Enski boltinn

Markalaust í Manchester í hálfleik

Gareth Barry á fullri ferð með Villa
Gareth Barry á fullri ferð með Villa NordicPhotos/GettyImages
Ekkert mark er enn komið í Manchester þar sem heimamenn í City taka á móti Aston Villa í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefur verið bragðdaufur til þessa og hætt við því að Sven-Göran lesi vel yfir sínum mönnum í hálfleik, enda hefur City tapað tveimur leikjum í röð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×