Enski boltinn

Rooney verður með á miðvikudaginn

Wayne Rooney
Wayne Rooney AFP
Sir Alex Ferguson hefur staðfest að framherjinn Wayne Rooney muni leika með Manchester United þegar liðið mætir Sporting Lissabon í Portúgal í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Rooney var ekki látinn spila í leiknum gegn Everton í dag samkvæmt læknisráði, en verður búinn að æfa á fullu í fimm daga þegar að leiknum í Lissabon kemur í vikunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×