Fleiri fréttir Barátta upp á líf og dauða tekin heldur alvarlega Sævar Atli Magnússon er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi í keppnisleikjum fyrir komandi verkefni gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hann og liðsfélagi hans Alfreð Finnbogason mæta marðir og barðir til leiks eftir síðasta leik Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. 22.3.2023 12:00 Özil hættur í fótbolta Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. 22.3.2023 11:50 Reiður eftir að boltinn fór í hönd Glódísar Glódís Perla Viggósdóttir reyndist fyrrverandi læriföður sínum svo sannarlega erfið með stórleik fyrir Bayern München gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 22.3.2023 11:31 Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni. 22.3.2023 11:00 Líklegt byrjunarlið Íslands: Hver á að takast á við Dzeko? Íslenska karlalandsliðið hefur leik í undankeppni EM 2024 annað kvöld í borginni Zenica í Bosníu þar sem heimamenn bíða. Einhver spurningamerki vakna þegar kemur að mögulegu byrjunarliði Íslands, þá sérstaklega í öftustu línu. 22.3.2023 10:31 Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. 22.3.2023 10:01 Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. 22.3.2023 09:30 „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2023 09:01 Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. 22.3.2023 08:30 Líklegt að Ísland endi í umspili með þessum þjóðum Á morgun hefst keppnin um að komast inn á Evrópumót karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Íþróttatölfræðiveitan Gracenote hefur spáð fyrir um gengi þjóðanna og telur að Ísland fari í umspilið. 22.3.2023 07:35 Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. 22.3.2023 07:01 Á förum frá Liverpool eftir að hafa leikið aðeins fjórtán mínútur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Arthur Melo verður ekki áfram í herbúðum Liverpool eftir að lánssamningur hans frá Juventus rennur út í sumar. 21.3.2023 23:31 Hlé verði gert á leikjum svo leikmenn geti brotið föstu Dómarar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa fengið tilmæli um að reyna að gera hlé á kvöldleikjum deildarinnar næsta mánuðinn svo þeir leikmenn sem fagna Ramadan geti brotið föstu. 21.3.2023 22:37 Börsungar með naumt forskot fyrir seinni leikinn Barcelona vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. 21.3.2023 22:00 Íslendingalið Bayern fer með forystu til Lundúna Íslendingalið Bayern München vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld og er því með forskot fyrir seinni leikinn sem fer fram í Lundúnum í næstu viku. 21.3.2023 19:39 Hákon kemur inn vegna höfuðmeiðsla Elíasar Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þurfti að draga sig úr landsliðshópnum fyrir komandi leiki við Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hákon Rafn Valdimarsson tekur sæti hans. 21.3.2023 18:50 Krossbandið slitið og Kyle McLagan ekkert með á tímabilinu Víkingur verður án bandaríska miðvarðarins Kyle McLagan í allt sumar eftir að leikmaðurinn meiddist í leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Lengjubikarsins síðastliðinn laugardag. 21.3.2023 18:30 Ákvörðun um framtíð Conte hjá Tottenham verði tekin fyrir helgi Ákvörðun um framtíð ítalska knattspyrnustjóarns Antonio Conte hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham verður tekin í vikunni. Raunar greina hinir ýmsu miðlar frá því að ákvörðunin verði tekin í seinasta lagi á fimmtudaginn. 21.3.2023 17:46 Öll landsliðin spila með sorgarbönd í þessari viku Þrjú íslensk landslið munu spila með sorgarbönd í leikjum sínum í vikunni en þetta eru sautján ára og nítján ára landslið karla og svo A-landslið karla. 21.3.2023 16:31 Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. 21.3.2023 16:00 Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. 21.3.2023 15:31 Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. 21.3.2023 14:30 Griezmann fúll að vera ekki gerður að fyrirliða Frakklands Antoine Griezmann íhugar framtíð sína með franska landsliðinu eftir að hann var ekki gerður að fyrirliða þess. 21.3.2023 14:01 West Ham vill Still Forráðamenn West Ham United ku hafa áhuga á Will Still, unga Englendingnum sem hefur gert frábæra hluti með Reims í frönsku úrvalsdeildinni. 21.3.2023 13:30 Martröð fyrir Noreg: „Hélt að það væri fyrsti apríl“ „Þetta er það versta sem gat gerst,“ segir sérfræðingur TV 2 í Noregi um þau tíðindi dagsins að framherjinn Erling Braut Haaland væri dottinn út úr norska landsliðshópnum í fótbolta vegna meiðsla. 21.3.2023 12:31 Allir með á æfingu á svæði Bayern München Allir leikmenn í landsliðshópi Íslands eru heilir heilsu og voru með á æfingu liðsins í München í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson var með eftir að hafa glímt við veikindi um helgina. 21.3.2023 12:00 Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. 21.3.2023 11:01 Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. 21.3.2023 10:30 Man City menn sagðir sannfærðir um að þeir fái Bellingham í sumar Það lítur verr og verr út fyrir Liverpool að félagið getið fengið enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham til sín í sumar. 21.3.2023 09:30 Stirður eftir alla löngu boltana hjá nýja þjálfaranum Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tók ekki þátt á æfingu liðsins í München í Þýskalandi í gær þar sem hann var nýlentur eftir leik liðs hans Alanyaspor kvöldið áður. Þar hefur hann þurft að aðlagast leikstíl nýs þjálfara. 21.3.2023 09:01 Orðinn 75 ára og ráðinn stjóri Crystal Palace Roy Hodgson hefur ekki enn sagt sitt síðasta sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni því hann hefur verið ráðinn stjóri Crystal Palace og mun stýra liðinu út yfirstandandi leiktíð. 21.3.2023 08:19 Úr kuldanum hjá Rooney í hlýjan faðm Heimis Ravel Morrison, fyrrverandi ungstirni Manchester United, er þrátt fyrir vandræði sín í DC United í nýjasta landsliðshópi Heimis Hallgrímssonar í Jamaíku. 21.3.2023 08:00 Munu bjóða í Man United á nýjan leik Talið er að Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani muni bjóða í enska knattspyrnufélagið Manchester United í annað sinn á miðvikudaginn. Sir Jim Ratcliffe mun gera slíkt hið sama. Frá þessu er greint á vef Sky Sports. 20.3.2023 22:01 Vill að Mitrović og Fernandes fái tíu leikja bann Framherjinn fyrrverandi og sparkspekingurinn Chris Sutton situr sjaldan á skoðunum sínum. Hann segir að Aleksandar Mitrović, framherji Fulham, og Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, eigi að fá 10 leikja bann fyrir framkomu þeirra í garð dómara. 20.3.2023 21:15 Vill láta kné fylgja kviði með landsliðinu: „Getum gert helling í þessum riðli“ Hákon Arnar Haraldsson æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta sem kom saman í München í Bæjaralandi í dag enda spilaði hann með félagi sínu FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekk hins vegar frá nýjum samningi við félagið áður en haldið var í landsliðsverkefnið. 20.3.2023 19:00 Marcus Rashford meiddur Marcus Rashford hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og Fulham í enska bikarnum um helgina. 20.3.2023 15:44 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20.3.2023 14:01 Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. 20.3.2023 13:01 Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20.3.2023 12:32 Fyrirliðinn fyrrverandi segir leikmenn Man Utd þurfa spark í afturendann Þrátt fyrir 3-1 sigur Manchester United á Fulham í 8-liða úrslitum FA-bikarkeppninnar á sunnudag segir fyrirliðinn fyrrverandi Roy Keane að leikmenn liðsins þurfi spark í afturendann. 20.3.2023 10:31 Hamrén rekinn frá Álaborg Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið rekinn sem þjálfari Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni. 20.3.2023 09:08 Átta spor, enginn heilahristingur og Sævar Atli er klár í landsleikina Sævar Atli Magnússon þurfti að fara af velli eftir þungt höfuðhögg í 1-1 jafntefli Lyngby og AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Hann var á dögunum valinn í íslenska A-landsliðið en talið var að hann myndi missa af komandi leikjum vegna meiðslanna. Svo verður ekki. 20.3.2023 08:00 „Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. 20.3.2023 07:30 „Vorum klárlega betra liðið“ Marco Silva, þjálfari Fulham, sagði lið sitt hafa verið betra en Manchester United þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum FA-bikarkeppninnar í gær, sunnudag. Silva, sem og tveir leikmenn Fulham, voru sendir í sturtu þegar Fulham var 1-0 yfir í leiknum. Gekk Man United á lagið eftir það og vann 3-1 sigur. 20.3.2023 07:01 Undanúrslitin klár: Man City fær B-deildarlið og Man United mætir Brighton Búið er að draga í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi. Mancester City mætir B-deildarliði Sheffield United á meðan Brighton & Hove Albion mætir Manchester United. 19.3.2023 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Barátta upp á líf og dauða tekin heldur alvarlega Sævar Atli Magnússon er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi í keppnisleikjum fyrir komandi verkefni gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hann og liðsfélagi hans Alfreð Finnbogason mæta marðir og barðir til leiks eftir síðasta leik Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. 22.3.2023 12:00
Özil hættur í fótbolta Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. 22.3.2023 11:50
Reiður eftir að boltinn fór í hönd Glódísar Glódís Perla Viggósdóttir reyndist fyrrverandi læriföður sínum svo sannarlega erfið með stórleik fyrir Bayern München gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 22.3.2023 11:31
Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni. 22.3.2023 11:00
Líklegt byrjunarlið Íslands: Hver á að takast á við Dzeko? Íslenska karlalandsliðið hefur leik í undankeppni EM 2024 annað kvöld í borginni Zenica í Bosníu þar sem heimamenn bíða. Einhver spurningamerki vakna þegar kemur að mögulegu byrjunarliði Íslands, þá sérstaklega í öftustu línu. 22.3.2023 10:31
Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. 22.3.2023 10:01
Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. 22.3.2023 09:30
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2023 09:01
Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. 22.3.2023 08:30
Líklegt að Ísland endi í umspili með þessum þjóðum Á morgun hefst keppnin um að komast inn á Evrópumót karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Íþróttatölfræðiveitan Gracenote hefur spáð fyrir um gengi þjóðanna og telur að Ísland fari í umspilið. 22.3.2023 07:35
Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. 22.3.2023 07:01
Á förum frá Liverpool eftir að hafa leikið aðeins fjórtán mínútur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Arthur Melo verður ekki áfram í herbúðum Liverpool eftir að lánssamningur hans frá Juventus rennur út í sumar. 21.3.2023 23:31
Hlé verði gert á leikjum svo leikmenn geti brotið föstu Dómarar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa fengið tilmæli um að reyna að gera hlé á kvöldleikjum deildarinnar næsta mánuðinn svo þeir leikmenn sem fagna Ramadan geti brotið föstu. 21.3.2023 22:37
Börsungar með naumt forskot fyrir seinni leikinn Barcelona vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. 21.3.2023 22:00
Íslendingalið Bayern fer með forystu til Lundúna Íslendingalið Bayern München vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld og er því með forskot fyrir seinni leikinn sem fer fram í Lundúnum í næstu viku. 21.3.2023 19:39
Hákon kemur inn vegna höfuðmeiðsla Elíasar Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þurfti að draga sig úr landsliðshópnum fyrir komandi leiki við Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hákon Rafn Valdimarsson tekur sæti hans. 21.3.2023 18:50
Krossbandið slitið og Kyle McLagan ekkert með á tímabilinu Víkingur verður án bandaríska miðvarðarins Kyle McLagan í allt sumar eftir að leikmaðurinn meiddist í leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Lengjubikarsins síðastliðinn laugardag. 21.3.2023 18:30
Ákvörðun um framtíð Conte hjá Tottenham verði tekin fyrir helgi Ákvörðun um framtíð ítalska knattspyrnustjóarns Antonio Conte hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham verður tekin í vikunni. Raunar greina hinir ýmsu miðlar frá því að ákvörðunin verði tekin í seinasta lagi á fimmtudaginn. 21.3.2023 17:46
Öll landsliðin spila með sorgarbönd í þessari viku Þrjú íslensk landslið munu spila með sorgarbönd í leikjum sínum í vikunni en þetta eru sautján ára og nítján ára landslið karla og svo A-landslið karla. 21.3.2023 16:31
Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. 21.3.2023 16:00
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. 21.3.2023 15:31
Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. 21.3.2023 14:30
Griezmann fúll að vera ekki gerður að fyrirliða Frakklands Antoine Griezmann íhugar framtíð sína með franska landsliðinu eftir að hann var ekki gerður að fyrirliða þess. 21.3.2023 14:01
West Ham vill Still Forráðamenn West Ham United ku hafa áhuga á Will Still, unga Englendingnum sem hefur gert frábæra hluti með Reims í frönsku úrvalsdeildinni. 21.3.2023 13:30
Martröð fyrir Noreg: „Hélt að það væri fyrsti apríl“ „Þetta er það versta sem gat gerst,“ segir sérfræðingur TV 2 í Noregi um þau tíðindi dagsins að framherjinn Erling Braut Haaland væri dottinn út úr norska landsliðshópnum í fótbolta vegna meiðsla. 21.3.2023 12:31
Allir með á æfingu á svæði Bayern München Allir leikmenn í landsliðshópi Íslands eru heilir heilsu og voru með á æfingu liðsins í München í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson var með eftir að hafa glímt við veikindi um helgina. 21.3.2023 12:00
Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. 21.3.2023 11:01
Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. 21.3.2023 10:30
Man City menn sagðir sannfærðir um að þeir fái Bellingham í sumar Það lítur verr og verr út fyrir Liverpool að félagið getið fengið enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham til sín í sumar. 21.3.2023 09:30
Stirður eftir alla löngu boltana hjá nýja þjálfaranum Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tók ekki þátt á æfingu liðsins í München í Þýskalandi í gær þar sem hann var nýlentur eftir leik liðs hans Alanyaspor kvöldið áður. Þar hefur hann þurft að aðlagast leikstíl nýs þjálfara. 21.3.2023 09:01
Orðinn 75 ára og ráðinn stjóri Crystal Palace Roy Hodgson hefur ekki enn sagt sitt síðasta sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni því hann hefur verið ráðinn stjóri Crystal Palace og mun stýra liðinu út yfirstandandi leiktíð. 21.3.2023 08:19
Úr kuldanum hjá Rooney í hlýjan faðm Heimis Ravel Morrison, fyrrverandi ungstirni Manchester United, er þrátt fyrir vandræði sín í DC United í nýjasta landsliðshópi Heimis Hallgrímssonar í Jamaíku. 21.3.2023 08:00
Munu bjóða í Man United á nýjan leik Talið er að Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani muni bjóða í enska knattspyrnufélagið Manchester United í annað sinn á miðvikudaginn. Sir Jim Ratcliffe mun gera slíkt hið sama. Frá þessu er greint á vef Sky Sports. 20.3.2023 22:01
Vill að Mitrović og Fernandes fái tíu leikja bann Framherjinn fyrrverandi og sparkspekingurinn Chris Sutton situr sjaldan á skoðunum sínum. Hann segir að Aleksandar Mitrović, framherji Fulham, og Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, eigi að fá 10 leikja bann fyrir framkomu þeirra í garð dómara. 20.3.2023 21:15
Vill láta kné fylgja kviði með landsliðinu: „Getum gert helling í þessum riðli“ Hákon Arnar Haraldsson æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta sem kom saman í München í Bæjaralandi í dag enda spilaði hann með félagi sínu FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekk hins vegar frá nýjum samningi við félagið áður en haldið var í landsliðsverkefnið. 20.3.2023 19:00
Marcus Rashford meiddur Marcus Rashford hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og Fulham í enska bikarnum um helgina. 20.3.2023 15:44
Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20.3.2023 14:01
Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. 20.3.2023 13:01
Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20.3.2023 12:32
Fyrirliðinn fyrrverandi segir leikmenn Man Utd þurfa spark í afturendann Þrátt fyrir 3-1 sigur Manchester United á Fulham í 8-liða úrslitum FA-bikarkeppninnar á sunnudag segir fyrirliðinn fyrrverandi Roy Keane að leikmenn liðsins þurfi spark í afturendann. 20.3.2023 10:31
Hamrén rekinn frá Álaborg Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið rekinn sem þjálfari Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni. 20.3.2023 09:08
Átta spor, enginn heilahristingur og Sævar Atli er klár í landsleikina Sævar Atli Magnússon þurfti að fara af velli eftir þungt höfuðhögg í 1-1 jafntefli Lyngby og AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Hann var á dögunum valinn í íslenska A-landsliðið en talið var að hann myndi missa af komandi leikjum vegna meiðslanna. Svo verður ekki. 20.3.2023 08:00
„Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. 20.3.2023 07:30
„Vorum klárlega betra liðið“ Marco Silva, þjálfari Fulham, sagði lið sitt hafa verið betra en Manchester United þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum FA-bikarkeppninnar í gær, sunnudag. Silva, sem og tveir leikmenn Fulham, voru sendir í sturtu þegar Fulham var 1-0 yfir í leiknum. Gekk Man United á lagið eftir það og vann 3-1 sigur. 20.3.2023 07:01
Undanúrslitin klár: Man City fær B-deildarlið og Man United mætir Brighton Búið er að draga í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi. Mancester City mætir B-deildarliði Sheffield United á meðan Brighton & Hove Albion mætir Manchester United. 19.3.2023 23:00