Fleiri fréttir Tevez meiddur - Rooney að ná sér Óvíst er hvort Argentínumaðurinn Carlos Tevez geti tekið þátt í leik Manchester United og Aston Villa í enska bikarnum á laugardaginn eftir að hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Birmingham í dag. 1.1.2008 20:15 Skelfilegur varnarleikur banabiti Tottenham Danski varnarmaðurinn Martin Laursen skoraði sigurmark Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Tottenham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enn og aftur varð glórulaus varnarleikur Lundúnaliðsins því að falli. 1.1.2008 19:25 Ferguson: Þetta var eins og á jarðarför Sir Alex Ferguson lék stuðningsmenn Manchester United heyra það eftir sigurinn á Birmingham í dag og líkti stemmingunni á Old Trafford við jarðarför. 1.1.2008 18:55 Wenger hrósaði Eduardo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur skorað á leikmenn sína að halda áfram að slá á gagnrýnisraddirnar á nýju ári eftir að lið hans vann góðan 2-0 sigur á grönnum sínum í West Ham í dag. 1.1.2008 18:47 Crouch á óskalista Eriksson? Breskir fjölmiðlar eru á því að Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, ætli að gera kauptilboð í framherjann Peter Crouch hjá Liverpool í janúarglugganum. 1.1.2008 17:39 Mascherano vill svör frá Liverpool Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano vill fara að fá svör um framtíð sína frá forráðamönnum Liverpool en 18 mánaða lánssamningur hans frá West Ham rennur út í sumar. 1.1.2008 17:29 Chelsea á eftir Berbatov? Bresku blöðin eru nú búin að koma af stað verðstríði milli stóru liðanna á Englandi eftir að umboðsmaður Dimitar Berbatov sagði hann vilja fara frá Tottenham. 1.1.2008 17:16 Naumur sigur hjá United Staðan á toppi ensku úrvalsdeildarinnar breyttist ekki í dag þegar toppliðin þrjú unnu leiki sína. Þau voru þó ekki öll jafn sannfærandi. 1.1.2008 17:00 Maniche orðaður við úrvalsdeildina Portúgalski landsliðsmaðurinn Maniche hjá Atletico Madrid hefur verið orðaður við Tottenham í janúarglugganum, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá spænska liðinu. Miðjumaðurinn lék með Chelsea í fjóra mánuði þegar Jose Mourinho stýrði liðinu til annars meistaratitilsins í röð árið 2006. 1.1.2008 16:53 Megson óttast að Anelka fari frá Bolton Gary Megson, stjóri Bolton, segir ekki útilokað að Nicolas Anelka fari frá Bolton ef gott tilboð komi í hann í janúar. 1.1.2008 16:24 Chelsea lagði Fulham Roy Hodgson varð að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Fulham þegar liðið fékk granna sína í Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í dag. 1.1.2008 15:08 Sex leikir í enska í dag Toppliðin þrjú í ensku úrvalsdeildinni verða í sviðsljósinu í dag þegar sex leikir eru á dagskrá. 1.1.2008 10:45 Arsenal yfir gegn West Ham Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fjórum sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur sýnt frábær tilþrif gegn West Ham á heimavelli þar sem glæsileg mörk frá Eduardo og Adebayor skilja liðin að í hálfleik. 1.1.2008 16:08 Allardyce: Barton hefur brugðist okkur Sam Allardyce, stjóri Newcastle, segist vera afar vonsvikinn með miðjumanninn Joey Barton sem eyðir áramótunum í fangaklefa eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás. Barton hefur verið iðinn við að koma sér í fréttirnar á röngum forsendum. 31.12.2007 14:36 Benitez hefur í huga að versla Rafa Benitez, stjóri Liverpool, viðurkennir að hann hafi augastað á einum til tveimur leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnast á morgun. 31.12.2007 14:04 Brjóstahneyksli hjá Barton Miðjumaðurinn Joey Barton fær nægan tíma til að semja áramótaheit sín þar sem hann verður í grjótinu fram á fimmtudag. Í gær kom upp enn eitt hneykslið í kring um Barton og drykkjulæti hans. 31.12.2007 09:30 Berbatov vill fara í janúar Umboðsmaður framherjans Dimitar Berbatov segir leikmanninn vilja fara frá Tottenham í janúar ef stórlið gerir í hann tilboð. Hann segir markaskorarann "sáttan" hjá Lundúnaliðinu, en það sé ekki klúbbur sem uppfylli metnað hans sem knattspyrnumanns. 31.12.2007 07:30 Ætla ekki að spreða í janúar Stjórnarformaður Tottenham segir engin áform uppi um stórverslun hjá félaginu í janúar þrátt fyrir orðróm þess efnis í bresku blöðunum undanfarið. 31.12.2007 07:15 Markalaust hjá Manchester City og Liverpool Manchester City og Liverpool skildu í dag jöfn í markalausum leik í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var sá síðasti í deildinni á þessu ári. 30.12.2007 17:54 Ferguson gefur leikmönnum lokaviðvörun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann muni ekki hika við að reka leikmenn frá félaginu verði þeir aftur uppvísir að slæmri hegðun utan vallar. 30.12.2007 15:53 Enn eitt tapið hjá Derby Derby tapaði í dag fyrir Blackburn í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Derby komst yfir en tapaði á endanum 2-1. 30.12.2007 15:23 Ferguson sektar leikmenn um 125 milljónir króna Samkvæmt götublaðinu News of the World hefur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sektað leikmenn sína um 125 milljónir króna. 30.12.2007 12:08 Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi Í gær var skorað 31 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og eru mörkin öll komin inn á Vísi. 30.12.2007 12:05 Fyrirliði Motherwell látinn Phil O'Donnell, fyrirliði skoska úrvalsdeildarliðsins Motherwell, lést í dag eftir að hann hné niður í leik Motherwell og Dundee United í dag. 29.12.2007 19:29 Arsenal aftur á toppinn Arsenal kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar á ný með 4-1 sigri á Everton í dag. 29.12.2007 19:11 Ívar búinn að skora Ívar Ingimarsson hefur komið sínum mönnum í Reading í 2-1 forystu gegn Tottenham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2007 16:13 Allt um leiki dagsins: Tíu mörk á White Hart Lane Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hæst bar tap Manchester United fyrir West Ham á Upton Park. 29.12.2007 15:28 Newcastle slítur viðræðum við Cho Talsmaður Newcastle greindi frá því í dag að félagið hefði slitið viðræðum við framherjann Cho Jae-jin frá Suður-Kóreu. 29.12.2007 13:19 Allardyce nýtur stuðnings Ferguson Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það myndi koma honum mjög á óvart ef Sam Allardyce yrði rekinn frá Newcastle. 29.12.2007 12:15 Fer Campbell aftur til Tottenham? Svo gæti farið að Sol Campbell snúi aftur á heimaslóðir og leiki með Tottenham á nýjan leik. 29.12.2007 11:30 Hodgson fær milljón punda ef hann bjargar Fulham Enskir fjölmiðlar segja í dag að Roy Hodgson muni fá eina milljón punda, um 125 milljónir króna, í sinn hlut ef hann bjargar Fulham frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2007 10:37 Wenger treystir á núverandi hóp Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að bæta við sig leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Emmanuel Eboue og Kolo Toure munu halda í Afríkukeppnina í næsta mánuði. 28.12.2007 19:30 Roy Hodgson tekur við Fulham Roy Hodgson er nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham. Hann skrifaði undir langtímasamning sem tekur gildi 30. desember. 28.12.2007 16:47 Áfrýjun Chelsea einnig hafnað Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að rauða spjaldið sem Ashley Cole, leikmaður Chelsea, fékk á öðrum degi jóla ætti að standa. 28.12.2007 16:42 Bann Zat Knight stendur Áfrýjun Aston Villa vegna rauða spjaldsins sem Zat Knight fékk gegn Chelsea á öðrum degi jóla hefur verið hafnað. Knight fékk dæmda á sig vítaspyrnu fyrir brot á Michael Ballack og var í kjölfarið vísað í sturtu. 28.12.2007 15:34 Liverpool kaupir efnilegan Skota Liverpool hefur keypt sextán ára leikmann frá Ross County. Hann heitir Alex Cooper og kostar hundrað þúsund pund. 28.12.2007 15:03 Barton í fangelsi um áramótin Joey Barton hefur verið dæmdur í gæsluvarðhald til 3. janúar. Hann verður því í fangelsi um áramótin og missir af leikjum Newcastle gegn Chelsea og Manchester City. 28.12.2007 14:52 Andriy Shevchenko er leikmaður 19. umferðar Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko raðaði inn mörkunum fyrir AC Milan áður en hann var keyptur til Chelsea. Væntingarnar voru miklar en hann hefur heldur betur ollið vonbrigðum á Englandi. Nú gæti hinsvegar verið að birta til. 28.12.2007 14:00 Fabregas ekki á förum Cesc Fabregas er ekki tilbúinn að fara frá Arsenal og ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. Fabregas hefur leikið frábærlega á tímabilinu og hefur lengi verið á óskalista Madrídarliðsins. 28.12.2007 13:15 Hetjan snýr aftur Matthew Upson er sannfærður um að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez muni fá frábærar móttökur á Upton Park um helgina. 28.12.2007 12:30 Kaupir Liverpool varnarmann? Liverpool gæti þurft að bæta við sig varnarmanni þegar félagaskiptaglugginn opnar. Finninn Sami Hyypia á við ökklameiðsli að stríða og veitir hinum danska Daniel Agger félagsskap á meiðslalistanum. 28.12.2007 11:45 Michael Owen að snúa aftur Newcastle United hefur staðfest að Michael Owen muni snúa aftur eftir meiðsli áður en hátíðartörnin er á enda. 28.12.2007 10:35 Barton handtekinn Joey Barton, miðjumaður Newcastle, heldur áfram að koma sér í vandræði. Hann var handtekinn á fimmtudag eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás í Liverpool borg. 28.12.2007 03:45 City tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Leikur Manchester City og Blackburn endaði 2-2. Paragvæinn Roque Santa Cruz sá til þess að Blackburn tók stig frá þessum erfiða útivelli. 27.12.2007 21:31 Brynjar Björn: Átti þetta skilið Brynjar Björn Gunnarsson segir að rauða spjaldið sem hann fékk gegn West Ham hafi verið réttur dómur. Hann á yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir tveggja fóta tæklingu á Hayden Mullins. 27.12.2007 19:16 Sjá næstu 50 fréttir
Tevez meiddur - Rooney að ná sér Óvíst er hvort Argentínumaðurinn Carlos Tevez geti tekið þátt í leik Manchester United og Aston Villa í enska bikarnum á laugardaginn eftir að hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Birmingham í dag. 1.1.2008 20:15
Skelfilegur varnarleikur banabiti Tottenham Danski varnarmaðurinn Martin Laursen skoraði sigurmark Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Tottenham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enn og aftur varð glórulaus varnarleikur Lundúnaliðsins því að falli. 1.1.2008 19:25
Ferguson: Þetta var eins og á jarðarför Sir Alex Ferguson lék stuðningsmenn Manchester United heyra það eftir sigurinn á Birmingham í dag og líkti stemmingunni á Old Trafford við jarðarför. 1.1.2008 18:55
Wenger hrósaði Eduardo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur skorað á leikmenn sína að halda áfram að slá á gagnrýnisraddirnar á nýju ári eftir að lið hans vann góðan 2-0 sigur á grönnum sínum í West Ham í dag. 1.1.2008 18:47
Crouch á óskalista Eriksson? Breskir fjölmiðlar eru á því að Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, ætli að gera kauptilboð í framherjann Peter Crouch hjá Liverpool í janúarglugganum. 1.1.2008 17:39
Mascherano vill svör frá Liverpool Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano vill fara að fá svör um framtíð sína frá forráðamönnum Liverpool en 18 mánaða lánssamningur hans frá West Ham rennur út í sumar. 1.1.2008 17:29
Chelsea á eftir Berbatov? Bresku blöðin eru nú búin að koma af stað verðstríði milli stóru liðanna á Englandi eftir að umboðsmaður Dimitar Berbatov sagði hann vilja fara frá Tottenham. 1.1.2008 17:16
Naumur sigur hjá United Staðan á toppi ensku úrvalsdeildarinnar breyttist ekki í dag þegar toppliðin þrjú unnu leiki sína. Þau voru þó ekki öll jafn sannfærandi. 1.1.2008 17:00
Maniche orðaður við úrvalsdeildina Portúgalski landsliðsmaðurinn Maniche hjá Atletico Madrid hefur verið orðaður við Tottenham í janúarglugganum, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá spænska liðinu. Miðjumaðurinn lék með Chelsea í fjóra mánuði þegar Jose Mourinho stýrði liðinu til annars meistaratitilsins í röð árið 2006. 1.1.2008 16:53
Megson óttast að Anelka fari frá Bolton Gary Megson, stjóri Bolton, segir ekki útilokað að Nicolas Anelka fari frá Bolton ef gott tilboð komi í hann í janúar. 1.1.2008 16:24
Chelsea lagði Fulham Roy Hodgson varð að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Fulham þegar liðið fékk granna sína í Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í dag. 1.1.2008 15:08
Sex leikir í enska í dag Toppliðin þrjú í ensku úrvalsdeildinni verða í sviðsljósinu í dag þegar sex leikir eru á dagskrá. 1.1.2008 10:45
Arsenal yfir gegn West Ham Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fjórum sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur sýnt frábær tilþrif gegn West Ham á heimavelli þar sem glæsileg mörk frá Eduardo og Adebayor skilja liðin að í hálfleik. 1.1.2008 16:08
Allardyce: Barton hefur brugðist okkur Sam Allardyce, stjóri Newcastle, segist vera afar vonsvikinn með miðjumanninn Joey Barton sem eyðir áramótunum í fangaklefa eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás. Barton hefur verið iðinn við að koma sér í fréttirnar á röngum forsendum. 31.12.2007 14:36
Benitez hefur í huga að versla Rafa Benitez, stjóri Liverpool, viðurkennir að hann hafi augastað á einum til tveimur leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnast á morgun. 31.12.2007 14:04
Brjóstahneyksli hjá Barton Miðjumaðurinn Joey Barton fær nægan tíma til að semja áramótaheit sín þar sem hann verður í grjótinu fram á fimmtudag. Í gær kom upp enn eitt hneykslið í kring um Barton og drykkjulæti hans. 31.12.2007 09:30
Berbatov vill fara í janúar Umboðsmaður framherjans Dimitar Berbatov segir leikmanninn vilja fara frá Tottenham í janúar ef stórlið gerir í hann tilboð. Hann segir markaskorarann "sáttan" hjá Lundúnaliðinu, en það sé ekki klúbbur sem uppfylli metnað hans sem knattspyrnumanns. 31.12.2007 07:30
Ætla ekki að spreða í janúar Stjórnarformaður Tottenham segir engin áform uppi um stórverslun hjá félaginu í janúar þrátt fyrir orðróm þess efnis í bresku blöðunum undanfarið. 31.12.2007 07:15
Markalaust hjá Manchester City og Liverpool Manchester City og Liverpool skildu í dag jöfn í markalausum leik í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var sá síðasti í deildinni á þessu ári. 30.12.2007 17:54
Ferguson gefur leikmönnum lokaviðvörun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann muni ekki hika við að reka leikmenn frá félaginu verði þeir aftur uppvísir að slæmri hegðun utan vallar. 30.12.2007 15:53
Enn eitt tapið hjá Derby Derby tapaði í dag fyrir Blackburn í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Derby komst yfir en tapaði á endanum 2-1. 30.12.2007 15:23
Ferguson sektar leikmenn um 125 milljónir króna Samkvæmt götublaðinu News of the World hefur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sektað leikmenn sína um 125 milljónir króna. 30.12.2007 12:08
Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi Í gær var skorað 31 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og eru mörkin öll komin inn á Vísi. 30.12.2007 12:05
Fyrirliði Motherwell látinn Phil O'Donnell, fyrirliði skoska úrvalsdeildarliðsins Motherwell, lést í dag eftir að hann hné niður í leik Motherwell og Dundee United í dag. 29.12.2007 19:29
Arsenal aftur á toppinn Arsenal kom sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar á ný með 4-1 sigri á Everton í dag. 29.12.2007 19:11
Ívar búinn að skora Ívar Ingimarsson hefur komið sínum mönnum í Reading í 2-1 forystu gegn Tottenham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2007 16:13
Allt um leiki dagsins: Tíu mörk á White Hart Lane Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hæst bar tap Manchester United fyrir West Ham á Upton Park. 29.12.2007 15:28
Newcastle slítur viðræðum við Cho Talsmaður Newcastle greindi frá því í dag að félagið hefði slitið viðræðum við framherjann Cho Jae-jin frá Suður-Kóreu. 29.12.2007 13:19
Allardyce nýtur stuðnings Ferguson Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það myndi koma honum mjög á óvart ef Sam Allardyce yrði rekinn frá Newcastle. 29.12.2007 12:15
Fer Campbell aftur til Tottenham? Svo gæti farið að Sol Campbell snúi aftur á heimaslóðir og leiki með Tottenham á nýjan leik. 29.12.2007 11:30
Hodgson fær milljón punda ef hann bjargar Fulham Enskir fjölmiðlar segja í dag að Roy Hodgson muni fá eina milljón punda, um 125 milljónir króna, í sinn hlut ef hann bjargar Fulham frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2007 10:37
Wenger treystir á núverandi hóp Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að bæta við sig leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Emmanuel Eboue og Kolo Toure munu halda í Afríkukeppnina í næsta mánuði. 28.12.2007 19:30
Roy Hodgson tekur við Fulham Roy Hodgson er nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham. Hann skrifaði undir langtímasamning sem tekur gildi 30. desember. 28.12.2007 16:47
Áfrýjun Chelsea einnig hafnað Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að rauða spjaldið sem Ashley Cole, leikmaður Chelsea, fékk á öðrum degi jóla ætti að standa. 28.12.2007 16:42
Bann Zat Knight stendur Áfrýjun Aston Villa vegna rauða spjaldsins sem Zat Knight fékk gegn Chelsea á öðrum degi jóla hefur verið hafnað. Knight fékk dæmda á sig vítaspyrnu fyrir brot á Michael Ballack og var í kjölfarið vísað í sturtu. 28.12.2007 15:34
Liverpool kaupir efnilegan Skota Liverpool hefur keypt sextán ára leikmann frá Ross County. Hann heitir Alex Cooper og kostar hundrað þúsund pund. 28.12.2007 15:03
Barton í fangelsi um áramótin Joey Barton hefur verið dæmdur í gæsluvarðhald til 3. janúar. Hann verður því í fangelsi um áramótin og missir af leikjum Newcastle gegn Chelsea og Manchester City. 28.12.2007 14:52
Andriy Shevchenko er leikmaður 19. umferðar Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko raðaði inn mörkunum fyrir AC Milan áður en hann var keyptur til Chelsea. Væntingarnar voru miklar en hann hefur heldur betur ollið vonbrigðum á Englandi. Nú gæti hinsvegar verið að birta til. 28.12.2007 14:00
Fabregas ekki á förum Cesc Fabregas er ekki tilbúinn að fara frá Arsenal og ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. Fabregas hefur leikið frábærlega á tímabilinu og hefur lengi verið á óskalista Madrídarliðsins. 28.12.2007 13:15
Hetjan snýr aftur Matthew Upson er sannfærður um að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez muni fá frábærar móttökur á Upton Park um helgina. 28.12.2007 12:30
Kaupir Liverpool varnarmann? Liverpool gæti þurft að bæta við sig varnarmanni þegar félagaskiptaglugginn opnar. Finninn Sami Hyypia á við ökklameiðsli að stríða og veitir hinum danska Daniel Agger félagsskap á meiðslalistanum. 28.12.2007 11:45
Michael Owen að snúa aftur Newcastle United hefur staðfest að Michael Owen muni snúa aftur eftir meiðsli áður en hátíðartörnin er á enda. 28.12.2007 10:35
Barton handtekinn Joey Barton, miðjumaður Newcastle, heldur áfram að koma sér í vandræði. Hann var handtekinn á fimmtudag eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás í Liverpool borg. 28.12.2007 03:45
City tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Leikur Manchester City og Blackburn endaði 2-2. Paragvæinn Roque Santa Cruz sá til þess að Blackburn tók stig frá þessum erfiða útivelli. 27.12.2007 21:31
Brynjar Björn: Átti þetta skilið Brynjar Björn Gunnarsson segir að rauða spjaldið sem hann fékk gegn West Ham hafi verið réttur dómur. Hann á yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir tveggja fóta tæklingu á Hayden Mullins. 27.12.2007 19:16