Enski boltinn

Sir Alex vill Scott Brown

Elvar Geir Magnússon skrifar
Scott Brown.
Scott Brown.

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á Scott Brown sem leikur með Glasgow Celtic. Brown hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með Celtic í Meistaradeildinni og einnig með skoska landsliðinu.

Hann er fæddur 1985 og var keyptur til Celtic frá Hibernian.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×