Enski boltinn

Heskey verður frá keppni í sex vikur

NordicPhotos/GettyImages
Enski landsliðsmaðurinn Emile Heskey verður ekki með landsliðinu í leikjunum gegn Eistum og Rússum í næsta mánuði. Í dag var ótti forráðamanna Wigan staðfestur þegar í ljós kom að framherjinn tábrotnaði í leik með liðinu í gær og getur ekki spilað næstu sex vikurnar eða svo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×