Enski boltinn

Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Arsenal gegn Tottenham um helgina.
Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Arsenal gegn Tottenham um helgina. Nordic Photos / Getty Images

Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool og Chelsea gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum, Arsenal nýtti sér það og kom sér á toppinn með góðum 3-1 sigri á Tottenham.

Öll mörk helgarinnar má vitanlega finna á Vísir.is og má skoða þau hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×