Fleiri fréttir Arsenal neitar að selja McCabe til Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Chelsea vilja ólmir fá Katie McCabe, leikmann Arsenal í sínar raðir. Skytturnar, sem eru í harðri baráttu við Chelsea um titilinn í ár, neita að selja. 29.1.2023 12:30 Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. 29.1.2023 11:30 Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll. 29.1.2023 11:01 Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar. 29.1.2023 10:00 „Casemiro hefur bætt liðið og móralinn“ „Við fengum fjöldann allan af færum. Við ræddum um það í hálfleik að vera þolinmæðir og þá myndi fyrsta markið koma,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, eftir 3-1 sigur liðsins á B-deildarliði Reading í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup. 29.1.2023 08:01 Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28.1.2023 21:55 Jón Dagur skoraði í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Leuven í 1-1 jafntefli liðsins gegn St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 21:31 Enn eitt jafntefli Bæjara Þriðja leikinn í röð gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli. Að þessu sinni gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli. 28.1.2023 20:31 Son gekk frá Preston í seinni hálfleik Son Heung-Min skaut Tottenham Hotspur áfram í ensku bikarkeppninni með tveimur mörkum í síðari hálfleik þegar Spurs vann Preston North End 3-0 á útivelli. Þriðja markið skoraði nýi maðurinn Arnaut Danjuma. 28.1.2023 19:55 Martínez skaut Inter í annað sæti Heimsmeistarinn Lautaro Martínez, framherji Inter og argentíska landsliðsins, skoraði bæði mörk Inter þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 19:31 Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu | Jökull hélt hreinu Albert Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson mættust í Serie B, næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson lék 72 mínútur í 0-2 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV í Hollandi. Þá hélt Jökull Andrésson hreinu í endurkomu sinni hjá Exeter City í ensku C-deildinni. 28.1.2023 18:00 Pedri jók forystu Börsunga á toppnum Ungstirnið Pedri tryggði Barcelona 1-0 útisigur á Girona í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 17:16 Stjarnan hirti Þungavigtarbronsið eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bestu deildar liðin Stjarnan og Keflavík mættust í leiknum um þriðja sætið í Þungavigtarbikarnum í fótbolta í dag. 28.1.2023 15:45 Guðný spilaði þegar AC Milan steinlá fyrir Inter Það var boðið upp á nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og var einnig um Íslendingaslag að ræða þegar AC Milan og Inter áttust við. 28.1.2023 15:30 Mikael Egill á bekknum og vandræði Venezia halda áfram Mikael Egill Ellertsson var ónotaður varamaður í fyrsta leik sínum með ítalska B-deildarliðinu Venezia í dag. 28.1.2023 15:00 Leicester og Leeds kláruðu neðri deildar liðin Leeds United og Leicester City eru komin áfram í enska bikarnum í fótbolta eftir sigra á neðri deildar liðum í hádeginu. 28.1.2023 14:27 Trippier framlengir við Newcastle Enski knattspyrnumaðurinn Kieran Trippier hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. 28.1.2023 13:11 Birkir kom inn af bekknum í sigri Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru í harðri toppbaráttu í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 12:32 Slitin hásin frestar frumraun Natöshu með Brann Knattspyrnukonan Natasha Anasi mun ekki þreyta frumraun sína með norska úrvalsdeildarliðinu Brann í bráð, en hún er tiltölulega nýgengin í raðir félagsins frá Breiðabliki. 28.1.2023 11:31 Kveður Brighton á samfélagsmiðlum skömmu eftir að tilboði Arsenal var hafnað Ekvadorski miðjumaðurinn Moises Caicedo virðist vera á leið frá Brighton en hann er eftirsóttur af Lundúnarliðunum Arsenal og Chelsea. 28.1.2023 11:00 Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. 28.1.2023 09:01 „Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. 28.1.2023 08:00 Rashford kom sjóðandi heitur til baka frá HM í Katar Fáir leikmenn hafa verið heitari í enska boltanum síðustu vikur en Marcus Rashford, framherji Manchester United. 27.1.2023 23:31 Aké skaut Man City áfram í bikarnum Nathan Aké skoraði eina markið þegar Manchester City vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar. 27.1.2023 22:10 Nökkvi Þeyr lagði upp markið sem kom Beerschot á toppinn Eftir að lenda 0-2 undir þó komu Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Beerschot til baka gegn Genk U23 í belgísku B-deildinni í kvöld og unnu dramatískan 3-2 sigur. 27.1.2023 21:00 Svava Rós í raðir Gotham Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska félagsins Gotham sem er með bækistöðvar sínar í New Jersey. 27.1.2023 18:30 Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ 27.1.2023 17:45 Stigafrádráttur hjá Juventus og Mourinho vill þrjú stig í stórafmælisgjöf Þeir hafa rekið upp stór augu sem hafa skoðað stöðuna í ítölsku A deildinni í vikunni án þess að lesa fréttir undangenginna daga. Juventus, sem áður var helsti keppinautur Napoli um titilinn og virtist vera á góðri siglingu um 10 stigum á eftir toppliðinu, hafði allt í einu misst 15 stig og var fallið niður í 10. sæti, rétt á eftir Empoli. 27.1.2023 17:01 Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. 27.1.2023 13:30 Aðeins einn leikmaður fékk sneið af afmælisköku Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, varð sextugur í gær. Leikmenn og starfslið Roma fögnuðu með Portúgalanum á þessum tímamótum. 27.1.2023 12:31 Bíða enn eftir fyrsta marki Ronaldo og nú var liðið slegið út úr bikarnum Al Nassr er að borga Cristiano Ronaldo langhæstu launin í fótboltaheiminum en það er ekki alveg að skila árangri inn á vellinum. 27.1.2023 10:31 U-beygja hjá Everton Búist er við því að Sean Dyche verði ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag. 27.1.2023 10:02 Eftirmaður Erik ten Hag entist ekki út janúarmánuð Hollensku meistararnir í Ajax Amsterdam hafa ákveðið að reka þjálfara sinn Alfred Schreuder en lokaleikur hans var jafnteflisleikur á móti Volendam í gærkvöldi. 27.1.2023 09:31 Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27.1.2023 08:39 Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. 27.1.2023 08:01 „Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27.1.2023 07:01 Gunnhildur Yrsa var orðin þreytt en hlakkar til ævintýrisins með Stjörnunni Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og spilar með uppeldisfélagi sínu Stjörnunnar á komandi leiktíð. Hún lítur bjartsýnisaugum á framtíðina hér heima. 26.1.2023 23:31 Real í undanúrslit eftir sigur á Atletico í framlengdum leik Real Madrid er komið áfram í undanúrslit spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico í framlengdum leik í kvöld. 26.1.2023 23:10 Mikael Egill skiptir um lið á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson hefur gengið til liðs við ítalska liðið Venezia í ítölsku Serie B. Hann hefur skrifað undir samning til ársins 2027. 26.1.2023 22:30 Tekur Solskjær við Everton? Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að Ole Gunnar Solskjær sé einn af þeim sem komi til greina sem knattspyrnustjóri Everton og hafi nú þegar rætt við forráðamenn félagsins. 26.1.2023 21:09 Kolo Toure rekinn eftir aðeins 59 daga hjá Wigan Kolo Toure hefur verið rekinn sem þjálfari Wigan eftir að hafa aðeins verið við stjórnvölinn í rúma tvo mánuði. 26.1.2023 20:34 Sverrir Ingi og félagar slógu Panathinaikos út í bikarnum Sverrir Ingi Ingason og samherjar hans í PAOK tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum gríska bikarsins eftir 1-1 jafntefli við Panathinaikos í kvöld. PAOK vann 3-1 samanlagt í tveimur leikjum. 26.1.2023 19:32 Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. 26.1.2023 19:00 Sá með bleika hárið fann þá bleikustu í stúkunni og gaf henni treyjuna Franski knattspyrnumaðurinn Antoine Griezmann hefur vakið athygli undanfarið fyrir sérstaka hárgreiðslu. 26.1.2023 16:30 Diego Simeone vill hætta með framlengingar í fótbolta Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, hefur sterkar skoðanir á framlengingum í fótbolta. 26.1.2023 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal neitar að selja McCabe til Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Chelsea vilja ólmir fá Katie McCabe, leikmann Arsenal í sínar raðir. Skytturnar, sem eru í harðri baráttu við Chelsea um titilinn í ár, neita að selja. 29.1.2023 12:30
Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. 29.1.2023 11:30
Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll. 29.1.2023 11:01
Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar. 29.1.2023 10:00
„Casemiro hefur bætt liðið og móralinn“ „Við fengum fjöldann allan af færum. Við ræddum um það í hálfleik að vera þolinmæðir og þá myndi fyrsta markið koma,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, eftir 3-1 sigur liðsins á B-deildarliði Reading í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup. 29.1.2023 08:01
Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28.1.2023 21:55
Jón Dagur skoraði í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Leuven í 1-1 jafntefli liðsins gegn St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 21:31
Enn eitt jafntefli Bæjara Þriðja leikinn í röð gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli. Að þessu sinni gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli. 28.1.2023 20:31
Son gekk frá Preston í seinni hálfleik Son Heung-Min skaut Tottenham Hotspur áfram í ensku bikarkeppninni með tveimur mörkum í síðari hálfleik þegar Spurs vann Preston North End 3-0 á útivelli. Þriðja markið skoraði nýi maðurinn Arnaut Danjuma. 28.1.2023 19:55
Martínez skaut Inter í annað sæti Heimsmeistarinn Lautaro Martínez, framherji Inter og argentíska landsliðsins, skoraði bæði mörk Inter þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 19:31
Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu | Jökull hélt hreinu Albert Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson mættust í Serie B, næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson lék 72 mínútur í 0-2 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV í Hollandi. Þá hélt Jökull Andrésson hreinu í endurkomu sinni hjá Exeter City í ensku C-deildinni. 28.1.2023 18:00
Pedri jók forystu Börsunga á toppnum Ungstirnið Pedri tryggði Barcelona 1-0 útisigur á Girona í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 17:16
Stjarnan hirti Þungavigtarbronsið eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bestu deildar liðin Stjarnan og Keflavík mættust í leiknum um þriðja sætið í Þungavigtarbikarnum í fótbolta í dag. 28.1.2023 15:45
Guðný spilaði þegar AC Milan steinlá fyrir Inter Það var boðið upp á nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og var einnig um Íslendingaslag að ræða þegar AC Milan og Inter áttust við. 28.1.2023 15:30
Mikael Egill á bekknum og vandræði Venezia halda áfram Mikael Egill Ellertsson var ónotaður varamaður í fyrsta leik sínum með ítalska B-deildarliðinu Venezia í dag. 28.1.2023 15:00
Leicester og Leeds kláruðu neðri deildar liðin Leeds United og Leicester City eru komin áfram í enska bikarnum í fótbolta eftir sigra á neðri deildar liðum í hádeginu. 28.1.2023 14:27
Trippier framlengir við Newcastle Enski knattspyrnumaðurinn Kieran Trippier hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu. 28.1.2023 13:11
Birkir kom inn af bekknum í sigri Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru í harðri toppbaráttu í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.1.2023 12:32
Slitin hásin frestar frumraun Natöshu með Brann Knattspyrnukonan Natasha Anasi mun ekki þreyta frumraun sína með norska úrvalsdeildarliðinu Brann í bráð, en hún er tiltölulega nýgengin í raðir félagsins frá Breiðabliki. 28.1.2023 11:31
Kveður Brighton á samfélagsmiðlum skömmu eftir að tilboði Arsenal var hafnað Ekvadorski miðjumaðurinn Moises Caicedo virðist vera á leið frá Brighton en hann er eftirsóttur af Lundúnarliðunum Arsenal og Chelsea. 28.1.2023 11:00
Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. 28.1.2023 09:01
„Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. 28.1.2023 08:00
Rashford kom sjóðandi heitur til baka frá HM í Katar Fáir leikmenn hafa verið heitari í enska boltanum síðustu vikur en Marcus Rashford, framherji Manchester United. 27.1.2023 23:31
Aké skaut Man City áfram í bikarnum Nathan Aké skoraði eina markið þegar Manchester City vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar. 27.1.2023 22:10
Nökkvi Þeyr lagði upp markið sem kom Beerschot á toppinn Eftir að lenda 0-2 undir þó komu Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Beerschot til baka gegn Genk U23 í belgísku B-deildinni í kvöld og unnu dramatískan 3-2 sigur. 27.1.2023 21:00
Svava Rós í raðir Gotham Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska félagsins Gotham sem er með bækistöðvar sínar í New Jersey. 27.1.2023 18:30
Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ 27.1.2023 17:45
Stigafrádráttur hjá Juventus og Mourinho vill þrjú stig í stórafmælisgjöf Þeir hafa rekið upp stór augu sem hafa skoðað stöðuna í ítölsku A deildinni í vikunni án þess að lesa fréttir undangenginna daga. Juventus, sem áður var helsti keppinautur Napoli um titilinn og virtist vera á góðri siglingu um 10 stigum á eftir toppliðinu, hafði allt í einu misst 15 stig og var fallið niður í 10. sæti, rétt á eftir Empoli. 27.1.2023 17:01
Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. 27.1.2023 13:30
Aðeins einn leikmaður fékk sneið af afmælisköku Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, varð sextugur í gær. Leikmenn og starfslið Roma fögnuðu með Portúgalanum á þessum tímamótum. 27.1.2023 12:31
Bíða enn eftir fyrsta marki Ronaldo og nú var liðið slegið út úr bikarnum Al Nassr er að borga Cristiano Ronaldo langhæstu launin í fótboltaheiminum en það er ekki alveg að skila árangri inn á vellinum. 27.1.2023 10:31
U-beygja hjá Everton Búist er við því að Sean Dyche verði ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag. 27.1.2023 10:02
Eftirmaður Erik ten Hag entist ekki út janúarmánuð Hollensku meistararnir í Ajax Amsterdam hafa ákveðið að reka þjálfara sinn Alfred Schreuder en lokaleikur hans var jafnteflisleikur á móti Volendam í gærkvöldi. 27.1.2023 09:31
Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27.1.2023 08:39
Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. 27.1.2023 08:01
„Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27.1.2023 07:01
Gunnhildur Yrsa var orðin þreytt en hlakkar til ævintýrisins með Stjörnunni Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og spilar með uppeldisfélagi sínu Stjörnunnar á komandi leiktíð. Hún lítur bjartsýnisaugum á framtíðina hér heima. 26.1.2023 23:31
Real í undanúrslit eftir sigur á Atletico í framlengdum leik Real Madrid er komið áfram í undanúrslit spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico í framlengdum leik í kvöld. 26.1.2023 23:10
Mikael Egill skiptir um lið á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson hefur gengið til liðs við ítalska liðið Venezia í ítölsku Serie B. Hann hefur skrifað undir samning til ársins 2027. 26.1.2023 22:30
Tekur Solskjær við Everton? Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að Ole Gunnar Solskjær sé einn af þeim sem komi til greina sem knattspyrnustjóri Everton og hafi nú þegar rætt við forráðamenn félagsins. 26.1.2023 21:09
Kolo Toure rekinn eftir aðeins 59 daga hjá Wigan Kolo Toure hefur verið rekinn sem þjálfari Wigan eftir að hafa aðeins verið við stjórnvölinn í rúma tvo mánuði. 26.1.2023 20:34
Sverrir Ingi og félagar slógu Panathinaikos út í bikarnum Sverrir Ingi Ingason og samherjar hans í PAOK tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum gríska bikarsins eftir 1-1 jafntefli við Panathinaikos í kvöld. PAOK vann 3-1 samanlagt í tveimur leikjum. 26.1.2023 19:32
Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. 26.1.2023 19:00
Sá með bleika hárið fann þá bleikustu í stúkunni og gaf henni treyjuna Franski knattspyrnumaðurinn Antoine Griezmann hefur vakið athygli undanfarið fyrir sérstaka hárgreiðslu. 26.1.2023 16:30
Diego Simeone vill hætta með framlengingar í fótbolta Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, hefur sterkar skoðanir á framlengingum í fótbolta. 26.1.2023 15:30