Fleiri fréttir Owen þarf ekki að fara í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Bolton, segir að Michael Owen þurfi ekki að gangast undir aðgerð eftir að hann meiddist í leik Newcastle og Derby í fyrrakvöld. 19.9.2007 10:16 Queiroz gæti farið frá Manchester United Carlos Queiroz gefur nú til kynna að hann gæti farið frá Manchester United til að leita áskorana á nýjum vettvangi. 19.9.2007 10:05 Giles Barnes á leið til West Ham Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að enski miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes semji við West Ham í janúar. 19.9.2007 10:00 Björgólfur fjármagnaði kaup Rússans í Arsenal The Guardian greinir frá því í morgun að Landsbankinn hafi fjármagnað kaup Rússans Alisher Usmanov á hlutabréfum í Arsenal í vikunni. 19.9.2007 09:04 Leicester gaf Forest mark Nottingham Forest fékk gefins mark frá Leicester í kvöld. Liðin mættust í endurteknum bikarleik en viðureign þessara liða í ágúst var hætt eftir að varnarmaðurinn Clive Clarke fékk hjartaáfall. Þá var staðan 1-0 fyrir Forest. 18.9.2007 21:03 Söngleikur um ævi Abramovich Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið grænt ljós á að gerður verði söngleikur byggður á ævi hans. The Daily Star greinir frá þessu í dag en talið er að uppfærslan muni kosta um áttatíu milljónir punda. 18.9.2007 19:00 Wenger að skoða miðjumann Sevilla Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er mikill aðdáandi Diego Capel sem leikur með Sevilla á Spáni. Capel er miðjumaður fæddur 1988 og hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína í byrjun tímabils. 18.9.2007 18:15 Kenyon: Mourinho er lykill að árangri Peter Kenyon, stjórnarmaður Chelsea, segir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé stór hluti af framtíðaráætlunum félagsins. „Það er nóg af umræðum í gangi um að ef við vinnum ekki þá verði Mourinho rekinn. Þannig hugsum við þó ekki,” sagði Kenyon. 18.9.2007 17:30 Eggert minnkar við sig hjá West Ham Í dag var það tilkynnt að nokkrar breytingar yrðu gerðar á stjórnkerfi enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham sem er í eigu Íslendinga. 18.9.2007 16:29 Ramos vill þjálfa á Englandi Juande Ramos, knattspyrnustjóri Sevilla, segist mikinn áhuga hafa á því að starfa í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við Tottenham. 18.9.2007 14:24 Leikmaður 6. umferðar: Emmanuel Adebayor Framherjinn skæði hjá Arsenal, Emmanuel Adebayor, er leikmaður 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Arsenal á Tottenham sem kom liðinu á topp deildarinnar. 18.9.2007 09:48 Rooney hefur verið leikfær í nokkrar vikur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hefur verið leikfær nú í nokkrar vikur en hann hefur ekkert spilað síðan í ágúst. Ferguson hefur viljað hvíla hann. 18.9.2007 09:23 Usmanov næst stærsti hluthafi Arsenal Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov er nú orðinn næst stærsti hluthafinn í Arsenal. Hann á nú 21 prósenta hlut í félaginu. 18.9.2007 09:16 Derby vann Newcastle óvænt Mark frá Kenny Miller tryggði Derby 1-0 sigur á Newcastle í kvöld en þetta var fyrsti sigur Derby á tímabilinu. Þar með náðu Hrútarnir að klifra úr botnsætinu. Markið frá Miller var stórglæsilegt, skot fyrir utan teig í fyrri hálfleik. 17.9.2007 21:24 Hargreaves ekki með á miðvikudag Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United sem leikur gegn Sporting Lissabon á útivelli á miðvikudag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur ekkert æft með United síðustu daga. 17.9.2007 20:35 Sir Alex vill Scott Brown Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á Scott Brown sem leikur með Glasgow Celtic. Brown hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með Celtic í Meistaradeildinni og einnig með skoska landsliðinu. 17.9.2007 19:30 Lampard og Drogba ekki með gegn Rosenborg Frank Lampard og Didier Drogba verða ekki með Chelsea á morgun þegar liðið leikur gegn Rosenborg. Þeir hafa ekki jafnað sig enn af meiðslum sem hafa verið að hrjá þá. 17.9.2007 17:29 Jloyd Samuel frá í sex vikur Jloyd Samuel, varnarmaður Bolton, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Birmingham á laugardag. 17.9.2007 17:19 Defoe vill vera áfram hjá Tottenham Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, vill vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir að samskipti hans og Martin Jol hafa verið með kaldara móti. Enska pressan segir að Defoe hafi neitað að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 17.9.2007 17:04 Desailly hefur trú á Shevchenko Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Jose Mourinho og hans menn verði að vinna Meistaradeildina í vor. Og að Andryi Shevchenko sé lykilþáttur í þeirri áætlan. 17.9.2007 15:58 Hermann: Biðröð á klósettið hjá landsliðinu Á blogginu sínu segir Hermann Hreiðarsson frá raunum sínum þegar hann og sumir félaga hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fengu magakveisu, daginn fyrir leikinn við Norður-Íra í síðustu viku. 17.9.2007 13:02 Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool og Chelsea gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum, Arsenal nýtti sér það og kom sér á toppinn með góðum 3-1 sigri á Tottenham. 17.9.2007 10:53 Silvestre spilar ekki meira á leiktíðinni Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Manchester United spilar ekki meira með liði sínu á leiktíðinni. Hann sleit krossbönd í leiknum gegn Everton í gær og rannsókn hefur nú leitt þessi leiðinlegu tíðindi í ljós. United verður því án krafta þessa þrítuga og fjölhæfa varnarmanns á leiktíðinni. 16.9.2007 17:42 City lagði Villa í leiðinlegum leik Michael Johnson skoraði eina mark leiksins þegar Manchester City tryggði sér fullkominn árangur á heimavelli með 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn reyndu án afláts að jafna metin eftir markið en höfðu ekki heppnina með sér. 16.9.2007 17:28 Benitez: Ferguson stafar ógn af okkur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vilja láta egna sig út í orðastríð við Sir Alex Ferguson. Ferguson hefur sakað Benitez og félaga um að vera í fýlu af því félaginu tókst ekki að krækja í Gabriel Heinze, en Benitez telur að Ferguson sé hræddur við Liverpool eftir góða byrjun liðsins í haust. 16.9.2007 13:35 Spáð í spilin - Man City - Aston Villa Eftir frábæra byrjun á tímabilinu horfa lærisveinar Sven-Göran Eriksson nú fram á að afstýra þriðja tapinu í röð í deildinni í þessum leik á meðan Aston Villa leitar að þriðja sigrinum í röð. Leikurinn er sýndur beint á Sýn 2 klukkan 15. 16.9.2007 13:27 Liverpool rænir Sevilla á ný Rafa Benitez hefur látið til skarar skríða á Spáni enn eina ferðina og í dag staðfestu forráðamenn Sevilla að Liverpool hefði náð samningum við varnarmanninn efnilega Daniel Sanchez Ayala. Þessi 17 ára leikmaður kemur úr unglingaliði Sevilla og sagt er að hann muni ganga frá þriggja ára samningi við þá rauðu í næstu viku. 16.9.2007 13:19 Lánaði Chimbonda 2,3 milljónir króna Umboðsmaður knattspyrnumannsins Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur viðurkennt að hafa lánað leikmanninum á þriðju milljón króna skömmu eftir að hann gekk í raðir Tottenham. Chimbonda var handtekinn í síðustu viku vegna gruns um fjármálamisferli. 16.9.2007 13:05 Heskey verður frá keppni í sex vikur Enski landsliðsmaðurinn Emile Heskey verður ekki með landsliðinu í leikjunum gegn Eistum og Rússum í næsta mánuði. Í dag var ótti forráðamanna Wigan staðfestur þegar í ljós kom að framherjinn tábrotnaði í leik með liðinu í gær og getur ekki spilað næstu sex vikurnar eða svo. 16.9.2007 12:59 Mourinho vill að línuvörðurinn biðjist afsökunar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, vill að aðstoðardómarinn Peter Kirkup biðjist afsökunar eftir að hann dæmdi mark Salomon Kalou af í leiknum gegn Blackburn í gær. Miklar deilur hafa staðið yfir vegna hins meinta marks sem flestir vilja meina að hafi verið fullkomlega löglegt. 16.9.2007 11:51 Mourinho fer í sjálfsmorðshugleiðingar ef ég spila ekki Varnarjaxlinn John Terry hjá Chelsea segist ekki ætla að láta meiðsli stöðva sig í að ná árangri á knattspyrnuvellinum - jafnvel þó það eigi eftir að koma niður á heilsu hans eftir að hann leggur skóna á hilluna. 16.9.2007 11:31 United fylgist með 18 ára Kóreumanni Manchester United er nú sagt hafa augastað á hinum 18 ára gamla miðjumanni Ki Sung-yong sem leikur með FC Seul í Suður-Kóreu. Leikmaðurinn vakti athygli enska félagsins þegar það lék æfingaleiki við Seul í júlí og talað er um að hann gæti jafnvel farið til Englands til reynslu fljótlega ef marka má fregnir í fjölmiðlum þar í landi. 16.9.2007 11:28 Eriksson: Richards er ómetanlegur Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ólmur að félagið nái að gera nýjan langtímasamning við varnarmanninn Micah Richards, því það megi alls ekki við því að missa hann. Richards hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn á síðasta ári þar sem hann hefur fest sig nokkuð í sessi í enska landsliðinu. 16.9.2007 11:21 Drogba: Búinn að finna til í hnénu í mánuð Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea segist vera búinn að finna sársauka í hægra hné í einn mánuð og segir ekki koma til greina að spila á ný fyrr en hann verði góður af meiðslunum. Hann á ekki von á að spila gegn Rosenborg í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 16.9.2007 11:15 Markalaust í Manchester í hálfleik Ekkert mark er enn komið í Manchester þar sem heimamenn í City taka á móti Aston Villa í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefur verið bragðdaufur til þessa og hætt við því að Sven-Göran lesi vel yfir sínum mönnum í hálfleik, enda hefur City tapað tveimur leikjum í röð. 16.9.2007 16:00 Stóri-Sam myndi drepa mig Jose Mourinho var spurður að því á blaðamannafundi fyrir helgina hvaða stjóra í ensku knattspyrnunni hann myndi síst vilja slást við í kjölfar hnefahöggsins sem Luis Scolari hjá portúgalska landsliðinu veitti Ivica Dragutinovic á miðvikudagskvöldið. 15.9.2007 23:47 Rooney verður með á miðvikudaginn Sir Alex Ferguson hefur staðfest að framherjinn Wayne Rooney muni leika með Manchester United þegar liðið mætir Sporting Lissabon í Portúgal í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Rooney var ekki látinn spila í leiknum gegn Everton í dag samkvæmt læknisráði, en verður búinn að æfa á fullu í fimm daga þegar að leiknum í Lissabon kemur í vikunni. 15.9.2007 22:00 Þú veist ekkert hvað þú ert að gera Þetta sungu stuðningsmenn Bolton í dag þegar knattspyrnustjóri liðsins framkvæmdi varnarsinnaðar skiptingar á liði sínu þegar það var undir 1-0 gegn Birmingham. Lee ætlar ekki að hætta þrátt fyrir að hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum með Bolton. 15.9.2007 21:00 Mourinho óhress með dómarana Jose Mourinho var afar ósáttur við að mark Salomon Kalou hafi verið dæmt af hans mönnum í Chelsea gegn Blackburn í dag. "Aðeins dómarinn og línuvörurinn geta útskýrt af hverju í ósköpunum þetta mark fékk ekki að standa. Við spiluðum án markaskorara eins og Lampard, Pizarro og Drogba og það er erfitt," sagði Mourinho. 15.9.2007 19:28 Stál í stál á Ewood Park Chelsea varð að láta sér lynda stig á heimavellli gegn þrjóskum og baráttuglöðum Blackburn-mönnum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og félagar þóttust hafa skorað löglegt mark á 57. mínútu, en mark Salomon Kalou var dæmt af vegna rangstöðu og niðurstaðan því 0-0 jafntefli. 15.9.2007 18:23 Heskey tábrotinn? Draumavika framherjans Emile Heskey hjá Wigan kann að hafa endað í martröð í dag þegar leikmaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leiknum gegn Fulham. Heskey var fluttur á sjúkrahús og grunur leikur á um að hann sé tábrotinn. Ef svo er verður hann frá í að minnsta kosti einn mánuð og það myndi þýða að draumur hans um sæti í enska landsliðinu væri úti í bili. 15.9.2007 17:24 Koumas tryggði Wigan stig gegn Fulham Jason Koumas hélt upp á 300. deildarleik sinn í dag með því að skora jöfnunarmark slakra Wigan-manna í 1-1 jafntefli á heimavelli við Fulham. Clint Dempsey hafði áður komið gestunum yfir. Wigan varð fyrir því áfalli að missa landsliðsframherjann Emile Heskey meiddan af velli. 15.9.2007 16:44 Fyrsti heimasigur Birmingham Birmingham tryggði sér í dag fyrsta heimasigurinn í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði lánlausa Bolton-menn 1-0 með marki framherjans Oliver Kapo. Heimamenn áttu frekar náðugan dag gegn slöppum gestunum, sem sýndu ekki lífsmark fyrr en í lok leiksins. Lærisveinar Sammy Lee hafa því enn ekki náð að sigra á útvelli á leiktíðinni og Birmingham náði í afar mikilvæg stig. 15.9.2007 16:38 West Ham lagði Middlesbrough Íslendingalið West Ham vann í dag nokkuð öruggan 3-0 sigur á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni þar sem framherjinn Dean Ashton skoraði sitt fyrsta mark síðan í úrslitaleik enska bikarsins í fyrra. Middlesbrough fékk aragrúa færa í leiknum en náði ekki að nýta þau. 15.9.2007 16:29 Tilfinningaþrunginn sigur hjá Sunderland Sunderland vann í dag sanngjarnan 2-1 sigur á Reading og heiðraði um leið minningu hins nýlátna Ian Porterfield, fyrrum leikmanns liðsins sem lést á þriðjudaginn. Framherjinn Kenwyne Jones stal senunni þegar hann skoraði fyrra mark Sunderland og lagði upp það síðara. 15.9.2007 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Owen þarf ekki að fara í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Bolton, segir að Michael Owen þurfi ekki að gangast undir aðgerð eftir að hann meiddist í leik Newcastle og Derby í fyrrakvöld. 19.9.2007 10:16
Queiroz gæti farið frá Manchester United Carlos Queiroz gefur nú til kynna að hann gæti farið frá Manchester United til að leita áskorana á nýjum vettvangi. 19.9.2007 10:05
Giles Barnes á leið til West Ham Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að enski miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes semji við West Ham í janúar. 19.9.2007 10:00
Björgólfur fjármagnaði kaup Rússans í Arsenal The Guardian greinir frá því í morgun að Landsbankinn hafi fjármagnað kaup Rússans Alisher Usmanov á hlutabréfum í Arsenal í vikunni. 19.9.2007 09:04
Leicester gaf Forest mark Nottingham Forest fékk gefins mark frá Leicester í kvöld. Liðin mættust í endurteknum bikarleik en viðureign þessara liða í ágúst var hætt eftir að varnarmaðurinn Clive Clarke fékk hjartaáfall. Þá var staðan 1-0 fyrir Forest. 18.9.2007 21:03
Söngleikur um ævi Abramovich Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið grænt ljós á að gerður verði söngleikur byggður á ævi hans. The Daily Star greinir frá þessu í dag en talið er að uppfærslan muni kosta um áttatíu milljónir punda. 18.9.2007 19:00
Wenger að skoða miðjumann Sevilla Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er mikill aðdáandi Diego Capel sem leikur með Sevilla á Spáni. Capel er miðjumaður fæddur 1988 og hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína í byrjun tímabils. 18.9.2007 18:15
Kenyon: Mourinho er lykill að árangri Peter Kenyon, stjórnarmaður Chelsea, segir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé stór hluti af framtíðaráætlunum félagsins. „Það er nóg af umræðum í gangi um að ef við vinnum ekki þá verði Mourinho rekinn. Þannig hugsum við þó ekki,” sagði Kenyon. 18.9.2007 17:30
Eggert minnkar við sig hjá West Ham Í dag var það tilkynnt að nokkrar breytingar yrðu gerðar á stjórnkerfi enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham sem er í eigu Íslendinga. 18.9.2007 16:29
Ramos vill þjálfa á Englandi Juande Ramos, knattspyrnustjóri Sevilla, segist mikinn áhuga hafa á því að starfa í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við Tottenham. 18.9.2007 14:24
Leikmaður 6. umferðar: Emmanuel Adebayor Framherjinn skæði hjá Arsenal, Emmanuel Adebayor, er leikmaður 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Arsenal á Tottenham sem kom liðinu á topp deildarinnar. 18.9.2007 09:48
Rooney hefur verið leikfær í nokkrar vikur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hefur verið leikfær nú í nokkrar vikur en hann hefur ekkert spilað síðan í ágúst. Ferguson hefur viljað hvíla hann. 18.9.2007 09:23
Usmanov næst stærsti hluthafi Arsenal Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov er nú orðinn næst stærsti hluthafinn í Arsenal. Hann á nú 21 prósenta hlut í félaginu. 18.9.2007 09:16
Derby vann Newcastle óvænt Mark frá Kenny Miller tryggði Derby 1-0 sigur á Newcastle í kvöld en þetta var fyrsti sigur Derby á tímabilinu. Þar með náðu Hrútarnir að klifra úr botnsætinu. Markið frá Miller var stórglæsilegt, skot fyrir utan teig í fyrri hálfleik. 17.9.2007 21:24
Hargreaves ekki með á miðvikudag Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United sem leikur gegn Sporting Lissabon á útivelli á miðvikudag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur ekkert æft með United síðustu daga. 17.9.2007 20:35
Sir Alex vill Scott Brown Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á Scott Brown sem leikur með Glasgow Celtic. Brown hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með Celtic í Meistaradeildinni og einnig með skoska landsliðinu. 17.9.2007 19:30
Lampard og Drogba ekki með gegn Rosenborg Frank Lampard og Didier Drogba verða ekki með Chelsea á morgun þegar liðið leikur gegn Rosenborg. Þeir hafa ekki jafnað sig enn af meiðslum sem hafa verið að hrjá þá. 17.9.2007 17:29
Jloyd Samuel frá í sex vikur Jloyd Samuel, varnarmaður Bolton, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Birmingham á laugardag. 17.9.2007 17:19
Defoe vill vera áfram hjá Tottenham Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, vill vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir að samskipti hans og Martin Jol hafa verið með kaldara móti. Enska pressan segir að Defoe hafi neitað að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 17.9.2007 17:04
Desailly hefur trú á Shevchenko Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Jose Mourinho og hans menn verði að vinna Meistaradeildina í vor. Og að Andryi Shevchenko sé lykilþáttur í þeirri áætlan. 17.9.2007 15:58
Hermann: Biðröð á klósettið hjá landsliðinu Á blogginu sínu segir Hermann Hreiðarsson frá raunum sínum þegar hann og sumir félaga hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fengu magakveisu, daginn fyrir leikinn við Norður-Íra í síðustu viku. 17.9.2007 13:02
Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool og Chelsea gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum, Arsenal nýtti sér það og kom sér á toppinn með góðum 3-1 sigri á Tottenham. 17.9.2007 10:53
Silvestre spilar ekki meira á leiktíðinni Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Manchester United spilar ekki meira með liði sínu á leiktíðinni. Hann sleit krossbönd í leiknum gegn Everton í gær og rannsókn hefur nú leitt þessi leiðinlegu tíðindi í ljós. United verður því án krafta þessa þrítuga og fjölhæfa varnarmanns á leiktíðinni. 16.9.2007 17:42
City lagði Villa í leiðinlegum leik Michael Johnson skoraði eina mark leiksins þegar Manchester City tryggði sér fullkominn árangur á heimavelli með 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn reyndu án afláts að jafna metin eftir markið en höfðu ekki heppnina með sér. 16.9.2007 17:28
Benitez: Ferguson stafar ógn af okkur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vilja láta egna sig út í orðastríð við Sir Alex Ferguson. Ferguson hefur sakað Benitez og félaga um að vera í fýlu af því félaginu tókst ekki að krækja í Gabriel Heinze, en Benitez telur að Ferguson sé hræddur við Liverpool eftir góða byrjun liðsins í haust. 16.9.2007 13:35
Spáð í spilin - Man City - Aston Villa Eftir frábæra byrjun á tímabilinu horfa lærisveinar Sven-Göran Eriksson nú fram á að afstýra þriðja tapinu í röð í deildinni í þessum leik á meðan Aston Villa leitar að þriðja sigrinum í röð. Leikurinn er sýndur beint á Sýn 2 klukkan 15. 16.9.2007 13:27
Liverpool rænir Sevilla á ný Rafa Benitez hefur látið til skarar skríða á Spáni enn eina ferðina og í dag staðfestu forráðamenn Sevilla að Liverpool hefði náð samningum við varnarmanninn efnilega Daniel Sanchez Ayala. Þessi 17 ára leikmaður kemur úr unglingaliði Sevilla og sagt er að hann muni ganga frá þriggja ára samningi við þá rauðu í næstu viku. 16.9.2007 13:19
Lánaði Chimbonda 2,3 milljónir króna Umboðsmaður knattspyrnumannsins Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur viðurkennt að hafa lánað leikmanninum á þriðju milljón króna skömmu eftir að hann gekk í raðir Tottenham. Chimbonda var handtekinn í síðustu viku vegna gruns um fjármálamisferli. 16.9.2007 13:05
Heskey verður frá keppni í sex vikur Enski landsliðsmaðurinn Emile Heskey verður ekki með landsliðinu í leikjunum gegn Eistum og Rússum í næsta mánuði. Í dag var ótti forráðamanna Wigan staðfestur þegar í ljós kom að framherjinn tábrotnaði í leik með liðinu í gær og getur ekki spilað næstu sex vikurnar eða svo. 16.9.2007 12:59
Mourinho vill að línuvörðurinn biðjist afsökunar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, vill að aðstoðardómarinn Peter Kirkup biðjist afsökunar eftir að hann dæmdi mark Salomon Kalou af í leiknum gegn Blackburn í gær. Miklar deilur hafa staðið yfir vegna hins meinta marks sem flestir vilja meina að hafi verið fullkomlega löglegt. 16.9.2007 11:51
Mourinho fer í sjálfsmorðshugleiðingar ef ég spila ekki Varnarjaxlinn John Terry hjá Chelsea segist ekki ætla að láta meiðsli stöðva sig í að ná árangri á knattspyrnuvellinum - jafnvel þó það eigi eftir að koma niður á heilsu hans eftir að hann leggur skóna á hilluna. 16.9.2007 11:31
United fylgist með 18 ára Kóreumanni Manchester United er nú sagt hafa augastað á hinum 18 ára gamla miðjumanni Ki Sung-yong sem leikur með FC Seul í Suður-Kóreu. Leikmaðurinn vakti athygli enska félagsins þegar það lék æfingaleiki við Seul í júlí og talað er um að hann gæti jafnvel farið til Englands til reynslu fljótlega ef marka má fregnir í fjölmiðlum þar í landi. 16.9.2007 11:28
Eriksson: Richards er ómetanlegur Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ólmur að félagið nái að gera nýjan langtímasamning við varnarmanninn Micah Richards, því það megi alls ekki við því að missa hann. Richards hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn á síðasta ári þar sem hann hefur fest sig nokkuð í sessi í enska landsliðinu. 16.9.2007 11:21
Drogba: Búinn að finna til í hnénu í mánuð Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea segist vera búinn að finna sársauka í hægra hné í einn mánuð og segir ekki koma til greina að spila á ný fyrr en hann verði góður af meiðslunum. Hann á ekki von á að spila gegn Rosenborg í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 16.9.2007 11:15
Markalaust í Manchester í hálfleik Ekkert mark er enn komið í Manchester þar sem heimamenn í City taka á móti Aston Villa í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefur verið bragðdaufur til þessa og hætt við því að Sven-Göran lesi vel yfir sínum mönnum í hálfleik, enda hefur City tapað tveimur leikjum í röð. 16.9.2007 16:00
Stóri-Sam myndi drepa mig Jose Mourinho var spurður að því á blaðamannafundi fyrir helgina hvaða stjóra í ensku knattspyrnunni hann myndi síst vilja slást við í kjölfar hnefahöggsins sem Luis Scolari hjá portúgalska landsliðinu veitti Ivica Dragutinovic á miðvikudagskvöldið. 15.9.2007 23:47
Rooney verður með á miðvikudaginn Sir Alex Ferguson hefur staðfest að framherjinn Wayne Rooney muni leika með Manchester United þegar liðið mætir Sporting Lissabon í Portúgal í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Rooney var ekki látinn spila í leiknum gegn Everton í dag samkvæmt læknisráði, en verður búinn að æfa á fullu í fimm daga þegar að leiknum í Lissabon kemur í vikunni. 15.9.2007 22:00
Þú veist ekkert hvað þú ert að gera Þetta sungu stuðningsmenn Bolton í dag þegar knattspyrnustjóri liðsins framkvæmdi varnarsinnaðar skiptingar á liði sínu þegar það var undir 1-0 gegn Birmingham. Lee ætlar ekki að hætta þrátt fyrir að hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum með Bolton. 15.9.2007 21:00
Mourinho óhress með dómarana Jose Mourinho var afar ósáttur við að mark Salomon Kalou hafi verið dæmt af hans mönnum í Chelsea gegn Blackburn í dag. "Aðeins dómarinn og línuvörurinn geta útskýrt af hverju í ósköpunum þetta mark fékk ekki að standa. Við spiluðum án markaskorara eins og Lampard, Pizarro og Drogba og það er erfitt," sagði Mourinho. 15.9.2007 19:28
Stál í stál á Ewood Park Chelsea varð að láta sér lynda stig á heimavellli gegn þrjóskum og baráttuglöðum Blackburn-mönnum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Jose Mourinho og félagar þóttust hafa skorað löglegt mark á 57. mínútu, en mark Salomon Kalou var dæmt af vegna rangstöðu og niðurstaðan því 0-0 jafntefli. 15.9.2007 18:23
Heskey tábrotinn? Draumavika framherjans Emile Heskey hjá Wigan kann að hafa endað í martröð í dag þegar leikmaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leiknum gegn Fulham. Heskey var fluttur á sjúkrahús og grunur leikur á um að hann sé tábrotinn. Ef svo er verður hann frá í að minnsta kosti einn mánuð og það myndi þýða að draumur hans um sæti í enska landsliðinu væri úti í bili. 15.9.2007 17:24
Koumas tryggði Wigan stig gegn Fulham Jason Koumas hélt upp á 300. deildarleik sinn í dag með því að skora jöfnunarmark slakra Wigan-manna í 1-1 jafntefli á heimavelli við Fulham. Clint Dempsey hafði áður komið gestunum yfir. Wigan varð fyrir því áfalli að missa landsliðsframherjann Emile Heskey meiddan af velli. 15.9.2007 16:44
Fyrsti heimasigur Birmingham Birmingham tryggði sér í dag fyrsta heimasigurinn í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði lánlausa Bolton-menn 1-0 með marki framherjans Oliver Kapo. Heimamenn áttu frekar náðugan dag gegn slöppum gestunum, sem sýndu ekki lífsmark fyrr en í lok leiksins. Lærisveinar Sammy Lee hafa því enn ekki náð að sigra á útvelli á leiktíðinni og Birmingham náði í afar mikilvæg stig. 15.9.2007 16:38
West Ham lagði Middlesbrough Íslendingalið West Ham vann í dag nokkuð öruggan 3-0 sigur á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni þar sem framherjinn Dean Ashton skoraði sitt fyrsta mark síðan í úrslitaleik enska bikarsins í fyrra. Middlesbrough fékk aragrúa færa í leiknum en náði ekki að nýta þau. 15.9.2007 16:29
Tilfinningaþrunginn sigur hjá Sunderland Sunderland vann í dag sanngjarnan 2-1 sigur á Reading og heiðraði um leið minningu hins nýlátna Ian Porterfield, fyrrum leikmanns liðsins sem lést á þriðjudaginn. Framherjinn Kenwyne Jones stal senunni þegar hann skoraði fyrra mark Sunderland og lagði upp það síðara. 15.9.2007 16:20