Fleiri fréttir Fyrsti titill Man Utd í sex ár í höfn Manchester United er enskur deildabikarmeistari eftir sannfærandi 2-0 sigur á Newcastle United í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. 26.2.2023 18:30 Dagný skoraði þegar West Ham féll úr leik í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni í dag. 26.2.2023 18:09 Alfons lék síðasta hálftímann í tapi gegn PSV Alfons Sampsted er að koma sér hægt og bítandi inn í hollenska boltann eftir að hafa gengið í raðir Twente á dögunum. 26.2.2023 17:42 Jón Dagur á skotskónum í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.2.2023 17:07 Hákon Arnar spilaði í sigri á Álaborg Íslendingalið FCK fer vel af stað eftir vetrarfrí í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.2.2023 17:03 Kristianstad lagði meistarana í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði liði sínu Kristianstad til sigurs í sænsku bikarkeppninni gegn Svíþjóðarmeisturum Rosengård. 26.2.2023 16:02 Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. 26.2.2023 15:30 Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. 26.2.2023 15:29 Tap hjá Lyngby eftir mark undir lokin Lyngby beið lægri hlut gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var annar leikur Lyngby eftir að deildin hófst að nýju eftir vetrarfrí. 26.2.2023 15:08 Risasigur hjá KR gegn Vestra KR vann 6-1 sigur á Vestra þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag. Þrjú marka KR komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 26.2.2023 14:47 Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. 26.2.2023 13:28 Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. 26.2.2023 12:31 Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. 26.2.2023 12:00 Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. 26.2.2023 11:31 Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. 26.2.2023 09:00 Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 26.2.2023 08:01 Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. 25.2.2023 23:16 Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. 25.2.2023 22:30 Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25.2.2023 21:41 Markalaust hjá Íslendingunum í Grikklandi Ekkert mark var skorað þegar erkifjendurnir Olympiacos og Panathinaikos mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.2.2023 20:53 Átján ára Álvaro kom Real til bjargar í Madrídarslagnum Real Madrid og Atletico Madrid skildu jöfn í stórleik helgarinnar í spænska fótboltanum. 25.2.2023 19:43 Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 19:24 Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.2.2023 19:00 Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 17:22 West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. 25.2.2023 17:11 Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. 25.2.2023 16:57 Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. 25.2.2023 16:53 Valgeir og Óli Valur í sigurliðum í sænska bikarnum Valgeir Lunddal Friðriksson og Óli Valur Ómarsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem unnu sigra í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. 25.2.2023 16:33 Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun. 25.2.2023 16:31 Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25.2.2023 16:01 Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25.2.2023 15:30 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25.2.2023 14:35 Glódís á sínum stað þegar Bayern vann örugglega Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann öruggan 3-0 sigur á Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:56 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25.2.2023 13:51 Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:29 Lewandowski skammaði Ansu Fati inni í klefa eftir tapið á Old Trafford Manchester United sló Barcelona úr keppni í Evrópudeildinni eftir 2-1 sigur á Old Trafford á fimmtudagskvöldið. Eftir leikinn lenti liðsfélögunum Robert Lewandowski og Ansu Fati saman inni í klefa. 25.2.2023 12:00 „Við trúum því að vegferðin sem við erum á sé sú rétta“ Bruno Fernandes segir að fólk hafi aldrei trúað því að Manchester United gæti verið í þeirri stöðu sem þeir eru í jafn fljótt og raun ber vitni. Hann segir að Erik Ten Hag hafi fengið leikmenn til að trúa á ný. 25.2.2023 10:30 „Sama hvar þú ert í þjóðfélaginu þarftu spark í rassgatið öðru hverju“ Víkingar þurftu spark í rassgatið eftir misgóða frammistöðu á Reykjavíkurmótinu í vetur segir þjálfari liðsins, Arnar Gunnlaugsson. Liðið hefur tekið við sér síðan og vann Fram í fyrrakvöld þrátt fyrir að þjálfarinn hafi verið uppi í stúku. 25.2.2023 10:01 Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. 25.2.2023 09:01 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24.2.2023 22:30 Ofurvaramaðurinn skoraði í þriðja leiknum í röð Fulham og Wolves gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úlfarnir komust yfir í fyrri hálfleik en heimaliðinu tókst að jafna í þeim síðari og gat stolið sigrinum undir lokin. 24.2.2023 22:02 Aron Elís kom inná þegar OB tapaði Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.2.2023 20:05 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24.2.2023 18:31 Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. 24.2.2023 18:00 Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. 24.2.2023 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti titill Man Utd í sex ár í höfn Manchester United er enskur deildabikarmeistari eftir sannfærandi 2-0 sigur á Newcastle United í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. 26.2.2023 18:30
Dagný skoraði þegar West Ham féll úr leik í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni í dag. 26.2.2023 18:09
Alfons lék síðasta hálftímann í tapi gegn PSV Alfons Sampsted er að koma sér hægt og bítandi inn í hollenska boltann eftir að hafa gengið í raðir Twente á dögunum. 26.2.2023 17:42
Jón Dagur á skotskónum í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.2.2023 17:07
Hákon Arnar spilaði í sigri á Álaborg Íslendingalið FCK fer vel af stað eftir vetrarfrí í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.2.2023 17:03
Kristianstad lagði meistarana í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði liði sínu Kristianstad til sigurs í sænsku bikarkeppninni gegn Svíþjóðarmeisturum Rosengård. 26.2.2023 16:02
Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. 26.2.2023 15:30
Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. 26.2.2023 15:29
Tap hjá Lyngby eftir mark undir lokin Lyngby beið lægri hlut gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var annar leikur Lyngby eftir að deildin hófst að nýju eftir vetrarfrí. 26.2.2023 15:08
Risasigur hjá KR gegn Vestra KR vann 6-1 sigur á Vestra þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag. Þrjú marka KR komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 26.2.2023 14:47
Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. 26.2.2023 13:28
Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. 26.2.2023 12:31
Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. 26.2.2023 12:00
Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. 26.2.2023 11:31
Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. 26.2.2023 09:00
Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 26.2.2023 08:01
Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. 25.2.2023 23:16
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. 25.2.2023 22:30
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25.2.2023 21:41
Markalaust hjá Íslendingunum í Grikklandi Ekkert mark var skorað þegar erkifjendurnir Olympiacos og Panathinaikos mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.2.2023 20:53
Átján ára Álvaro kom Real til bjargar í Madrídarslagnum Real Madrid og Atletico Madrid skildu jöfn í stórleik helgarinnar í spænska fótboltanum. 25.2.2023 19:43
Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 19:24
Áttundi sigur Napoli í röð Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.2.2023 19:00
Albert á skotskónum í sigri Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 17:22
West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. 25.2.2023 17:11
Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. 25.2.2023 16:57
Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. 25.2.2023 16:53
Valgeir og Óli Valur í sigurliðum í sænska bikarnum Valgeir Lunddal Friðriksson og Óli Valur Ómarsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem unnu sigra í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. 25.2.2023 16:33
Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun. 25.2.2023 16:31
Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25.2.2023 16:01
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25.2.2023 15:30
Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25.2.2023 14:35
Glódís á sínum stað þegar Bayern vann örugglega Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann öruggan 3-0 sigur á Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:56
Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25.2.2023 13:51
Alexandra koma ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði Alexandra Jóhannsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Fiorentina þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2023 13:29
Lewandowski skammaði Ansu Fati inni í klefa eftir tapið á Old Trafford Manchester United sló Barcelona úr keppni í Evrópudeildinni eftir 2-1 sigur á Old Trafford á fimmtudagskvöldið. Eftir leikinn lenti liðsfélögunum Robert Lewandowski og Ansu Fati saman inni í klefa. 25.2.2023 12:00
„Við trúum því að vegferðin sem við erum á sé sú rétta“ Bruno Fernandes segir að fólk hafi aldrei trúað því að Manchester United gæti verið í þeirri stöðu sem þeir eru í jafn fljótt og raun ber vitni. Hann segir að Erik Ten Hag hafi fengið leikmenn til að trúa á ný. 25.2.2023 10:30
„Sama hvar þú ert í þjóðfélaginu þarftu spark í rassgatið öðru hverju“ Víkingar þurftu spark í rassgatið eftir misgóða frammistöðu á Reykjavíkurmótinu í vetur segir þjálfari liðsins, Arnar Gunnlaugsson. Liðið hefur tekið við sér síðan og vann Fram í fyrrakvöld þrátt fyrir að þjálfarinn hafi verið uppi í stúku. 25.2.2023 10:01
Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. 25.2.2023 09:01
Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24.2.2023 22:30
Ofurvaramaðurinn skoraði í þriðja leiknum í röð Fulham og Wolves gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úlfarnir komust yfir í fyrri hálfleik en heimaliðinu tókst að jafna í þeim síðari og gat stolið sigrinum undir lokin. 24.2.2023 22:02
Aron Elís kom inná þegar OB tapaði Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.2.2023 20:05
Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24.2.2023 18:31
Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. 24.2.2023 18:00
Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. 24.2.2023 16:31
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn