Enski boltinn

United fylgist með 18 ára Kóreumanni

Ferguson er sagður hafa auga á Ki Sung-yong
Ferguson er sagður hafa auga á Ki Sung-yong AFP
Manchester United er nú sagt hafa augastað á hinum 18 ára gamla miðjumanni Ki Sung-yong sem leikur með FC Seul í Suður-Kóreu. Leikmaðurinn vakti athygli enska félagsins þegar það lék æfingaleiki við Seul í júlí og talað er um að hann gæti jafnvel farið til Englands til reynslu fljótlega ef marka má fregnir í fjölmiðlum þar í landi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×