth í gær. 23.8.2009 11:30
Moyes játar sig sigraðan - Lescott á leið til City Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur viðurkennt að það sé lítið gagn af því að halda varnarmanninum Joleon Lescott hjá félaginu gegn vilja leikmannsins. 23.8.2009 11:00