Fleiri fréttir Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. 31.1.2023 23:24 KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking. 31.1.2023 23:00 Sjálfsmark tryggði Blackburn sæti í 16-liða úrslitum Blackburn er á leið í 16-liða úrslit enska FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur gegn Birmingham í framlengdum leik þar sem sjálfsmark skildi á milli liðanna. 31.1.2023 22:24 Tíu leikmenn Newcastle tryggðu sér sæti í úrslitum Newcastle er á leið í úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur gegn Southampton í kvöld. Newcastle vann 1-0 sigur í fyrri leik liðanna og liðið vann einvígið því samanlagt 3-1. 31.1.2023 22:07 Darmian skaut Inter í undanúrslit Metteo Darmian skoraði eina mark leiksins er Inter vann 1-0 sigur gegn Atalanta í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 31.1.2023 21:59 „Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. 31.1.2023 20:30 Jorginho genginn í raðir Arsenal Ítalski knattspyrnumaðurinn Jorginho er genginn til liðs við Arsenal frá Chelsea fyrir tólf milljónir punda, eða rúma tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2023 20:15 Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. 31.1.2023 20:01 Urðu að færa fyrsta leik sinn á HM á mikið stærri leikvang Eftirspurnin eftir miðum á upphafsleik Ástralíu á HM kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta sumar hefur verið slík að mótshaldarar hafa neyðst til að skipta um leikvang. 31.1.2023 17:30 Nýja Chelsea-stjarnan baðst afsökunar á gömlu myndbandi Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk, nýja stjarnan í liði Chelsea, neyddist til að biðjast afsökunar á TikTok-myndbandi sem birtist síðasta sumar, þar sem hann fór með línur úr rapplagi og notaði N-orðið. 31.1.2023 17:01 Orri frá FCK að láni og lýst sem alræmdum markaskorara Framherjinn ungi Orri Óskarsson er farinn að láni frá FC Kaupmannahöfn til SönderjyskE og mun því spila í dönsku 1. deildinni fram á sumar. 31.1.2023 16:20 Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 31.1.2023 16:02 Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. 31.1.2023 15:30 Sjáðu heitasta framherjann á Ítalíu minna vel á sig á móti Mourinho Napoli er á góðri leið að verða ítalskur meistari í fyrsta skiptið án hjálpar frá Diego heitnum Maradona. 31.1.2023 15:01 Messi sér eftir því hvernig hann lét Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. 31.1.2023 14:01 Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31.1.2023 12:30 Dyche skellihló að dauðþreyttum leikmönnum Everton Sean Dyche, nýráðinn knattspyrnustjóri Everton, lofaði að láta leikmenn liðsins svitna og miðað við fyrstu æfinguna undir hans stjórn ætlar hann að standa við loforðið. 31.1.2023 12:01 Jóhann Berg framlengir Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Burnley til eins árs með möguleika á árs framlengingu. 31.1.2023 11:17 Jorginho á leið til Arsenal Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, er að ganga frá kaupunum á ítalska miðjumanninum Jorginho frá Chelsea. 31.1.2023 10:30 Lokadagur gluggans: Þrefaldur Evrópumeistari til liðs við nýliðana Vísir er með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2023 09:57 Enn fær KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði: „Þetta var blaut tuska í andlitið“ „Við erum fátæk við hliðina á öðrum knattspyrnusamböndum,“ segir Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnusviðs Knattspyrnusambands Íslands. Hann furðar sig á þeirri ákvörðun að sjötta árið í röð fái KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 31.1.2023 08:30 Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. 30.1.2023 23:30 Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. 30.1.2023 22:31 McKennie frá Juventus til Leeds Leeds United heldur áfram að versla nær eingöngu Bandaríkjamenn í leikmannahóp sín og á því varð engin breyting í kvöld þegar Weston McKennie gekk í raðir félagsins á láni frá Juventus á Ítalíu. 30.1.2023 22:00 Hamrarnir áfram eftir fagmannlega frammistöðu West Ham United vann C-deildarlið Derby County 2-0 í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Hamrarnir mæta Manchester United á Old Trafford í næstu umferð. 30.1.2023 21:36 Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30.1.2023 20:00 María Catharina verður samherji Hildar hjá Fortuna María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur verið tilkynnt sem nýjasti leikmaður Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni. Hún verður því samherji Hildar Antonsdóttur sem gekk í raðir liðsins síðasta haust. 30.1.2023 19:16 Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. 30.1.2023 18:31 Mark Arons Einars dugði ekki til Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu í dag sínum öðrum leik í röð í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-2 Qatar SC í vil en Aron Einar skoraði annað mark sinna manna. 30.1.2023 17:46 Með skeifu á skrítinni hópmynd Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, birti ansi sérstaka mynd á Instagram eftir 2-1 tap liðsins fyrir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 30.1.2023 16:30 Chelsea með mettilboð í argentínska heimsmeistarann Chelsea er ekki hætt að kaupa leikmenn í þessum félagsskiptaglugga því samkvæmt nýjust fréttum af Brúnni þá hefur enska úrvalsdeildarfélagið boðið 120 milljónir evra í Enzo Fernandez hjá Benfica. 30.1.2023 15:49 Úti í kuldanum hjá City og á leið til Bayern Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Cancelo er á leið til Bayern München á láni frá Manchester City. 30.1.2023 15:30 Punktur & basta: AC Milan í frjálsu falli Punktur & basta fór yfir leiki helgarinnar í ítalska fótboltanum og þá sérstaklega óvæntan skell AC Milan liðsins. Ítölsku meistararnir í AC Milan eru að upplifa mjög erfiða tíma núna. 30.1.2023 15:00 Dyche ráðinn til Everton Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku. 30.1.2023 14:08 Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. 30.1.2023 14:00 Lá fótbrotinn á vellinum í þrettán mínútur Leikmaður í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta lá fótbrotinn í grasinu í þrettán mínútur áður en hann fékk viðeigandi aðhlynningu. 30.1.2023 11:31 Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. 30.1.2023 08:01 „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30.1.2023 07:31 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30.1.2023 07:00 Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016 Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.1.2023 23:31 Markalaust á Bernabeu og Barcelona með fimm stiga forskot Ekkert mark var skorað þegar Real Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:19 Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:04 Simeone hetja Napoli gegn lærisveinum Mourinho Napoli vann sinn fjórða leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið fékk Rómverja í heimsókn í kvöld. 29.1.2023 21:47 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29.1.2023 19:07 Punga út 45 milljónum fyrir sjö marka manninn hjá Everton Enski sóknarmaðurinn Anthony Gordon er genginn til liðs við Newcastle United frá Everton. 29.1.2023 17:16 Sjá næstu 50 fréttir
Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. 31.1.2023 23:24
KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking. 31.1.2023 23:00
Sjálfsmark tryggði Blackburn sæti í 16-liða úrslitum Blackburn er á leið í 16-liða úrslit enska FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur gegn Birmingham í framlengdum leik þar sem sjálfsmark skildi á milli liðanna. 31.1.2023 22:24
Tíu leikmenn Newcastle tryggðu sér sæti í úrslitum Newcastle er á leið í úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur gegn Southampton í kvöld. Newcastle vann 1-0 sigur í fyrri leik liðanna og liðið vann einvígið því samanlagt 3-1. 31.1.2023 22:07
Darmian skaut Inter í undanúrslit Metteo Darmian skoraði eina mark leiksins er Inter vann 1-0 sigur gegn Atalanta í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 31.1.2023 21:59
„Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. 31.1.2023 20:30
Jorginho genginn í raðir Arsenal Ítalski knattspyrnumaðurinn Jorginho er genginn til liðs við Arsenal frá Chelsea fyrir tólf milljónir punda, eða rúma tvo milljarða íslenskra króna. 31.1.2023 20:15
Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. 31.1.2023 20:01
Urðu að færa fyrsta leik sinn á HM á mikið stærri leikvang Eftirspurnin eftir miðum á upphafsleik Ástralíu á HM kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta sumar hefur verið slík að mótshaldarar hafa neyðst til að skipta um leikvang. 31.1.2023 17:30
Nýja Chelsea-stjarnan baðst afsökunar á gömlu myndbandi Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk, nýja stjarnan í liði Chelsea, neyddist til að biðjast afsökunar á TikTok-myndbandi sem birtist síðasta sumar, þar sem hann fór með línur úr rapplagi og notaði N-orðið. 31.1.2023 17:01
Orri frá FCK að láni og lýst sem alræmdum markaskorara Framherjinn ungi Orri Óskarsson er farinn að láni frá FC Kaupmannahöfn til SönderjyskE og mun því spila í dönsku 1. deildinni fram á sumar. 31.1.2023 16:20
Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 31.1.2023 16:02
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. 31.1.2023 15:30
Sjáðu heitasta framherjann á Ítalíu minna vel á sig á móti Mourinho Napoli er á góðri leið að verða ítalskur meistari í fyrsta skiptið án hjálpar frá Diego heitnum Maradona. 31.1.2023 15:01
Messi sér eftir því hvernig hann lét Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. 31.1.2023 14:01
Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31.1.2023 12:30
Dyche skellihló að dauðþreyttum leikmönnum Everton Sean Dyche, nýráðinn knattspyrnustjóri Everton, lofaði að láta leikmenn liðsins svitna og miðað við fyrstu æfinguna undir hans stjórn ætlar hann að standa við loforðið. 31.1.2023 12:01
Jóhann Berg framlengir Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Burnley til eins árs með möguleika á árs framlengingu. 31.1.2023 11:17
Jorginho á leið til Arsenal Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, er að ganga frá kaupunum á ítalska miðjumanninum Jorginho frá Chelsea. 31.1.2023 10:30
Lokadagur gluggans: Þrefaldur Evrópumeistari til liðs við nýliðana Vísir er með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2023 09:57
Enn fær KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði: „Þetta var blaut tuska í andlitið“ „Við erum fátæk við hliðina á öðrum knattspyrnusamböndum,“ segir Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnusviðs Knattspyrnusambands Íslands. Hann furðar sig á þeirri ákvörðun að sjötta árið í röð fái KSÍ ekki krónu úr Afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. 31.1.2023 08:30
Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. 30.1.2023 23:30
Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. 30.1.2023 22:31
McKennie frá Juventus til Leeds Leeds United heldur áfram að versla nær eingöngu Bandaríkjamenn í leikmannahóp sín og á því varð engin breyting í kvöld þegar Weston McKennie gekk í raðir félagsins á láni frá Juventus á Ítalíu. 30.1.2023 22:00
Hamrarnir áfram eftir fagmannlega frammistöðu West Ham United vann C-deildarlið Derby County 2-0 í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Hamrarnir mæta Manchester United á Old Trafford í næstu umferð. 30.1.2023 21:36
Segir að Hákon Arnar fari ekki fet Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja. 30.1.2023 20:00
María Catharina verður samherji Hildar hjá Fortuna María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur verið tilkynnt sem nýjasti leikmaður Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni. Hún verður því samherji Hildar Antonsdóttur sem gekk í raðir liðsins síðasta haust. 30.1.2023 19:16
Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. 30.1.2023 18:31
Mark Arons Einars dugði ekki til Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu í dag sínum öðrum leik í röð í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-2 Qatar SC í vil en Aron Einar skoraði annað mark sinna manna. 30.1.2023 17:46
Með skeifu á skrítinni hópmynd Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, birti ansi sérstaka mynd á Instagram eftir 2-1 tap liðsins fyrir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 30.1.2023 16:30
Chelsea með mettilboð í argentínska heimsmeistarann Chelsea er ekki hætt að kaupa leikmenn í þessum félagsskiptaglugga því samkvæmt nýjust fréttum af Brúnni þá hefur enska úrvalsdeildarfélagið boðið 120 milljónir evra í Enzo Fernandez hjá Benfica. 30.1.2023 15:49
Úti í kuldanum hjá City og á leið til Bayern Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Cancelo er á leið til Bayern München á láni frá Manchester City. 30.1.2023 15:30
Punktur & basta: AC Milan í frjálsu falli Punktur & basta fór yfir leiki helgarinnar í ítalska fótboltanum og þá sérstaklega óvæntan skell AC Milan liðsins. Ítölsku meistararnir í AC Milan eru að upplifa mjög erfiða tíma núna. 30.1.2023 15:00
Dyche ráðinn til Everton Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku. 30.1.2023 14:08
Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. 30.1.2023 14:00
Lá fótbrotinn á vellinum í þrettán mínútur Leikmaður í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta lá fótbrotinn í grasinu í þrettán mínútur áður en hann fékk viðeigandi aðhlynningu. 30.1.2023 11:31
Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. 30.1.2023 08:01
„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30.1.2023 07:31
Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30.1.2023 07:00
Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016 Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.1.2023 23:31
Markalaust á Bernabeu og Barcelona með fimm stiga forskot Ekkert mark var skorað þegar Real Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:19
Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.1.2023 22:04
Simeone hetja Napoli gegn lærisveinum Mourinho Napoli vann sinn fjórða leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið fékk Rómverja í heimsókn í kvöld. 29.1.2023 21:47
E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29.1.2023 19:07
Punga út 45 milljónum fyrir sjö marka manninn hjá Everton Enski sóknarmaðurinn Anthony Gordon er genginn til liðs við Newcastle United frá Everton. 29.1.2023 17:16